Síða 3 af 5

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Sent: Fim 24. Nóv 2011 00:15
af GuðjónR
Magneto skrifaði:[málið er að PC getur verið allt frá Daihatsu í Rolls Royce eða Lamborghini... :evillaugh
Algjörlega sammála, samt oftast Daihatsu , nema þegar Vaktarar tweeka þær í Lamborghini.

Apple er constant Benz.

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Sent: Fim 24. Nóv 2011 00:20
af vesley
GuðjónR skrifaði:
Magneto skrifaði:[málið er að PC getur verið allt frá Daihatsu í Rolls Royce eða Lamborghini... :evillaugh
Algjörlega sammála, samt oftast Daihatsu , nema þegar Vaktarar tweeka þær í Lamborghini.

Apple er constant Benz.

Benz ?

Mynd

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Sent: Fim 24. Nóv 2011 00:21
af Magneto
vesley skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Magneto skrifaði:[málið er að PC getur verið allt frá Daihatsu í Rolls Royce eða Lamborghini... :evillaugh
Algjörlega sammála, samt oftast Daihatsu , nema þegar Vaktarar tweeka þær í Lamborghini.

Apple er constant Benz.

Benz ?

Mynd
I see what you did there :twisted:

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Sent: Fim 24. Nóv 2011 00:22
af GuðjónR
Ohhh fuck...
:face

Þið vinnið!

Farinn að sofa...
G'nite.

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Sent: Fim 24. Nóv 2011 00:25
af biturk
Penis

Sent from my GT-S5830 using Tapatalk

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Sent: Fim 24. Nóv 2011 00:25
af dori
Benz A-series er ekki Benz. True story.

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Sent: Fim 24. Nóv 2011 00:27
af Magneto
dori skrifaði:Benz A-series er ekki Benz. True story.
Mynd

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Sent: Fim 24. Nóv 2011 00:40
af SolidFeather
Build quality á Macbook vélunum er allaveganna fáránlega gott. Ekkert keyboardflex og engir brak og brestir þegar maður lyftir þeim. (Ég hef að vísu bara meðhöndlað MacBook Air og MacBook).

Einnig eru MacBook vélarnar ennþá með 16:10 skjáum í staðinn fyrir 16:9 sem mér finnst vera stór kostur. ThinkPad eru t.d. að skipta í 16:9 á öllum sínum línum sem er hryllingur.

Mér finnst margt í MacOS vera algjör snilld og þá aðalega Exposé fídusinn, annars hef ég ekki mikla reynslu að kerfinu.

Það eina sem ég get sett útá MacBook vélarnar er hvað hleðslutækið er eitthvað lítið og brothætt.

En öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir.

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Sent: Fim 24. Nóv 2011 00:57
af worghal
í sambandi við vírusa.
ég var í comptia a+ tíma og við áttum að reyna að næla okkur í vírus á virtual vél, en ég náði því ekki fyrr en ég náði í rar skjal með 6 ÞÚSUND vírusum :lol: (og já, ég unraraði því :twisted: ) en runnaði ekkert af því :(

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Sent: Fim 24. Nóv 2011 01:11
af Minuz1
Ég vil endilega benda á það að titill er vitlaus, þetta ætti að vera PC/MacOS vs PC/Win

Genetic PC vélbúnaður t.d. lyklaborð sem kosta 999 krónur í Tiger eru lélegri en standard "Mac" lyklaborð...en þau eru bæði PC vörur.

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Sent: Fim 24. Nóv 2011 09:26
af Daz
GuðjónR skrifaði:
Magneto skrifaði:[málið er að PC getur verið allt frá Daihatsu í Rolls Royce eða Lamborghini... :evillaugh
Algjörlega sammála, samt oftast Daihatsu , nema þegar Vaktarar tweeka þær í Lamborghini.

Apple er constant Benz.
Tölvur fyrir öll veski. Apple er bara eitt risastórt veski....

