Síða 3 af 4
Re: Þátta Suggestions.
Sent: Fös 13. Júl 2012 10:30
af appel
Vá, og ég hélt að ég væri sjónvarpssjúkur.
TL;DR
Hugmyndir:
- Alcatraz
- Alphas
- Awake
- Babylon 5 (svo líka Crusade, þótt lélegir séu)
- Battlestar Galactica (nýju og gömlu)
- Bionic Woman
- Caprica
- Continuum
- Dark Angel
- Dexter
- Dollhouse
- Farscape
- Family Guy
- Falling Skies
- Firefly
- Fringe
- Futurama
- Game of Thrones
- Grimm
- Homeland
- Nikita
- Person of Interest
- Ringer
- Jeremiah
- Odyssey 5
- Knight Rider
- Outcasts
- Painkiller Jane
- Smallville
- Stargate (Atlantis/SG1/Universe)
- Star Trek (allt)
- Terra Nova
- Vampire Diaries
- Walking Dead
- True Blood
- Terminator - Sarah Connor Chronicles
- The Event
- V
- Warehouse 13
- X Files
Ekki allir jafn góðir, svo er sumt sem mér fannst gott fyrir nokkrum árum en meika ekki að horfa á aftur í dag.
Re: Þátta Suggestions.
Sent: Fös 13. Júl 2012 10:32
af fannar82
Krisseh skrifaði:Warehouse 13 ?
Sá einn fannst þeir ekki heilla
Sallarólegur skrifaði:Væri geggjað að fá smá 'um hvað þátturinn er' við suggestions... bara ég?
Væri ekkert slappt að henda youtube link á trailer, en maður ætti að geta höndlað það sjálfur
Re: Þátta Suggestions.
Sent: Fös 13. Júl 2012 10:38
af fannar82
appel skrifaði:Vá, og ég hélt að ég væri sjónvarpssjúkur.
TL;DR
Hugmyndir:
- Dark Angel , eru þetta ekki framhaldsþættirnir af buffy? ég sá einhver 2-3 season fyrir 10-12árum síðan væri alveg til að að horfa á restina það sem var að gerast var að "hellboy" var kominn úr jörðini og allt var að verða fubar
ég veit samt ekkert í hvaða seríu það er.
- Painkiller Jane - já sá einhverja tvo þrjá fyrir einhverjum nokkrum árum maður ætti kanski að kíkja á þá
- Smallville - séð allt nema seinustu tvær seríur, þetta var komið út í svolítið bull
- Stargate (Atlantis/SG1/Universe) - Seen it
- Terminator - Sarah Connor Chronicles - Ah já gott skot hef séð þá alla
var búinn að gleyma þeim
,
- V - Séð 1 season á maður að halda áfram ?
Ekki allir jafn góðir, svo er sumt sem mér fannst gott fyrir nokkrum árum en meika ekki að horfa á aftur í dag.
Re: Þátta Suggestions.
Sent: Fös 13. Júl 2012 10:51
af appel
Dark Angel eru með Jessica Alba.
Re: Þátta Suggestions.
Sent: Fös 13. Júl 2012 18:52
af svanur08
Bestur þættir sem ég hef séð hands down breaking bad og dexter.
Re: Þátta Suggestions.
Sent: Fös 13. Júl 2012 22:49
af intenz
fannar82 skrifaði:intenz skrifaði:Vááá, rólegur á að hafa horft á marga þætti! Ertu 100% öryrki og gerir ekkert annað??
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Nehh er í 110% vinnu 75% háskólanámi, á konu og tvö börn sem ég vanræki ekki (nema kanski þegar það er mikið að gerast í skólanum)
En ef maður er ekki að læra eftir kl 20:00 þegar börnin eru farinn að sofa þá er maður oftast að specca einhverja þætti eða lesa eitthvað sniðugt á netinu
þar sem konan kemur oftast ekki heim fyrr en um 9-10.
En ekki miskilja mig þessi listi spannar yfir fimm-sex ár, Ef að þú myndir taka saman alla þætti sem þú horfðir á seinustu fimm árinn væri þetta eflaust svipað
Hehe nú ok, hélt þetta væri bara á 1-2 árum
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Re: Þátta Suggestions.
Sent: Fös 13. Júl 2012 23:02
af doc
Farscape !!!
Re: Þátta Suggestions.
Sent: Lau 14. Júl 2012 04:21
af Ratorinn
30 Rock!
TheWalkingDead
Ghost whisperer.
TheRiver (frekar mikið fake, samt spennandi)
Re: Þátta Suggestions.
Sent: Lau 14. Júl 2012 14:18
af sfannar
Nokkrir þættir í viðbót sem ekki er búið að minnast á.
Curb Your Enthusiasm
Peep Show
Carnivale
Adventure Time
Dead Set
Garth Marenghi's Darkplace
Party Down
Freaks and Geeks
Re: Þátta Suggestions.
