Síða 3 af 3

Re: 1 milljón króna project; vantar hjálp :D

Sent: Lau 10. Mar 2012 18:20
af Garri
Hmmm... semsagt, Cassey Carrington og Matt Topham UK?

Re: 1 milljón króna project; vantar hjálp :D

Sent: Lau 10. Mar 2012 18:25
af DabbiGj
Ef að ég myndi vinna þessa peninga væri ég ekki að skoða eitthvað tölvudóterí, myndi láta einhvern ofurflinkann fá 2 milljónir og la´ta hann byggja fyrir mig ofurvél.

Re: 1 milljón króna project; vantar hjálp :D

Sent: Lau 10. Mar 2012 18:44
af urban
http://www.digitalstormonline.com/compl ... ?id=615827" onclick="window.open(this.href);return false;

ég myndi kaupa þarna :)

Re: 1 milljón króna project; vantar hjálp :D

Sent: Lau 10. Mar 2012 18:49
af Zorky
zjuver skrifaði:
Tiger skrifaði:
zjuver skrifaði:við skulum segja að þetta sé dropi í hafið actually, næstum 9 milljarðar á leiðinni til mín
Edit: actually komnir til mín, bara helgi heh og ligg inná spítala...
9 þúsund milljónir og þú ætlar bara að eyða milljón í tölvu... hvað ætlaru að gera við hinar 8.999.000.000 kr?

:troll
ekki viss, fjölskyldan, hús, bílar, ýmislegt.. svo invest og savings..
TraustiSig skrifaði:Varstu að hjálpa Benjamín prins eða?
heh nei, euro-millions var kind...
vann acutally fyrir ca, mánuði, en vinningurinn var staðfestur fyrir 2 dögum og peningarnir komnir á reikning \:D/
http://www.althingi.is/dba-bin/unds.pl? ... unum#word1" onclick="window.open(this.href);return false;

4. töluliður A 7. greinar tekjuskattslaga, sem fjallar um skattskyldar tekjur segir að meðal annars sé eftirfarandi skattskylt: Verðlaun og heiðurslaun, vinningar í happdrætti, veðmáli eða keppni.

Þarft að borga feitan skatt á þessu færð ekki 9m beint í bókina ríkið tekur slatta, ekki nema Euro million hafi undaþágu þekki það ekki.

Re: 1 milljón króna project; vantar hjálp :D

Sent: Lau 10. Mar 2012 18:57
af Moquai
GuðjónR skrifaði:Kemst reyndar ekki í milljón en....
Þetta fyrir 676k?

Hvar fæ ég það sama og þeir eru á, sterkt shit.

Re: 1 milljón króna project; vantar hjálp :D

Sent: Lau 10. Mar 2012 19:03
af Olli
við viljum sönnun
allavega ég hehehe

Re: 1 milljón króna project; vantar hjálp :D

Sent: Lau 10. Mar 2012 19:08
af vesi
þetta er svo mikið kjaftæði.... :face

Re: 1 milljón króna project; vantar hjálp :D

Sent: Lau 10. Mar 2012 19:10
af AncientGod
Hverju skiptir hvort þetta sé satt eða ekki ? má fólk ekki reyna búa til drauma setup fyrir upphæð ? hvað kemur það ykkur við hvort hann á þennan pening eða hvar hann fékk hann ?!

Re: 1 milljón króna project; vantar hjálp :D

Sent: Lau 10. Mar 2012 19:13
af vesi
AncientGod skrifaði:Hverju skiptir hvort þetta sé satt eða ekki ? má fólk ekki reyna búa til drauma setup fyrir upphæð ? hvað kemur það ykkur við hvort hann á þennan pening eða hvar hann fékk hann ?!
má ég ekki segja mína skoðun á þessu, sé ekki að nokkuð hafi stoppað neinn annan til þess,

Re: 1 milljón króna project; vantar hjálp :D

Sent: Lau 10. Mar 2012 19:22
af AncientGod
ég er ekkert að meina þig er bara að meina alla, hann má eiga sýn pening hverju skiptir máli hvort hann á hann eða ekki, bara leiðinlegt að lesa þegar það kemur svona comment eins og komdu með sönnun, annrs er svo gaman að lesa þegar eithver kemur með góða hugmynd..

