Síða 3 af 3

Re: Búinn að fá kæru...

Sent: Sun 15. Apr 2012 09:44
af dandri
scripkiddie power!

Re: Búinn að fá kæru...

Sent: Sun 15. Apr 2012 12:37
af Saber
Maini skrifaði:
janus skrifaði:Skil ekki alveg mennina hérna inni sem eru bara komnir á háa C-ið. Ef honum er alveg sama, af hverju ætti okkur þá ekki að vera alveg sama?

Ég er bara ánægður með það að hann skuli leyfa okkur að fylgjast með því hvernig lagakerfið virkar í svona málum.
Nú, og ef maður sem nauðgar konu og honum er alveg sama, á öllum þá að vera alveg sama ?
Engan vegin samanburðarhæft! Svo átti ég ekki við að honum væri sama um það að hann væri að brjóta lögin, ég átti við að honum væri sama þótt almenningur viti af því.

Hann er ekkert að fara að fá eitthvað "sudden revelation" að hann eigi að hætta þessu þótt einhverjir óþekktir einstaklingar á internetinu segji "skamm skamm!" eða "ó ó!". Svo "stop wasting your breath".

(Afsakið enskusletturnir, íslenskan bara virkar ekki.)

Re: Búinn að fá kæru...

Sent: Sun 15. Apr 2012 12:59
af beatmaster
janus skrifaði:
Maini skrifaði:
janus skrifaði:Skil ekki alveg mennina hérna inni sem eru bara komnir á háa C-ið. Ef honum er alveg sama, af hverju ætti okkur þá ekki að vera alveg sama?

Ég er bara ánægður með það að hann skuli leyfa okkur að fylgjast með því hvernig lagakerfið virkar í svona málum.
Nú, og ef maður sem nauðgar konu og honum er alveg sama, á öllum þá að vera alveg sama ?
Engan vegin samanburðarhæft! Svo átti ég ekki við að honum væri sama um það að hann væri að brjóta lögin, ég átti við að honum væri sama þótt almenningur viti af því.

Hann er ekkert að fara að fá einhverja uppljómun um að hann eigi að hætta þessu þótt einhverjir óþekktir einstaklingar á internetinu segji "skamm skamm!" eða "ó ó!". Svo vertu ekkert að eyða tíma þínum til einskis.

(*Lagað)

Re: Búinn að fá kæru...

Sent: Sun 15. Apr 2012 13:24
af Saber
beatmaster skrifaði:(*Lagað)


Þakka þér fyrir. :japsmile

Re: Búinn að fá kæru...

Sent: Sun 15. Apr 2012 13:28
af Benzmann
halldorjonz skrifaði:Má maðurinn ekki hacka í friði? Leyfið honum bara æfa sig á því, einn daginn nær hann kannski að hacka sig inní nasa og nær þar í nytjanlegar upplýsingar.
já og næst þegar hann fer svo eitthvað til útlanda, evrópu eða eitthvað, þá er hann framseldur þaðan til bandaríkjanna, og verður dæmdur þar og settur í fangelsi, og má svo aldrei koma nálægt tölvum sem eftir er ævi hans

Re: Búinn að fá kæru...

Sent: Sun 15. Apr 2012 14:08
af AntiTrust
arons4 skrifaði: Hægt að koma alvarlegum öryggisgöllum í dagsljósið án þess að gefa viðkvæmar upplýsingar út varðandi málið, og hvað þá aðferðina sem var notuð líka, tildæmis hægt að segja bara að það sé alvarlegur öryggisgalli sem gefi óprúttnum aðgang að viðkvæmum upplýsingum.
Sammála. Hefði hann farið svona að þessu, undir nafnleynd - hefði málið horft talsvert öðruvísi við.

Re: Búinn að fá kæru...

Sent: Sun 15. Apr 2012 14:10
af FuriousJoe
janus skrifaði:
Maini skrifaði:
janus skrifaði:Skil ekki alveg mennina hérna inni sem eru bara komnir á háa C-ið. Ef honum er alveg sama, af hverju ætti okkur þá ekki að vera alveg sama?

Ég er bara ánægður með það að hann skuli leyfa okkur að fylgjast með því hvernig lagakerfið virkar í svona málum.
Nú, og ef maður sem nauðgar konu og honum er alveg sama, á öllum þá að vera alveg sama ?
Engan vegin samanburðarhæft! Svo átti ég ekki við að honum væri sama um það að hann væri að brjóta lögin, ég átti við að honum væri sama þótt almenningur viti af því.

Hann er ekkert að fara að fá eitthvað "sudden revelation" að hann eigi að hætta þessu þótt einhverjir óþekktir einstaklingar á internetinu segji "skamm skamm!" eða "ó ó!". Svo "stop wasting your breath".

(Afsakið enskusletturnir, íslenskan bara virkar ekki.)

Vertu ekkert að fjarlægja úr qotinu mínu, ég skrifaði meira en þetta og tók framm að þetta væri ekki samburðarhæft.
Glæpur er glæpur, veit að þetta er á allt öðru leveli en það þýðir ekki að það meigi brjóta lögin.

