Síða 3 af 31
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Sun 10. Júl 2011 01:53
af Son of a silly person
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Sun 10. Júl 2011 03:11
af pattzi
Sá þennan bíl einhverntímann um daginn. Fubar, var að pæla með númerið, hvað það þýddi. Var þarna fyrr i sumar, reyndar á esk en sá hann á Reyðarfirði.
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Sun 10. Júl 2011 03:33
af Danni V8
daanielin skrifaði:
Yeah baby!
Damn þetta er sexy bíll! Minnir að ég hafni nú séð hann þegar ég keypti af þér V8 kælinguna. Er þetta alvöru GTI eða bara GTI lína í grillinu?
Annars er þetta bíllinn minn:
1990 BMW E34 535i 5gíra beinsiptur og með læst drif! Bara gaman.
En hann eyðir alveg slatta svo ég var að kaupa mér 1998 Nissan Almeru á klink til að nota sem daily driver.
Ætla að taka Bimmann af númerum í vetur og grúska aðeins undir honum. Þarf að skipta um fullt af fóðringum og kúplingu og laga olíuleka og svona. Hann á að vera 110% kramlega séð næsta sumar! Síðan fer ég að ráðast á restina af útlitinu. Finnst ég vera búinn að gera nóg í bili á því eina og hálfa ári sem ég hef átt hann en hann leit svona út þegar ég keypti hann:
Ég hef engan áhuga né metnað til að taka mynd af Almeru dollunni minni
Ég gleymdi símanum mínum inní honum í dag og fór að hugsa út í það og áttaði mig á því að síminn kostaði mig meira en bíllinn
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Sun 10. Júl 2011 09:21
af Carragher23
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Sun 10. Júl 2011 11:43
af pattzi
Klemmi skrifaði:Carragher23 skrifaði:Það verður fjör að fá reikninginn fyrir bifreiðagjöldunum hjá mér :/
Verður? Var hann ekki að detta inn í Heimabankann fyrir nokkrum dögum?
Fær maður hann ekki í pósti????
er ekki með bíl er að spurja fyrir annan?
sem vill ekki heimabanka .
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Sun 10. Júl 2011 12:58
af Icarus
Átti gamlan station heima á Íslandi, seldi hann þegar ég flutti út og var bíllaus í 10 mánuði, endaði með að gefast upp á því þegar ég náði að næla mér í vinnu sem tók mig svoldið langan tíma að taka strætó í.
Ekki mest spennandi bíllinn en hann er bara keyrður 70þ svo ég held að þetta hafi verið fín kaup.
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Sun 10. Júl 2011 13:04
af toybonzi
2007 CB600F Hornet ekið 1600km (aðeins meira núna).
180kg, 102hö og slær út í 14.000rpm. Eyðir í kringum 5L í langkeyrslu...eitthvað aðeins meira innanbæjar.
Svo á ég gamla rollu station sem að keyrir bara og keyrir...verslaði hann fyrir 5 árum með það í huga að eiga í 2, en svo drepst kvikindið bara ekki og er í flestum tilvikum betra að aka en nýrri bílar
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Sun 10. Júl 2011 13:27
af ZoRzEr
pattzi skrifaði:Klemmi skrifaði:Carragher23 skrifaði:Það verður fjör að fá reikninginn fyrir bifreiðagjöldunum hjá mér :/
Verður? Var hann ekki að detta inn í Heimabankann fyrir nokkrum dögum?
Fær maður hann ekki í pósti????
er ekki með bíl er að spurja fyrir annan?
sem vill ekki heimabanka .
Þeir fóru í póst á fimmtudag. Færð seðilinn í hús eftir helgi.
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Sun 10. Júl 2011 16:05
af hauksinick
Stingray80 skrifaði:hérna er burrinn minn
1980 Stingray VEtta
Djöfull vissi ég að þú ættir vettu eða værir allavega vettu-fan út frá nafninu þínu hérna!
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Sun 10. Júl 2011 16:21
af Stingray80
heheh
skarpur. er buinn að gera þetta að online ID hja mer :p
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Sun 10. Júl 2011 17:19
af Carragher23
Klemmi skrifaði:Carragher23 skrifaði:Það verður fjör að fá reikninginn fyrir bifreiðagjöldunum hjá mér :/
Verður? Var hann ekki að detta inn í Heimabankann fyrir nokkrum dögum?
Sennilegast.... langar bara ekkert að kíkja
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Sun 10. Júl 2011 18:02
af tölvukallin
TOYOTA Avensis sol árg 98 grænn
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Sun 10. Júl 2011 18:34
af Zethic
tölvukallin skrifaði:TOYOTA Avensis sol árg 98 grænn
Hey ég á alveg eins bíl !
