Síða 3 af 6
Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.
Sent: Þri 28. Feb 2012 15:30
af DJOli
10 armbeyjur.
Teyjuæfingar.
Gekk 4km rösklega.
kom heim.
10 armbeyjur aftur.
Kannski vert að bæta því við að ég var um 105kg þegar ég byrjaði, og þá með (ef ég man rétt) 35% líkamsfitu (ew).
það var einhverntíma snemma í janúar. Var basicly plataður út í þetta.
Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.
Sent: Þri 28. Feb 2012 15:32
af kallikukur
Gerbill skrifaði:Það væri magnað ef að fólk byrjaði að æfa almennilega áður en það íhugaði að taka stera eða hgh (að beygja einu sinni í viku er ekki að æfa almennilega)
Það er nú það , eina ástæðan ,fyrir mér allaveganna, fyrir því að sterar eru freistandi er recovery , væri ekkert leiðinlegt að geta tekið 3 æfingar á dag

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.
Sent: Þri 28. Feb 2012 15:35
af Gerbill
bixer skrifaði:er að æfa kraft og er búinn að gera það í 1 og hálft ár. hef samt verið að færa mig alltaf meira og meira í power fitness(kostirnir við kraft og fitness sameinaðir)
æfi 5-6 sinnum í viku
axlir á mánudögum.
brjóst á þriðjudögum.
fætur á miðvikudögum
bicep á fimtudögum
réttstaða og bak á föstudögum
þolþjálfun á laugardögum ef ég nenni
ég veit að þetta er gert í asnalegri röð en þetta er eina leiðin til að ég geti æft svona oft.
búinn að vera á kreatín-kúr í mánuð á eftir 2 vikur og svo fer ég í brennslu fyrir sumarið.
tek þyngingarblöndu og mikið af henni, ét helling og það er fokking erfitt fyrir mig að þyngja mig eitthvað. hef aldrei tekið stera eða neitt og mun örugglega aldrei gera það
Well, þetta er skelfilegt prógram ef þú ert að æfa fyrir Kraftlyftingar satt best að segja. Þetta er Vaxtarræktarprógramm út í gegn.
Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.
Sent: Þri 28. Feb 2012 15:40
af bixer
ég veit það alveg enda er ég ekki beint að æfa kraft, er samt að taka þyngdir eins og kraftlyftingamaður og borða þannig, æfingarnar eru stuttar en mikil átök. æfi með fáar endurtekningar.
miðað við það að ég sé 68-70 kg og taki meira en 112,5 í bekk og 160 í réttstöðu(næ ekki að hækka mig þar) þá finnst mér það allavega vera kraftur, miðað við gaurana í mínum þyngdarflokki
EDIT: er ekki að æfa fyrir kraftlyftinga keppnir en mér finnst bara skemmtilegt að æfa upp styrk og vera sterkur. Mér finnst ég vera það núna og er nokkuð sáttur
Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.
Sent: Þri 28. Feb 2012 16:03
af bulldog
Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.
Sent: Þri 28. Feb 2012 16:15
af Gerbill
Tss, 36 er ekki það gamalt í kraftlyftingum.
T.d. á Bikarmótinu í fyrra tók Halldór nokkur Eyþórsson 250 beygju, 135 bekk og 258 dedd (í -83kg flokk) ekki nema 52 ára

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.
Sent: Þri 28. Feb 2012 16:29
af bulldog
Ég og Prjóninn erum kannski ekki alveg á sama standard

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.
Sent: Þri 28. Feb 2012 16:45
af Gerbill
bulldog skrifaði:Ég og Prjóninn erum kannski ekki alveg á sama standard

Hehe kannski ekki, hann er líka hrikalegur kallinn.
En bara svona að segja að þú getir alveg tekið smá á því þó þú sért að nálgast fertugsaldurinn

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.
Sent: Þri 28. Feb 2012 16:47
af hauksinick
Bak tekið í dag og svo fótboltaæfing!
Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.
Sent: Þri 28. Feb 2012 16:51
af bulldog
ég á 217.5 kg í deddi, 187.5 kg í beygju og 120 kg í bekk en það er langt síðan

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.
Sent: Þri 28. Feb 2012 16:58
af vesley
bulldog skrifaði:ég á 217.5 kg í deddi, 187.5 kg í beygju og 120 kg í bekk en það er langt síðan

Ég skora á þig að bæta þig í þessum lyftingum

.
Ekkert deadline á hvenær þú þarft það bara að þú reynir að bæta þig.

