Síða 3 af 3
Re: (ó)lögleg handtaka?
Sent: Mán 06. Jún 2011 16:39
af biturk
axyne skrifaði:Ég lendi í því einu sinni þegar ég var nýkominn með bílpróf og var að aka í gegnum Borgarnes eina sumarnótt á leiðinni til Reykjavíkur að ég er blikkaður af löggunni rétt fyrir gatnamótin Borgarbraut/Digranesgötu.
Ég keyrði áfram og stoppaði á bílaplaninu hjá Esso því mér fannst heimskulegt að vera að stoppa á miðjum gatnamótum.
Fékk þennan þvílíka hroka og fúkyrðum ausið yfir mig fyrir að hafa ekki stoppað STRAX!
Sýndi ökuskirteini og tók blásturspróf og flaug auðvitað í gegn, en síðan fannst öðrum lögreglumanninum eitthvað kannast við mig og kemur í ljós að þeir þekkja pabba minn.
Þá tók þetta algjöra 180°breytingu og voru þeir voðalega kumpánlegir við mig eftir það.
Skiptir greinilega máli að það er gerður munur á jón og séra jón og þetta voru eingar sumarlöggur.
ég einmitt hef það sem reglu ef lögregla er að stöðva mig útá vegi að ég gef stefnuljós sem sýnir að ég ætli að stöðva, hægi á mér og finn afleggjara eða annan góðann staða til að stöðva......aldrei gert vesen útaf því og einu sinni þakkaði lögreglan mér einmitt fyrir að gera þetta því það væri alltof oft að fólk panickaði þegar þeir gæfu merki um að stöðva og stoppaði bara einhverstaðar og ekki alltaf vel útí kanti
Re: (ó)lögleg handtaka?
Sent: Mán 06. Jún 2011 16:47
af Icarus
biturk skrifaði:axyne skrifaði:Ég lendi í því einu sinni þegar ég var nýkominn með bílpróf og var að aka í gegnum Borgarnes eina sumarnótt á leiðinni til Reykjavíkur að ég er blikkaður af löggunni rétt fyrir gatnamótin Borgarbraut/Digranesgötu.
Ég keyrði áfram og stoppaði á bílaplaninu hjá Esso því mér fannst heimskulegt að vera að stoppa á miðjum gatnamótum.
Fékk þennan þvílíka hroka og fúkyrðum ausið yfir mig fyrir að hafa ekki stoppað STRAX!
Sýndi ökuskirteini og tók blásturspróf og flaug auðvitað í gegn, en síðan fannst öðrum lögreglumanninum eitthvað kannast við mig og kemur í ljós að þeir þekkja pabba minn.
Þá tók þetta algjöra 180°breytingu og voru þeir voðalega kumpánlegir við mig eftir það.
Skiptir greinilega máli að það er gerður munur á jón og séra jón og þetta voru eingar sumarlöggur.
ég einmitt hef það sem reglu ef lögregla er að stöðva mig útá vegi að ég gef stefnuljós sem sýnir að ég ætli að stöðva, hægi á mér og finn afleggjara eða annan góðann staða til að stöðva......aldrei gert vesen útaf því og einu sinni þakkaði lögreglan mér einmitt fyrir að gera þetta því það væri alltof oft að fólk panickaði þegar þeir gæfu merki um að stöðva og stoppaði bara einhverstaðar og ekki alltaf vel útí kanti
Félagi minn lenti einu sinni í þvi að vera stoppaður ofan á mislægu gatnamótunum við Mjóddina, þar sem kantarnir eru rosalega háir og hann á lágum bíl, svo hann hægði vel á sér og keyrði út af gatnamótunum og keyrði upp á kant og stoppaði um leið og hann lækkaði. Var víst alveg hundskammaður af löggunni fyrir að detta önnur eins heimska í hug...
Re: (ó)lögleg handtaka?
Sent: Mán 06. Jún 2011 16:51
af biturk
Icarus skrifaði:biturk skrifaði:axyne skrifaði:Ég lendi í því einu sinni þegar ég var nýkominn með bílpróf og var að aka í gegnum Borgarnes eina sumarnótt á leiðinni til Reykjavíkur að ég er blikkaður af löggunni rétt fyrir gatnamótin Borgarbraut/Digranesgötu.
