Síða 3 af 4
Re: Eve Online
Sent: Þri 10. Jan 2012 11:17
af Gunnar Andri
Alltaf gaman að endurvekja gamla þræði.
En eru menn ennþá á fullu í eve.
Ég er í The Collective með nokkra kalla og svo með Annað corp í highsec í inventions.
Við erum eins og er að fighta Goons í noðrinu rosa fjör.
Collective er alltaf að leita eftir fleiri íslendingum.
Re: Eve Online
Sent: Þri 10. Jan 2012 11:20
af chaplin
Hef 3x reynt að spila hann, án djóks sá allra flóknasti og furðulegasti leikur sem ég hef opnað. Hef alltaf gefist upp eftir -1klst gameplay..
Re: Eve Online
Sent: Þri 10. Jan 2012 11:31
af Gunnar Andri
best að hafa einhvern sem hefur spilað áður til að hjálpa í byrjun.
ég hef spilað síðan 03 reyndar tók 1 árs pásu
Re: Eve Online
Sent: Þri 10. Jan 2012 11:36
af g0tlife
Tók 3 daga none stop í eve, gerði akkurat eins og allir segja. Fékk bróðir minn sem hefur spilað þetta í einhver ár með mér. Hann gaf mér allt sem ég þurfti en vá hvað mér fannst þetta boring leikur, en ég reyndi. Mæli ekki með honum
Re: Eve Online
Sent: Þri 10. Jan 2012 11:48
af Gunnar Andri
já það tekur tíma að traina char til að geta eitthvað að viti og jú auðvita þeir sem hafa spilað síðan 2003 hafa visst forskot á nýrri spilara.
Re: Eve Online
Sent: Mið 29. Feb 2012 03:45
af Örn ingi
Er búin að vera að spila nuna í 2 daga á 14 daga trial, var svona meira gert til þess að geta sagt að ég hafi prufað að spila hann.
Leikurinn lofar góðu og er flottur ...enn held því miður að hann krefjist talsvert meiri tíma enn ég er tilbúin að láta af hendi!
Re: Eve Online
Sent: Mið 29. Feb 2012 04:28
af Senko
Eve aetti ad koma upp fresh server med 5x+ learning speed, thad ad thurfa ad bida i marga manudi til ad geta notad X skip effectively er bara ad drepa thennan leik fyrir mer. Hef reynt ad koma mer inni hann nokkrum sinnum en gefst altaf upp a endanum. Skil vel ad CCP vill ekki eidilegja leikinn fyrir tha sem eru bunir ad spila actively i morg ar en eg held ad leikurinn gaeti verid miklu vinsaelari en hann er i dag med nokkrum breytingum.
Obviously just my 2cents og ja, eg kann ekki ad skrifa :3
Re: Eve Online
Sent: Mið 29. Feb 2012 04:38
af Örn ingi
Þeim vantar nú ekkert áskrifendur hefur manni sýnst....yfirleitt á milli 35.000 - 40.000 inná servernum!
Re: Eve Online
Sent: Mið 29. Feb 2012 04:41
af Senko
Alveg rett, theim gengur vel, en midad vid staerdina a Eve maetti alveg vera fleiri mans ad spila, tekur stundum marga klukkutima roam til ad finna einhvad PvP action, plus for the sake of corporatism, the more the merrier.
Re: Eve Online
Sent: Mið 29. Feb 2012 08:34
af Benzmann
mætti samt allveg tvöfalda fjölda sólkerfanna í leiknum að mínu mati, svo overcrowded núna finnst mér
Re: Eve Online
Sent: Mið 29. Feb 2012 08:51
af Kristján
benzmann skrifaði:mætti samt allveg tvöfalda fjölda sólkerfanna í leiknum að mínu mati, svo overcrowded núna finnst mér
uhhh nei
og það sem flestir átta sig ekki á er að maður trainar í real time, eftir 3 daga eins og einhver sagði herna ertu varla kominn í 1mil sp
en ef þú trainar réttu skilin þá ættiru sam að vera kominn á vel fittaða friggu og margfaldar það með nokkrum vinum og eitthvað null sec route þá ertu kominn með fjör.
