Re: Hver á að borga? (teiknimynd)
Sent: Mán 04. Apr 2011 23:40
:O
coldcut skrifaði:Ætlaði að skrifa LANGAN pistil um það af hverju þið ættuð að segja eitt í staðinn fyrir e-ð annað en kjarni málsins er þessi:
Myndið ykkar eigin skoðun með því að kynna ykkur málið almennilega! Lesið bæklinginn frá HÍ og rökin með og á móti samþykki. Kynnið ykkur virkilega málin og afleiðingar atkvæðis þíns.
Eitt sem ég vil líka koma að er að mér finnst algjörlega fáránlegt að þessi sennilega mikilvægasta þjóðaratkvæðagreiðsla fyrr og síðar sé rekin sem einhver kosningabarátta! Og þá eru þeir sem vilja fella samninginn sérstaklega háværir.
Fólk á að fá frið til að taka sínar ákvarðanir sjálft en ekki heyra einhverjar staðreyndir sem eru meira og minna "hálfkveðnar vísur" um afleiðingar samþykkis/"fellingar".
Ef þú tekur moggabloggara með þá er NEI fólkið háværara... Það les samt enginn moggablogg.GuðjónR skrifaði:Sammála, hver og einn á að gera þetta upp við sig, en mér finnst JÁ fólkið líka hávært...hver augýsingin á fætur annari í Fréttablaðinu.
Eiginlega miklu meira áberandi en Nei
Eða...það finnst mér allaveganna
lol...truedori skrifaði:Ef þú tekur moggabloggara með þá er NEI fólkið háværara... Það les samt enginn moggablogg.GuðjónR skrifaði:Sammála, hver og einn á að gera þetta upp við sig, en mér finnst JÁ fólkið líka hávært...hver augýsingin á fætur annari í Fréttablaðinu.
Eiginlega miklu meira áberandi en Nei
Eða...það finnst mér allaveganna
Það er mögulegt að dómsmálið (eða dómsmálin, þau yrðu örugglega mörg) myndi skila hærri skuld en samningurinn, útfrá þeim forsendum að Íslendingar fengu sínar innistæður tryggðrar 100% en icesave bara lágmarksinnistæðutrygging (þar sem kerfislega voru þetta eins reikningar, innlánsreikningar í íslenskum banka).raRaRa skrifaði:Mitt svar: nei.
Þó skil ég ekki afhverju við getum ekki farið dómstólaleiðina, og ef okkur er dæmt að borga, að þá borgum við bara það sem já samningurinn innifelur í sér. Afhverju þurfa þeir að flækja þetta með bara Já/Nei valmöguleika? Hvaða heim lifum við eiginlega í?
Svo annað, ef dómstóllinn dæmir okkur að borga, mun það þá ekki gefa til kynna að allir geti misnotað bankakerfið og látið svo ríkið taka ábyrgðina? :-)
Fékk ekki lán því að núverandi áhvílandi lán eru svo gríðarlega há miðað við tekjuflæði (sérstaklega þar sem tekjur eru í ISK en lánin í erlendri mynt. )urban skrifaði:Nú verð ég að játa það að ég hef ekki lesið þennan þráð út í geng.
en menn vilja meina að ICESAVE skipti engu máli um fjármögnun fyrirtækja og álíka og það komi ekki til með að breyta neinu hvort að menn segji já eða nei.
hvernigstendur á því að OR, fyrirtæki sem að hefur skilað tug milljarða króna hagnaði samtals frá árinu ~2007 (1 ár í tapi upp á 2,6 milljarða á þessum tíma) þurfti að fá lán hjá eigendum sínum ?
afhverju gat þetta fyirtæki ekki fengið lán hjá bönkum erlendis.
