Síða 3 af 3

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Sent: Fös 13. Jan 2012 04:51
af gardar
lukkuláki skrifaði:
gardar skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Vona að rafmagnið haldi annars þarf ég að rjúka út og keyra niður 38 servera á 30 mínútum ! :mad

Afhverju ert þú ekki með þessa þjóna á varaafli?

Ég er með allt á varaafli hjá mér, meira að segja vélar heima hjá mér

Þeir eru allir á varaafli :| á hverju heldurðu að þeir gangi þessar 30 mínútur eftir að rafmagnið fer ?

Ef þetta væri almennilega upp sett hjá þér þá ættu vélarnar að keyra sig niður þegar það er X mikið eftir af rafgeymunum...

Ég læt mínar vélar keyra sig niður þegar það eru 5 mínútur eftir af hleðslunni... Og keyra sig svo aftur upp þegar rafmagnið kemur aftur á. :happy