Síða 3 af 3

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Sent: Mán 06. Ágú 2012 15:24
af xkrissi
þetta er einfalt drengir... við brennum mac tölvuna og kaupum pc fyrir 20m kr. odyrar

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Sent: Mán 06. Ágú 2012 15:25
af GuðjónR
xkrissi skrifaði:þetta er einfalt drengir... við brennum mac tölvuna og kaupum pc fyrir 20m kr. odyrar
Smart fyrsta innleggið þitt.

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Sent: Mán 06. Ágú 2012 16:57
af Tiger
GuðjónR skrifaði:
xkrissi skrifaði:þetta er einfalt drengir... við brennum mac tölvuna og kaupum pc fyrir 20m kr. odyrar
Smart fyrsta innleggið þitt.
Note to self......"aldrei taka mark á því sem xkrissi segir í framtíðinni". Annars á svona fyrsta comment að vera bara automatic ban í nokkra mánuði :nono

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Sent: Mið 08. Ágú 2012 18:14
af lollipop0
Spurning um shipping
tekur maður bara US postal service first class($3.99)

eða

US postal service priority ($14.96)
FedEx ($32.76)
US postal service Express ($33.90)
UPS Worldwide saver ($36.46)
DHL ($57.38)

það tekur sirka 3 vikur að senda með US first class en hvað með FedEX sem er næstum 10 sinnum dýrari?

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Sent: Mið 08. Ágú 2012 18:19
af GuðjónR
Já þetta getur tekið frá 3-5 vikur ef þú ert óheppinn. Normal kannski 10-20 dagar.
Ef þér liggur þá þá borgarðu fyrir fedex og færð vöruna heim að dyrum tveim dögum síðar.

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Sent: Mið 08. Ágú 2012 18:23
af astro
lollipop0 skrifaði:Spurning um shipping
tekur maður bara US postal service first class($3.99)

eða

US postal service priority ($14.96)
FedEx ($32.76)
US postal service Express ($33.90)
UPS Worldwide saver ($36.46)
DHL ($57.38)

það tekur sirka 3 vikur að senda með US first class en hvað með FedEX sem er næstum 10 sinnum dýrari?
Mundu það bara að þú borgar tolla og vsk af sendingarkostnaði líka. Því dýrari sending því hærri verða gjöldin ofaná þetta allt saman !

Sem er útí hött :sparka

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Sent: Mið 08. Ágú 2012 18:35
af worghal
þegar ég ákvað að uppfæra vinnsluminnið í minni macbook, þá voru tveir valmöguleikar.
2x2gb kubbar frá apple umboði hérna heima á 33.990 eða 2x2gb kubbar frá OWC á ~18þús með tollum og sendingu.

hvað ætli ég hafi valið?

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Sent: Fös 10. Ágú 2012 16:39
af afi12345
ég er sammála xkrissi það er ekkert gott við mac :3

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Sent: Fös 10. Ágú 2012 16:56
af worghal
afi12345 skrifaði:ég er sammála xkrissi það er ekkert gott við mac :3
þá hefuru ekki prufað að vinna almennilega á þeim.
mac getur verið æði :happy

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Sent: Þri 10. Mar 2015 15:27
af jæja
GuðjónR skrifaði:Ég ákvað að uppfæra vinnlsuminnið í iMac og fór að skoða hvað væri í boði, hjá epli.is er verðið 37.980.-
16GB sett (4x4gb) kosta 31.960.- hjá macland.is
Mér fannst þetta frekar dýrt þannig að ég pantaði áðan 16GB (4x4) frá Macsales.com
En með sendingarkostaði er verðið $101.77 eða 12.823 (miðað við gengi dagsins) + VSK 3.270.- + tollgjald 550? = 16.643.-

Hvernig færðu þetta svona ódýrt, er það þá bara þitt dæmi sem er ódýrara? Ég þarf að fá mér vinnsluminni í tölvuna mína og það kostar um 16 þúsund á macsales (með vsk og því) en er á 15 þúsund í macland. Þegar ég skoða fleiri dæmi í verðsamanburð er verðið eiginlega alltaf það sama hjá bæði macsales og macland.

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Sent: Þri 10. Mar 2015 15:51
af zedro
Guð minn góður þú varst að endurvekja þráð sem er síðan ágúst 2012 :face

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Sent: Þri 10. Mar 2015 16:34
af jæja
zedro skrifaði:Guð minn góður þú varst að endurvekja þráð sem er síðan ágúst 2012 :face
lol ég tók ekki eftir því... sá hann um daginn og hélt hann væri síðan 2014
En allavega þó það sé 2012 þá er gígantískur munur á þessum verðum sem það er ekki núna

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Sent: Þri 10. Mar 2015 17:10
af Xovius
jæja skrifaði:
zedro skrifaði:Guð minn góður þú varst að endurvekja þráð sem er síðan ágúst 2012 :face
lol ég tók ekki eftir því... sá hann um daginn og hélt hann væri síðan 2014
En allavega þó það sé 2012 þá er gígantískur munur á þessum verðum sem það er ekki núna
Góð þróun. Ég var einmitt að kaupa minni í fartölvuna hjá mömmu og það var "ekki nema" 10 þúsund

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Sent: Þri 10. Mar 2015 19:50
af snaeji
Ætla ekki að reyna stela þessum þráð en talandi um álagningu tölvuverslana sérstaklega á smáhluti. Finnst ykkur ekki að við ættum að reyna samnýta eitthvað allt þetta auka-stykkja-snúru-festinga dót sem við eigum sem fylgdi með svo mörgu sem við keyptum en munum líklegast aldrei nota.

Sjálfur á ég haug af allskonar breytistykkjum og skjásnúrum dvi og dp og nefndu það.

Kannski málið sé að stofna smáhlutaskiptiþráð ?