Síða 3 af 3

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Sun 12. Des 2010 03:31
af Frost
1. Mass Effect 2 - Ekki eðlilegt hvað ég festist í honum og gat spilað hann endalaust.
2. Crysis - Var búið að gera allt mögulegt í honum, modda hann í tætlur, ég gat allt...
3. Warcraft 3 - Spilaði hann alveg óheyrilega mikið!

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Sun 12. Des 2010 03:36
af Gummzzi
1.Minecraft :)
2.COD-MW2 :D
3.Gta San Andreas :oops:

4-10 (ekki í röð) :dead
-Deus Ex
-Fallout new vegas
-Counter strike 1,6 + Source
-Postal 2
-Doom 3
-Gun
Cod 2

*Besti netleikur: Robot unicorn attack :snobbylaugh
*Besti ever: warcraft 2 :8)
O:)

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Sun 12. Des 2010 06:09
af Nariur
Frost skrifaði:1. Mass Effect 2 - Ekki eðlilegt hvað ég festist í honum og gat spilað hann endalaust.
2. Crysis - Var búið að gera allt mögulegt í honum, modda hann í tætlur, ég gat allt...
3. Warcraft 3 - Spilaði hann alveg óheyrilega mikið!
heyr heyr

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Sun 12. Des 2010 09:33
af Danni V8
Daz skrifaði:1. Deus Ex
2. Deus Ex
3. Deus Ex
4-10. Deus Ex
Ég las fyrir ekki svo löngu síðan Leikjatímarit þar sem teknir voru 100 bestu leikir allra tíma og þar var Deus Ex einmitt sagður sá besti. Áður en ég las þetta blað hafði ég aldrei heyrt um þennan leik og hef ekki ennþá prófað hann... þarf að fara að gera eitthvað í þessu :D

En ég get sagt það að á þessum árum frá 2000-2009 þá hef ég persónulega ekki skemmt mér eins mikið í leikjum og í Gran Turismo 2 (kom út í Janúar 2000 í Evrópu) og síðan Left 4 Dead (1, ekki 2) árið 2009.

Þetta eru þeir leikir sem ég hef skemmt mér lang mest í gegnum árin, þó að ég gæti ekki með nokkru móti haft gaman af þeim í dag :?

Man sérstaklega eftir Intro-inu í GT2, lang besta intro lag í leik frá byrjun mannsins.

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Sun 12. Des 2010 10:39
af rapport
http://www.youtube.com/watch?v=e701QHyCr0o

Vá... svo sammála...

Ég var með þetta lag í bílnum og ef maður þurfti að flýta sér þá var það þetta lag, Yello-The Race 12mínútna útgáfan eða Funky green dogs með Fired Up...

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Sun 12. Des 2010 10:55
af Daz
Danni V8 skrifaði:
Daz skrifaði:1. Deus Ex
2. Deus Ex
3. Deus Ex
4-10. Deus Ex
Ég las fyrir ekki svo löngu síðan Leikjatímarit þar sem teknir voru 100 bestu leikir allra tíma og þar var Deus Ex einmitt sagður sá besti. Áður en ég las þetta blað hafði ég aldrei heyrt um þennan leik og hef ekki ennþá prófað hann... þarf að fara að gera eitthvað í þessu :D

En ég get sagt það að á þessum árum frá 2000-2009 þá hef ég persónulega ekki skemmt mér eins mikið í leikjum og í Gran Turismo 2 (kom út í Janúar 2000 í Evrópu) og síðan Left 4 Dead (1, ekki 2) árið 2009.

Þetta eru þeir leikir sem ég hef skemmt mér lang mest í gegnum árin, þó að ég gæti ekki með nokkru móti haft gaman af þeim í dag :?

Man sérstaklega eftir Intro-inu í GT2, lang besta intro lag í leik frá byrjun mannsins.
Ég er ekki svo viss um að leikjabrjálæðingar í dag taki svo vel í Deus Ex, enda er hann orðinn 10 ára gamall. Reyndar er aktíft mod samfélag í kringum hann og búið að búa til allskonar hi-res texture pakka og slíkt, svo kannski er útlitið allt í lagi.
En það sem Deus Ex gerði var einstakt og hefur eiginlega ekki verið framkvæmt jafn snilldarlega aftur, nema mögulega í Vampire: Bloodlines (sem átti síðan við mörg fjörleg vandamál að stríða). Trikkið var mjög einfalt, láta manni líða eins og maður hefði eitthvað val um hvernig maður kláraði það mission sem var í boði.

Annars þarf ég að laga listann minn eftir vandlega íhugun.
1. Deus Ex
2. Deus Ex
3. Deus Ex
4-9. Deus Ex
10. Portal

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Sun 12. Des 2010 12:32
af FriðrikH
1. Civilization serían.
2. Fyrsti GTA leikurinn

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Sun 12. Des 2010 12:34
af biturk
er eitthvað sérstakt sem menn skilja ekki við "LEIKUR ÁRANNA 2000-2009" margir hjérna að nefna leiki sem komu 90 og eitthvað #-o

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Sun 12. Des 2010 12:56
af rapport
biturk skrifaði:er eitthvað sérstakt sem menn skilja ekki við "LEIKUR ÁRANNA 2000-2009" margir hjérna að nefna leiki sem komu 90 og eitthvað #-o
Það skiptir ekki máli hvaðan gott kemur, er það?

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Sun 12. Des 2010 12:58
af biturk
rapport skrifaði:
biturk skrifaði:er eitthvað sérstakt sem menn skilja ekki við "LEIKUR ÁRANNA 2000-2009" margir hjérna að nefna leiki sem komu 90 og eitthvað #-o
Það skiptir ekki máli hvaðan gott kemur, er það?
nei nei alls ekki en spurningin er bara hvaða leikir eru í efsta sæti á þessum árum svo að.....

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Sun 12. Des 2010 13:51
af rapport
s.s. bara hvenær gott kemur? O:)

Ég reyndar var að fatta að ég taldi ekki upp Gran Turismo 2 og 3 (og einhverja milliútgáfu minnir mig) ásamt SSX2 ásamt einhverju fleiru sem ég spilaði 24/7 um 2003-2004 þegar ég var að leigja með littla bró sem átti PS2...