Síða 3 af 3

Re: Síma „MONT“ þráðurinn!

Sent: Mið 23. Nóv 2011 22:07
af schaferman
já satt,,, en ég verð alltaf ánægðari með minn Nokia 7110 með hverju árinu

Re: Síma „MONT“ þráðurinn!

Sent: Mið 23. Nóv 2011 23:47
af braudrist
Varasalvi skrifaði:Haha, ég hlæ að fólki með 60þúsund króna síma. Minn kostaði 4 þúsund og er búinn að endast í 5 ár. Hann svarar símtölum og ég get hringt. Þarf ekki meira :)
Þetta segir yfirleitt fólkið sem hefur ekki efni á svoleiðis síma en langar rosa í.

Re: Síma „MONT“ þráðurinn!

Sent: Mið 23. Nóv 2011 23:55
af schaferman
braudrist skrifaði:
Varasalvi skrifaði:Haha, ég hlæ að fólki með 60þúsund króna síma. Minn kostaði 4 þúsund og er búinn að endast í 5 ár. Hann svarar símtölum og ég get hringt. Þarf ekki meira :)
Þetta segir yfirleitt fólkið sem hefur ekki efni á svoleiðis síma en langar rosa í.
reyndar ekki,
hef tvisvar fengið dýra síma í jóla og afmælisgjöf,, á endanum voru þeir snýktir af mér því þeir voru enn í kössunum eftir nokkra mánuði,
Sá bara engann tilgang með þeim yfir þeim gamla sem ég notaði.

Re: Síma „MONT“ þráðurinn!

Sent: Fim 24. Nóv 2011 01:13
af Swooper
Hvað ertu þá að gera á farsíma spjallsvæðinu...? :-k

Re: Síma „MONT“ þráðurinn!

Sent: Fim 24. Nóv 2011 14:36
af Varasalvi
braudrist skrifaði:
Varasalvi skrifaði:Haha, ég hlæ að fólki með 60þúsund króna síma. Minn kostaði 4 þúsund og er búinn að endast í 5 ár. Hann svarar símtölum og ég get hringt. Þarf ekki meira :)
Þetta segir yfirleitt fólkið sem hefur ekki efni á svoleiðis síma en langar rosa í.
Langar ekki i betri síma. Ég skil að sumt fólk vill internet, cool apps og myndavél með símanum sínum. En ég nota minn bara í að hringja og senda sms, ég þarf ekki meira. Ég á myndavél og ég er með internet í tölvuni minni.

Þetta var samt aðalega djók hjá mér, hlæ ekkert að folki með góða síma. En ég persónulega þarf ekki betri síma og er meira en sáttur með þessa 4000kr fjárfestingu í síma sem er búinn að endast í 5 ár og mun líklegast endast í 5 í viðbót.

Re: Síma „MONT“ þráðurinn!

Sent: Fim 24. Nóv 2011 15:02
af schaferman
Swooper skrifaði:Hvað ertu þá að gera á farsíma spjallsvæðinu...? :-k
spjalla um síma sem maður heldur uppá,persónulega finnst mér Minn Nokia 7110 mikið fallegri og flottari en símar almennt í dag sem eru eins og þunnir ferkantaðir spítukubbar,en smekkur er misjafn sem betur fer,,og ég er OLD
Tt. er ég á kafi í myndavélunum, en vil samt alls ekki hafa video möguleika í myndavélunum mínum sem dæmi,