Síða 3 af 6

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 23:03
af MatroX
pant fá að vera dómari ;)

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 23:04
af Klaufi
Ég er að fara með dremel, slípirokk og fínerí á kassann minn..
Finnst bara að við ættum að byrja frá einhverjum grunni á kassa modi, getum seinna gert þetta með að breyta einhverju í tölvukassa, ég er til í sovna hvenær sem er..

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 23:06
af biturk
klaufi skrifaði:Ég er að fara með dremel, slípirokk og fínerí á kassann minn..
Finnst bara að við ættum að byrja frá einhverjum grunni á kassa modi, getum seinna gert þetta með að breyta einhverju í tölvukassa, ég er til í sovna hvenær sem er..
ok then count me out, ég nenni ekki að breita original kassa í.........voða fátt annað en betri kælingu eða lökkun búnað gera það svo oft =D>

látið mig samt vita þegar þið eruð til í alvöru mod keppni með að breita einhverju í kassa eða smíða nýjan kassa, það verður alvöru challenge og skemmtilegt :twisted:

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 23:11
af Klaufi
Gjörðu svo vel, gerðu það sem þú vilt, þetta er ekki svo strangt..

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 23:22
af Glazier
biturk skrifaði:
Glazier skrifaði:
biturk skrifaði:
Glazier skrifaði:Verðþak er glatað.. :roll:

Þá eru mjög litlar/engar líkur á því að við fáum að sjá einhver geðveikt extreme mod.. (nema verðþakið verði hækkað)
Ég segi ekkert verðþak, kannski hvetur einhverja til að missa sig algjörlega og koma með eitthvað sjúkt mod hérna (kominn tími til segi ég) \:D/

okei, ég skal samþykja það ef maður má þá byrja með eitthvað annað en tilbúin kassa, það takmarkar nefnilega mod möguleikana rosalega \:D/
Meinaru þá að búa bara til þinn eigin kassa frá grunni eða eitthvað álíka ?
já jafnvel, eða breita einhverjum ákveðnum hlut í tölvukassa og gera það vel, margir hlutir sem myndu koma drulluvel út frá því
Eigum við ekki bara að hafa allt leyfilegt ?
Niðurstaðan verður bara að vera flott gangfær tölva þær sem eru vel kældar fá stig fyrir það, þær sem eru flottar fá stig fyrir það, þær sem eru snyrtilegar (að innan og utan) fá stig fyrir það.. sú vél sem hefur þetta allt (flott, vel kæld, snyrtileg og allt þetta shit) hún vinnur.

-No limits ? \:D/

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 23:29
af Klaufi
Sure!

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 23:39
af rapport
Bíddu hægur...

Með hverjum er Glazier í liði...?

Við vorum að pæla mikið í þessum "sloth" stíl eða "derilict" eins og það var kallað í Zoolander.

Kassinn yrði s.s. eins og útigangsmaður...

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 23:41
af Glazier
rapport skrifaði:Með hverjum er Glazier í liði...?
Engum.. :roll: (En ég er samt alltaf til í að hjálpa einhverjum)

Er að gera mér vonir um að sjá e'ð smá extreme hérna ekki bara modd fyrir 10 þús. með nokkrum ljósa viftum og 2 neon ljósum :D

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 23:43
af biturk
Glazier skrifaði:
rapport skrifaði:Með hverjum er Glazier í liði...?
Engum.. :roll: (En ég er samt alltaf til í að hjálpa einhverjum)

Er að gera mér vonir um að sjá e'ð smá extreme hérna ekki bara modd fyrir 10 þús. með nokkrum ljósa viftum og 2 neon ljósum :D

yrði rangt af einhverjum að steipa sér tölvukassa =P~

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 23:45
af Glazier
biturk skrifaði:
Glazier skrifaði:
rapport skrifaði:Með hverjum er Glazier í liði...?
Engum.. :roll: (En ég er samt alltaf til í að hjálpa einhverjum)

Er að gera mér vonir um að sjá e'ð smá extreme hérna ekki bara modd fyrir 10 þús. með nokkrum ljósa viftum og 2 neon ljósum :D

yrði rangt af einhverjum að steipa sér tölvukassa =P~
Hmm, ég hefði húmor fyrir því og gæfi auka stig.. 8-[

En hvað segiði, menn ekki til í keppni með no limits ? :D

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 23:47
af biturk
Glazier skrifaði:
biturk skrifaði:
Glazier skrifaði:
rapport skrifaði:Með hverjum er Glazier í liði...?
Engum.. :roll: (En ég er samt alltaf til í að hjálpa einhverjum)

Er að gera mér vonir um að sjá e'ð smá extreme hérna ekki bara modd fyrir 10 þús. með nokkrum ljósa viftum og 2 neon ljósum :D

yrði rangt af einhverjum að steipa sér tölvukassa =P~
Hmm, ég hefði húmor fyrir því og gæfi auka stig.. 8-[

En hvað segiði, menn ekki til í keppni með no limits ? :D

gott að vita ég á nefnilega nokkur kíló af sementi, múrblöndu, steipujárn og 1" froðuplast. kemst líka í 1\6 mótatimbur :oops:

en ég er augljóslega game í þannig en mig langar samt að fá að vita hvort það megi vera í nafni vaktarinnar með guðjóns samþykki og tímamörk og hvenær á að byrja og enda og hvort menn ættu að tala við sponsa.........vesley er á þræðinum? hvað segir buy.is?