Sent: Þri 17. Júl 2012 15:49
af Victordp
Entourage
Re: Þátta Suggestions.
Sent: Þri 17. Júl 2012 22:20
af upg8
Boss með Kelsey Grammer í aðalhlutverki, æðislegir þættir um stjórnmál og allan sóðaskapinn í kringum þau.
Vægur spoiler í hvítum texta, kemur allt fram í fyrsta þætti =
[
Aðal persónan er Borgarstjóri í Chicaco og er með Levy Body hrörnunarsjúkdóm. Það er áhugavert að sjá hvernig persónan tekst á við þann sjúkdóm en það er sjúkdómur sem hefur svipuð einkenni og parkinsons og alzheimer, en ágerist hraðar. ]
http://www.tv.com/shows/boss-2011/" onclick="window.open(this.href);return false; Það er mánuður í að sería 2 verði sýnd.
Re: Þátta Suggestions.
Sent: Mið 18. Júl 2012 02:16
af andripepe
Mythbusters á góðum þunnudegi !
Re: Þátta Suggestions.
Sent: Mið 18. Júl 2012 09:19
af ColdIce
Ég var að byrja á "24" þar sem ég hef aldrei séð þá :p
8 seríur minnir mig, gott stöff.
Re: Þátta Suggestions.
Sent: Mið 18. Júl 2012 09:47
af ZiRiuS
Er season 2 komið af Falling Skies? Fannst þeir svo góðir og minntu mikið á gömlu góðu Jericho þættina.
Re: Þátta Suggestions.
Sent: Fös 20. Júl 2012 16:44
af Varasalvi
Langar að spurja. Hvernig gastu horft á Caprica og fílað þá en ekki séð nema nokkra þætti af Battlestar Galactica?
Battlestar Galactica eru eitt af mínum uppáhalds þáttum og eru að "Score-a" mikið hærra en Caprica
Re: Þátta Suggestions.
Sent: Fös 20. Júl 2012 18:42
af fannar82
Varasalvi skrifaði:Langar að spurja. Hvernig gastu horft á Caprica og fílað þá en ekki séð nema nokkra þætti af Battlestar Galactica?
Battlestar Galactica eru eitt af mínum uppáhalds þáttum og eru að "Score-a" mikið hærra en Caprica
æi bara hef aldrei byrjað á því að horfa á Battlestar en ég datt inn í að horfa á Caprica einhverntíman á s1 og ákvað að klára það góðir þættir.
Ég efast ekki um að BattlestarGalactica séu verri, enda á ég eftir að kíkja á þá
Re: Þátta Suggestions.
Sent: Fös 20. Júl 2012 18:42
af fannar82
ZiRiuS skrifaði:Er season 2 komið af Falling Skies? Fannst þeir svo góðir og minntu mikið á gömlu góðu Jericho þættina.
yebb, kominn 6tti þáttur held ég
Re: Þátta Suggestions.
Sent: Fös 20. Júl 2012 18:43
af fannar82
Victordp skrifaði:Entourage
hvernig gleymdi ég þeim, Snilldar þættir get ekki beðið eftir myndini
Re: Þátta Suggestions.
Sent: Fös 20. Júl 2012 18:46
af fannar82
ColdIce skrifaði:Ég var að byrja á "24" þar sem ég hef aldrei séð þá :p
8 seríur minnir mig, gott stöff.
Já þeir eru skemtilegir, en að mínu mati eru seríurnar mjög misgóðar. ohhh Eliza Cuthbert..
Re: Þátta Suggestions.
Sent: Fös 20. Júl 2012 19:51
af Predator
The League alltof góðir gaman þættir!
Re: Þátta Suggestions.
Sent: Fös 20. Júl 2012 20:43
af audiophile
doc skrifaði:Farscape !!!
Já Farscape voru æðislegir. Mæli með þeim. Claudia Black er auðvitað bara....
Re: Þátta Suggestions.
Sent: Fös 20. Júl 2012 23:25
af Prentarakallinn
The Dudesons er good shit
Re: Þátta Suggestions.
Sent: Fös 20. Júl 2012 23:41
af Victordp
fannar82 skrifaði:Victordp skrifaði:Entourage
hvernig gleymdi ég þeim, Snilldar þættir get ekki beðið eftir myndini
Satt, brá frekar þegar að ég sá hann ekki á listanum fólk sem horfir mikið á þætti ættu að vera búnir að horfa á þá !
Re: Þátta Suggestions.
Sent: Mið 08. Ágú 2012 03:40
af intenz
Hvað með þessa...
http://www.imdb.com/title/tt1582350/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Þátta Suggestions.
Sent: Mið 08. Ágú 2012 04:02
af Victordp
Þessir eru ekkert spes tbh...
Og þeir eru á listanum hans.