Síða 3 af 8

Re: Hahaha mér finnst þetta ógeðslega fyndið

Sent: Sun 06. Mar 2011 22:23
af GuðjónR
rapport skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
thegirl skrifaði:en ég er náttúrulega bara rugluð. en anyways. Ég fór áðan að pæla í því hvort ég væri með einhverfu.
Ég ætla ekki að vera með nein leiðindi, en ertu búin að gera Þetta próf :)
Mestu rugludallarnir eru oft með hæstu greindarvísitöluna.
Ertu að ýta undir þetta?
aha :P

Re: Hahaha mér finnst þetta ógeðslega fyndið

Sent: Sun 06. Mar 2011 22:24
af ljoskar
axyne skrifaði:ég skoraði 28 :megasmile
Fékk einnig 28.

Re: Hahaha mér finnst þetta ógeðslega fyndið

Sent: Sun 06. Mar 2011 22:25
af thegirl
GuðjónR skrifaði:
thegirl skrifaði:en ég er náttúrulega bara rugluð. en anyways. Ég fór áðan að pæla í því hvort ég væri með einhverfu.
Ég ætla ekki að vera með nein leiðindi, en ertu búin að gera Þetta próf :)
Mestu rugludallarnir eru oft með hæstu greindarvísitöluna.

nei hef ekki prófað þetta próf:P veit ekki hvort ég ætti að þora því. :O
En ég man þegar ég var barn fór ég til sálfræðings að láta athuga greindarvísitöluna og þar var mér sagt að ég væri vel yfir meðallagi en samt ekkert svona einstein heldur bara normal:P Ég fór til sálfræðingsins af því að mér gekk hryllilega illa í skólanum :popeyed

Re: Hahaha mér finnst þetta ógeðslega fyndið

Sent: Sun 06. Mar 2011 22:26
af GuðjónR
Ekki misskilja...hærra = betra :D
28 stig þá væruð þið með þvaglegg og bleyju.

Re: Hahaha mér finnst þetta ógeðslega fyndið

Sent: Sun 06. Mar 2011 22:27
af dori
gardar skrifaði:Var ekki grein einhverstaðar í reglunum um að allar stelpur á vaktinni þurfi að pósta inn mynd af sér?
Reglan er náttúrulega að það eru engar stelpur á internetinu...

Re: Hahaha mér finnst þetta ógeðslega fyndið

Sent: Sun 06. Mar 2011 22:30
af nerd0bot
Hvað er almennilegt greindarvísitala ? meina eðlileg ?

Re: Hahaha mér finnst þetta ógeðslega fyndið

Sent: Sun 06. Mar 2011 22:33
af Klaufi
GuðjónR skrifaði:
thegirl skrifaði:en ég er náttúrulega bara rugluð. en anyways. Ég fór áðan að pæla í því hvort ég væri með einhverfu.
Ég ætla ekki að vera með nein leiðindi, en ertu búin að gera Þetta próf :)
Mestu rugludallarnir eru oft með hæstu greindarvísitöluna.
Fékk 129 þessu á meðan ég var að tala í símann, er þetta legit?

Re: Hahaha mér finnst þetta ógeðslega fyndið

Sent: Sun 06. Mar 2011 22:36
af ManiO
klaufi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
thegirl skrifaði:en ég er náttúrulega bara rugluð. en anyways. Ég fór áðan að pæla í því hvort ég væri með einhverfu.
Ég ætla ekki að vera með nein leiðindi, en ertu búin að gera Þetta próf :)
Mestu rugludallarnir eru oft með hæstu greindarvísitöluna.
Fékk 129 þessu á meðan ég var að tala í símann, er þetta legit?

Internet IQ próf eru ekki legit.

