Síða 3 af 6
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Sent: Lau 29. Okt 2011 22:51
af mundivalur
Það gerist ekkert þegar maður klikkar á likinn
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Sent: Sun 30. Okt 2011 02:02
af steinarorri
DoofuZ skrifaði:Er tólið ekki að klikka hjá neinum? Vil sérstaklega biðja þá sem það virkar ekki hjá að ná í þetta
debug gadget og nota það svo ég geti vonandi fengið næstu útgáfu til að virka hjá öllum. Hjálpið mér að hjálpa ykkur
Mitt virkar ekki enn
og þessi linkur virkar ekki.
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Sent: Sun 30. Okt 2011 03:06
af DoofuZ
Úps! Smá galli þar að stríða okkur
Þetta ætti að virka núna
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Sent: Sun 30. Okt 2011 10:08
af lifeformes
ok búinn að prufa monitor debug, eeeen ekkert að gerast, það kemur samt "upplýsingar móteknar" neðst á því.
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Sent: Sun 30. Okt 2011 11:04
af DoofuZ
Já, þá er það búið að pósta því sem ég þarf til að geta séð hvað er að klikka
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Sent: Sun 30. Okt 2011 11:12
af lifeformes
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Sent: Mið 02. Nóv 2011 10:56
af mundivalur
Byrjað að virka hjá mér @siminn
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Sent: Mið 02. Nóv 2011 13:07
af DoofuZ
mundivalur skrifaði:Byrjað að virka hjá mér @siminn
Já, og ég veit afhverju. Þegar þeir sem eru hjá Símanum fara yfir mánaðarlega gagnamagnið sitt þá breytist svoldið HTML-ið þar sem tólið les töluna og þess vegna klikkar það þá, en svo lagast það þegar gagnamagnið núllstillist. En ég er búinn að lagfæra þennan galla í nýjustu útgáfunni sem er væntanleg á allra næstu dögum. Ég ætlaði nú að koma því út fyrr en svo var ég bara upptekinn við aðra hluti
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Sent: Fös 04. Nóv 2011 15:04
af Aimar
ég var einnig að senda inn debug. er hjá Tal og adsl.
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Sent: Sun 06. Nóv 2011 17:41
af Black
Þeir voru að breyta síðunni hjá vodafone, þannig núna sínir gadgetið bara það sem ég er búinn að downloada í dag..
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Sent: Sun 06. Nóv 2011 21:26
af kubbur
Black skrifaði:Þeir voru að breyta síðunni hjá vodafone, þannig núna sínir gadgetið bara það sem ég er búinn að downloada í dag..
svoleiðis hjá mér líka
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Sent: Sun 06. Nóv 2011 22:42
af DoofuZ
Aimar skrifaði:ég var einnig að senda inn debug. er hjá Tal og adsl.
Já, takk fyrir það, en ég er búinn að finna gallann og laga hann í næstu útgáfu sem hefur bara því miður þurft að bíða á hillunni í meira en viku þar sem ég hef þjáðst af smá tannpínu og hef varla getað hugsað vegna þess, hvað þá klárað næstu útgáfu
En ég á tíma hjá tannsa á morgunn svo það ætti ekki að vera langt í það
kubbur skrifaði:Black skrifaði:Þeir voru að breyta síðunni hjá vodafone, þannig núna sínir gadgetið bara það sem ég er búinn að downloada í dag..
svoleiðis hjá mér líka
Já ok, ég er búinn að sjá breytingarnar og mun laga þetta áður en ég gef næstu útgáfu út
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Sent: Sun 06. Nóv 2011 23:33
af kubbur
nokkuð langt í næstu útgáfu
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Sent: Mán 07. Nóv 2011 00:04
af DoofuZ
Nei, það
ætti ekki að vera langt, það er sáralítið eftir að klára, en eins og er þá hef ég varla orku í að klára það útaf tannpínunni
En eins og ég sagði þá verður hún löguð á morgun svo það er mjög stutt í þetta, ég veit að það eru eflaust margir sem bíða spenntir enda verður sú útgáfa ansi flott
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Sent: Mán 07. Nóv 2011 15:27
af TraustiSig
Verður kominn lausn á errorinu sem ég var að fá? Ég var búinn að senda þér bæði HTML kóðann og error report með debug tólinu
TAL, ljós og 120gb..
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Sent: Mán 07. Nóv 2011 15:33
af DoofuZ
Já, ég er búinn að leysa það vandamál
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Sent: Mán 07. Nóv 2011 15:37
af TraustiSig
DoofuZ skrifaði:Já, ég er búinn að leysa það vandamál
Uu ókei.. Ég var samt að prufa að logga mig inn á vélina mína heima og tjekka á því og það er ennþá sama vandmaál.. Prufaði að endurræsa gadgetið.. og svo vélina.. svo setja inn upplýsingar aftur... breytti engu..
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Sent: Mán 07. Nóv 2011 16:43
af DoofuZ
Eh, ég er sko ekki búinn að laga þetta í núverandi útgáfu
Er bara búinn að finna hvað var að og búinn að laga það í næstu útgáfu sem kemur fljótlega út
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Sent: Mán 07. Nóv 2011 16:44
af zedro
Koma svo spenntur spenntur spenntur
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Sent: Fim 10. Nóv 2011 00:12
af pattzi
sýnir bara sem ég sæki daglega ekki sem aðrar tölvur á heimilinu sækja gæti þetta verið útaf lykilorði fáránlegt að þurfa lykilorð allavega veit ég ekki lykilorðið.
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Sent: Fim 10. Nóv 2011 00:19
af Sphinx
get eg seð einhverstaðar hvernig teingingu eg er með ? :S held eg sé bara með 20gb i erlent en það stendur 80gb á gadget dotinu
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Sent: Sun 13. Nóv 2011 19:45
af kubbur
langt í næstu útgáfu ?
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Sent: Fim 17. Nóv 2011 23:18
af Moldvarpan
Bíð spenntur eftir næstu útgáfu
Um leið og ég get blockerað passwordið út, þá set ég þetta á allar tölvurnar hérna heima. Þetta getur sparað manni þónokkurn pening með því að passa betur að fara ekki yfir gagnamagnið.
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Sent: Mán 21. Nóv 2011 19:49
af cure
Þetta virkaði svo sweet þangað til ég skipti og fór yfir í SSD núna er þetta bara svona
er hægt að laga þetta einhvernvegin ?
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Sent: Lau 26. Nóv 2011 23:13
af dezeGno
Einhver hér hjá símanum sem nær ekki að nota þetta? Ég fæ ekki upp neinar villur en fæ það sama upp og cure82, s.s. rétta inneign en hún nær ekki að lesa notað... Ég er líka með SSD eins og hann ef að það skiptir einhverju máli.