Síða 3 af 3

Re: Áhyggjulaust líf með Mac :)

Sent: Fös 24. Sep 2010 14:50
af Dazy crazy
Heldur betur áhyggjulaust líf, virðast allir sem eiga mac hafa yfirþyrmandi áhyggjur yfir því að ég eigi ekki mac eða hafi ekki prufað mac. Alltaf að reyna að sína mér hvað mac er frábært.
Þráðurinn ætti frekar að heita "ánægjulaust líf með Mac : ("

:-"

Re: Áhyggjulaust líf með Mac :)

Sent: Fös 24. Sep 2010 15:28
af emmi
Ja hérna, Snuddi kominn á iMac, what a pleasant surprise. :)

Re: Áhyggjulaust líf með Mac :)

Sent: Fös 24. Sep 2010 15:44
af chaplin
AntiTrust skrifaði: Ég á hinsvegar voðalega erfitt með að skilja hvernig tölvuáhugamenn enda í Mac.
Er að reyna orða þetta betur..

Re: Áhyggjulaust líf með Mac :)

Sent: Fös 24. Sep 2010 16:00
af GuðjónR
daanielin skrifaði:
AntiTrust skrifaði: Ég á hinsvegar voðalega erfitt með að skilja hvernig tölvuáhugamenn enda í Mac.
Er að reyna orða þetta betur..
Þið skiljið þetta þegar þið verið komnir með hús og kellingu og fullt af börnum.
Þá reynir maður að einfalda líf sitt, hoppa úr pc/windows yfir í t.d. iMac með osX er mikil einföldun :P

Re: Áhyggjulaust líf með Mac :)

Sent: Fös 24. Sep 2010 17:00
af biturk
GuðjónR skrifaði:
daanielin skrifaði:
AntiTrust skrifaði: Ég á hinsvegar voðalega erfitt með að skilja hvernig tölvuáhugamenn enda í Mac.
Er að reyna orða þetta betur..
Þið skiljið þetta þegar þið verið komnir með hús og kellingu og fullt af börnum.
Þá reynir maður að einfalda líf sitt, hoppa úr pc/windows yfir í t.d. iMac með osX er mikil einföldun :P
ég veit ekki með þig en þegar ég eignaðist konu og barn allavega og bílalán þá var mér ekki efst í huga að eiða gommu í overprized all-look tölvu :lol:


þætti gaman að fá uppskrift af því að eignast peninga samtímis því að eignast barn og konu :shock:

Re: Áhyggjulaust líf með Mac :)

Sent: Fös 24. Sep 2010 17:06
af Tiger
GuðjónR skrifaði:Já ég viðurkenni alveg að stundum saknar maður dótadaganna þegar maður var að fá nýjan HDD eða nýtt skjákort og allt það.
Ég varð svo eyrðarlaus eftir að ég fékk makkann þar sem ekkert bilar og allt virkar að ég varð að finna mér annað hobby, keypti mér .22 riffil :)

Hef reyndar verið að spá í að uppfæra RAM úr 4GB í 8GB svona bara til þess að "uppfæra" og fá að skrúfa þessar þrjár skrúfur :D
Finnurðu mun á tölvunni eftir að þú uppfærðir í 8GB ?
Já hehe ég fékk mér EOS D1 Mark III myndavél og byrjaði loksins að drita myndum.

Ég finn ekkert gríðarlegan mun en samt er hann alveg merkjanlegur, sérstaklega þegar ég er að synca margar myndir í Lightroom og vinna svo með þær í Photoshop ofl. Svo var þetta líka ódýrara en ég hélt. (reyndar langar mig að láta setja SSD í hana ef ég vissi um einhvern hérna heima sem gerir það, þ.e.a.s verkstæði með sem tekur ábyrgð á sinni vinnu). Ég keypti Mid2010 þannig að það er laust Sata tengi hjá mér :) Nenni bara ekki að senda hana út til OWC

Re: Áhyggjulaust líf með Mac :)

Sent: Fös 24. Sep 2010 17:22
af GuðjónR
Snuddi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Já ég viðurkenni alveg að stundum saknar maður dótadaganna þegar maður var að fá nýjan HDD eða nýtt skjákort og allt það.
Ég varð svo eyrðarlaus eftir að ég fékk makkann þar sem ekkert bilar og allt virkar að ég varð að finna mér annað hobby, keypti mér .22 riffil :)

Hef reyndar verið að spá í að uppfæra RAM úr 4GB í 8GB svona bara til þess að "uppfæra" og fá að skrúfa þessar þrjár skrúfur :D
Finnurðu mun á tölvunni eftir að þú uppfærðir í 8GB ?
Já hehe ég fékk mér EOS D1 Mark III myndavél og byrjaði loksins að drita myndum.

Ég finn ekkert gríðarlegan mun en samt er hann alveg merkjanlegur, sérstaklega þegar ég er að synca margar myndir í Lightroom og vinna svo með þær í Photoshop ofl. Svo var þetta líka ódýrara en ég hélt. (reyndar langar mig að láta setja SSD í hana ef ég vissi um einhvern hérna heima sem gerir það, þ.e.a.s verkstæði með sem tekur ábyrgð á sinni vinnu). Ég keypti Mid2010 þannig að það er laust Sata tengi hjá mér :) Nenni bara ekki að senda hana út til OWC

Það er ekkert verið að fara í neina nooba myndavél :D
Ertu þá að tala um að vera með 2x diska í tölvunni? 1x SSD og 1x venjulegan?
Ég vissi ekki að það væri hægt.

Re: Áhyggjulaust líf með Mac :)

Sent: Fös 24. Sep 2010 17:25
af chaplin
Er ég sá eini sem skynja enþá alveg rosalegan fiktara enþá í blóðinu á Snudda? :lol:

Re: Áhyggjulaust líf með Mac :)

Sent: Fös 24. Sep 2010 17:39
af Tiger
He he he nei allt sem ég geri geri ég vel, fékk reyndar myndavélina uppí annað sem ég var að selja og hvarflaði ekki að mér í secundu að selja hana.

Já getur verið með tvo diska ef þú ert með Mid2010 vélina þá er laust SATA port og getur bætt við SSD. Gat líka pantað hana með SSD eða SSD+HDD en ég var ekki tilbúinn að borga 100k fyrir medium góðan SSD disk. Værir ódýrara að senda hana til OWC og fá öflugan disk frá þeim.

@daanielin: He he he ekkert alveg dautt en ég fæ útrás fyrir fráhvarfseinkennunum með að fikta í tölvu sonarins :)

Re: Áhyggjulaust líf með Mac :)

Sent: Fös 24. Sep 2010 19:25
af GuðjónR
Jamm, þá þýðir ekkert fyrir mig að spá í SSD, vil ekki fórna gagnamagni fyrir hraða.
Er með tvær 27" i5, keypti eina milli jóla og nýjárs og varð svo heillaður að ég pantaði strax aðra sem kom í janúar 2010
Skipti þeim bara út á næsta ári fyrir það sem verður flottast þá :)