Síða 3 af 3

Re: Overclock I7 2600K á P8P67 standard.

Sent: Fös 12. Ágú 2011 13:07
af kjarribesti
MatroX skrifaði:
kjarribesti skrifaði:Afhverju þarf ég 1,480volt til að keyra 5ghz !
Er þetta bara óheppni með örgjörva??

Ég meina eru engar stillingar sem gætu látið hann þurfa minna ?
Ertu buinn að runna prime95. Og Intel Burn Test?
Legg ekki í það að komast hærra en 5ghz þá er ég í hrikalegu voltage..., er bara að skemmta mér í superpi keppninni.

náði 5ghz stable í 75 gráðum max á 1,480v

Re: Overclock I7 2600K á P8P67 standard.

Sent: Fös 12. Ágú 2011 14:06
af MatroX
kjarribesti skrifaði:
MatroX skrifaði:
kjarribesti skrifaði:Afhverju þarf ég 1,480volt til að keyra 5ghz !
Er þetta bara óheppni með örgjörva??

Ég meina eru engar stillingar sem gætu látið hann þurfa minna ?
Ertu buinn að runna prime95. Og Intel Burn Test?
Legg ekki í það að komast hærra en 5ghz þá er ég í hrikalegu voltage..., er bara að skemmta mér í superpi keppninni.

náði 5ghz stable í 75 gráðum max á 1,480v
alveg stable?
20 intel burn test runs og 4-8tímar í prime?

Re: Overclock I7 2600K á P8P67 standard.

Sent: Fös 12. Ágú 2011 14:23
af kjarribesti
MatroX skrifaði:
kjarribesti skrifaði:
MatroX skrifaði:
kjarribesti skrifaði:Afhverju þarf ég 1,480volt til að keyra 5ghz !
Er þetta bara óheppni með örgjörva??

Ég meina eru engar stillingar sem gætu látið hann þurfa minna ?
Ertu buinn að runna prime95. Og Intel Burn Test?
Legg ekki í það að komast hærra en 5ghz þá er ég í hrikalegu voltage..., er bara að skemmta mér í superpi keppninni.

náði 5ghz stable í 75 gráðum max á 1,480v
alveg stable?
20 intel burn test runs og 4-8tímar í prime?
Ekkert 100% keyrði prime95 í 3 tíma en kælingin höndlar það ekki alveg, en eins og ég segi bara fyrir stutt bench..

Re: Overclock I7 2600K á P8P67 standard.

Sent: Fös 12. Ágú 2011 14:30
af MatroX
kjarribesti skrifaði:
MatroX skrifaði:
kjarribesti skrifaði:
MatroX skrifaði:
kjarribesti skrifaði:Afhverju þarf ég 1,480volt til að keyra 5ghz !
Er þetta bara óheppni með örgjörva??

Ég meina eru engar stillingar sem gætu látið hann þurfa minna ?
Ertu buinn að runna prime95. Og Intel Burn Test?
Legg ekki í það að komast hærra en 5ghz þá er ég í hrikalegu voltage..., er bara að skemmta mér í superpi keppninni.

náði 5ghz stable í 75 gráðum max á 1,480v
alveg stable?
20 intel burn test runs og 4-8tímar í prime?
Ekkert 100% keyrði prime95 í 3 tíma en kælingin höndlar það ekki alveg, en eins og ég segi bara fyrir stutt bench..
þá ertu að gera eitthvað vitlaust. ég var með vélina mína í 5.2ghz @1.48v með þessari kælingu og hitinn fór aldrei yfir 80°c

Re: Overclock I7 2600K á P8P67 standard.

Sent: Fös 12. Ágú 2011 14:31
af kjarribesti
Eins og ég segi, var ég ekki bara óheppinn með 2600kinn minn, hann þarf meira voltage en sumir aðrir..

Re: Overclock I7 2600K á P8P67 standard.

Sent: Fös 12. Ágú 2011 21:25
af stjani11
af hverju talar fólk um að overclocka í 4 ghz? ég meina ef þú gerir ekkert við orgjörvann þá fer turbo mode i gang sem tekur hann upp í 4.2ghz (eða allavega 2500k, veit ekki hvað 2600k fer hátt) Venjulega er venjulegi multiplierinn á 2500k stilltur á auto og fer þá á milli 16-33 og svo þegar tölvan þarf meira fer turbo mode í gang og þar er multiplierinn í 42. Ef þú setur venjulega multilplier úr auto og setur í eitthvað annað þá sýnist mér turbo mode ekki fara í gang þannig að ef þú setur multiplierinn þar bara í 40 ertu þá ekki í raun að underclocka?

Re: Overclock I7 2600K á P8P67 standard.

Sent: Fös 12. Ágú 2011 21:29
af MatroX
kjarribesti skrifaði:Eins og ég segi, var ég ekki bara óheppinn með 2600kinn minn, hann þarf meira voltage en sumir aðrir..
haha æji þið eruð að misskilja þetta. þið eruð ekkert óheppnir. þið fenguð bara eðlilega kubba og allt yfir 4.6ghz er bara +.

Re: Overclock I7 2600K á P8P67 standard.

Sent: Fös 12. Ágú 2011 23:59
af kjarribesti
MatroX skrifaði:
kjarribesti skrifaði:Eins og ég segi, var ég ekki bara óheppinn með 2600kinn minn, hann þarf meira voltage en sumir aðrir..
haha æji þið eruð að misskilja þetta. þið eruð ekkert óheppnir. þið fenguð bara eðlilega kubba og allt yfir 4.6ghz er bara +.
4,8ghz var ekkert mál.