Re: Búinn að fá kæru...

Sent: Sun 15. Apr 2012 14:43
af appel
Kengruglað.

En kæra er bara kæra, allir geta kært hvort annan, það gefur lögreglunni ekkert sjálfkrafa heimild til að gera tölvuna þína upptæka og komast í gögnin hjá þér. Þeir vilja kannski taka skýrslu af þér, en það er allt og sumt sem þeir geta gert, enda hafa þeir engar sannanir í höndunum að þú hafir gert neitt nema orð hins aðilans gegn þér.

Re: Búinn að fá kæru...

Sent: Sun 15. Apr 2012 15:48
af Gúrú
appel skrifaði:Kengruglað.

En kæra er bara kæra, allir geta kært hvort annan, það gefur lögreglunni ekkert sjálfkrafa heimild til að gera tölvuna þína upptæka og komast í gögnin hjá þér. Þeir vilja kannski taka skýrslu af þér, en það er allt og sumt sem þeir geta gert, enda hafa þeir engar sannanir í höndunum að þú hafir gert neitt nema orð hins aðilans gegn þér.
Ahh já, í heimi þar sem að ORION er vel gefinn einstaklingur og fór ekki á internetið og viðurkenndi að hafa gert þetta, já.

ORION Lau 14. Apr 2012 01:36 skrifaði:Stal notuðum hópkaups miðum frá
http://hopkaup.is/sala/" onclick="window.open(this.href);return false;
Það var hápúnktur dagsins í dag.
Stal reyndar líka öllum vef-pöntunum hjá sager tölvuframleiðandanum, Sem eru þær sömu og dreamware eru með
Tölvupóstar heimilisföng nöfn símanr. hvað þau pöntuðu hvað það kostaði etc.

Re: Búinn að fá kæru...

Sent: Sun 15. Apr 2012 17:17
af appel
Gúrú skrifaði:
appel skrifaði:Kengruglað.

En kæra er bara kæra, allir geta kært hvort annan, það gefur lögreglunni ekkert sjálfkrafa heimild til að gera tölvuna þína upptæka og komast í gögnin hjá þér. Þeir vilja kannski taka skýrslu af þér, en það er allt og sumt sem þeir geta gert, enda hafa þeir engar sannanir í höndunum að þú hafir gert neitt nema orð hins aðilans gegn þér.
Ahh já, í heimi þar sem að ORION er vel gefinn einstaklingur og fór ekki á internetið og viðurkenndi að hafa gert þetta, já.

ORION Lau 14. Apr 2012 01:36 skrifaði:Stal notuðum hópkaups miðum frá
http://hopkaup.is/sala/" onclick="window.open(this.href);return false;
Það var hápúnktur dagsins í dag.
Stal reyndar líka öllum vef-pöntunum hjá sager tölvuframleiðandanum, Sem eru þær sömu og dreamware eru með
Tölvupóstar heimilisföng nöfn símanr. hvað þau pöntuðu hvað það kostaði etc.
:slapp

:face


Minnir mig á aulaþjófa sem brjótast inn og gleyma svo veskinu sínu.

Re: Búinn að fá kæru...

Sent: Sun 15. Apr 2012 18:42
af Benzmann
appel skrifaði:
Gúrú skrifaði:
appel skrifaði:Kengruglað.

En kæra er bara kæra, allir geta kært hvort annan, það gefur lögreglunni ekkert sjálfkrafa heimild til að gera tölvuna þína upptæka og komast í gögnin hjá þér. Þeir vilja kannski taka skýrslu af þér, en það er allt og sumt sem þeir geta gert, enda hafa þeir engar sannanir í höndunum að þú hafir gert neitt nema orð hins aðilans gegn þér.
Ahh já, í heimi þar sem að ORION er vel gefinn einstaklingur og fór ekki á internetið og viðurkenndi að hafa gert þetta, já.

ORION Lau 14. Apr 2012 01:36 skrifaði:Stal notuðum hópkaups miðum frá
http://hopkaup.is/sala/" onclick="window.open(this.href);return false;
Það var hápúnktur dagsins í dag.
Stal reyndar líka öllum vef-pöntunum hjá sager tölvuframleiðandanum, Sem eru þær sömu og dreamware eru með
Tölvupóstar heimilisföng nöfn símanr. hvað þau pöntuðu hvað það kostaði etc.
:slapp

:face


Minnir mig á aulaþjófa sem brjótast inn og gleyma svo veskinu sínu.

væri nú fyndið ef Guðjón myndi taka IP tölunna hans niður og vista þennan þráð, og færa lögreglunni þetta, þá væri hægt að bera saman IP tölurnar saman :D. + þetta sem ORION hefur sagt, er nógu mikil viðurkenning til að vera dæmdur

Re: Búinn að fá kæru...

Sent: Sun 15. Apr 2012 18:45
af AciD_RaiN
appel skrifaði: Minnir mig á aulaþjófa sem brjótast inn og gleyma svo veskinu sínu.
Þekki einmitt einn sem ákvað að fá sér línu í miðju innbroti og skildi ökuskírteinið sitt eftir :hillarius

Það var mikið gert grín af honum...