Síða 3 af 59

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Fös 26. Nóv 2010 13:37
af ManiO
http://www.youtube.com/watch?v=W_BhJdJZcPI" onclick="window.open(this.href);return false;

Apocalyptica - Path Vol. 2

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Fös 26. Nóv 2010 13:40
af addifreysi
Snilldar lag og myndband!!!

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Fös 26. Nóv 2010 14:22
af KermitTheFrog
Zeppelin mix - atm Rock and Roll

http://www.youtube.com/watch?v=cK_ZCNucxmI" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Mán 29. Nóv 2010 00:09
af KermitTheFrog
Besta lag allra tíma: http://www.youtube.com/watch?v=9Q7Vr3yQYWQ" onclick="window.open(this.href);return false;

Svo færir þessir menn.

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Mán 29. Nóv 2010 00:21
af Kobbmeister
KermitTheFrog skrifaði:Besta lag allra tíma: http://www.youtube.com/watch?v=9Q7Vr3yQYWQ" onclick="window.open(this.href);return false;

Svo færir þessir menn.
veistu, ég gæti ekki verið meira sammála þér =D>

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Mán 29. Nóv 2010 01:27
af urban
KermitTheFrog skrifaði:Besta lag allra tíma: http://www.youtube.com/watch?v=9Q7Vr3yQYWQ" onclick="window.open(this.href);return false;

Svo færir þessir menn.

svona úr því að þú ert að posta þessu
þá er ég þessa dagana að vera dolfallinn yfir konu sem að heitir Vika Yermolyeva
píanóisti sem að er frá kiev ef að ég man rétt
en býr í reykjavík þessa stundina

tekur cover lög af öllum andskotanum (aðalega rokki þó)
http://www.youtube.com/watch?v=xsX1xN0wagw" onclick="window.open(this.href);return false; - Led Zeppelin - Stairway To Heaven
http://www.youtube.com/watch?v=bAlfx2dZpWY" onclick="window.open(this.href);return false; - Metallica - Master Of Puppets
http://www.youtube.com/watch?v=3TxaLgif6Wg" onclick="window.open(this.href);return false; - Alice In Chains - Nutshell

og hún er vægast sagt alveg fáránlega góð !

þessi artisti, jólabjór og góð bók
kvöldið er búið að vera vægast sagt awsome

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Mán 29. Nóv 2010 01:36
af KermitTheFrog
urban skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Besta lag allra tíma: http://www.youtube.com/watch?v=9Q7Vr3yQYWQ" onclick="window.open(this.href);return false;

Svo færir þessir menn.

svona úr því að þú ert að posta þessu
þá er ég þessa dagana að vera dolfallinn yfir konu sem að heitir Vika Yermolyeva
píanóisti sem að er frá kiev ef að ég man rétt
en býr í reykjavík þessa stundina

tekur cover lög af öllum andskotanum (aðalega rokki þó)
http://www.youtube.com/watch?v=xsX1xN0wagw" onclick="window.open(this.href);return false; - Led Zeppelin - Stairway To Heaven
http://www.youtube.com/watch?v=bAlfx2dZpWY" onclick="window.open(this.href);return false; - Metallica - Master Of Puppets
http://www.youtube.com/watch?v=3TxaLgif6Wg" onclick="window.open(this.href);return false; - Alice In Chains - Nutshell

og hún er vægast sagt alveg fáránlega góð !

þessi artisti, jólabjór og góð bók
kvöldið er búið að vera vægast sagt awsome
VÁ!

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Mán 29. Nóv 2010 01:38
af urban
akkurat

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Mán 29. Nóv 2010 02:53
af Blackened
fyrst að menn eru byrjaðir að henda fram Piano coverum.. þá mæli ég með að menn tékki á þessu hér: http://www.youtube.com/watch?v=zOGCDc34m-4" onclick="window.open(this.href);return false;

Tool - Lateralus Piano cover.. og alveg fáááránlega vel spilað!
..sérstaklega afþví að gaurinn er ekkert búinn að fara í neinn tónlistarskóla eða þannig :)

tekur líka nokkuð awesome Incubus cover: http://www.youtube.com/watch?v=U7LyIiIO_9k" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Mið 08. Des 2010 13:34
af ManiO
Apocalyptica - Oh Holy Night


Sennilega eina jólalagið sem ég get hlustað á...