Ég keyrði áfram og stoppaði á bílaplaninu hjá Esso því mér fannst heimskulegt að vera að stoppa á miðjum gatnamótum.
Fékk þennan þvílíka hroka og fúkyrðum ausið yfir mig fyrir að hafa ekki stoppað STRAX!
Sýndi ökuskirteini og tók blásturspróf og flaug auðvitað í gegn, en síðan fannst öðrum lögreglumanninum eitthvað kannast við mig og kemur í ljós að þeir þekkja pabba minn.
Þá tók þetta algjöra 180°breytingu og voru þeir voðalega kumpánlegir við mig eftir það.
Skiptir greinilega máli að það er gerður munur á jón og séra jón og þetta voru eingar sumarlöggur.
ég einmitt hef það sem reglu ef lögregla er að stöðva mig útá vegi að ég gef stefnuljós sem sýnir að ég ætli að stöðva, hægi á mér og finn afleggjara eða annan góðann staða til að stöðva......aldrei gert vesen útaf því og einu sinni þakkaði lögreglan mér einmitt fyrir að gera þetta því það væri alltof oft að fólk panickaði þegar þeir gæfu merki um að stöðva og stoppaði bara einhverstaðar og ekki alltaf vel útí kanti
Félagi minn lenti einu sinni í þvi að vera stoppaður ofan á mislægu gatnamótunum við Mjóddina, þar sem kantarnir eru rosalega háir og hann á lágum bíl, svo hann hægði vel á sér og keyrði út af gatnamótunum og keyrði upp á kant og stoppaði um leið og hann lækkaði. Var víst alveg hundskammaður af löggunni fyrir að detta önnur eins heimska í hug...
þá ættu þeir löggimanns að lýta aðeins í lagabókina aftur því það er bannað að stöðva ökutæki á hættulegann hátt þannig að það trufli umferð eða skapi hættu fyrir aðra........ef að það er ekki eitthvað lífsnauðsynlegt að stöðva þig þá er þetta hreinlega bannað að stöðva á miðjum vegi þó þeir séu í tjekki
svona fyrir utan hvað það er kjánalegt af þeim að stöðva fólk á miðri götu en láta það ekki fara út í kant
Re: (ó)lögleg handtaka?
Sent: Mán 06. Jún 2011 19:15
af Frussi
Minuz1 skrifaði:...
Lögreglan hefur ekki heimild til að beita neinn mann ofbeldi án þess að þeir séu líklegir til að valda einhverjum skaða. 16 ára unglingur með kjaft er ekki heimild til líkamsmeiðinga.
Barnavernarstofa á að koma að öllum málum sem koma að unglingum.
Heimili einstaklinga er friðhelgi, lögreglan getur beðið þig um að lækka í tónlist fram í rauðan dauðann en hefur aldrei heimild til að koma inn á heimili fólks án þess að hafa dómsúrskurð nema til að koma í veg fyrir að glæpur verði framinn eða að þar sé til húsa eftirlýstur einstaklingur.
Það er ekki ólöglegt að vera 16, fullur heima hjá sér, sá verknaður að vera 16 ára á sínu heimili fullur er ekki lögbrot. (það er aftur á móti lögbrot að veita/selja/gefa 16 ára unglingi áfengi) eða að vera ölvaður á almannafæri.
...
Er einstaklingur undir tvítugu ekki brotlegur ef hann er með áfengi skv 19. gr. áfengislaga um neyslu og meðferð áfengis?
19. gr.
Með sama hætti skal refsa þeim sem hefur áfengi í vörslu sinni sem látið hefur verið af hendi andstætt ákvæðum laga þessara.
T.d. ef lögreglan bankar upp á og 16 ára strákur kemur til dyra með bjór í hendinni eða er augljóslega ölvaður, er hann þá ekki gjaldgengur til handtöku? Getur lögreglan þá ekki framkvæmt húsleit vegna gruns um unglingjadrykkju?
Eða er ég kannski að misskilja þig eitthvað Minuz1?
Re: (ó)lögleg handtaka?
Sent: Mán 06. Jún 2011 21:31
af Einarr
Axxent var búinn með bjórinn sinn þegar löggan kom og var ekki með neitt á sér þegar hún tók hann niður, gæti þó verið að ég hafi rangt fyrir mér en er nokkuð viss. En málið lítur svolítið út eins og Axxent sé voða saklaus, meira saklaus en eg hélt
Re: (ó)lögleg handtaka?
