Síða 3 af 3

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Sent: Þri 15. Jan 2013 11:58
af codec
gardar skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
gardar skrifaði:
codec skrifaði:Lenti í bölvuðu basli með 12.10 vegna nvidia drivera mála. "Nouveau failed to idle" eða hvað það var, fæ upp login en síðan kemur garbage á skjáinn og bölvað vesen að fá þetta í lag.
Djöfull pirrandi þessi drivera mál í linux. Proprierty og allt það, gdamnit .

Er að spá í að gefast upp og fara í 12.04 eða bara sleppa þessu.

Búinn að prófa propriatary nvidia driverana?
Ég fæ akkúrat enga propr. nvidia drivera upp í boði í 12.10, og get því ekki notast við dock+multimon setupið mitt. Frekar fúlt, þar sem ég er mjög hrifinn af 12.10 og Unity.

http://techhamlet.com/2012/11/install-n ... ntu-12-10/" onclick="window.open(this.href);return false;
Prófa þetta, en get ég fengið terminal upp ef video output er allt garbled útaf þessu?

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Sent: Þri 15. Jan 2013 12:03
af snjokaggl
Það er sniðugt að setja "Home" á annað partition ef þú ætlar að uppfæra kerfið reglulega án þess að þurfa copya allt draslið þitt.

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Sent: Þri 15. Jan 2013 12:18
af Remion
codec skrifaði:
gardar skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
gardar skrifaði:
codec skrifaði:Lenti í bölvuðu basli með 12.10 vegna nvidia drivera mála. "Nouveau failed to idle" eða hvað það var, fæ upp login en síðan kemur garbage á skjáinn og bölvað vesen að fá þetta í lag.
Djöfull pirrandi þessi drivera mál í linux. Proprierty og allt það, gdamnit .

Er að spá í að gefast upp og fara í 12.04 eða bara sleppa þessu.

Búinn að prófa propriatary nvidia driverana?
Ég fæ akkúrat enga propr. nvidia drivera upp í boði í 12.10, og get því ekki notast við dock+multimon setupið mitt. Frekar fúlt, þar sem ég er mjög hrifinn af 12.10 og Unity.

http://techhamlet.com/2012/11/install-n ... ntu-12-10/" onclick="window.open(this.href);return false;
Prófa þetta, en get ég fengið terminal upp ef video output er allt garbled útaf þessu?
Getur ýtt á Ctrl + Alt + F1-F6

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Sent: Þri 10. Sep 2013 15:00
af davidsb
Flottar leiðbeiningar hjá þér. Hvernig er samt að setja upp dual boot með windows 7?

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Sent: Þri 10. Sep 2013 16:48
af gardar
davidsb skrifaði:Flottar leiðbeiningar hjá þér. Hvernig er samt að setja upp dual boot með windows 7?

https://help.ubuntu.com/community/WindowsDualBoot" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Sent: Mið 22. Okt 2014 14:25
af jniels
Aðeins að lífga þennan þráð við.
Var að henda upp Ubuntu 14.04 á gamla pentium 4 vél í vikunni. Installaði þessu af USB lykli og setti upp Plex Media Server á vélinni í kjölfarið. Ferlið frá a-ö tók c.a. hálftíma og allt virkaði strax.
Eina sem ég hef lent í veseni með er að mount-a samba share-ið á NAS gaurnum mínum varanlega, en það skrifast frekar á vankunnáttu mína en kerfið :)

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Sent: Þri 17. Mar 2015 00:17
af rkm
hvernig fæ ég att lykilin til að virka ? Það að segja ctrl + Alt + Q ?

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Sent: Þri 17. Mar 2015 00:55
af rapport
rkm skrifaði:hvernig fæ ég att lykilin til að virka ? Það að segja ctrl + Alt + Q ?
Ertu ekki að nota ALT takkann hægramegin við bilstöngina?

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Sent: Þri 17. Mar 2015 07:28
af rkm
Já meinar, Ég hef alltaf notað vinstra megin sem sagt haldið niðri alt + ctrl. Get ég gert það áfram eða þarf ég bara venja mig á nota hægra megin ?

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Sent: Þri 17. Mar 2015 09:14
af Gislinn
rkm skrifaði:Já meinar, Ég hef alltaf notað vinstra megin sem sagt haldið niðri alt + ctrl. Get ég gert það áfram eða þarf ég bara venja mig á nota hægra megin ?
Þú getur endurskilgreint þetta í keyboard layoutinu þínu. Google is your friend. :happy

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Sent: Fim 18. Apr 2019 15:59
af einarn
Var að setja ubuntu upp á sér disk í gær og nú er bootloaderinn farinn í klessu. Er búinn að vera með ubuntu á fartölvu i rúmlega 9 mán núna, enn á main vélinni þá lenti ég í þvílíkum vandræðum með install og núna vill vélinn ekki boota upp af diskunum sem ég installaði inná. Þarf ég að repaira bootloaderinn eða bara setja upp aftur?

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Sent: Fim 18. Apr 2019 21:03
af kornelius
Fljótlegasta leiðin er, setja upp aftur fyrst þú settir þetta upp í gær.