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.
Sent: Þri 28. Feb 2012 17:04
af Leviathan
Nothing skrifaði:dori skrifaði:Tiger skrifaði:HGH ef ég vinn í lottó

Omnomnom... Mig langar í HGH. Best að fara og kaupa sér nokkra miða í Víkingalottó. Það væri allavega eina leiðin fyrir mig að eiga nokkurntíma efni á þessu

Sorry en verð að segja það að þetta hugfar hjá ykkur er ekki uppá marga fiska, ef ykkur langar í einhvað þá er ekki gott að fara með hugafar "EF ég vinn í lottó", farið og vinnið inn fyrir hlutunum og kaupið þá.
Ekki vera með "ef" hugafarið, heldur ÉG GET ÉG ÆTLA ÉG SKAL.
Er ekki að reyna vera með nein leiðindi bara að benda á hlutina.
Leviathan skrifaði:Hef verið að fylgja
þessu prógrammi síðustu vikur. Annars hef ég verið að hoppa á milli prógramma á þessari síðu til að finna hvað hentar mér. Byrjaði að lyfta í ágúst 2011 og var þá 67kg (2 árum áður var ég 110kg ca.). Er 75kg í dag og farinn að sjá töluverðar breytingar á æfingum, er búinn að vera að þyngja stöðugt í flestum æfingum, töluvert í hnébeygjum t.d. en hef alveg staðnað í bekknum.
Hvernig er venjuleg brjóstæfing hjá ykkur? Ef þið eruð að reyna að auka styrk þ.e.
Stöng og Handlóð á öllum æfingum
Flug með handlóðum, í tæki og með köplum (notast á við eina af þessum á hverri æfingu breyti reglulega til að sjokkera kassann)
Chest press í tækjum (nota ég af og til)
Það sem bætti bekkpressuna hjá mér mest , var að taka mánuð þar sem ég byrjaði alltaf á að taka kassan með handlóðum.
Svo nota ég dropsets dáldið, þar sem ég byrja t.d. í 110kg og og lækka um 10kg í senn, to failure í hverri þyngd.. er með þá tvo félaga sem spotta og sjá um að taka lóðirnar af

littli-Jake skrifaði:Leviathan skrifaði:Hef verið að fylgja
þessu prógrammi síðustu vikur. Annars hef ég verið að hoppa á milli prógramma á þessari síðu til að finna hvað hentar mér. Byrjaði að lyfta í ágúst 2011 og var þá 67kg (2 árum áður var ég 110kg ca.). Er 75kg í dag og farinn að sjá töluverðar breytingar á æfingum, er búinn að vera að þyngja stöðugt í flestum æfingum, töluvert í hnébeygjum t.d. en hef alveg staðnað í bekknum.
Hvernig er venjuleg brjóstæfing hjá ykkur? Ef þið eruð að reyna að auka styrk þ.e.
Mjög basic. Bekkur, stöng aðra vikuna og handlóð hina. Hallandi bekkur stöng eða handlóð. Hallandi bekkur (decline) niður. Alltaf handlóð. Fluga í vél. Helst cable fly
Til að brjóta þetta svoltið upp tek ég stundum supersett. Þá er það oftast fluga með handlóð 8-12 reps, beint í hallndi bekk með handlóð 8-12 reps og svo aftur í flugu.
Takk fyrir svörin, þetta er pretty much það sem ég hef verið að gera. Bara halda áfram þá, I guess.
Eru menn annars eitthvað að djúsa sig? Trúi ekki öðru miðað við hvað stór hluti þeirra sem maður sér í ræktinni er augljóslega á sterum. Langar ekkert smá að prófa að taka kúr í sumar.

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.
Sent: Þri 28. Feb 2012 17:07
af Bidman
bixer skrifaði:ég veit það alveg enda er ég ekki beint að æfa kraft, er samt að taka þyngdir eins og kraftlyftingamaður og borða þannig, æfingarnar eru stuttar en mikil átök. æfi með fáar endurtekningar.
miðað við það að ég sé 68-70 kg og taki meira en 112,5 í bekk og 160 í réttstöðu(næ ekki að hækka mig þar) þá finnst mér það allavega vera kraftur, miðað við gaurana í mínum þyngdarflokki
EDIT: er ekki að æfa fyrir kraftlyftinga keppnir en mér finnst bara skemmtilegt að æfa upp styrk og vera sterkur. Mér finnst ég vera það núna og er nokkuð sáttur
ekki slæmt, hvað ertu hár?
hvernig er þolið, hverju nærðu t.d. í upphýfingum og armbeygjum?
Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.
Sent: Þri 28. Feb 2012 17:09
af everdark
Wendler 5/3/1... er í pásu vegna meiðsla.
Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.
Sent: Þri 28. Feb 2012 17:14
af Gerbill
Leviathan skrifaði:
Takk fyrir svörin, þetta er pretty much það sem ég hef verið að gera. Bara halda áfram þá, I guess.
Eru menn annars eitthvað að djúsa sig? Trúi ekki öðru miðað við hvað stór hluti þeirra sem maður sér í ræktinni er augljóslega á sterum. Langar ekkert smá að prófa að taka kúr í sumar.

