Síða 3 af 5
Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Mán 28. Mar 2011 16:30
af CraZy
Erlendar síður eru niðri hjá mér líka,
er með ljósnet hjá símanum
Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Mán 28. Mar 2011 16:32
af halli7
CraZy skrifaði:Erlendar síður eru niðri hjá mér líka,
er með ljósnet hjá símanum
x2
Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Mán 28. Mar 2011 16:32
af Ingi90
Sama vesen hér , Kemst á allar íslenskar síður
Google , Facebook & allt það virkar ekki
Er hjá símanum , og er númer 25 í röðinni

Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Mán 28. Mar 2011 16:35
af KrissiP
Þetta er svona líka hjá mér
Kemst ekki á Youtube, facebook, google
Er hjá símanum líka
Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Mán 28. Mar 2011 16:35
af GullMoli
Mér skilst að Síminn sé ekki bara að lenda í þessu, sumir hjá Vodafone líka í einhverju veseni allavega.
Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Mán 28. Mar 2011 16:37
af Benzmann
nafnaþjónarnir ekki bara aftur í fokki hjá símanum hmmm ?
Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Mán 28. Mar 2011 16:39
af Eiiki
djöfull er ég að verða pirraður á þessu
Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Mán 28. Mar 2011 16:44
af halli7
Komið í lag hjá mér

Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Mán 28. Mar 2011 16:45
af Ingi90
Komið í gang hjá mér , Meira segja hraðara en áður

Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Mán 28. Mar 2011 16:45
af Blackened
haha.. já.. ég verð ekki var við neitt vesen á tengingunni hjá mér.. hvorki innanlands né utan
Tal hafa bara ekki slegið feilpúst í að verða 2 ár síðan ég fékk mér netsamband hjá þeim

Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Mán 28. Mar 2011 16:49
af Ingi90
Ég er bara ekki frá því að það sé dottið aftur út hjá mér
Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Mán 28. Mar 2011 16:50
af halli7
Ingi90 skrifaði:Ég er bara ekki frá því að það sé dottið aftur út hjá mér
sama hér

Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Mán 28. Mar 2011 16:50
af Zpand3x
Ingi90 skrifaði:Ég er bara ekki frá því að það sé dottið aftur út hjá mér
amm þetta kom inn í 2 min rsum og er farið aftur

Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Mán 28. Mar 2011 16:50
af GullMoli
Ingi90 skrifaði:Ég er bara ekki frá því að það sé dottið aftur út hjá mér
x2
Virkaði fínt í örfáar mín og akkúrat núna var það að detta aftur út :l
Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Mán 28. Mar 2011 16:51
af Nördaklessa
mitt er fucked eins og er

Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Mán 28. Mar 2011 16:54
af Black
Ah djöfull er gott að vera á facebook og fleiri erlendum síðum sem ég kemst inná en ekki þið sem eruð hjá símanum

Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Mán 28. Mar 2011 16:55
af gissur1
Erlendar síður virka ekki hjá mér alltíeinu

Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Mán 28. Mar 2011 16:55
af GullMoli
Black skrifaði:Ah djöfull er gott að vera á facebook og fleiri erlendum síðum sem ég kemst inná en ekki þið sem eruð hjá símanum

Ég ætlaði að googla einhverja hótunarmynd til að setja við þessu svari.. en.. ég.. get það ekki

Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Mán 28. Mar 2011 16:57
af Black
GullMoli skrifaði:Black skrifaði:Ah djöfull er gott að vera á facebook og fleiri erlendum síðum sem ég kemst inná en ekki þið sem eruð hjá símanum

Ég ætlaði að googla einhverja hótunarmynd til að setja við þessu svari.. en.. ég.. get það ekki

Hérna er mynd handa þér..
eða nei.. þú kannski sérð ekki myndina

Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Mán 28. Mar 2011 17:04
af GullMoli
Black skrifaði:GullMoli skrifaði:Black skrifaði:Ah djöfull er gott að vera á facebook og fleiri erlendum síðum sem ég kemst inná en ekki þið sem eruð hjá símanum

Ég ætlaði að googla einhverja hótunarmynd til að setja við þessu svari.. en.. ég.. get það ekki

Hérna er mynd handa þér..
eða nei.. þú kannski sérð ekki myndina

FU you and your sandwiches!
En annars:
http://www.mbl.is/frettir/taekni/2011/0 ... a_simanum/" onclick="window.open(this.href);return false;
EDIT: sé myndina

Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Mán 28. Mar 2011 17:44
af BjarkiB
Sama hér, internetið fór í rugl.
Ætlaði að hringja í síman en hætti þegar ég var númer 38 í röðinni

Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Mán 28. Mar 2011 18:01
af emmi
Djöflsins krapi er þessi Sími, ennþá niðri eftir 1 og hálfan tíma? Hvernig er Hringdu, þeir uppi? Spurning um að skipta.

Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Mán 28. Mar 2011 18:07
af JReykdal
emmi skrifaði:Djöflsins krapi er þessi Sími, ennþá niðri eftir 1 og hálfan tíma? Hvernig er Hringdu, þeir uppi? Spurning um að skipta.

Que? Búið að vera í lagi í svona 45 mín hérna.
Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Mán 28. Mar 2011 18:13
af emmi
Fékk nú fyrstu tilkynninguna um að erlenda sambandið væri dottið út kl: 16:10.
Re: Er netið í ruglinu?
Sent: Mán 28. Mar 2011 18:23
af GuðjónR
emmi skrifaði:Djöflsins krapi er þessi Sími, ennþá niðri eftir 1 og hálfan tíma? Hvernig er Hringdu, þeir uppi? Spurning um að skipta.

Allt up'nrunning hjá Hringdu.is