Síða 3 af 4
Re: Hvað eruð þið gamlir ?
Sent: Mán 10. Jan 2011 11:40
af jericho
varð þrítugur í fyrra
EDIT: póstur nr. 200.
Re: Hvað eruð þið gamlir ?
Sent: Mán 10. Jan 2011 11:47
af Meso
27 vetra.
Re: Hvað eruð þið gamlir ?
Sent: Mán 10. Jan 2011 12:19
af hauksinick
Frost skrifaði:17 ára í dag, endalaust gaman
Til hamingju með daginn og prófið man!
Re: Hvað eruð þið gamlir ?
Sent: Mán 10. Jan 2011 12:44
af B.Ingimarsson
ég er 12, kannski ég sé yngsti vaktarinn
Re: Hvað eruð þið gamlir ?
Sent: Mán 10. Jan 2011 13:09
af Plushy
Verð 19. í Júní.
Re: Hvað eruð þið gamlir ?
Sent: Mán 10. Jan 2011 13:40
af rapport
B.Ingimarsson skrifaði:ég er 12, kannski ég sé yngsti vaktarinn
En með elstu tölvuna skv. undirskriftinni...
Tölvan er líklega eldri en þú...
Re: Hvað eruð þið gamlir ?
Sent: Mán 10. Jan 2011 14:05
af hauksinick
rapport skrifaði:B.Ingimarsson skrifaði:ég er 12, kannski ég sé yngsti vaktarinn
En með elstu tölvuna skv. undirskriftinni...
Tölvan er líklega eldri en þú...
Snap!.
Re: Hvað eruð þið gamlir ?
Sent: Mán 10. Jan 2011 14:08
af SteiniP
ég er hálf-fertugur
Re: Hvað eruð þið gamlir ?
Sent: Mán 10. Jan 2011 14:16
af jericho
SteiniP skrifaði:ég er hálf-fertugur
er það 35 eða 20?
Re: Hvað eruð þið gamlir ?
Sent: Mán 10. Jan 2011 14:23
af Nördaklessa
25
Re: Hvað eruð þið gamlir ?
Sent: Mán 10. Jan 2011 14:30
af gissur1
BjarniTS skrifaði:Verð 22 í feb
Eiiiiitt post í 1337 OMFGGGGGG
Re: Hvað eruð þið gamlir ?
Sent: Mán 10. Jan 2011 14:49
af SteiniP
jericho skrifaði:SteiniP skrifaði:ég er hálf-fertugur
er það 35 eða 20?
20
Re: Hvað eruð þið gamlir ?
Sent: Mán 10. Jan 2011 14:59
af hagur
SteiniP skrifaði:jericho skrifaði:SteiniP skrifaði:ég er hálf-fertugur
er það 35 eða 20?
20
Wrong
Sá sem er 35 er hálffertugur.
http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=1029" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Hvað eruð þið gamlir ?
Sent: Mán 10. Jan 2011 15:58
af bulldog
Er ég ennþá elstur hérna 35 ára í apríl
Re: Hvað eruð þið gamlir ?
Sent: Mán 10. Jan 2011 16:03
af Moldvarpan
tuttuguogsex á þessu ári.
Re: Hvað eruð þið gamlir ?
Sent: Mán 10. Jan 2011 16:13
af Klaufi
Er á sama ári og öld..
Verðandi 21..
Kom mér á óvart hvað það eru margir mjög ungir hérna btw..
Re: Hvað eruð þið gamlir ?
Sent: Mán 10. Jan 2011 16:18
af Gunnar
21.
Verð 22 í nóvember.
Re: Hvað eruð þið gamlir ?
Sent: Mán 10. Jan 2011 16:50
af B.Ingimarsson
hauksinick skrifaði:rapport skrifaði:B.Ingimarsson skrifaði:ég er 12, kannski ég sé yngsti vaktarinn
En með elstu tölvuna skv. undirskriftinni...
Tölvan er líklega eldri en þú...
Snap!.
ég á líka fartölvu sem er ágæt (4 ára)
Re: Hvað eruð þið gamlir ?
Sent: Mán 10. Jan 2011 16:50
af stebbz13
alveg að verða 21
Re: Hvað eruð þið gamlir ?
Sent: Mán 10. Jan 2011 16:57
af Snorrivk
bulldog skrifaði:Er ég ennþá elstur hérna 35 ára í apríl
Nei nei verð 47 í Mars
Re: Hvað eruð þið gamlir ?
Sent: Mán 10. Jan 2011 18:01
af bulldog
jesssssss
Re: Hvað eruð þið gamlir ?
Sent: Mán 10. Jan 2011 20:16
af lukkuláki
Hæ ég er pabbi þinn ! Það eru flestir frekar ungir hérna
Ég er 40
Re: Hvað eruð þið gamlir ?
Sent: Mán 10. Jan 2011 20:23
af Hvati
Tvítugur í okt.
Re: Hvað eruð þið gamlir ?
Sent: Mán 10. Jan 2011 22:47
af GullMoli
Ég fæ byssuleyfi í ágúst, verð s.s. 20 ára
Re: Hvað eruð þið gamlir ?
Sent: Mán 10. Jan 2011 23:26
af cocacola123
Ég verð 17 í mars