Síða 3 af 5
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Mán 18. Apr 2011 23:50
af C2H5OH
http://en.wikipedia.org/wiki/Ethanol" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Þri 19. Apr 2011 00:03
af ZiRiuS
Ég fékk einmitt 96% etanól í afmælisgjöf um daginn, þvílík tilviljun

Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Þri 19. Apr 2011 00:20
af Halli13
halli13 vegna þess að
halli@hotmail.com var tekið þegar ég bjó til hotmail og var 13 ára þegar ég bjó til hotmailinn minn

Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Þri 19. Apr 2011 00:56
af bixer
bixer afþví að mig vantaði leikja nikk á sínum tíma og líklega fyrir einhverja tor síðu.
Heiti Brynjar þaðan kemur Bið líklegast svo er allt svalara með z, gildir ekki það sama með Xið?
annars er ég oftas B1X3R í leikjum núna
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Þri 19. Apr 2011 01:14
af demaNtur
sakaxxx skrifaði:útaf því saka var upptekið þegar ég skráði mig fyrst á spjallsíðu fyrir 11 árum
Á hvernig síðu varst þú að skrá þig á saka
xxx
Enn ég veit nú ekki alveg hvernig ég fann mitt nick.. Ætli að ég hafi ekki verið á hámarki hnakkatímabilsins og verið að kaupa mér 2kílóa eyrnalokk eða eitthvað í þá áttina

Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Þri 19. Apr 2011 01:16
af Pandemic
ZiRiuS skrifaði:
Ég fékk einmitt 96% etanól í afmælisgjöf um daginn, þvílík tilviljun

Ég frétti að þú værir að fara í sama partý og ég eftir nokkra daga

Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Þri 19. Apr 2011 07:57
af Stingray80
Stingray80 vegna þess að ég á '80 model af stingray corvettu
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Þri 19. Apr 2011 08:06
af urban
Ættarnafni hans afa var urban.
reydar ber ég það ekki opinberlega í dag, og gerði það enginn þegar að ég byrjaði að nota þetta.
ákvað að nota þetta eftir að hann dó.
hefur verið fast á mér síðan haustið 2002
reyndar ákvað ég að hafa það með litlu u en ekki stóru.
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Þri 19. Apr 2011 09:14
af zenon
Zenon, eftir Heimspekingnum Zenon frá kíton
Reyndar 4....
Zenon frá Eleu
Zenon frá Kítíon
Zenon frá Sídon
Zenon frá Tarsos
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Þri 19. Apr 2011 11:10
af BjarkiB
BjarkiBernardsson
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Þri 19. Apr 2011 11:27
af ZiRiuS
Pandemic skrifaði:ZiRiuS skrifaði:
Ég fékk einmitt 96% etanól í afmælisgjöf um daginn, þvílík tilviljun

Ég frétti að þú værir að fara í sama partý og ég eftir nokkra daga

Maaaaaaaaybe, þetta náttúrulega verður ekkert partý án mín!
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Þri 19. Apr 2011 11:36
af Posus
Við vinirnir vorum að búa til runescape acc back in the day og einhvern veginn kom Posus upp
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Þri 19. Apr 2011 11:38
af Jimmy
JiminyBillyBob var aaaalltof langt.
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Þri 19. Apr 2011 11:50
af hauksinick
Hvada nick finnst ykkur vera flottast hér a vaktinni? Persónulega finnst mer @faraldur langsamlega svalast hérna!
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Þri 19. Apr 2011 12:09
af GullMoli
GullMoli því ég er svo mikill GullMoli :3
Annars man ég ekkert af hverju ég byrjaði að nota það.
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Þri 19. Apr 2011 12:48
af Plushy
NiveaForMen skrifaði:Það fyrsta sem ég sá þegar mig vantaði notendanafn.
Haha

Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Þri 19. Apr 2011 13:33
af Sphinx
Sphinx þvi að klósettið mitt er að tegundinni sphinx

Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Þri 19. Apr 2011 14:07
af CraZy
Netleikja nikkið mitt í gamladaga (bf/et)

Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Þri 19. Apr 2011 14:10
af gardar
Árni urban útskýrði nafngiftina mína frekar vel
urban skrifaði:
skrifblinda
þetta á að vera (einsog allar 13 ára kvk)
graðar
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Þri 19. Apr 2011 15:00
af Páll
Páll því að ég heiti Páll :Þ

Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Þri 19. Apr 2011 16:19
af ViktorS
Nafnið mitt og fyrsti stafurinn í seinna nafninu mínu
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Þri 19. Apr 2011 17:50
af coldcut
Mitt er nú bara tilkomið vegna þess að ég vann við að gera að þorski í frystiklefanum í frystihúsinu heima. Útlendingarnir kölluðu mig alltaf "coldcut" og þá fóru íslendingarnir að kalla mig "kuldaskera" (svipað og kuldaboli). En mér fannst coldcut flottara þannig að ég notaði það...
DJÓK!
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Þri 19. Apr 2011 17:52
af Haxdal
Haxdal er bara bjögun á ættarnafninu mínu sem er Laxdal, ekki flóknara en það.

Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Þri 19. Apr 2011 19:01
af Lallistori
Heiti Sævar en kallaður Lalli , svo stóri því það fer mikið fyrir mér i guess

Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Þri 19. Apr 2011 19:56
af Jim
Ég gerði þennan reikning undir nafninu "3.14KA" í einhverju flippi en ákvað síðar að breyta því í Jim af því að ég held mikið upp á Jim Morrison. Ég hef í rauninni ekkert eitt nafn sem ég nota á internetinu, heiti t.d. bara Jim hér.