en svo aftur á máti þegar örugglega sumir herna hafa kannski spilað wow eða eitthvað það eru með komnir á lvl 50-80 eftir 3 daga power spilun sem er að mér finnst fáranlegt, kominn með allt sem maður vill og blabla eftir vikur og buið. en það er hægt að rífast um þetta hægri vinstri
Re: Eve Online
Sent: Mið 29. Feb 2012 11:52
af zedro
Vúhú var að byrja aftur!
Nýliðar fá einhver learning bónus minnir mig, lærir hraðar upp að einhverju vissu marki.
Eflaust eitthvað
Skill
Points sem miðað er við. Þetta er mjööögsvo flókinn leikur eeen ég þekki
nú nokkra sem búa sér til nýja kalla þrátt fyrir að vera með nokkra með nokkra milljónir SP.
Þegar maður er kominn með fína reynslu þá fer maður að customiza kalla eftir hvað maður vill
að þeir geri, minn gaur er reyndar voða mikið bland.
Mæli með eftirfarandi forritum:
EveMon -> Planar skilla sem þú ætlar að traina.
EveFittingTool -> Getur sett up fit á skipið þitt og séð hvort allt passi áður en þú ferð í rándýra verslunarleiðangur.
Aura -> Android app til að monitora kallana þína.
Miðað við learning curve í Eve þá er ekkert verra að það taki smá tíma að levela upp annars
á maður í hættu að fara tapa háum fjárhæðum.
En það er alltaf hægt að fjarfesta í köllum sem eru með helling SP, kostar bara sitt
Re: Eve Online
Sent: Mið 29. Feb 2012 12:18
af Gunnar Andri
Zedro skrifaði:Vúhú var að byrja aftur!
Nýliðar fá einhver learning bónus minnir mig, lærir hraðar upp að einhverju vissu marki.
Eflaust eitthvað
Skill
Points sem miðað er við. Þetta er mjööögsvo flókinn leikur eeen ég þekki
nú nokkra sem búa sér til nýja kalla þrátt fyrir að vera með nokkra með nokkra milljónir SP.
Þegar maður er kominn með fína reynslu þá fer maður að customiza kalla eftir hvað maður vill
að þeir geri, minn gaur er reyndar voða mikið bland.
Mæli með eftirfarandi forritum:
EveMon -> Planar skilla sem þú ætlar að traina.
EveFittingTool -> Getur sett up fit á skipið þitt og séð hvort allt passi áður en þú ferð í rándýra verslunarleiðangur.
Aura -> Android app til að monitora kallana þína.
Miðað við learning curve í Eve þá er ekkert verra að það taki smá tíma að levela upp annars
á maður í hættu að fara tapa háum fjárhæðum.
En það er alltaf hægt að fjarfesta í köllum sem eru með helling SP, kostar bara sitt
í hvaða corp ertu ?
Re: Eve Online
Sent: Mið 29. Feb 2012 13:28
af zedro
Var bara að byrja aftur eftir amk. árs fjarveru og er því corplaus.
Re: Eve Online
Sent: Mán 23. Júl 2012 23:16
af DJOli
Búinn að spila núna í erm...tvo mánuði? (er ekki viss hah).
Er mjög líklega að byrja með þátt á Eve Radio á næstunni.