Þið megið rífast um MacOS vs Windows(OS) eins mikið og ykkur langar, þar er þó eitthvað sem er hægt að bera saman. Vélbúnaðarlega er ekki hægt að bera þetta saman (af því að þetta er sami vélbúnaðurinn ef þú hefur áhuga á því og þar af leiðandi ekkert til að rífast um).

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Sent: Fim 24. Nóv 2011 09:47
af GuðjónR
Minuz1 skrifaði:Ég vil endilega benda á það að titill er vitlaus, þetta ætti að vera PC/MacOS vs PC/Win
Tæknilega er það rétt hjá þér, ég hugsaði það líka þegar ég skrifaði innleggið en taldi það myndi valda "ruglingi" ...

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Sent: Sun 27. Nóv 2011 16:55
af Icarus
Sjálfur er ég PC maður,

mamma á samt svona grip

Mynd

Þetta er djöfulli fallegt, rosalega létt, heyrist ekkert í þessu og batteríið endist út eilífðina, fer svo sjaldan í hleðslu að hleðslutækið er sett ofan í skúffu þess á milli.

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Sent: Þri 29. Nóv 2011 22:00
af paze
SteiniP skrifaði:Ég skil ekki.

Eru þetta rökræður um windows VS. mac os eða um vélbúnaðinn í mac VS. allt annað?
Það væri svolítið stupid umræða þarsem PC og MAC nota sama vélbúnað...MAC lætur þig bara borga 2x meira fyrir hann.

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Sent: Þri 29. Nóv 2011 22:50
af Tiger
paze skrifaði:
SteiniP skrifaði:Ég skil ekki.

Eru þetta rökræður um windows VS. mac os eða um vélbúnaðinn í mac VS. allt annað?
Það væri svolítið stupid umræða þarsem PC og MAC nota sama vélbúnað...MAC lætur þig bara borga 2x meira fyrir hann.
Helduru virkilega áfram að tuða um þetta án þess að koma með einhver rök.

Afhverju púslaru ekki saman PC tölvu fyrir mig eins og ég nefni í þessum þræði http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?p=399411#p399411 og sannar mál þitt bara... skrítið hvað þú hvarfst bara úr þeim þræði þegar átti að koma að sönnun.

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Sent: Þri 29. Nóv 2011 23:09
af Magginn
Ég hafði ekki átt Mac fyrir en nú í haust þegar ég fékk Macbook Air 13" og ég verð að segja að þetta er mesta snilld í heimi, svo hljóðlát og hraðvirk og sama hversu mikið maður er með opið þegar maður lokar henni þá opnast þetta allt aftur á núll einni, það er ekkert eitthvað resume-ing windows. Það tók mun styttri tíma að venjast stýrikerfinu en ég bjóst við og touchpadið er snilld. Ég ætla samt að halda mig við PC/WIN í borðtölvunum, iMac er sexý en of dýr.

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Sent: Mið 30. Nóv 2011 19:46
af GuðjónR
Magginn skrifaði:Ég hafði ekki átt Mac fyrir en nú í haust þegar ég fékk Macbook Air 13" og ég verð að segja að þetta er mesta snilld í heimi, svo hljóðlát og hraðvirk og sama hversu mikið maður er með opið þegar maður lokar henni þá opnast þetta allt aftur á núll einni, það er ekkert eitthvað resume-ing windows. Það tók mun styttri tíma að venjast stýrikerfinu en ég bjóst við og touchpadið er snilld. Ég ætla samt að halda mig við PC/WIN í borðtölvunum, iMac er sexý en of dýr.
=D> :happy