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Mið 08. Des 2010 13:39
af Hvati
ManiO skrifaði:Apocalyptica - Oh Holy Night


Sennilega eina jólalagið sem ég get hlustað á...
We wish you a metal X-mas diskurinn
http://www.youtube.com/watch?v=p54CMth4 ... 9&index=13" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Mið 08. Des 2010 13:48
af ManiO
Hvati skrifaði:
ManiO skrifaði:Apocalyptica - Oh Holy Night


Sennilega eina jólalagið sem ég get hlustað á...
We wish you a metal X-mas diskurinn
http://www.youtube.com/watch?v=p54CMth4 ... 9&index=13" onclick="window.open(this.href);return false;
Tjékka á þessu. Takk :)

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Mið 08. Des 2010 14:00
af vesley
Þið hérna sem hlustið á þyngra rokk. Eitthver af ykkur hlustað á Skálmöld ?

http://www.youtube.com/watch?v=AqZI3fMq ... r_embedded" onclick="window.open(this.href);return false; ágætis tónlist og textinn mjög skemmtilegur , öll platan í rauninni saga af víkingi sem heitir Baldur.

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Mið 08. Des 2010 14:04
af KermitTheFrog
http://www.youtube.com/watch?v=gfSpTvLUq7A" onclick="window.open(this.href);return false;

Fyrsta jólalagið sem ég fíla síðan ég var 10 ára.

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Mið 08. Des 2010 15:43
af BjarkiB
In This River - Black Label Society

http://www.youtube.com/watch?v=r1HOmm6q9OM" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Mið 08. Des 2010 17:10
af coldone
Billy Berry Quartet (1963)
-Jazz and Swinging Percussion

Góður jass hér á ferð.

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Mið 08. Des 2010 18:24
af GullMoli
Var að rekast á þetta lag á annarri síðu einmitt í svona þræði. Fáránlega nett.

The Glitch Mob - Nalepa Monday remix

http://www.youtube.com/watch?v=VtnVduIY75Y" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Mið 08. Des 2010 19:07
af Frost
http://www.youtube.com/watch?v=w9wynNrvOBo" onclick="window.open(this.href);return false;

Þetta er eitt af uppáhalds hljómsveitum mínum \:D/

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Mið 08. Des 2010 19:19
af Hjaltiatla
Monden-requiem for a dream (dnb)
http://www.youtube.com/watch?v=t33ZHkS1NO4
Gjöðveikt \:D/

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Mið 08. Des 2010 20:05
af addifreysi
Black Dog - Led Zeppelin Geðveikt =D>
http://www.youtube.com/watch?v=T2M6yV6mueg

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Mið 08. Des 2010 20:08
af KermitTheFrog
addifreysi skrifaði:Black Dog - Led Zeppelin Geðveikt =D>
http://www.youtube.com/watch?v=T2M6yV6mueg
Zeppelin = epík!

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Mið 08. Des 2010 20:14
af addifreysi
satt satt, gerist ekkert betra enn að hlusta á zeppelin! :megasmile

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Mið 08. Des 2010 22:56
af ManiO
Væri gaman að menn myndu setja eitthvað meira lýsandi en bara youtube link. ;)

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Mið 08. Des 2010 23:12
af mercury
http://www.youtube.com/watch?v=g-IzLU6iWO8" onclick="window.open(this.href);return false;
drykkjulag dauðans :D

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Sent: Mið 08. Des 2010 23:12
af Sallarólegur
Archangel með Burial... ekki fyrir alla, en í réttri stemningu er þetta æði. <3 Burial

http://www.youtube.com/watch?v=IlEkvbRmfrA" onclick="window.open(this.href);return false;