Re: Eve Online
Sent: Fös 01. Feb 2013 11:29
af Jimmy
Var að finna gamalt 'movie' á einu drifinu hjá mér sem ég skellti saman á einhverju fylleríi.
http://www.youtube.com/watch?v=Gganzh2R8pw
Þetta var tekið upp á svipuðum tíma, bara ekki jafn pro editing yo.
http://www.youtube.com/watch?v=Qq9I0iY7jS4
Re: Eve Online
Sent: Fös 01. Feb 2013 13:06
af Talmir
Er einmitt að byrja aftur og er corplaus. RJBlues ef einhver vill hafa samband inn í leiknum
edit: Er að vonast til að finna eitthvað íslenskt (eða allavega EU timezone) wormhole corp. Eða ef það er ekki til þá eitthvað þægilegt missioning corp
Ef ekkert finnst þá mun ég líklega stofna nýtt PVE corp miðað á evrópu.
Re: Eve Online
Sent: Fös 01. Feb 2013 13:22
af Baldurmar
The Glory Holers er líltið (lesist mjög lítið) corp í factional warfare fyrir Gallente, endilega sendið á okkur línu. Fyrir þá sem ekki vita er Factional warefare yfirleitt crusiers og minni skip, mjög mikið tech 1 friggur, svo allir ættu að eiga efni á því að missa nokkur skip
Re: Eve Online
Sent: Fös 01. Feb 2013 17:17
af Stuffz
byrjaði að spila þegar hann kom út í nokkra mánuði
fattaði að maður þyrfti að eiga heima í leiknum til að komast eitthvað áfram lol svo valdi að hætta að spila, gaf accountinn minn veit ekki hvort hann er til ennþá, masterminer.
Re: Eve Online
Sent: Þri 12. Feb 2013 23:31
af Minuz1
Talmir skrifaði:Er einmitt að byrja aftur og er corplaus. RJBlues ef einhver vill hafa samband inn í leiknum
edit: Er að vonast til að finna eitthvað íslenskt (eða allavega EU timezone) wormhole corp. Eða ef það er ekki til þá eitthvað þægilegt missioning corp
Ef ekkert finnst þá mun ég líklega stofna nýtt PVE corp miðað á evrópu.
Er ekki The Collective ennþá rekið af Íslendingum?
Re: Eve Online
Sent: Þri 12. Feb 2013 23:36
af Xovius
Stuffz skrifaði:byrjaði að spila þegar hann kom út í nokkra mánuði
fattaði að maður þyrfti að eiga heima í leiknum til að komast eitthvað áfram lol svo valdi að hætta að spila, gaf accountinn minn veit ekki hvort hann er til ennþá, masterminer.
Einmitt eina ástæðan fyrir að ég hef ekki byrjað að spila þennan leik
Re: Eve Online
Sent: Mið 20. Feb 2013 12:57
af RagnarH.
Minuz1 skrifaði:Talmir skrifaði:Er einmitt að byrja aftur og er corplaus. RJBlues ef einhver vill hafa samband inn í leiknum
edit: Er að vonast til að finna eitthvað íslenskt (eða allavega EU timezone) wormhole corp. Eða ef það er ekki til þá eitthvað þægilegt missioning corp
Ef ekkert finnst þá mun ég líklega stofna nýtt PVE corp miðað á evrópu.
Er ekki The Collective ennþá rekið af Íslendingum?
Er ekki Collective steindautt í dag ? 40 manna corp og í alliance'i sem heitir "mistakes were made" sem er kannski fitting fyrir þá
Re: Eve Online
Sent: Mið 20. Feb 2013 14:41
af Gunnar Andri
Held að Collective sé dautt því miður.
Flest allir í Collective fóru í annað corp og Collective notað undir alta (seinasta sem ég heyrði af þeim)
Re: Eve Online
Sent: Þri 30. Apr 2013 17:54
af ZoRzEr
Er eitthvað íslensk corp í gangi núna ? PvP Preferred.
Re: Eve Online
Sent: Fös 03. Maí 2013 08:42
af Gunnar Andri
Held að það sé ekkert corp í PvP sem er bara Íslenskt.
En hinsvegar hitti ég Nokkra Íslendinga sem eru í Collective og eru þeir á kafi í Faction Warfare