Sent: Þri 07. Jún 2011 01:04
af Klemmi
Ég neita að trúa því að þeir hafi farið svona illa með hann ef hann var ekki að sýna nokkurn mótþróa, þið segið að hann hafi bæði verið tekinn illa inn í einhverju herbergi og svo var honum þrumað á húddið á bílnum?
Finnst mjöööög ólíklegt að löggan myndi fara svona illa með mann sem væri samvinnuþýður.
Og líkt og Frussi benti á hér fyrir ofan, það er einfaldlega ekki rétt að þú megir vera undir áhrifum eða vera með áfengi í fórum þínum 16 ára. Löggan hefur svo heimild til að koma inn í heimahús til að sporna við glæpum, hvort sem það er krakki undir lögaldri með áfengi eða maður að berja konuna sína...
Ef löggan fór illa með þig og þú áttir það ekki skilið á nokkurn hátt, þá áttu samúð mína alla. En ég hef bara ekki enn lent í eða orðið vitni að svo grófum lögreglumanni að ég á erfitt með að trúa þessu :/
Re: (ó)lögleg handtaka?
Sent: Þri 07. Jún 2011 01:41
af Leviathan
Hef oft lent í svona rugli og í eitt skiptið þurfti ég ekki nema að setja hendur í vasa og þá var mér skellt niður. Tveir lögreglumenn leituðu í bílnum mínum (ólöglega btw) á meðan ég og félagi minn stóðum skólausir fyrir utan bílinn með hendurnar á bílnum. Mér hefur verið kalt á höndunum eða eitthvað og ætlaði að setja þær í vasana (sem þeir voru líka búnir að leita í) en þá var mér bara skellt niður.
Á ekki mjög erfitt með að trúa því sem hefur verið skrifað hér, því miður.
Re: (ó)lögleg handtaka?
Sent: Þri 07. Jún 2011 01:57
af toybonzi
Góð saga.
En eins og alltaf þegar einn vælir, þá vantar hina hliðina. Í stað þess að allir setji sig á "moral high horse", er þá ekki bara best að leyfa þessum einstakling að díla við sitt mál gegn þeim sem hann telur hafa brotið á sér?
Nú og svo er það hlutverk dómstóla að kveða upp um hvort rangt hafi verið að málum staðið, eftir að þeir hafa fengið báðar hliðar málsins.
En endilega hvetja hann til þess að fara í blöðin, þá fyrst gerir greyjið sig að fífli!
Re: (ó)lögleg handtaka?
Sent: Þri 07. Jún 2011 02:19
af Leviathan
Reyndar ekkert að því að ræða þetta. Þó svo að dómstólar dæmi þá er það alltaf lögreglan sjálf sem fer með rannsókn allra mála og yfirleitt er dæmt þeim í hag. Ef þú segir eitthvað er það bara orð gegn orði þannig maður getur lítið gert nema ná því sem gerist á video eða eitthvað. Enda eru það einu skiptin sem manni finnst eitthvað gerast, eins og þegar lögregluþjónninn buffaði krakkann í 10-11.
Var einu sinni kærður fyrir brot gegn valdstjórninni og þrátt fyrir að það væru engin sönnunargögn til gegn mér, kýrslur allra lögreglumanna sem komu að málinu stönguðust á, bara ein þeirra svo mikið sem minntist á mig, þrátt fyrir að brotið hafi verið gegn þremur þeirra, þá var ég SAMT dæmdur sekur. Kom mér rosalega á óvart þar sem mér fannst lögfræðingurinn minn hafa sýnt fram á að ég væri saklaus eða í það minnsta að þeir hefðu engan veginn sannað neitt. Reyndar bara ein hlið málsins aftur en ég get allavega samviskusamlega sagt að ég var blásaklaus.
Re: (ó)lögleg handtaka?
Sent: Þri 07. Jún 2011 03:24
af rapport
Eina skiptið sem ég hef lent í járnum þá kom löggan aftan að mér og ég einhvernvegin náði honum í gólfið á sekúntu (er ekki þannig gaur og hef ekkert "know how" í slagsmálum, kom sjálfum me´r á óvart, óvart
)
Þeir voru víst 3-4 sem áttu að sækja mig þar sem ég var *hóst* *hóst* þannig að hinir þrír voru ekki lengi að pakka mér saman og draga mig út í bíl.
