Síða 3 af 3

Re: Leikur sem allir færustu tölvugúrúar landsins setja saman PC

Sent: Sun 31. Júl 2011 18:56
af MatroX
322 skrifaði:okei sem sagt 460 væri t.d. betra en 550 rétt eins og 480 er betra en 570? 5 er betri kæling en 4, en tölurnar sem skipta meiru máli eru tugirnir, amk þegar það kemur að getu?
nei.

500 línan er betri en 400 línan að utanskildu 480gtx

Re: Leikur sem allir færustu tölvugúrúar landsins setja saman PC

Sent: Sun 31. Júl 2011 18:59
af worghal
MatroX skrifaði:
322 skrifaði:okei sem sagt 460 væri t.d. betra en 550 rétt eins og 480 er betra en 570? 5 er betri kæling en 4, en tölurnar sem skipta meiru máli eru tugirnir, amk þegar það kemur að getu?
nei.

500 línan er betri en 400 línan að utanskildu 480gtx
en ég er samt alltaf að sjá 480 í sætinu fyrir neðan 570 í bench reviews :S

Re: Leikur sem allir færustu tölvugúrúar landsins setja saman PC

Sent: Sun 31. Júl 2011 19:10
af MatroX
worghal skrifaði:
MatroX skrifaði:
322 skrifaði:okei sem sagt 460 væri t.d. betra en 550 rétt eins og 480 er betra en 570? 5 er betri kæling en 4, en tölurnar sem skipta meiru máli eru tugirnir, amk þegar það kemur að getu?
nei.

500 línan er betri en 400 línan að utanskildu 480gtx
en ég er samt alltaf að sjá 480 í sætinu fyrir neðan 570 í bench reviews :S
jamm veit. það er stock á móti stock. ef þú setur 480gtx í sömu klukkur og 580gtx ertu basicly kominn með 580gtx

en þú yfirklukkar 570 ekkert nálægt því 480gtx er með meira minni en 570 og það er með meiri þétta annars eru þau eins. þannig að ég tæki 480gtx fram yfir 570gtx hvaða dag sem það er í boði

Re: Leikur sem allir færustu tölvugúrúar landsins setja saman PC

Sent: Mán 01. Ágú 2011 01:51
af kjarribesti
MatroX skrifaði:
worghal skrifaði:
MatroX skrifaði:
322 skrifaði:okei sem sagt 460 væri t.d. betra en 550 rétt eins og 480 er betra en 570? 5 er betri kæling en 4, en tölurnar sem skipta meiru máli eru tugirnir, amk þegar það kemur að getu?
nei.

500 línan er betri en 400 línan að utanskildu 480gtx
en ég er samt alltaf að sjá 480 í sætinu fyrir neðan 570 í bench reviews :S
jamm veit. það er stock á móti stock. ef þú setur 480gtx í sömu klukkur og 580gtx ertu basicly kominn með 580gtx

en þú yfirklukkar 570 ekkert nálægt því 480gtx er með meira minni en 570 og það er með meiri þétta annars eru þau eins. þannig að ég tæki 480gtx fram yfir 570gtx hvaða dag sem það er í boði
Svo þú ert basicly með 3-way sli 580gtx :sleezyjoe

Re: Leikur sem allir færustu tölvugúrúar landsins setja saman PC

Sent: Mán 01. Ágú 2011 01:53
af MatroX
kjarribesti skrifaði:
MatroX skrifaði:
worghal skrifaði:
MatroX skrifaði:
322 skrifaði:okei sem sagt 460 væri t.d. betra en 550 rétt eins og 480 er betra en 570? 5 er betri kæling en 4, en tölurnar sem skipta meiru máli eru tugirnir, amk þegar það kemur að getu?
nei.