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 23:50
af rapport
Glazier skrifaði:
rapport skrifaði:Með hverjum er Glazier í liði...?
Engum.. :roll: (En ég er samt alltaf til í að hjálpa einhverjum)

Er að gera mér vonir um að sjá e'ð smá extreme hérna ekki bara modd fyrir 10 þús. með nokkrum ljósa viftum og 2 neon ljósum :D
Held að það sé komið eitt lið, s.s. Vesley, Gunnar og ég.

Nú erum við bara í því að recruita kvikmyndatökulið sem mun filma moddið, þurftum að hafna tveim sem voru ekki nægilega vel fjármagnaðir :uhh1

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 23:53
af rapport
gott að vita ég á nefnilega nokkur kíló af sementi, múrblöndu, steipujárn og 1" froðuplast. kemst líka í 1\6 mótatimbur :oops:

en ég er augljóslega game í þannig en mig langar samt að fá að vita hvort það megi vera í nafni vaktarinnar með guðjóns samþykki og tímamörk og hvenær á að byrja og enda og hvort menn ættu að tala við sponsa.........vesley er á þræðinum? hvað segir buy.is?
+ fyrir frumlegheit en mínus fyrir kælingu (kassi úr kopar fengi plús).

En öll horn og samskeyti?

Yrði þetta ekki bara eins og nokkrar hellur kíttaðar saman?

Mér finnst hugmyndin geggjuð og hvet þig til að vera með í keppninni...

p.s. það er enginn sem er officially farinn að styrkja keppnina en ég hvet alla til að setja alla fingur út...

p.p.s. eigum við þá að benda á Guðjón sem stjórnanda vaktarinnar o.þ.l. keppninar eða hvernig viljum við hafa þetta?

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 23:58
af biturk
rapport skrifaði:
gott að vita ég á nefnilega nokkur kíló af sementi, múrblöndu, steipujárn og 1" froðuplast. kemst líka í 1\6 mótatimbur :oops:

en ég er augljóslega game í þannig en mig langar samt að fá að vita hvort það megi vera í nafni vaktarinnar með guðjóns samþykki og tímamörk og hvenær á að byrja og enda og hvort menn ættu að tala við sponsa.........vesley er á þræðinum? hvað segir buy.is?
+ fyrir frumlegheit en mínus fyrir kælingu (kassi úr kopar fengi plús).

En öll horn og samskeyti?

Yrði þetta ekki bara eins og nokkrar hellur kíttaðar saman?

Mér finnst hugmyndin geggjuð og hvet þig til að vera með í keppninni...

p.s. það er enginn sem er officially farinn að styrkja keppnina en ég hvet alla til að setja alla fingur út...

p.p.s. eigum við þá að benda á Guðjón sem stjórnanda vaktarinnar o.þ.l. keppninar eða hvernig viljum við hafa þetta?

nei nei, maður þarf bara að búa til kassa úr járnagrind, smíða steipumót og hella í að ofan, slétta síðan bara með múrskeið og láta bíða þar til það harnar, setja svo bara kælielement úr ískáp (moddal til að passa) og viftu til að hleipa loftinu út [-o<

annars ætla ég ekki að leggja í þetta, yrði samt klikkað svalt :megasmile

Re: Mod keppni!

Sent: Lau 08. Jan 2011 00:03
af vesley
Ætla ekki að svara með spons.

Ef þið eruð að spá í því sendið þá bara póst á sala@buy.is

Re: Mod keppni!

Sent: Lau 08. Jan 2011 00:08
af Klaufi
Ég vill fá komment frá GuðjóniR áður en við höldum einhverja keppni í nafni vaktinnar..

Hver tekur að sér að tala við tölvubúðirnar?

Segja að það megi byrja þessvegna þessa helgi og allir dæla inn myndum 21.?

Re: Mod keppni!

Sent: Lau 08. Jan 2011 00:13
af rapport
klaufi skrifaði:Ég vill fá komment frá GuðjóniR áður en við höldum einhverja keppni í nafni vaktinnar..

Hver tekur að sér að tala við tölvubúðirnar?

Segja að það megi byrja þessvegna þessa helgi og allir dæla inn myndum 21.?

Mér finnst þessi tími knappur fyrir vinnandi menn, eigum við ekki að segja frekar út janúar?

Re: Mod keppni!

Sent: Lau 08. Jan 2011 00:18
af Klaufi
Til í hvað sem er..

Re: Mod keppni!

Sent: Lau 08. Jan 2011 00:22
af rapport
klaufi skrifaði:Til í hvað sem er..

Þarf þá ekki einhver að fara taka saman skilmála og reglur keppninnar?

Re: Mod keppni!

