Síða 3 af 3

Re: Hver er afstaða ykkar til zetu í íslensku máli?

Sent: Fös 31. Des 2010 01:04
af Jim
nonesenze skrifaði:
Jim skrifaði:
nonesenze skrifaði:
Jim skrifaði:
Gúrú skrifaði:
Jim skrifaði:Auk þess er valfrjálst hvort ritað er Auðunn eða Auðun.
Nei, það eru tvö aðskilin orð/nöfn. :P
Enginn skítur, Sérlákur.
er þetta skítkast á Gúru að leiðrétta þig eða .... ? "no shit sherlock" er oftast notað í að staðgreina hið augljósa, en ef það er meiningin í þessu commenti þá varstu bara að gera í brækurnar og sagðir það sjálfur :dontpressthatbutton
Ég var að gefa í skyn að það væri augljóst að það ætti að rita Auðunn/Auðun eftir því hvað viðkomandi manneskja heitir, ekki eins og manni þóknast sjálfum.
.....ekki eins og manni þóknast sjálfum, en áður sagðir þú frálst val hvort maður skrifaði auðun/auðunn, ég gæti verið að miskilja, correct me if i´m wrong
Ég er að tala um það að bæði "Auðunn" og "Auðun" eru viðurkennd nöfn og þess vegna eru þau bæði rétt. Það er hinsvegar vitlaust að kalla Auðunn "Auðun" eða öfugt. Á ég að einfalda þetta meira fyrir þig?

Re: Hver er afstaða ykkar til zetu í íslensku máli?

Sent: Sun 02. Jan 2011 23:37
af Gúrú
Jim skrifaði:Ég er að tala um það að bæði "Auðunn" og "Auðun" eru viðurkennd nöfn og þess vegna eru þau bæði rétt. Það er hinsvegar vitlaust að kalla Auðunn "Auðun" eða öfugt. Á ég að einfalda þetta meira fyrir þig?
Jæja það er þá valfrjálst hvort þú kallar mig Helgi eða Stefán. :droolboy

Re: Hver er afstaða ykkar til zetu í íslensku máli?

Sent: Mán 03. Jan 2011 04:33
af DJOli
KermitTheFrog skrifaði:
Haxdal skrifaði:En ef við værum ekki með Z-u í stafrófinu þá myndi enginn vita hvaða stafur væri síðastur í stafrófinu.
Veit ekki alveg með þig kallinn, en ég held að aftasti stafurinn yrði áfram 'ö'

Annars þykir mér zetan pointless. Sætti mig við ypsílonið en zetan hefur engan sess. Hvernig er hún annars öðruvísi?
:sleezyjoe \:D/

Re: Hver er afstaða ykkar til zetu í íslensku máli?

Sent: Mán 03. Jan 2011 04:51
af urban
Ég leyfi mér að stórefast um að það hafi verið margir hérna orðnir svo mikið sem hugmynd þegar að Zetan er afnumin.

þannig að afhverju í ósköpunum eruði að spá í því?
og að bera saman Z og Y, staf sem að er ekki í stafrófinu opinberlega og staf sem að er það. :popeyed :woozy