Síða 3 af 5
Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?
Sent: Mið 12. Jan 2011 08:47
af Gilmore
Logitech Illuminated......besta og flottasta lyklaborð sem ég hef notað.
Baklýst, takkarnir alveg perfect og hljóðlátir, svo er það bara svo glæsilegt.

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?
Sent: Mið 12. Jan 2011 09:13
af hsm
Logitech Ultra X
Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?
Sent: Mið 12. Jan 2011 09:33
af bAZik
Logitech Media Keyboard 600
mmmm
Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?
Sent: Mið 12. Jan 2011 09:47
af hagur
Microsoft Wireless Natural MultiMedia Keyboard.
Tvö svoleiðis reyndar ... eitt í vinnunni og annað heima.
Besta lyklaborð í heimi.
Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?
Sent: Mið 12. Jan 2011 09:51
af starionturbo
Ég nota bara eitthvað Lenovo lyklaborð, sem fylgdi IBM i5 vélinni í vinnunni.
Ég er hinsvegar að spá, hvað er betra forritara lyklaborðið ? Mig langar í Razer lyklaborð, en forritara takkinn er ekki til staðar. Spurning um að kasta upp nýjum þráð.
Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?
Sent: Mið 12. Jan 2011 10:30
af Halli25
starionturbo skrifaði:Ég nota bara eitthvað Lenovo lyklaborð, sem fylgdi IBM i5 vélinni í vinnunni.
Ég er hinsvegar að spá, hvað er betra forritara lyklaborðið ? Mig langar í Razer lyklaborð, en forritara takkinn er ekki til staðar. Spurning um að kasta upp nýjum þráð.
Það er alveg forritara takkinn á Razer lyklaborðum, þú þarft bara að kaupa Nordic layout borð. Skilst að att séu með Nordic borð frá Razer.
Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?
Sent: Mið 12. Jan 2011 11:01
af SIKk
Hvernig ertu að fýla þetta lyklaborð? hef verið að hugsa um að kaupa mér þetta en vill vera viss um að vera að gera góð kaup?

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?
Sent: Mið 12. Jan 2011 11:10
af beatmaster
IBM SK-8820
All CAPS yeah!!! unleash the fury!
Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?
Sent: Mið 12. Jan 2011 11:34
af Daz
bAZik skrifaði:Logitech Media Keyboard 600
mmmm
Cheep and cheerful.
Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?
Sent: Mið 12. Jan 2011 12:58
af Sphinx
nota þetta eins og er

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?
Sent: Mið 12. Jan 2011 17:35
af gissur1
Gleymdi að ég er líka með Apple Wireless Keyboard
Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?
Sent: Mið 12. Jan 2011 17:38
af KrissiK
ég er bara með Chicony KU-0420

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?
Sent: Mið 12. Jan 2011 18:02
af corflame
Microsoft Natural Ergonomic Keyboard 4000 x2 (bæði í vinnunni og heima)
Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?
Sent: Mið 12. Jan 2011 18:04
af Raidmax
Logitech Desktop Fartölvu lyklaborð !

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?
Sent: Mið 12. Jan 2011 18:57
af Jimmy
Filco Majestouch Tenkeyless Tactile Touch
Hefur orsakað það að ég get varla skrifað á rubber dome rusl án þess að líða hálfpartinn illa í fingrunum.
Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?
Sent: Mið 12. Jan 2011 18:59
af flottur
Ég er með Media-tech lyklaborð, lykklaborð og mús saman....hámarks leti í gangi hjá mér.
Þetta er ágætislykklaborð nema ég átti Mediacruiser frá Genius sem ég keypti hjá computer.is og það var awesom sjitt...alveg þangað til að það drukknaði í kaffi.
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... 69a54d24ee" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?
Sent: Fim 31. Mar 2011 23:30
af halli7
Logitech G110
og svo eitt logitech media 600 stundum notað.
Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?
Sent: Fim 31. Mar 2011 23:39
af Jim
Ég er með Razer Lycosa lyklaborð.
Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?
Sent: Fim 31. Mar 2011 23:56
af Plushy
Jim skrifaði:Ég er með Razer Lycosa lyklaborð.
farinn úr rusli í razer?

(sá lika músarpóstinn)

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?
Sent: Fös 01. Apr 2011 00:03
af addifreysi
Logitech G11 ftw!
Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?
Sent: Fös 01. Apr 2011 00:10
af AndriKarl
Logitech G15 v2
Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?
Sent: Fös 01. Apr 2011 00:11
af everdark
G15 V2... ömurlegt drasl.
Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?
Sent: Fös 01. Apr 2011 00:18
af halli7
everdark skrifaði:G15 V2... ömurlegt drasl.
Afhverju segiru það?
Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?
Sent: Fös 01. Apr 2011 00:22
af jonrh
Apple Wireless Keyboard
Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?
Sent: Fös 01. Apr 2011 00:26
af einarhr
G15 v2