En aðal málið var að um leið og ég fattaði að gaurinn sem kom aftan að mér var lögga, þá hætti ég að berjast á móti og þ.a.l. var þetta ekkert mál og var mér bara sleppt strax af stöðinni (bjó þá um 800m frá stöðinni, annars hefðu þeir líklega skutlað mér, löggur eru almennt "góðir gæjar")
En svo hefur maður líka lent í alskonar rugli án þess að vera troðið í járn, það er bara ofstopi ef þeim finnst þeir þurfa þess og í raun undirstrikar vanhæfið hjá þeim að mínu mati, að geta ekki settlað hlutina...
Þar sem ég vann mikið í miðbænum um helgar í kringum '96-'98 þá lærði maður mikið um störf lögreglunar. Sérstaklega að það eru óöruggu nýliðarnir sem feila svona, sumir vegan plain stressi, aðrir vegna mikilmennskubrjálæðis (sem betur fer fáir)...
p.s. Hvað kom út úr röntgen?
p.p.s. fékkstu þér þá ekki áverkavottorð?
Ef þú hefur ekkert í höndunum eftir læknisrannsókn, þá held ég að þeir hafi nú ekkert verið að fara offari....
Re: (ó)lögleg handtaka?
Sent: Þri 07. Jún 2011 04:24
af Minuz1
Frussi skrifaði:Minuz1 skrifaði:...
Lögreglan hefur ekki heimild til að beita neinn mann ofbeldi án þess að þeir séu líklegir til að valda einhverjum skaða. 16 ára unglingur með kjaft er ekki heimild til líkamsmeiðinga.
Barnavernarstofa á að koma að öllum málum sem koma að unglingum.
Heimili einstaklinga er friðhelgi, lögreglan getur beðið þig um að lækka í tónlist fram í rauðan dauðann en hefur aldrei heimild til að koma inn á heimili fólks án þess að hafa dómsúrskurð nema til að koma í veg fyrir að glæpur verði framinn eða að þar sé til húsa eftirlýstur einstaklingur.
Það er ekki ólöglegt að vera 16, fullur heima hjá sér, sá verknaður að vera 16 ára á sínu heimili fullur er ekki lögbrot. (það er aftur á móti lögbrot að veita/selja/gefa 16 ára unglingi áfengi) eða að vera ölvaður á almannafæri.
...
Er einstaklingur undir tvítugu ekki brotlegur ef hann er með áfengi skv 19. gr. áfengislaga um neyslu og meðferð áfengis?
19. gr.
Með sama hætti skal refsa þeim sem hefur áfengi í vörslu sinni sem látið hefur verið af hendi andstætt ákvæðum laga þessara.
T.d. ef lögreglan bankar upp á og 16 ára strákur kemur til dyra með bjór í hendinni eða er augljóslega ölvaður, er hann þá ekki gjaldgengur til handtöku? Getur lögreglan þá ekki framkvæmt húsleit vegna gruns um unglingjadrykkju?
Eða er ég kannski að misskilja þig eitthvað Minuz1?
Já, þú ert að misskilja mig(kannski vísvitandi), að vera ölvaður einhverstaðar er ekki það sama og vera að drekka áfengann drykk sem ekki er ætlaður einstaklingur yngri en 20.
Ef þú fjarlægir þessa bjórdós úr málinu þá er svarið 100% nei.
19. grein laga um áfengi eru lög til vínveitingahúsa, veit ekki alveg hvað það kemur málinu við, það hefur ekkert með unglingadrykkju að gera.
Heimilt er að neita að veita eða afhenda manni áfengi ef viðkomandi er áberandi ölvaður.
Bannað er að neyta áfengis í veitingastofum, veitingatjöldum, húsnæði félagasamtaka eða öðrum þeim stöðum þar sem veitingar fara fram, sbr. þó 13., 15. og 17. gr.
Bannað er að bera með sér áfengi inn á veitingastaði, annað en það sem þangað er flutt til heimilla veitinga. Á sama hátt er bannað að bera með sér áfengi út af veitingastað.
