Síða 3 af 5

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Lau 30. Apr 2011 11:46
af blitz
siggi83 skrifaði:Allt komið í tölvuna og búinn að tengja allt. Það er samt einhvað vesen ætlaði loksins að kveikja á henni í gær og svo gerðist bara ekki neitt. Hefur einhver hugmynd um hvað gæti verið að? :cry:
Power takki rétt tengdur í móðurborð?

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Lau 30. Apr 2011 11:48
af siggi83
Jú allt tengt. Það er líka takki á sjálfu móðurborðinu til að kveikja og hann virkar ekki heldur.

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Lau 30. Apr 2011 13:22
af MrIce
siggi83 skrifaði:Komnar nýjar myndir. :megasmile

Á fyrstu síðu eða hér:
http://siggi83.imgur.com/corsair_fanboy#xspAl

*öfund*

Flottur kassi, bíð spenntur eftir benchmark results. Búinn að finna út úr hvað er málið með að ræsa vélina?

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Lau 30. Apr 2011 13:36
af urban
siggi83 skrifaði:Jú allt tengt. Það er líka takki á sjálfu móðurborðinu til að kveikja og hann virkar ekki heldur.
takki á power supply ?
ef að ég man rétt, þá er hann ekki aftaná corsair psu heldur að innan verðu

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Lau 30. Apr 2011 18:58
af zedro
OMG OMG OMG fékkstu þér Asrock Fatal1ty borðið ME WANTS! =P~

Hvaða minni ætlaru að hafa með þessu? OCZ Fatal1ty minnin sem voru framleidd fyrir þetta borð eða?

En big like vonandi kemuru gripnum í gagnið :happy

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Lau 30. Apr 2011 19:05
af vesley
Zedro skrifaði:OMG OMG OMG fékkstu þér Asrock Fatal1ty borðið ME WANTS! =P~

Hvaða minni ætlaru að hafa með þessu? OCZ Fatal1ty minnin sem voru framleidd fyrir þetta borð eða?

En big like vonandi kemuru gripnum í gagnið :happy
Vinsluminni: Corsair Vengeance 8GB (2 x 4GB) 240-Pin DDR3 1866

;)

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Lau 30. Apr 2011 19:08
af zedro
@vesley: Hann talaði um það að vera ekki viss með vinnsluminninn í þæðinum þannig ég var ekki 100 á því
hvort þetta séu minnin sem hann ætlaði að nota eða ákvað að nota. :-k

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Lau 30. Apr 2011 19:15
af vesley
Zedro skrifaði:@vesley: Hann talaði um það að vera ekki viss með vinnsluminninn í þæðinum þannig ég var ekki 100 á því
hvort þetta séu minnin sem hann ætlaði að nota eða ákvað að nota. :-k
Ah sé það núna.

En ætli hann hafi ekki reddað eitthverju Corsair þar sem hann var að reyna að hafa sem mest að Corsair íhlutum :-k

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Lau 30. Apr 2011 19:29
af GuðjónR
Virkilega flott setup hjá þér.
Kisi virðist líka ánægður með cpu :)

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Lau 30. Apr 2011 20:28
af siggi83
Tölvan er komin í gang en nú fæ ég enga mynd. Á eftir að prófa annað skjákort til að athuga hvort það sé nokkuð gallað. Annars er ég alveg uppiskroppa með hugmyndir um hvað gæti verið að. :-k

Ég er núna að nota 2x4GB af Corsair Dominator DDR3 1600MHz en er að bíða eftir Corsair Vengeance 1866MHz sem eru gerð fyrir sandy bridge móðurborð og örgjörva.

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Sun 01. Maí 2011 00:47
af siggi83
Hún er komin í gang. :megasmile

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Sun 01. Maí 2011 00:49
af vesley
siggi83 skrifaði:Hún er komin í gang. :megasmile

Hvað var vandamálið ?

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Sun 01. Maí 2011 00:50
af worghal
vesley skrifaði:
siggi83 skrifaði:Hún er komin í gang. :megasmile

Hvað var vandamálið ?
hann var ekki kominn með minnið.

en djöfull er ég að fíla þennan kassa í tætlur :D
glæsilegt cable management

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Sun 01. Maí 2011 00:57
af siggi83
Fyrst snéri 8 pinna kapallinn vitlaust svo kom engin mynd. Þá prófaði ég annann skjá svo annað skjákort en ekkert virkaði. Prufaði svo að hafa bara einn minniskubb og þá allt í einu ræsti hún sig. Setti síðan seinna minnið í og það virkaði líka. Veit ekki alveg hvað gerðist. En hún virkar allavega.

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Sun 01. Maí 2011 01:07
af MrIce
grats! koma svo með benchmarks :P

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Mán 02. Maí 2011 13:21
af siggi83
Kominn með benchmark.

Mynd

http://3dmark.com/3dm11/1128679

og Windows 7 experience index

Mynd

Mynd

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Mán 02. Maí 2011 14:38
af kjarribesti
siggi83 skrifaði:Kominn með benchmark.

Mynd

http://3dmark.com/3dm11/1128679

og Windows 7 experience index

Mynd
hvað var lægst í Experience index ?
s,s hvað var með versta rate-ið

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Mán 02. Maí 2011 16:17
af siggi83
Búinn að breyta því.

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Mán 02. Maí 2011 19:01
af kjarribesti
siggi83 skrifaði:Búinn að breyta því.
er þetta ssd-inn sem er að koma svona út ?

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Mán 02. Maí 2011 20:21
af siggi83
Já hélt maður fengi hærra en þetta á honum.

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Mán 02. Maí 2011 21:32
af marri87
siggi83 skrifaði:Kominn með benchmark.

Mynd

http://3dmark.com/3dm11/1128679

og Windows 7 experience index

Mynd

Mynd
Spurning með að athuga hvort nýtt firmware geti bætt skorið eitthvað, er á síðunni sem þú bentir á í fyrsta póstinum.

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Fim 01. Sep 2011 17:35
af bulldog
glæsilegt vél :) Til hamingju með hana.

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Fös 02. Sep 2011 00:26
af siggi83
bulldog skrifaði:glæsilegt vél :) Til hamingju með hana.
Takk. Fer svo bráðum að koma með update á henni.

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Fös 18. Nóv 2011 22:00
af siggi83
Voru að koma nýjar myndir

Nýjasta update 18.11.2011
Ekki bestu myndir í heimi.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Ætla að laga snúrurnar aðeins betur svolítið chaos.

Mynd
Setti tvo vandal switch til að stjórna LED-ljósunum í viftunum og cold-cathode ljósinu.
Og Lamptron FC-5 viftustýringu.

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Fös 18. Nóv 2011 23:00
af darkppl
flott hjá þér og til hamingju :)