Meðal greindarvísitala ef ég man rétt er 100 +/- 10, misjafnt eftir löndum.

rapport, ef að það er góð staðbundin þátttaka má koma í veg fyrir útbreyðslu ;)

Re: Hahaha mér finnst þetta ógeðslega fyndið

Sent: Sun 06. Mar 2011 22:40
af nerd0bot
ég gerði allt zik zak =D

Re: Hahaha mér finnst þetta ógeðslega fyndið

Sent: Sun 06. Mar 2011 22:45
af thegirl
GuðjónR skrifaði:
thegirl skrifaði:en ég er náttúrulega bara rugluð. en anyways. Ég fór áðan að pæla í því hvort ég væri með einhverfu.
Ég ætla ekki að vera með nein leiðindi, en ertu búin að gera Þetta próf :)
Mestu rugludallarnir eru oft með hæstu greindarvísitöluna.
ég tími ekki að borga 10 dollara fyrir þetta próf:P
ég tók prófið og þegar því lauk þá þurfti ég að borga 10 dollara til að fá svarið:P

Re: Hahaha mér finnst þetta ógeðslega fyndið

Sent: Sun 06. Mar 2011 22:48
af thegirl
nerd0bot skrifaði:ég gerði allt zik zak =D
bíddu fékkst þú útkomuna?
af hverju þarf ég að borga 10 dollara:(

Re: Hahaha mér finnst þetta ógeðslega fyndið

Sent: Sun 06. Mar 2011 22:49
af axyne
GuðjónR skrifaði:Ekki misskilja...hærra = betra :D
28 stig þá væruð þið með þvaglegg og bleyju.
held ágætlega þvaginu mínu...

en já hærra er ekki betra, lýsir kannski meira hvað maður er anti-social.

Annars 135 í greindarvísutöluprófinu. Tölvan dó reyndar í miðju prófi en svörin save'uðust og ég gat haldið áfram, held það hafi ekki haft nein áhrif.

Re: Hahaha mér finnst þetta ógeðslega fyndið

Sent: Sun 06. Mar 2011 22:49
af dori
thegirl skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
thegirl skrifaði:en ég er náttúrulega bara rugluð. en anyways. Ég fór áðan að pæla í því hvort ég væri með einhverfu.
Ég ætla ekki að vera með nein leiðindi, en ertu búin að gera Þetta próf :)
Mestu rugludallarnir eru oft með hæstu greindarvísitöluna.
ég tími ekki að borga 10 dollara fyrir þetta próf:P
ég tók prófið og þegar því lauk þá þurfti ég að borga 10 dollara til að fá svarið:P
Pfff... Þú ert greinilega ekki nógu skörp, þú færð niðurstöðurnar sendar í email. Borgar $10 til að fá að sjá niðurstöðurnar þínar í samanburði við aðra ;)

Annars fékk ég 137, legit test? Ég var ekki alveg viss með nokkrar af spurningunum útaf því að ég er ekki alveg viss hvað öll nhyrninga orðin þýddu og það var verið að hvetja mann til að vera fljótur svo ég var ekkert að hafa fyrir því að fletta þeim upp.

Re: Hahaha mér finnst þetta ógeðslega fyndið

Sent: Sun 06. Mar 2011 22:50
af Frost
25 hjá mér :D

Re: Hahaha mér finnst þetta ógeðslega fyndið

Sent: Sun 06. Mar 2011 22:51
af nerd0bot
ég fékk 96

Re: Hahaha mér finnst þetta ógeðslega fyndið

Sent: Sun 06. Mar 2011 22:52
af Klaufi
thegirl skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
thegirl skrifaði:en ég er náttúrulega bara rugluð. en anyways. Ég fór áðan að pæla í því hvort ég væri með einhverfu.
Ég ætla ekki að vera með nein leiðindi, en ertu búin að gera Þetta próf :)
Mestu rugludallarnir eru oft með hæstu greindarvísitöluna.
ég tími ekki að borga 10 dollara fyrir þetta próf:P
ég tók prófið og þegar því lauk þá þurfti ég að borga 10 dollara til að fá svarið:P
Nei, bara til að fá certificate, niðurstaðan ætti að vera á mailinu þínu..