Öðrum en þeim sem hafa til þess leyfi skv. 3. gr. [laga þessara og III. kafla laga um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald]1) er óheimilt að veita, selja eða láta af hendi áfengi til annarra gegn gjaldi eða öðru verðmæti.
Það varðar mann refsingu samkvæmt lögum þessum láti hann viðgangast ólöglegan tilbúning áfengis, ólöglega sölu eða geymslu þess í húsum sínum eða á landi sínu. Sama gildir ef skip hans, bátur eða annað flutningstæki er með vitund og vilja hans notað til geymslu, flutnings eða sölu ólöglegs áfengis. Með sama hætti skal refsa þeim sem hefur áfengi í vörslu sinni sem látið hefur verið af hendi andstætt ákvæðum laga þessara.
Re: (ó)lögleg handtaka?
Sent: Þri 07. Jún 2011 04:30
af Minuz1
Klemmi skrifaði:Ég neita að trúa því að þeir hafi farið svona illa með hann ef hann var ekki að sýna nokkurn mótþróa, þið segið að hann hafi bæði verið tekinn illa inn í einhverju herbergi og svo var honum þrumað á húddið á bílnum?
Finnst mjöööög ólíklegt að löggan myndi fara svona illa með mann sem væri samvinnuþýður.
Og líkt og Frussi benti á hér fyrir ofan, það er einfaldlega ekki rétt að þú megir vera undir áhrifum eða vera með áfengi í fórum þínum 16 ára. Löggan hefur svo heimild til að koma inn í heimahús til að sporna við glæpum, hvort sem það er krakki undir lögaldri með áfengi eða maður að berja konuna sína...
Ef löggan fór illa með þig og þú áttir það ekki skilið á nokkurn hátt, þá áttu samúð mína alla. En ég hef bara ekki enn lent í eða orðið vitni að svo grófum lögreglumanni að ég á erfitt með að trúa þessu :/
Hann bendir hvergi á það að það sé ólöglegt að vera ölvaður undir 20 ára aldri, hann vitnar í lög sem fjalla um að þú megir ekki labba með bjór inn á og út úr veitingastöðum.
Lögreglan hefur ekki heimild til þess að leita í heimahúsi nema það sé glæpur í framkvæmd, sú vitneskja verður ekki komist að nema einhver inni opni dyr eða lögreglan brjóti stjórnarskrábundinn rétt manna til friðhelgis.
Einhver kvartar undan hávaða og lögreglan kemur og bankar upp á, þú svarar ekki...lögreglan kemur ekki inn án þess að hafa dómsúrskurð.
Re: (ó)lögleg handtaka?
Sent: Mið 08. Jún 2011 09:40
af izelord
Þetta er ekkert flókið. Ef þú truflar lögguna og hún segir þér að hætta en þú hættir ekki, þá ertu handtekinn. Ekkert lögfræðibull kemur þér úr þeim vandræðum.
Re: (ó)lögleg handtaka?
Sent: Mið 08. Jún 2011 09:58
af Gúrú
izelord skrifaði:Þetta er ekkert flókið. Ef þú truflar lögguna og hún segir þér að hætta en þú hættir ekki, þá ertu handtekinn. Ekkert lögfræðibull kemur þér úr þeim vandræðum.
Þetta virðist vera þér of flókið, spurning þráðarins var ekki hvort að lögreglan mætti handtaka ölvaðan 16 ára dreng sem að var mögulega með vafasama framkomu
heldur hvort að hún má slá fólki sem stafar engin hætta af í jörðina, handjárna það og henda því inn í lögreglubíl og eins og síðar kom fram: Segja ekki nákvæmlega af hverju.
Re: (ó)lögleg handtaka?
Sent: Mið 08. Jún 2011 11:23
af blitz
Gúrú skrifaði:izelord skrifaði:Þetta er ekkert flókið. Ef þú truflar lögguna og hún segir þér að hætta en þú hættir ekki, þá ertu handtekinn. Ekkert lögfræðibull kemur þér úr þeim vandræðum.
Þetta virðist vera þér of flókið, spurning þráðarins var ekki hvort að lögreglan mætti handtaka ölvaðan 16 ára dreng sem að var mögulega með vafasama framkomu
heldur hvort að hún má slá fólki sem stafar engin hætta af í jörðina, handjárna það og henda því inn í lögreglubíl og eins og síðar kom fram: Segja ekki nákvæmlega af hverju.
