Síða 3 af 3

Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?

Sent: Sun 26. Des 2010 16:57
af BjarkiB
Rjúpur í dag \:D/

Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?

Sent: Sun 26. Des 2010 17:27
af Dazy crazy
skata í hádeginu á þorláksmessu
hangikjöt í kvöldmat
kalt hangikjöt í hádegismat á aðfangadag
hamborgarhryggur í kvöldmat með heimagerðu rauðkáli og rísalamande eftir pakkana með möndlu
jólahlaðborð fjölskyldunnar á jóladag

næstu jól verður pottþétt eitthvað um nautakjöt :D