500 línan er betri en 400 línan að utanskildu 480gtx
en ég er samt alltaf að sjá 480 í sætinu fyrir neðan 570 í bench reviews :S
jamm veit. það er stock á móti stock. ef þú setur 480gtx í sömu klukkur og 580gtx ertu basicly kominn með 580gtx

en þú yfirklukkar 570 ekkert nálægt því 480gtx er með meira minni en 570 og það er með meiri þétta annars eru þau eins. þannig að ég tæki 480gtx fram yfir 570gtx hvaða dag sem það er í boði
Svo þú ert basicly með 3-way sli 580gtx :sleezyjoe
jamm ég er að keyra kortinn á sömu klukkum og 580gtx

Re: Leikur sem allir færustu tölvugúrúar landsins setja saman PC

Sent: Mán 01. Ágú 2011 16:55
af ViktorS
MatroX skrifaði:
322 skrifaði:okei sem sagt 460 væri t.d. betra en 550 rétt eins og 480 er betra en 570? 5 er betri kæling en 4, en tölurnar sem skipta meiru máli eru tugirnir, amk þegar það kemur að getu?
nei.

500 línan er betri en 400 línan að utanskildu 480gtx
470 tekur 550, ekki rétt?

Re: Leikur sem allir færustu tölvugúrúar landsins setja saman PC

Sent: Mán 01. Ágú 2011 17:35
af 322
Okay, MatroX segir 480 í staðin fyrir 570 eða 560. Væri gjarnan til í fleiri álit frá ykkur.

Re: Leikur sem allir færustu tölvugúrúar landsins setja saman PC

Sent: Mán 01. Ágú 2011 20:36
af DJOli
Í Fyrsta lagi, ætti ekki nokkur einn einasti heilvita maður að ganga svo langt, og láta sér detta til HUGAR að nota GREENPOWER harða diska þegar kemur að myndvinnslu (Video Editing/Rendering)

5400-7200rpm m/16-32mb buffer er bara ekki nógu gott.
Hugsið ykkur óþarfa biðtímann sem færi í að rendera svona...20 mínútna stuttmynd í góðum gæðum, 1080p, með effektum í t.d. Sony Vegas.
Það tæki líklegast viku, eina og hálfa til tvær með drulluhægum Umhverfispervertadiskum sem vinna á sambærilegum hraða og harðir diskar gerðu fyrir 5-6 árum.

Alvöru SSD fyrir Stýrikerfið.
Western Digital Black Fyrir Archive-ið, og ekkert kjaftæði.

Mynd

Þessi listi er hjá @tt.is.


Takk fyrir mig.

Re: Leikur sem allir færustu tölvugúrúar landsins setja saman PC

Sent: Mán 01. Ágú 2011 21:53
af AncientGod
DJOli skrifaði:Í Fyrsta lagi, ætti ekki nokkur einn einasti heilvita maður að ganga svo langt, og láta sér detta til HUGAR að nota GREENPOWER harða diska þegar kemur að myndvinnslu (Video Editing/Rendering)

5400-7200rpm m/16-32mb buffer er bara ekki nógu gott.
Hugsið ykkur óþarfa biðtímann sem færi í að rendera svona...20 mínútna stuttmynd í góðum gæðum, 1080p, með effektum í t.d. Sony Vegas.
Það tæki líklegast viku, eina og hálfa til tvær með drulluhægum Umhverfispervertadiskum sem vinna á sambærilegum hraða og harðir diskar gerðu fyrir 5-6 árum.

Alvöru SSD fyrir Stýrikerfið.
Western Digital Black Fyrir Archive-ið, og ekkert kjaftæði.

[img]http://www.simnet.is/rosberg/Tolvusetup.PNGimg]

Þessi listi er hjá @tt.is.


Takk fyrir mig.
getur ekki notað þetta vinnsluminni við þetta móðurborð, móðurborð = duel channel, vinnsluminni = triple channel.........

Re: Leikur sem allir færustu tölvugúrúar landsins setja saman PC

Sent: Mán 01. Ágú 2011 22:46
af Halli13
AncientGod skrifaði:
DJOli skrifaði:Í Fyrsta lagi, ætti ekki nokkur einn einasti heilvita maður að ganga svo langt, og láta sér detta til HUGAR að nota GREENPOWER harða diska þegar kemur að myndvinnslu (Video Editing/Rendering)

5400-7200rpm m/16-32mb buffer er bara ekki nógu gott.
Hugsið ykkur óþarfa biðtímann sem færi í að rendera svona...20 mínútna stuttmynd í góðum gæðum, 1080p, með effektum í t.d. Sony Vegas.
Það tæki líklegast viku, eina og hálfa til tvær með drulluhægum Umhverfispervertadiskum sem vinna á sambærilegum hraða og harðir diskar gerðu fyrir 5-6 árum.