Re: Hahaha mér finnst þetta ógeðslega fyndið

Sent: Sun 06. Mar 2011 22:59
af Drone
Mér finnst smá húmor í því að það er enginn stjórnandi eða sjálfskipaður reglunasisti spjall.vaktin.is er búinn að commenta á það að titill þráðarins er alls ekki lýsandi.
Yfirleitt er einhver búinn að commenta á það í 3-4 svari á þræði sem hefur titil sem er ólýsandi fyrir innihald þráðarins, en hér eru komnar 4 bls og enginn hefur lagað titilinn eða commentað á þetta.
Biturk hlýtur allavega að vera netsambandslaus einhverstaðar.

Re: Hahaha mér finnst þetta ógeðslega fyndið

Sent: Sun 06. Mar 2011 23:00
af thegirl
Drone skrifaði:Mér finnst smá húmor í því að það er enginn stjórnandi eða sjálfskipaður reglunasisti spjall.vaktin.is er búinn að commenta á það að titill þráðarins er alls ekki lýsandi.
Yfirleitt er einhver búinn að commenta á það í 3-4 svari á þræði sem hefur titil sem er ólýsandi fyrir innihald þráðarins, en hér eru komnar 4 bls og enginn hefur lagað titilinn eða commentað á þetta.
Biturk hlýtur allavega að vera netsambandslaus einhverstaðar.
já ég ætlaði að skrifa meira lýsandi en þá hefði það verið of langt:P og þetta er lýsandi því þetta er ógeðslega fyndið:P finnst mér en samt hefur enginn commentað á þetta

Re: Hahaha mér finnst þetta ógeðslega fyndið

Sent: Sun 06. Mar 2011 23:15
af ManiO
Drone skrifaði:Mér finnst smá húmor í því að það er enginn stjórnandi eða sjálfskipaður reglunasisti spjall.vaktin.is er búinn að commenta á það að titill þráðarins er alls ekki lýsandi.
Yfirleitt er einhver búinn að commenta á það í 3-4 svari á þræði sem hefur titil sem er ólýsandi fyrir innihald þráðarins, en hér eru komnar 4 bls og enginn hefur lagað titilinn eða commentað á þetta.
Biturk hlýtur allavega að vera netsambandslaus einhverstaðar.
Reglurnar eru ekki alveg jafn strangar hérna á Koníakstofunni.

Re: Hahaha mér finnst þetta ógeðslega fyndið

Sent: Sun 06. Mar 2011 23:44
af GuðjónR
Annað sem mér finnst ennþá fyndnara, það er að "thegirl" er 23 ára gamall strákur frá Litháen :)

Re: Hahaha mér finnst þetta ógeðslega fyndið

Sent: Sun 06. Mar 2011 23:47
af chaplin
Kallinn lagði á 15, held það hafi gefið mér nokkur stig að taka vel eftir smáhlutum og muna tölur vel..

Re: Hahaha mér finnst þetta ógeðslega fyndið

Sent: Sun 06. Mar 2011 23:50
af AntiTrust
Ef þið viljið fá legit IQ, takið þá GIGI prófið. Kostar, en e-ð það nákvæmasta sem til er í dag.

Re: Hahaha mér finnst þetta ógeðslega fyndið

Sent: Sun 06. Mar 2011 23:51
af FreyrGauti
Hmm...32 á einhverfuprófinu...I call bullshit! :P

Re: Hahaha mér finnst þetta ógeðslega fyndið

Sent: Sun 06. Mar 2011 23:56
af dori
AntiTrust skrifaði:Ef þið viljið fá legit IQ, takið þá GIGI prófið. Kostar, en e-ð það nákvæmasta sem til er í dag.
Eða að gleyma því af því að svona próf hjálpar manni þannig séð ekkert?

Re: Hahaha mér finnst þetta ógeðslega fyndið

Sent: Mán 07. Mar 2011 00:05
af Daz
GuðjónR skrifaði:Annað sem mér finnst ennþá fyndnara, það er að "thegirl" er 23 ára gamall strákur frá Litháen :)
I call bullshit, stelpur á internetinu eru alltaf fertugir kallar í Breiðholtinu.