Hvað ertu gamall, hvernig ertu að æfa bekkinn (hve oft í viku), hvað ertu búinn að æfa lengi?
Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.
Sent: Þri 28. Feb 2012 17:25
af bixer
Bidman skrifaði:bixer skrifaði:ég veit það alveg enda er ég ekki beint að æfa kraft, er samt að taka þyngdir eins og kraftlyftingamaður og borða þannig, æfingarnar eru stuttar en mikil átök. æfi með fáar endurtekningar.
miðað við það að ég sé 68-70 kg og taki meira en 112,5 í bekk og 160 í réttstöðu(næ ekki að hækka mig þar) þá finnst mér það allavega vera kraftur, miðað við gaurana í mínum þyngdarflokki
EDIT: er ekki að æfa fyrir kraftlyftinga keppnir en mér finnst bara skemmtilegt að æfa upp styrk og vera sterkur. Mér finnst ég vera það núna og er nokkuð sáttur
ekki slæmt, hvað ertu hár?
hvernig er þolið, hverju nærðu t.d. í upphýfingum og armbeygjum?
er 178 á hæð. verð 17 í sumar.
þolið er það gott að ég gat tekið þátt í hraðabrautinni í skólahreysti í 10. bekk, er mun betur settur núna. er meira fyrir spretti. ég hata að skokka í einhverja klukkutíma en ég fer létt með það.
max í armbeygjum er 142, gæti verið að örfáar hafi verið ólöglegar en ekki margar, það var fylgst með mér
ég er því miður hræðilegur í upphífingum hef mest tekið 30-35 ekki alveg viss en allavega 30.
þó þú hafir ekki spurt um það þá hef ég tekið meira en 70 dýfur(ekki mikið meira samt örugglega 2-3 það var talið asnalega)
Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.
Sent: Þri 28. Feb 2012 17:34
af worghal
þessi þráður hefur fengið mig til að gefa upp alla gos neyslu og læt svo þessa hugmynd genabreitast eitthvað
röllti út í bónus og keypti mér líter af floridana heilsusafa í staðinn fyrir coke

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.
Sent: Þri 28. Feb 2012 17:38
af littli-Jake
bixer skrifaði:er að æfa kraft og er búinn að gera það í 1 og hálft ár. hef samt verið að færa mig alltaf meira og meira í power fitness(kostirnir við kraft og fitness sameinaðir)
æfi 5-6 sinnum í viku
axlir á mánudögum.
brjóst á þriðjudögum.
fætur á miðvikudögum
bicep á fimtudögum
réttstaða og bak á föstudögum
þolþjálfun á laugardögum ef ég nenni
Sér dagur bara fyrir bís? Hví í andskotanum? Annars mundi ég ekki hafa brjóst strax eftir axlir. sterengir í öxlum skemma bekkinn. Axlir, lappir, brjóst bak er nær lagi. Getur verið með þetta á 5 dögum. Þá eru axlirnar (og jafnvel hendurnar með) komnar með 3 daga hvíld áður en þú ferð í bekk.
Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.
Sent: Þri 28. Feb 2012 17:41
af Frost
worghal skrifaði:þessi þráður hefur fengið mig til að gefa upp alla gos neyslu og læt svo þessa hugmynd genabreitast eitthvað
röllti út í bónus og keypti mér líter af floridana heilsusafa í staðinn fyrir coke

Frekar bara vatnið. Svona safar erfalin óhollusta. Alveg gríðarlegt magn af sykri í svon söfum.
Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.
Sent: Þri 28. Feb 2012 17:41
af worghal
Frost skrifaði:worghal skrifaði:þessi þráður hefur fengið mig til að gefa upp alla gos neyslu og læt svo þessa hugmynd genabreitast eitthvað
röllti út í bónus og keypti mér líter af floridana heilsusafa í staðinn fyrir coke