Hreint út ódrepandi bílar
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Sun 10. Júl 2011 18:48
af braudrist
Stingray og Vettan eru með þetta
En hvernig er með þessi bifreiðagjöld, fer gjaldið eftir því hve stóra vél bíllinn er með eða er það heildarþyngd hans? Ég var að fá reikning upp á ca. 14.000 kr
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Sun 10. Júl 2011 18:49
af oskar9
á í augnablikinu BMW 540 96 árgerð, hann verður fljótlega seldur og í staðinn kemur Audi S6 Turbo Quattro 5cyl, haugtjúnnaður og planið er að koma honum nálægt 10 sek á kvartmílu næsta sumar
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Sun 10. Júl 2011 19:13
af ScareCrow
braudrist skrifaði:Stingray og Vettan eru með þetta
En hvernig er með þessi bifreiðagjöld, fer gjaldið eftir því hve stóra vél bíllinn er með eða er það heildarþyngd hans? Ég var að fá reikning upp á ca. 14.000 kr
Mengun... sem er reiknuð útfrá þyng bílsins eða einhvað svoleiðis minnir mig
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Sun 10. Júl 2011 19:20
af g0tlife
braudrist skrifaði:Stingray og Vettan eru með þetta
En hvernig er með þessi bifreiðagjöld, fer gjaldið eftir því hve stóra vél bíllinn er með eða er það heildarþyngd hans? Ég var að fá reikning upp á ca. 14.000 kr
http://www.rikisskattstjori.is/reiknive ... jald_1.asp" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Mán 11. Júl 2011 01:31
af Danni V8
Zethic skrifaði:tölvukallin skrifaði:TOYOTA Avensis sol árg 98 grænn
Hey ég á alveg eins bíl !
Hreint út ódrepandi bílar
Ó nei þetta eru sko ekki ódrepandi bílar
Ég varð vitni að stimpilstöng fljúga út úr blokkinni og í gegnum vatnskassann á svona bíl árið 2006, þegar bíllinn var aðeins 8 ára gamall!
Er að vísu kominn með nýjan vatnskassa, vél og eiganda (sem sinnir viðhaldi betur og keyrir eðlilega) og hefur haldist í lagi síðan. Áreiðanlegir, já, en ódrepandi? Nei.
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Mán 11. Júl 2011 01:55
af appel
Zethic skrifaði:tölvukallin skrifaði:TOYOTA Avensis sol árg 98 grænn
Hey ég á alveg eins bíl !
Hreint út ódrepandi bílar
Sama hér
Ég er á '99 Terra Sedan, svartur, álfelgur, spoiler, topplúga. Búinn að eiga frá upphafi, og þessi bíll svoleiðis klikkar aldrei. Fyrir utan venjulegt viðhald þá hefur hann aldrei klikkað. Hann bara gengur og gengur og gengur. Á hverjum morgni þegar ég starta honum þá brosi ég
Hef pælt í að endurnýja, en satt að segja þá vil ég ekki taka áhættuna á að kaupa gallagrip og spreða einhverjum svaka peningum í það.
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Mán 11. Júl 2011 04:49
af ljoskar
Bíllinn sem ég á er VW Passat Highline 2006 Árgerð, 2.0 FSI
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Mán 11. Júl 2011 09:10
af gardar
gardar skrifaði:1995 BMW e36 325i
og
1991 Chevrolet Camaro z28
Kannski maður skelli inn myndum af bimmanum... Myndir af camaro koma kannski síðar
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Mán 11. Júl 2011 09:42
af worghal
djöfull eru bimmarnir hérna smekklegir
ég á engann bíl en á ágætt hjól
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Mán 11. Júl 2011 12:15
af mundivalur
Ég fæ ekki að eiga BMW í sveitinni F***king malarvegur
Glæsilegir Bimmar hjá ykkur,svo eru aðrir flottir líka
Annars er ég búinn að vera á síðustu 10ár á Rav4 "97 verð að fara uppfæra!
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Mán 11. Júl 2011 17:06
af littli-Jake
2006 Subaru Legacy Lux. Reyndar búinn að pólýhúða felgurnar í dag
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Mán 11. Júl 2011 20:45
af Frantic
pattzi skrifaði:Sá þennan bíl einhverntímann um daginn. Fubar, var að pæla með númerið, hvað það þýddi. Var þarna fyrr i sumar, reyndar á esk en sá hann á Reyðarfirði.
Fucked
Up
Beyond
All
Repair/
Recognition