Alvöru SSD fyrir Stýrikerfið.
Western Digital Black Fyrir Archive-ið, og ekkert kjaftæði.

[img]http://www.simnet.is/rosberg/Tolvusetup.PNGimg]

Þessi listi er hjá @tt.is.


Takk fyrir mig.
getur ekki notað þetta vinnsluminni við þetta móðurborð, móðurborð = duel channel, vinnsluminni = triple channel.........
Gengur oftast að setja triple channel minni í móðurborðin en þá keyrra minnin keyra ekki á triple channel.

Ef ég væri þú færi ég í þessi http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1627" onclick="window.open(this.href);return false; getur annaðhvort haft bara 2*2GB=4GB eða 2*2*2GB=8GB

Re: Leikur sem allir færustu tölvugúrúar landsins setja saman PC

Sent: Þri 02. Ágú 2011 03:02
af 322
Sæll DJ Oli og takk fyrir þessa ábendingu.

Til að taka hanskann upp fyrir sjálfum mér þá er ég alls ekki heilvita maður þegar það kemur að tölvumálum, og satt best að segja eflaust í fáum málum.
Ég skráði mig hér inn þegar ég fór að hugleiða að tölvukaupum, og bað um ábendingar frá spjallverjum á þessum vef, því án nokkurs vafa er hér samansafn af miklum tölvugúrúum og stórefast ég um að nokkurstaðar annarsstaðar á íslensku spjallborði sé jafn mikil vitneskja um tölvumál á einum stað og hér á þessu spjalli.

Ég tók ábendingum og hóf mína leit, skoðaði hluti og án nokkurs vafa spilaði sérviskan hlutverk í vali.

Ég eyddi satt best að segja takmörkuðum tíma í að finna réttan harðadisk, því samkvæmt því sem ég las mig til um eru þetta viðkvæmir hlutir og engin framleiðandi í einhverjum sérflokki. Tók ég þá ákvörðun að fara eftir persónulegri reynslu og þeir diskar sem ég hef átt hvað lengst, sem eru rúm sjö ár, eiga það allir sameiginlegt að vera Seagate diskar. Þótt ég hafi skipt þeim út, þá eru þeir allir enn stútfullir af drasli og eru í svona utanáliggjandi græju sem tekur þrjá diska og maður tengir þá í gegnum USB lykil við tölvuna.

Ég keypti mér WD disk í fyrra sem dugði mér skammt, fékk hann að vísu bættan og hann hefur verið til friðs síðan þá.

Ég sá SATA3 og 2TB, 64MB og tiltörulega ódýr og hugsaði: Vá. Flott verð. Og Seagate. Að vísu bara 5900RPM en ef ég set efnið inn á SSD á meðan ég vinn það ætti það ekki að vera of mikið bögg, svo lengi sem ég vinn hlutina í bútum, þ.e. hvert atriði fyrir sig, rendera og skelli yfir á HDD, eyði frumklippunum af SSD og tek næsta atriði og endurtek leikinn aftur.

En auðvitað mátti ég segja mér það að óvenju ódýr diskur er sennilega ekki sniðugt. 60.000 krónur fyrir disk er samt fullmikið en ég tek ábendingunni hins vegar og ætla að skoða þessi mál betur :D

Þess má geta að ég er búinn að kaupa mér Asus P8P67 Pro móðurborð og G.Skill Ripjaws minni. Sumt er nokkuð ákveðið, ég til að mynda stórefast um að skipta um skoðun á örgjörva og turn, skjákortið er eitthvað sem ég er að endurskoða og er eiginlega ákveðinn að skipta yfir í nVidia, bara hvaða kort? SSD er open for debate og einnig hörðudiskarnir.

En já, mig langaði til þess að setja saman tölvu sjálfur, og taka upplýsta ákvörðun um hvaða hlutir ætti að kaupa sér.
Maður lærir víst best á tölvuna sína svoleiðis. :megasmile