Síða 3 af 3
Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?
Sent: Lau 25. Des 2010 14:23
af Klaufi
Annars fékk ég:
- Fluke 179 True RMS dmm (Rafmagnsmælir..)
- Gjafakort og Eyjafjallajökulsbókina frá vinnunni.
- Þrjár aðrar bækur, saga VW, Battleships (coverar herskip frá því að það var byrjað að smíða þau með einhverju viti, fram í nútímann)
- 2 Geisladiska.
- Mini Leatherman
- Þrjú skrúfjárnasett, lítil Torx-járn, lítil flöt og stjörnu og svo einangruð járn.
- Peysu
- Dúnsokka frá 66°N
- Helvíti flottan bol úr Dogma, Mynd af tölvu og á skjánum stendur: "The internet is closed, maybe you should go outside today.."
Held ég sé ekki að gleyma neinu..
Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?
Sent: Lau 25. Des 2010 14:59
af dezeGno
Canon 50mm 1.8 Linsu
Cliff Clavin - The Thief's Manual
Bjórvettling
Hanska og húfu
17.000 kr. í gjafabréfum
Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?
Sent: Lau 25. Des 2010 15:08
af BjarniTS
2x bolir
Rakspýra
2xhandklæði
2xsængurver
2xviskustykki
2xkonfektkassa
Boð í bjórskólann
Hunang
Ólífur
Sósu
À eftir að opna frá frúnni samt.
Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?
Sent: Lau 25. Des 2010 15:22
af oskar9
DC Frenzy peysu, hvít loðfóðruð
Nikita belti
Svört Hugo Boss skyrta
Flottann og nettann bakpoka og hitakönnu til að nota á skíðum
Bókin Alheimurinn
DC Rob Dyrdek edition Gallabuxur og skó
Escada Moon sparkle
Oakley Ducati Juliet
Levis bolur
Plasmids bol frá Jinx
vetrarkort í hlíðarfjall( fékk það reyndar snemmbúið þegar fjallið opnaði)
Gaf sjálfum mér svo Blu ray spilara og nokkrar vel valdar blu ray myndir hehe
Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?
Sent: Lau 25. Des 2010 15:27
af Benzmann
Fékk þetta hérna í jólagjöf
NZXT hraðastýringu f. Viftur með snerti skjá
einhverja risa músamottu
10 ostapopp poka
2 skyrtur
1 gallabuxur
4 skálar
1 kertastjaka
1 130w lóðbolta
Steindinn Okkar á DVD
Inception DVD
og einhverja hryllingsmynd á DVD
Bindi og armhnappa
rakspýra og eitthvað body spray (Adidas)
góða Regatta úlpu.
5 eða 6 pör af sökkum
og svo 20.000 kr
Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?
Sent: Lau 25. Des 2010 15:41
af ManiO
Fékk svo Driving Force GT stýri frá syninum.
Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?
Sent: Lau 25. Des 2010 17:41
af ingisnær
náttbuxur 2x
peysu
bók
sturtusápu
snirtipakka frá adidas
gel
boli 3x
klukku
sokka
brækur
frá mömmu:síma/Nokia 5230
frá pabba:20 þús gjafabréf í kringluna
bara mjög sáttur

Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?
Sent: Lau 25. Des 2010 18:23
af Arnarr
klaufi skrifaði:
- Fluke 179 True RMS dmm (Rafmagnsmælir..)
Nice one!
Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?
Sent: Lau 25. Des 2010 19:50
af ViktorS
Ullar-hettupeysu
Slaufu
15 stóra
2x Steindann okkar
Ameríska drauminn
2x Sturtusápur
Svitalyktareyði
Rakspýra
3 bækur