(síðan er það náttúrulega sér kapítuli útaf fyrir sig afhverju fyrirtæki með 11 milljarða króna hagnað í fyrra þurfi 11 milljarða króna lán núna í ár)
Ótrúlega sammála þér. Ég er ekki þeirrar skoðunar að við eigum endilega að borga þetta. Tel hinsvegar dómsmál sem tekur mörg ár og alger óvissa er um niðurstöðu í, muni kosta samfélagið í heild MIKLU meira en þessi Icesave samningur kemur til með að kosta. Finnst þetta einfalt Cost vs. Benefit mál.Dagur skrifaði:Þessi umræða er almennt á svo lágu plani að það er ótrúlegt. Fólk virðist almennt láta tilfinningar sínar stjórna því hvernig það ætlar að kjósa og þeir sem standa fyrir áróðrinum (beggja vegna borðsins) eru að ýta undir það með svona myndböndum og auglýsingum sem boða heimsendi.
Mín skoðun er þessi, fugl í hendi er betri en tveir í skógi. Það verður aldrei hreinn og beinn sigur í þessu dómsmáli, við munum alltaf þurfa að borga. Upphæðin sem við borgum ef lögin eru samþykkt er ekki það há að hún réttlæti það að halda óvissunni áfram.
Geturðu sagt mér hver þessi upphæð er?Dagur skrifaði:Upphæðin sem við borgum ef lögin eru samþykkt er ekki það há að hún réttlæti það að halda óvissunni áfram.
Hann getur það ekki.teitan skrifaði:Geturðu sagt mér hver þessi upphæð er?Dagur skrifaði:Upphæðin sem við borgum ef lögin eru samþykkt er ekki það há að hún réttlæti það að halda óvissunni áfram.
Veistu að það var ekki okkar Íslendinga að ákveða að Bretar og Hellendingar skyldu endurgreiða allar innistæður upp að 20þús Eur. Það er bara þeirra ákvörðun.Daz skrifaði: Það er mögulegt að dómsmálið (eða dómsmálin, þau yrðu örugglega mörg) myndi skila hærri skuld en samningurinn, útfrá þeim forsendum að Íslendingar fengu sínar innistæður tryggðrar 100% en icesave bara lágmarksinnistæðutrygging (þar sem kerfislega voru þetta eins reikningar, innlánsreikningar í íslenskum banka).
Hvort dómur MYNDI falla á þann hátt er annað mál, en það er í það minnsta mögulegt. Alveg eins og það er mögulegt að gengið falli um 50-100% og núverandi samningur endi í geðbiluðum upphæðum.
og hvað ætlaru að reina að segja með þessu innleggi?ZiRiuS skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=RvoXrRKE ... r_embedded
Tæknilega gætu 400 milljarðar plús vextir fallið á Ísland.ZiRiuS skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=RvoXrRKE ... r_embedded
Ég er bara að miðla upplýsingum, ekkert annað, sérstaklega þar sem ég er ekki einu sinni búinn að ákveða hvað ég ætla að kjósa.biturk skrifaði:og hvað ætlaru að reina að segja með þessu innleggi?ZiRiuS skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=RvoXrRKE ... r_embedded
Þú ert löngu búinn að ákveða að segja neiZiRiuS skrifaði:Ég er bara að miðla upplýsingum, ekkert annað, sérstaklega þar sem ég er ekki einu sinni búinn að ákveða hvað ég ætla að kjósa.biturk skrifaði:og hvað ætlaru að reina að segja með þessu innleggi?ZiRiuS skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=RvoXrRKE ... r_embedded
Eins og staðan er í dag er það rétt hjá, hinsvegar gæti hún breyst á morgun.GuðjónR skrifaði:Þú ert löngu búinn að ákveða að segja neiZiRiuS skrifaði:Ég er bara að miðla upplýsingum, ekkert annað, sérstaklega þar sem ég er ekki einu sinni búinn að ákveða hvað ég ætla að kjósa.biturk skrifaði:og hvað ætlaru að reina að segja með þessu innleggi?ZiRiuS skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=RvoXrRKE ... r_embedded