Frekar bara vatnið. Svona safar erfalin óhollusta. Alveg gríðarlegt magn af sykri í svon söfum.
af sjálfsögðu fer ég í vatnið meira, en mig langaði bara í eitthvað bragðgott og tók ég þetta í staðinn fyrir coke

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.
Sent: Þri 28. Feb 2012 17:43
af vesley
Frost skrifaði:worghal skrifaði:þessi þráður hefur fengið mig til að gefa upp alla gos neyslu og læt svo þessa hugmynd genabreitast eitthvað
röllti út í bónus og keypti mér líter af floridana heilsusafa í staðinn fyrir coke

Frekar bara vatnið. Svona safar erfalin óhollusta. Alveg gríðarlegt magn af sykri í svon söfum.
Hollari sykur en í gosdrykkjunum.
Þetta er að vissu leyti hreinn safi (Þykkni)
Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.
Sent: Þri 28. Feb 2012 17:45
af AciD_RaiN
worghal skrifaði:þessi þráður hefur fengið mig til að gefa upp alla gos neyslu og læt svo þessa hugmynd genabreitast eitthvað
röllti út í bónus og keypti mér líter af floridana heilsusafa í staðinn fyrir coke

Mæli með aloe vera drykkjunum frá Aloe Vera King. Gott bragð og hreinsa líkamann mjög vel. Missti 4 kg á viku þegar ég ákvað að sleppa kóki og nammi og fá mér frekar svona drykk og hrökkbrauð eða bruður

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.
Sent: Þri 28. Feb 2012 17:46
af Gerbill
littli-Jake skrifaði:bixer skrifaði:er að æfa kraft og er búinn að gera það í 1 og hálft ár. hef samt verið að færa mig alltaf meira og meira í power fitness(kostirnir við kraft og fitness sameinaðir)
æfi 5-6 sinnum í viku
axlir á mánudögum.
brjóst á þriðjudögum.
fætur á miðvikudögum
bicep á fimtudögum
réttstaða og bak á föstudögum
þolþjálfun á laugardögum ef ég nenni
Sér dagur bara fyrir bís? Hví í andskotanum? Annars mundi ég ekki hafa brjóst strax eftir axlir. sterengir í öxlum skemma bekkinn. Axlir, lappir, brjóst bak er nær lagi. Getur verið með þetta á 5 dögum. Þá eru axlirnar (og jafnvel hendurnar með) komnar með 3 daga hvíld áður en þú ferð í bekk.
Ekki það að þú þurfir 3 daga hvíld fyrir bekk, þegar ég var að æfa bekk hvað harðast tók ég bekk annan eða þriðja hvern dag og dagana inná milli tók ég standandi pressu.
Annars er ég ekki hrifinn af svona split prógrömmum, sérstaklega ef að fólk sé ekki að eitra. (Ath. þá er ég að tala um sér dag fyrir axlir, sér fyrir bicep, etc, meina ekki upper/lower, push/pull eða svoleiðis.)
Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.
Sent: Þri 28. Feb 2012 18:00
af everdark
Það er svo mikið broscience í þessum þræði að það er ekki hægt að taka hann alvarlega..
Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.
Sent: Þri 28. Feb 2012 19:07
af bixer
littli-Jake skrifaði:bixer skrifaði:er að æfa kraft og er búinn að gera það í 1 og hálft ár. hef samt verið að færa mig alltaf meira og meira í power fitness(kostirnir við kraft og fitness sameinaðir)
æfi 5-6 sinnum í viku
axlir á mánudögum.
brjóst á þriðjudögum.
fætur á miðvikudögum
bicep á fimtudögum
réttstaða og bak á föstudögum
þolþjálfun á laugardögum ef ég nenni
Sér dagur bara fyrir bís? Hví í andskotanum? Annars mundi ég ekki hafa brjóst strax eftir axlir. sterengir í öxlum skemma bekkinn. Axlir, lappir, brjóst bak er nær lagi. Getur verið með þetta á 5 dögum. Þá eru axlirnar (og jafnvel hendurnar með) komnar með 3 daga hvíld áður en þú ferð í bekk.
bicepinn vill ekkert stækka, er bara að prófa mig áfram. er ekki að taka langa bicep æfingu. ég geri þetta í þessari röð því það er erfitt að koma upp plani því ég er í 3 ræktum og eins og þetta er núna er þá er þetta ágætt. ég finn ekki fyrir þörf að hvíla meira fyrir brjóst