Re: 1 milljón króna project; vantar hjálp :D

Sent: Lau 10. Mar 2012 20:46
af SIKk
Garri skrifaði:Sýnist skv. síðu þeirra Euro-millions lotterí manna þá hefur enginn Íslendingur unnið?!

Hvað þá 9 miljarða króna eða 60 miljónir Evra.
portuugal er landið :)

Re: 1 milljón króna project; vantar hjálp :D

Sent: Lau 10. Mar 2012 21:49
af Gúrú
Zorky skrifaði:Þarft að borga feitan skatt á þessu færð ekki 9m beint í bókina ríkið tekur slatta, ekki nema Euro million hafi undaþágu þekki það ekki.
Þegar að ríkið er með tvísköttunarsamninga við önnur lönd borgarðu engan skatt á Íslandi ef að skattlagningin er hærri í landinu þar sem að vinningurinn var unninn.

Re: 1 milljón króna project; vantar hjálp :D

Sent: Lau 10. Mar 2012 22:05
af Páll
Við viljum print screen úr heimabanka!

Re: 1 milljón króna project; vantar hjálp :D

Sent: Lau 10. Mar 2012 22:16
af Thormaster1337
Pottþétt Troll :troll

Mynd

Re: 1 milljón króna project; vantar hjálp :D

Sent: Lau 10. Mar 2012 22:37
af worghal
þú ert ekkert að fara að millifæra 9 miljarða á debit kortið þitt án þess að einhver geri athugasemd við það

Re: 1 milljón króna project; vantar hjálp :D

Sent: Lau 10. Mar 2012 22:40
af AciD_RaiN
worghal skrifaði:þú ert ekkert að fara að millifæra 9 miljarða á debit kortið þitt án þess að einhver geri athugasemd við það
Það er nokkuð til í því. Bankarnir gera meiraðsegja athugasemd ef það er millifært 5 milljónir á reikninginn hjá þér -_- þeas ef það er ekki glid skýring á því amk...

Re: 1 milljón króna project; vantar hjálp :D

Sent: Lau 10. Mar 2012 22:50
af DabbiGj
Millifærðu milljón á mig og þá trúi ég þér

Re: 1 milljón króna project; vantar hjálp :D

Sent: Lau 10. Mar 2012 23:43
af Xovius
Ef þú ert virkilega að fara að eignast marga milljarði króna þá máttu alveg leyfa þér að eyða aðeins meira en milljón í tölvu... ;)

Re: 1 milljón króna project; vantar hjálp :D

Sent: Sun 11. Mar 2012 00:10
af tanketom
fyrsta sem ég myndi gera er að fara úr þessu landi og taka heimsreisu

Re: 1 milljón króna project; vantar hjálp :D

Sent: Sun 11. Mar 2012 01:07
af Benzmann
i see what you did there....


http://www.mbl.is/folk/haefileikakeppni/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: 1 milljón króna project; vantar hjálp :D

Sent: Sun 11. Mar 2012 08:10
af chaplin
zjuver, ég hata avatarinn, signature og location draslið þitt, en þú átt skilið eitt huge stykki..

Mynd

Skál, þú plataðir stóran hluta af Vaktinni.. :drekka

Re: 1 milljón króna project; vantar hjálp :D

Sent: Sun 11. Mar 2012 09:15
af Örn ingi
chaplin skrifaði:zjuver, ég hata avatarinn, signature og location draslið þitt, en þú átt skilið eitt huge stykki..

Mynd

Skál, þú plataðir stóran hluta af Vaktinni.. :drekka

??? Er ég sá eini sem er ekki búin að kveikja?

Re: 1 milljón króna project; vantar hjálp :D

Sent: Sun 11. Mar 2012 10:16
af SIKk
hehe, þið drengir :)

Re: 1 milljón króna project; vantar hjálp :D

Sent: Sun 11. Mar 2012 11:52
af dandri
ef eg væri að henda milljon i tolvu tha myndi eg bua til einhvern brjalaðan cluster

Re: 1 milljón króna project; vantar hjálp :D

Sent: Mán 12. Mar 2012 09:09
af AntiMagic
Þetta fínt efni fyrir DV fréttir :) Fyrir þennan aur mundi láta fyrirtæki eða gaur sem þekkir til gera þetta fyrir mig, Annars mundi pæla fullt af öðrum hlutum sem ég mundi kaupa mér en tölvu. tölvan væri neðarlega á listanum mínum.... 1-10 hjá mér væri að hjálpa þeim sem ég þekki :D