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Sent: Mið 30. Nóv 2011 20:06
af Sphinx
GuðjónR skrifaði:
Magginn skrifaði:Ég hafði ekki átt Mac fyrir en nú í haust þegar ég fékk Macbook Air 13" og ég verð að segja að þetta er mesta snilld í heimi, svo hljóðlát og hraðvirk og sama hversu mikið maður er með opið þegar maður lokar henni þá opnast þetta allt aftur á núll einni, það er ekkert eitthvað resume-ing windows. Það tók mun styttri tíma að venjast stýrikerfinu en ég bjóst við og touchpadið er snilld. Ég ætla samt að halda mig við PC/WIN í borðtölvunum, iMac er sexý en of dýr.
=D> :happy
sammála ykkur báðum \:D/

bætt við: i just changed into a geek :sleezyjoe

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Sent: Mið 30. Nóv 2011 20:23
af SteiniP
Snuddi skrifaði:
Afhverju púslaru ekki saman PC tölvu fyrir mig eins og ég nefni í þessum þræði http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?p=399411#p399411 og sannar mál þitt bara... skrítið hvað þú hvarfst bara úr þeim þræði þegar átti að koma að sönnun.
Mac Pro
Mynd

Eitthvaðdraslmeðenguepli
Mynd

nuff said

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Sent: Mið 30. Nóv 2011 20:26
af Magneto
shiii hvað það væri nett að púsla saman tölvu ó Mac Pro kassa !!!

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Sent: Mið 30. Nóv 2011 21:06
af Tiger
SteiniP skrifaði:
Snuddi skrifaði:
Afhverju púslaru ekki saman PC tölvu fyrir mig eins og ég nefni í þessum þræði http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?p=399411#p399411 og sannar mál þitt bara... skrítið hvað þú hvarfst bara úr þeim þræði þegar átti að koma að sönnun.
Mac Pro
Mynd

Eitthvaðdraslmeðenguepli
Mynd

nuff said
Þannig að þú líkir einhverju drasli við öflugstu Mac Pro vélina. Þetta er svo týpískt innlegg, bara OEM örgjörvanir í þessa vél þarna fyrir ofan og minnið kosta 4.000$..... og svo er allt eftir og tala ekki um build quality ofl .

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Sent: Mið 30. Nóv 2011 21:31
af SteiniP
Þannig að þú líkir einhverju drasli við öflugstu Mac Pro vélina. Þetta er svo týpískt innlegg, bara OEM örgjörvanir í þessa vél þarna fyrir ofan og minnið kosta 4.000$..... og svo er allt eftir
Vantar eitthvað í þennan pakka?

Þetta eru nákvæmlega sömu örgjörvar og allir aðrir íhlutir sambærilegir eða betri.
og tala ekki um build quality ofl .
Build quality sem er þá eitthvað meira en í vél sem að t.d. þú setur saman sjálfur úr góðum íhlutum?
Alveg slatti að borga 70% álagningu (m.v. retail verð á íhlutum) fyrir samsetningu, þótt hún sé vönduð.

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Sent: Mið 30. Nóv 2011 21:41
af GuðjónR
Það er alveg vitað að þú ert að borga helling fyrir fallegt Apple logo.
En þú ert líka að borga fyrir móðurborðið sem er hannað af Apple til að nýta stýrikerfið í botn.
Tvær eins vélar, þ.e. Apple og svo samsettar PC virka ekki eins.

Kiddi vinur minn gerði tilraun á þessu, hann var með tvær vélar Apple og PC sem speccuðu alveg eins, í sumum forritum rauk Apple fram úr...en í sumum var það PC.
Apple hefur komist upp með þessa verðlagningu t.d. á Mac Pro þar sem myndvinnslu gúrúar elska þær og það hardware sem er sérhannað fyrir þær, t.d. rendering og klippikort.
Samt er sá orðrómur á kreiki núna að Apple sé að hætta að framleiða Mac Pro og einbeita sér af iMac og MacBookPro.

Það er ekki sanngjarnt að bera þessar vélar saman.

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Sent: Mið 30. Nóv 2011 22:05
af SteiniP
GuðjónR skrifaði: En þú ert líka að borga fyrir móðurborðið sem er hannað af Apple til að nýta stýrikerfið í botn.
Held það sé einmitt akkúrat öfugt.

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Sent: Mið 30. Nóv 2011 22:07
af GuðjónR
SteiniP skrifaði:
GuðjónR skrifaði: En þú ert líka að borga fyrir móðurborðið sem er hannað af Apple til að nýta stýrikerfið í botn.
Held það sé einmitt akkúrat öfugt.
??