Síða 3 af 3
Re: Fyrsta heims vandamál...
Sent: Mán 06. Ágú 2012 22:54
af oskar9
ætli þetta sé nú ekki allt í nösunum á þeim........
þoli ekki þegar pabbi lætur mig velja á milli BMW m3 og Benz c55AMG í afmælisgjöf
Djók btw......
Re: Fyrsta heims vandamál...
Sent: Mán 06. Ágú 2012 22:59
af Klaufi
oskar9 skrifaði:ætli þetta sé nú ekki allt í nösunum á þeim........
þoli ekki þegar pabbi lætur mig velja á milli BMW m3 og Benz c55AMG í afmælisgjöf
Djók btw......
Augljóst djók..
C55 (W203) er of gamalt..
Re: Fyrsta heims vandamál...
Sent: Þri 07. Ágú 2012 09:17
af Gilmore
Veit ekki hvort ég á að kaupa S3 eða HTC ONE X.
Sef ekki á nóttunni útaf þessu.
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Re: Fyrsta heims vandamál...
Sent: Þri 07. Ágú 2012 10:19
af Sallarólegur
Er pirraður af því að þjóðhátíð er búin.
(skrifað í síma)
Re: Fyrsta heims vandamál...
Sent: Þri 07. Ágú 2012 10:34
af bulldog
Gizzly skrifaði:CurlyWurly skrifaði:Afhverju líður mér eins og 30-50% meðlima hérna séu óhóflega ríkir...
Veistu ég var einmitt að hugsa það sama, kúkið þið peningum drengir?
það verður að eiga pening til að uppfæra

Re: Fyrsta heims vandamál...
Sent: Þri 07. Ágú 2012 11:08
af Tiger
Eru ekki bara flestir að taka gosa á þetta
Miðað við tölvunar sem þessir "ríku" eiga hefði ég frekar haldið atvinnuleysisbætur :troll
Mitt fyrsta heims vandamál er hvort ég eigi að fá mér Caselabs turn eða nýtt hljóðkort og monitora........eða bæði bara.
Re: Fyrsta heims vandamál...
Sent: Þri 07. Ágú 2012 12:44
af mikkidan97
Veit ekki alveg hvað ég á að gera við allann peninginn sem ég vann mér inn í sumar :/
Re: Fyrsta heims vandamál...
Sent: Þri 07. Ágú 2012 12:52
af flottur
Það eru örugglega flestir að taka gosa á þetta hérna inni, en það er nú alveg hægt að áætla að 30% af meðlimum eigi nóg af peningum hérna.
Það eru ekki allir í kreppu á klakkanum.

Re: Fyrsta heims vandamál...
Sent: Þri 07. Ágú 2012 13:12
af FreyrGauti
Páll skrifaði:Á ekki nóg ef pening til að staðgreiða annan bíl strax, þarf að selja hinn bílinn til að kaupa annan
life sux.

Keyptu minn!!
Annars er mitt vandamál að síðan að ég byrjaði í stangveiði hentar lækkaði BMW'inn minn ekki lengur, þarf annað hvort að selja hann og kaupa jeppa eða detta niður á 100k jeppa sem er nógu gamall til að flokkast sem fornbíll.
Re: Fyrsta heims vandamál...
Sent: Þri 07. Ágú 2012 18:46
af Danni V8
Ripparinn skrifaði:Veit ekki hvort eg eigi að swappa ur m52b20 i b25 eða b28
Þetta er nú algjör no-brainer! B28 alla daga ef þannig mótur stendur til boða
