Síða 3 af 3
Re: Eurovision 2012
Sent: Lau 26. Maí 2012 16:53
af Varasalvi
Daz skrifaði:Þessi klíkuskapur er ömurlegur. Ég þoli t.d. ekki að það er eitt land sem gefur ALLTAF Noregi, Danmörku og Svíðþjóð stig. Helvítis klíka.
Hvernig á maður að stilla drykkjuleikina af, staup þegar Ísland fær stig, staup þegar Ísland fær 5+ stig? Staup þegar maður fer að horfa á brjóstinn á stigakynninum?
Hef nú aldrei séð þennan klíku skap hafa einhver rosaleg áhrif á keppnina. Ef lag er nógu gott eða of lélegt þá fær það þau stig sem það á skilið, breytir littlu þó eitthvað land gefi þeim 3 stig útaf því að þau eru nágrannar.
Re: Eurovision 2012
Sent: Lau 26. Maí 2012 17:11
af J1nX
besti drykkjuleikurinn er að þið skrifið öll löndin niður á blað, hver aðili dregur 3lönd, svo minnir mig að það sé þannig að ef landið þitt fær 1-5stig, þá er það einn sopi, ef það fær 8 stig þá eru það 2sopar, 10stig eru 3sopar og skot, og 12 stig eru 5sopar og skot eða 3sopar og 2skot..
(man ekki alveg hvernig stigagjöfin er) en þið fattið svona sirka hvernig þetta er.. ég var með Finnland þegar Lordi slógu stigametið og svo Noreg þegar gæinn með fiðluna rústaði stigametinu.. var gjörsamlega hauslaus.. alveg brutal að vera kannski með 2lönd sem eru í top5
:drekka :drekka :drekka :drekka :drekka
Re: Eurovision 2012
Sent: Lau 26. Maí 2012 17:22
af SIKk
intenz skrifaði:Lagið með Jónsa og Grétu er aðeins meira í áttina. Annars alltaf þegar ég heyri það finnst mér það vera í einhverjum svona miðaldarbúning.

https://www.youtube.com/watch?feature=p ... -_i-7OyTdk" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta er bara alveg fáránlega flott^
Re: Eurovision 2012
Sent: Lau 26. Maí 2012 17:45
af Fumbler
zjuver skrifaði:intenz skrifaði:Lagið með Jónsa og Grétu er aðeins meira í áttina. Annars alltaf þegar ég heyri það finnst mér það vera í einhverjum svona miðaldarbúning.

https://www.youtube.com/watch?feature=p ... -_i-7OyTdk" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta er bara alveg fáránlega flott^
Íslenska lagið kemur bara vel út svona með meiri gítar og trommum.
Af þeim þeim lögum sem komust ekki áfram þá þá finnst mér framlag austurríkis best Trackshittaz - Woki mit deim Popo
http://www.youtube.com/watch?v=L_W2tbW64pQ" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Eurovision 2012
Sent: Lau 26. Maí 2012 17:49
af intenz
zjuver skrifaði:intenz skrifaði:Lagið með Jónsa og Grétu er aðeins meira í áttina. Annars alltaf þegar ég heyri það finnst mér það vera í einhverjum svona miðaldarbúning.

https://www.youtube.com/watch?feature=p ... -_i-7OyTdk" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta er bara alveg fáránlega flott^
Sammála þér!
Re: Eurovision 2012
Sent: Lau 26. Maí 2012 17:53
af Fumbler
Fumbler skrifaði:Af þeim þeim lögum sem komust ekki áfram þá þá finnst mér framlag austurríkis best Trackshittaz - Woki mit deim Popo
http://www.youtube.com/watch?v=L_W2tbW64pQ" onclick="window.open(this.href);return false;
svo er líka flott þegar ljósin eru slökt
http://www.youtube.com/watch?v=ju06mQGfjpo&t=2m" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Eurovision 2012
Sent: Lau 26. Maí 2012 22:42
af GuðjónR
Ég hitti næstum á þetta

Re: Eurovision 2012
Sent: Sun 27. Maí 2012 09:34
af lukkuláki
GuðjónR skrifaði:Ég hitti næstum á þetta

Á þessu heimili var ég næstur þessum úrslitum,
gamla góða 16. eða neðar allir aðrir spáðu topp 5 - 10 ha ha ha ha.
Þetta er einfalt - Mér finnst þetta leiiiiiiiðinlegt lag svo er þetta eins væntingar hjá Íslendingum á hverju e i n a s t a déskotans. ári.
Ég vil mikið frekar að við hættum að ausa pening í þetta ógeð og gefum hann til barnaspítala Hringsins eða eitthvað slíkt.
30 - 40 millur á ári. Það munar um það.
Kjósum bara um þetta með einfaldri netkosningu. Vera með -> eða gefa pening.
Re: Eurovision 2012
Sent: Sun 27. Maí 2012 10:47
af GuðjónR
Þessi keppni ætti að heita "East Eurovision Contest"
Stigagjöfin er svo fyrirsjáanleg.
Ég var t.d. handviss um að við myndum lenda í 16 sæti eða aftar þrátt fyrir ágætis lag.
Mér fannst lagið reyndar mun betra á Íslensku aldrei þessu vant.
Re: Eurovision 2012
Sent: Sun 27. Maí 2012 11:02
af Daz
GuðjónR skrifaði:Þessi keppni ætti að heita "East Eurovision Contest"
Stigagjöfin er svo fyrirsjáanleg.
Ég var t.d. handviss um að við myndum lenda í 16 sæti eða aftar þrátt fyrir ágætis lag.
Mér fannst lagið reyndar mun betra á Íslensku aldrei þessu vant.
Helvítis austurevrópusvíjar að svindla!
Re: Eurovision 2012
Sent: Sun 27. Maí 2012 11:03
af GuðjónR
Daz skrifaði:GuðjónR skrifaði:Þessi keppni ætti að heita "East Eurovision Contest"
Stigagjöfin er svo fyrirsjáanleg.
Ég var t.d. handviss um að við myndum lenda í 16 sæti eða aftar þrátt fyrir ágætis lag.
Mér fannst lagið reyndar mun betra á Íslensku aldrei þessu vant.
Helvítis austurevrópusvíjar að svindla!
hahahaha
