Síða 3 af 3

Re: Tölvur inní svefnherbergi (Breytt + könnun)

Sent: Mið 03. Nóv 2010 14:10
af Benzmann
Lallistori skrifaði:
Dazy crazy skrifaði:
benzmann skrifaði:þú getur keypt þér svona límmiða frá rugluðu kellinguni í kolaportinu , þeir eiga víst að blocka allar svona neikvæðar bylgjur frá sjónvörpum, farsímum, og tölvum hahahahhahahhaha, annars meikar þetta ekkert sens, er með 29 tommu sjónvarp í svefnherberginu mínu, og borðtölvu, og svo fartölu á náttborðinu.
Mér sýnist nú samt á dp myndinni þinni og stöðunni að þú sért svolítið skemmdur :-"
ekki skemmdur , skapstyggur..

er bara skapstyggur því ég er ný hættur að reykja, og titillinn er Zedro að kenna :mad

Re: Tölvur inní svefnherbergi (Breytt + könnun)

Sent: Mið 03. Nóv 2010 14:18
af Lallistori
benzmann skrifaði:
Lallistori skrifaði:
Dazy crazy skrifaði:
benzmann skrifaði:þú getur keypt þér svona límmiða frá rugluðu kellinguni í kolaportinu , þeir eiga víst að blocka allar svona neikvæðar bylgjur frá sjónvörpum, farsímum, og tölvum hahahahhahahhaha, annars meikar þetta ekkert sens, er með 29 tommu sjónvarp í svefnherberginu mínu, og borðtölvu, og svo fartölu á náttborðinu.
Mér sýnist nú samt á dp myndinni þinni og stöðunni að þú sért svolítið skemmdur :-"
ekki skemmdur , skapstyggur..

er bara skapstyggur því ég er ný hættur að reykja, og titillinn er Zedro að kenna :mad
Þetta ætti að róa þig :megasmile http://www.youtube.com/watch?v=PxrAPPES8ug" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Tölvur inní svefnherbergi (Breytt + könnun)

Sent: Mið 03. Nóv 2010 14:18
af HelgzeN
Ég er nú með tölvu inn í herbeginu búin að vera með síðan ég var 12 enn þótt ég sé ekkert heilbrigður í alla kannta þá skaðar þetta mig ekkert

Re: Tölvur inní svefnherbergi (Breytt + könnun)

Sent: Mið 03. Nóv 2010 15:21
af Dazy crazy
benzmann skrifaði:
Lallistori skrifaði:
Dazy crazy skrifaði:
benzmann skrifaði:þú getur keypt þér svona límmiða frá rugluðu kellinguni í kolaportinu , þeir eiga víst að blocka allar svona neikvæðar bylgjur frá sjónvörpum, farsímum, og tölvum hahahahhahahhaha, annars meikar þetta ekkert sens, er með 29 tommu sjónvarp í svefnherberginu mínu, og borðtölvu, og svo fartölu á náttborðinu.
Mér sýnist nú samt á dp myndinni þinni og stöðunni að þú sért svolítið skemmdur :-"
ekki skemmdur , skapstyggur..

er bara skapstyggur því ég er ný hættur að reykja, og titillinn er Zedro að kenna :mad
Þessi titill er náttúrulega snilld og þú vannst þér alveg fyrir honum hehe
bara snilldar comeback sem maður í stjórnandastöðu getur leyft sér :D

samt af forvitni, hvað ertu gamall?

Re: Tölvur inní svefnherbergi (Breytt + könnun)

Sent: Mið 03. Nóv 2010 15:28
af jagermeister
schaferman skrifaði:Hvernig geturðu sagt nei við að það sé heilsuspillandi?? bara kjánalegt svar,,,t.d. er væg geislavirkni heilsuspillandi þó þú finnir kannski ekki neinn mun á þér í 15 ár,,, allavega virðist þetta hafa áhryf á fólk hér, allavega varðandi ritgetu, því innan við 20% hér kunna að skrifa íslensku
...og þess vegna ákvaðst þú að skrifa áhrif með y

Re: Tölvur inní svefnherbergi (Breytt + könnun)

Sent: Mið 03. Nóv 2010 16:43
af izelord
Ekki vera með hana í svefnherberginu. Það er ekki hollt.

Byggi það á áratugs reynslu á að vera með tölvu bæði í svefnherbergi og tölvuherbergi. Og það er mikill munur á þeirri upplifun.

Til rökstuðnings nefni ég það að opna tölvuherbergið þegar það er búið að vera lokað í 7 tíma og maður getur nánast fundið bragðið af skjákortinu á tungunni því loftið er svo þungt og mettað einhverjum vibba.

Re: Tölvur inní svefnherbergi (Breytt + könnun)

Sent: Mið 03. Nóv 2010 16:54
af vesley
benzmann skrifaði: og titillinn er Zedro að kenna :mad


Já þú segir það..... \:D/

Re: Tölvur inní svefnherbergi (Breytt + könnun)

Sent: Mið 03. Nóv 2010 16:57
af biturk
izelord skrifaði:Ekki vera með hana í svefnherberginu. Það er ekki hollt.

Byggi það á áratugs reynslu á að vera með tölvu bæði í svefnherbergi og tölvuherbergi. Og það er mikill munur á þeirri upplifun.

Til rökstuðnings nefni ég það að opna tölvuherbergið þegar það er búið að vera lokað í 7 tíma og maður getur nánast fundið bragðið af skjákortinu á tungunni því loftið er svo þungt og mettað einhverjum vibba.