Sent: Lau 08. Jan 2011 12:55
af GuðjónR
Jóhh...rapport var að benda mér á þessa hugmynd. Hef lítið verið að skoða spjallið undanfarið hef verið að einbeita mér að því að finna út úr þessu server crashi.

Þessi hugmynd er góð en ef þetta á að vera alvöru keppni þá þarf að skipuleggja hana betur.
Það þurfa að vera einhverjar reglur, .t.d
1) spurning hvort allir eiga að modda eins kassa? eða hvort menn meiga modda hvað sem er?
2) allir að byrja á sama tíma? og hafa sama tíma til verksins? t.d. 2-3 vikur?
3) dómnefnd, myndi segja að það þyrfti 5 eða 7 dómara til að halda hlutleysi og til að fá meirihluta
4) dómnefnd þyrfti að vinna eftir einhverjum reglum, t.d. á að dæma eftir útliti? á að dæma eftir kælingu? hvað er verið að dæma?
5) á að vera eitthvað budged? 10-30k? eða frjálst? ef það er frjálst þá gætu eflaust einhver "keypt" sér vinningin með fancy setupi.

Varðandi verðlaun, eiga að vera mörg verðlaun? eða bara fyrstu verðlaun? Og hver væru hæfileg verðlaun? Spurning hvort það væri sniðugt þá að vera með einhvern hlut? eða Gjafabréf?
Það myndu pottþétt einhverjar verslanir vilja taka þátt, en auðvitað þurfa þær að fá eitthvað fyrir sinn snúð, umtal, auglýsingu, etc...dettur einhverjum eitthvað í hug?

Allt svona er sniðugt, en það þarf að skipuleggja það vel.

Re: Mod keppni!

Sent: Lau 08. Jan 2011 13:19
af BjarkiB
http://www.youtube.com/watch?v=QfyNzIL5HW0" onclick="window.open(this.href);return false;
Það verður eitthver að gera þetta :lol:

Re: Mod keppni!

Sent: Lau 08. Jan 2011 15:00
af rapport
Mitt innlegg í skilmála debate-ið

- Það veður að gefa upp allan kostnað en það er ekki verðþak (dómnefndin er heldur ekki stupid = no blöffing)
- Alveg frjálst hvort kassi er notaður í grunninn eða ekki.
- Vélbúnaður vélarinnar skiptir ekki sköpum heldur kæling, look, hugmyndaauðgi og frágangur.
- Skiladagur = 1.feb (tillaga).

Svo aðrar hugmyndir...

Keppnisflokkar (tillaga):

- Skemmtilegustu tilþrifin (töffarinn)
- Hagsýnasti keppandinn (nirfillinn)
- Það sem virkaði bara ekki (lúserinn = skammarverðlaunin)
- Augljóslega best (sigurvegarinn)

Keppt verður um verðlaun sem koma frá hugsanlegum sponsorum og vonandi leggur Vaktin til verðlauna "Rank" fyrir hvern flokk sem keppt er í. :snobbylaugh

Svo er spurning hvort að verslanir láni íhluti og fái kassana til sýningar í verslunum sínum eða verslunmeð mikið pláss sýni alla kassana með sýnum íhlutum (flott tillaga frá Vesley)

Spurning um að keppnislið fái svo sposnora t.d. Egils og fái 20 stk. 1/2L Egils Orku eða e-h fyrir Official þátttöku...

Stofna Official keppnisþráð þar sem postað yrði myndum o.þ.h.

Svo eru þið líklega með gogleplex góðar hugmyndir til viðbótar....

Re: Mod keppni!

Sent: Lau 08. Jan 2011 15:43
af Black
ég skal vera með ef ég má nota annan kassa :I

Mynd

svona kassa D:

Re: Mod keppni!

Sent: Lau 08. Jan 2011 16:24
af Klaufi
Stutt innlegg frá mér úr símanum áleiðinni í bústaðinn..

Held það ætti að dæma eftir 4 hlutum sem vega jafnmikið:

-Útlit og hönnun.
-Vinnubrögð og frágangur.
-Hugmyndaflug.
-Man ekki síðasta :ninjasmiley .

Að mínu mati ættu allir að modda kassa, ekki endilega sama kassan, en allir að byrja með tölövukassa í upphafi allavega.

Ef við fáum einn stóran sponsor þá er ég til að setja þema með viðkomandi búð í kassann minn og hann má vera þar til sýnis í viku ef þeim lýst vel á hann eða eitthvað álíka.

Væri líka gaman að fá nokkrar búðir saman og sjá um að vera með verðlaun fyrir 1.-3. sæti, eða Ein verðlaun fyrir hvern flokk sem verður dæmt í.

Gott að sjá að Guðjón er kominn inn í umræðuna..

Kv. Klaufi

Re: Mod keppni!

Sent: Lau 08. Jan 2011 17:05
af Nothing
Sambandi við dómnefndina, er þá ekki málið að gera nýjan þráð með poll sem vaktin dæmin síðan hver er sigurvegari og svoleiðis.

Ég gæti hugsanlega verið með, myndi þá modda Coolermaster 690 II Advanced