Var ekki búið að segja að hann byrjaði að rífa kjaft? Fullt fleira sem vantar í þessa sögu og það getur vel verið að þessi bjáni hafi verið með ógnandi hegðun sem varð þess valdandi að tekið var á honum.
Re: (ó)lögleg handtaka?
Sent: Mið 08. Jún 2011 11:54
af Gúrú
blitz skrifaði:það getur vel verið að þessi bjáni hafi verið með ógnandi hegðun sem varð þess valdandi að tekið var á honum.
Hann gæti líka hafa kýlt lögregluþjóninn en það er engin ástæða til þess að gera ráð fyrir því.
Hef engan áhuga á þessari umræðu (þar sem að við erum að fara eftir því sem að annar aðilinn segir) en ef við gerum ráð fyrir því að
hann hafi ekki gert neitt annað en að rífa kjaft þá er það óþolandi að hann hafi hlotið líkamlegan skaða og
viðkomandi lögregluþjónar ættu að taka afleiðingum þess.
Fannst bara þreytandi að izelord kæmi hingað inn með 'Þetta er ekkert flókið' attitude og hunsaði alveg mikilvægasta partinn, grófleika handtökunnar.
Re: (ó)lögleg handtaka?
Sent: Mið 08. Jún 2011 12:35
af lukkuláki
Hvað er að frétta úr röntgen, kom ekkert út úr því annað en að þú værir með marbletti ? Guess not.
Re: (ó)lögleg handtaka?
Sent: Fim 23. Jún 2011 00:15
af Jim
Minuz1 skrifaði:Það er ekki ólöglegt að vera 16, fullur heima hjá sér, sá verknaður að vera 16 ára á sínu heimili fullur er ekki lögbrot. (það er aftur á móti lögbrot að veita/selja/gefa 16 ára unglingi áfengi) eða að vera ölvaður á almannafæri.
Þó að það standi hvergi nákvæmlega að 16 ára barn megi ekki neyta áfengis þá getur það ekki nálgast það á neinn löglegan hátt. Það er alveg sama hvernig þú lítur á þetta, það er ólöglegt fyrir 16 ára barn að neyta áfengis.
Re: (ó)lögleg handtaka?
Sent: Fim 23. Jún 2011 00:44
af guttalingur
Jim skrifaði:Minuz1 skrifaði:Það er ekki ólöglegt að vera 16, fullur heima hjá sér, sá verknaður að vera 16 ára á sínu heimili fullur er ekki lögbrot. (það er aftur á móti lögbrot að veita/selja/gefa 16 ára unglingi áfengi) eða að vera ölvaður á almannafæri.
Þó að það standi hvergi nákvæmlega að 16 ára barn megi ekki neyta áfengis þá getur það ekki nálgast það á neinn löglegan hátt. Það er alveg sama hvernig þú lítur á þetta, það er ólöglegt fyrir 16 ára barn að neyta áfengis.
Snilld Lagaleg flækja lýtur alltaf awesome út
Re: (ó)lögleg handtaka?
Sent: Fim 23. Jún 2011 00:52
af ZiRiuS
Re: (ó)lögleg handtaka?
Sent: Fim 23. Jún 2011 01:25
af Sallarólegur
Jim skrifaði:Það er alveg sama hvernig þú lítur á þetta, það er ólöglegt fyrir 16 ára barn að neyta áfengis.
Nei.
Ef 16 ára unglingur er í teiti og er t.d. boðið að taka bjór í trekt og hann gerir það er hann ekki að brjóta lög, heldur sá sem hellir í trektina.
Re: (ó)lögleg handtaka?
Sent: Fim 23. Jún 2011 01:41
af guttalingur
Sallarólegur skrifaði:Jim skrifaði:Það er alveg sama hvernig þú lítur á þetta, það er ólöglegt fyrir 16 ára barn að neyta áfengis.
Nei.
Ef 16 ára unglingur er í teiti og er t.d. boðið að taka bjór í trekt og hann gerir það er hann ekki að brjóta lög, heldur sá sem hellir í trektina.
Þess má geta að ef 16 ára drengur finnur bjór á víðavangi þá má hann drekka hann