Síða 3 af 3
Re: Jákvæði þráðurinn
Sent: Mið 30. Nóv 2011 02:39
af Haxdal
Re: Jákvæði þráðurinn
Sent: Mið 30. Nóv 2011 06:30
af ASUStek
taka próf í STÆ ÍSL 5. og 6.des svo bara RAM 12.des
Noregur 16.des Nýjan tölvan og ég að eiga góða stund sama setja hana saman
gamle gude julen svo áramót í norge síðan heim 2.jan
Re: Jákvæði þráðurinn
Sent: Mið 30. Nóv 2011 07:02
af Philosoraptor
Sólstöðuhátíð náttla, Og er að fara að flytja í stúdíóíbúð eftir áramót

talsvert betra en að leigja herbergi í iðnaðarhverfi.. -_-
Re: Jákvæði þráðurinn
Sent: Mið 30. Nóv 2011 08:42
af kizi86
Philosoraptor skrifaði:Sólstöðuhátíð náttla, Og er að fara að flytja í stúdíóíbúð eftir áramót

talsvert betra en að leigja herbergi í iðnaðarhverfi.. -_-
á þá ekki að bjóða manni í kaffi og kleinur?

Re: Jákvæði þráðurinn
Sent: Mið 30. Nóv 2011 08:43
af Kristján
Flottur þráður.
Ég á yndislega kærustu sem mér þykir fáranlega mikið vænt um, höfum bæði verið i láglaunavinnum undanfarið en ég er að fá núna fyrstu útborgunina frá securitas og þá tek ég hana í perluna eða eitthvað fancy

mögulega dekur spa eða eitthvað.

var að koma heima af næturvaktinni, 5 vaktin eftir

(securitas-bakvakt)

útborgun í dag

konan er jólabarn og sér um að skreyta þetta litla sem við eigum

fæ mér nýja mús í dag eða á morgun, Razer Imperator af vaktara herna.

jólamatur á næstunni.

hugsanlega smá skjákorta uppfærstla en er ekki viss, bíð örugglega með fram í janúar.

fæ mér örugglega rosalega uppfærslu í tölvuna í janúar

er dottinn inni Skyrim og hann er awesome.

jólauuppbótin.
Re: Jákvæði þráðurinn
Sent: Mið 30. Nóv 2011 09:32
af jericho
Jólabaksturinn framundan og þá kemst maður í jólagírinn með konu og börnum!
Re: Jákvæði þráðurinn
Sent: Mið 30. Nóv 2011 11:54
af Black
worghal skrifaði:til hamingju með tilvonandi nördann
en annars er ég að fara að versla mér miða á Wacken núna um mánaðarmót 
það er orðið uppselt

Re: Jákvæði þráðurinn
Sent: Mið 30. Nóv 2011 12:35
af vesley
Black skrifaði:worghal skrifaði:til hamingju með tilvonandi nördann
en annars er ég að fara að versla mér miða á Wacken núna um mánaðarmót 
það er orðið uppselt

246 dagar í Wacken og það er orðið uppselt

Held að það sé þá löngu kominn tími á að stækka þessa hátíð.

Re: Jákvæði þráðurinn
Sent: Mið 30. Nóv 2011 12:46
af Plushy
Líka að patch 4.3 fyrir wow er kominn út og ég er að græða á tá og fingri, og fleiri líkamspörtum.
Re: Jákvæði þráðurinn
Sent: Mið 30. Nóv 2011 13:10
af Philosoraptor
kizi86 skrifaði:Philosoraptor skrifaði:Sólstöðuhátíð náttla, Og er að fara að flytja í stúdíóíbúð eftir áramót

talsvert betra en að leigja herbergi í iðnaðarhverfi.. -_-
á þá ekki að bjóða manni í kaffi og kleinur?

þú getur bókað það snúður.. =D
Re: Jákvæði þráðurinn
Sent: Mið 30. Nóv 2011 22:34
af MrIce
Útborgun og vonandi nýr turn og aflgjafi, svo á næsta ári full scale vatnskæling og 2011 socket uppfærsla ^^
Re: Jákvæði þráðurinn
Sent: Mið 30. Nóv 2011 23:09
af Páll
Fékk meira útborgað enn ég bjóst við

Re: Jákvæði þráðurinn
Sent: Mið 30. Nóv 2011 23:10
af worghal
Páll skrifaði:Fékk meira útborgað enn ég bjóst við

það heitir desember uppbót.
Re: Jákvæði þráðurinn
Sent: Fim 01. Des 2011 00:11
af stjanij
Snilldar þráður, takk fyrir þetta.
fyrsta barn á leiðinni

fer úr 2 kjörnum yfir í 6 kjarna
tvöfalda skjákorts aflið
ddr2 í ddr3

BF3 í jólafríinu