ég veit ekki með þig en ég ven mig á það að hafa smá rifu á glugga hjá mér......og aldrei lokaða hurð, það fer aldrei vel með menn til lengdar að vera í herbergi sem er lokað allstaðar þannig að engin lofstkipti verða og þá skiptir engu máli hvort það er tölva, sjónvarp græjur eða annað, loftið verður þungt því það endurnýjast ekki!

Re: Tölvur inní svefnherbergi (Breytt + könnun)

Sent: Mið 03. Nóv 2010 21:09
af natti
Ég ætla að taka hinn vinkilinn á þetta því ég er í skapi til þess...

Skaðlegt heilsu eða ekki. Það er töluverður munur að sofa inn í herbergi með tölvu eða án hennar.
Og einnig töluverður munur á því hvort að það er kveikt eða slökkt á henni.

Það eru ekki mörg ár síðan ég fór að sofa í svefnherbergi sem að er ekki með tölvu, og líka engin tónlist á nóttinni lengur. (Var búinn að venja mig við að sofa við tónlist.)
Og ég get sagt að fyrir mitt leiti þá sef ég miklu betur eftir að hafa losað mig við tölvudót oþh út úr svefnherberginu.
(Jafnvel þó þú slökkvir á tölvunni rétt fyrir nóttina, þá er samt annað andrúmsloft inn í herberginu helduren ef það væri engin tölva.)

En burtséð frá því, þá þarf að taka inn í pakkann aldur á viðkomandi.
Þegar "fullorðinn" einstaklingur tekur þá ákvörðun að vilja ekki hafa tölvu inni hjá sér, þá er það hans/hennar mál. Enda ber viðkomandi nokkurnveginn ábyrgð á eigin ákvörðunum og lífi.
Það sama gildir ekki um 14 ára ungling, jafnvel þó að enginn 14 ára unglingur vilji heyra það og telji sig voðalega sjálfstæðan.

Annarsvegar bendir SAFT á að foreldrar ættu að vera meðvitaðir um hvað börnin þeirra geri á netinu og hversu miklum tíma sé eytt á netinu.
(Það er ekki verið að tala um að horfa yfir öxlina með allt sme þú gerir.)
Slíkt er mun auðveldara þegar tölvan er ekki inn í herbergi unglingsins.
sama gildir að fylgja eftir reglum varðandi heimalærdóm og þ.h.
Það eru fullt af heimilum sem vilja hafa tölvuna á sameiginlegu svæði (ekki inn í herbergi unglingsins) einmitt vegna þessa.
Og lítið hægt að setja út á þessa ákvörðun.
(Það er alveg hægt að eyða fullt af tíma í tölvunni ef heimilisreglur hamla því ekki, þó að tölvan sé ekki við rúmið manns.)


Sum ykkar hérna eru búin að benda á að 14 ára strákur þurfi nú privacy...
Hann getur vel fengið privacy, en privacy er ekkiþað sama og fá að loka sig inn í herbergi með tölvunni.
AntiTrust skrifaði: Það eina sem nojar mig með þetta, er að foreldrar eru svo oft að banna krökkum e-ð af því á svo röngum forsendum, einfaldlega afþví að þeir sjálfir bjuggu ekki við sömu aðstæður, tæki og tækni og við lifum með og erum að alast upp í dag.
Þeir sem alast upp við þær "aðstæður" sem við búum við í dag, eru margir strangari á þessi atriði, banna bara á öðrum forsendum.
Veit um þónokkra einstaklinga sem voru á irc hérna í denn og eiga krakka í eða umfermingaraldur. Hjá þessum foreldrum kemur ekki til greina að tölva fari inn í herbergi hjá barninu þeirra, fyrr en barnið klárar grunnskóla og byrjar í framhaldsskóla (og fær þá væntanlega ferðatölvu.)
AntiTrust skrifaði: Þótt að notkunin einkennist af msn, klámsíðum, facebook og WoW á þessum aldri þá fylgir þessu svo mikið fikt og lærdómur, sem á eftir að borga sig í framtíðinni.
Það væri óskandi ef að þessu myndi fylgja mikið fikt og lærdómur (á tölvur almennt). En mér finnst það vera voðalega takmarkað. Miðað við fjöldann af þeim einstaklingum (vinum og kunningjum) sem ég þekki sem að hafa eytt ómældum tíma í tölvur, þá er ótrúlega lítið hlutfall af þessum hóp sem kann e-ð á tölvur umfram það að spila leiki eða ná í bíómyndir og þætti.
littli-Jake skrifaði: Það er eginlega svona offisial viðhorf foreldra að íta undir að börnin sín lifi heilbrigðu lífi. Einhvernvegin virðist það enþá samanstanda af útiveru og face 2 face samskiptum.
Heilbrigt líferni samanstendur heilmikið af face2face samskiptum, töluverður þroski sem felst í því að umgangast annað fólk.
Þú lærir t.a.m. að tjá þig. (nei þú lærir það ekki í gegnum tölvu).
Hérna áður fyrr (þegar ég gerði meira af því að hitta fólk sem ég kynntist í gegnum netið) þá hélst það næstumþví hönd í hönd að þeir sem að eyddu nær öllum stundum bakvið tölvu (irc at the time) voru næstum óhæfir í að eiga mannleg samskipti við annað fólk.
Og núna veit ég um fullorðið fólk sem festist í þessu, og er eiginlega bara stórskrítið.

Bottom line: Ef að viðkomandi er ekki nógu gamall til þess að vera byrjaður í framhaldsskóla, þá er ekkert að því að setja þá kröfu að hann/hún fylgi heimilisreglum um tölvunotkun og að tölvan sé staðsett á sameiginlegu svæði.