Síða 3 af 8
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fim 23. Sep 2010 11:19
af GullMoli
Black skrifaði:gussi er með íslenskan server.

Ég veit nú ekki alveg hvort hann vildi vera að auglýsa þann server eitthvað mikið
EDIT: Þetta er víst alltilagi. IP talan á serverinn er "gussi.is" án gæsalappa. Admins á servernum eru nazis og ef einhver skemmir eitthvað hjá öðrum þá fær hann bann á stundinni.
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fim 23. Sep 2010 12:22
af stefan251
ég er með server 212.30.192.143:25566 þetta er survival mp
maður ætti kanski að gera nytt map
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fim 23. Sep 2010 13:27
af GullMoli
Eitt að því yndislega við þennan leik að
hann virkar á windows, mac og linux og það geta allir spilað saman!

Allir að drulla sér á gussi.is serverinn, mun skemmtilegra að vera innan um annað fólk (þó það vanti reyndar monsters í multiplayer)
Einnig er vert að taka fram að fría útgáfan (classic) er komin í gagnið, svo að þeir sem vilja prufa hana geta gert það! (Þarft samt að útbúa aðgang til þess að spila)
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fim 23. Sep 2010 13:32
af ManiO
http://www.minecraftforum.net/viewtopic ... 25&t=13134" onclick="window.open(this.href);return false; Þetta er SCHNILLD.
Hérna er heimurinn sem ég er að spila í augnablikinu.

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fim 23. Sep 2010 15:02
af Kobbmeister
@ManiO: Nice maður veðrur að prófa þetta þegar maður kemur heim.
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fim 23. Sep 2010 15:12
af Frost
Kobbmeister skrifaði:@ManiO: Nice maður veðrur að prófa þetta þegar maður kemur heim.
Við setjum inn texta hjá öllum húsum og byggingum sem við eigum rææææt?
Afsakið smá stafsetningavillur sem ég lagfærði svo. Ég var í dönsku.
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fim 23. Sep 2010 15:14
af Kobbmeister
Frost skrifaði:Kobbmeister skrifaði:@ManiO: Nice maður veðrur að prófa þetta þegar maður kemur heim.
Við setjum inn texta hjá öllum húsum og byggingum sem við eigum rææææt?
Afsakið smá stafsetningavillur sem ég lagfærði svo. Ég var í dönsku.
Ofc, Ætla að hafa skilti ofan á turninum mínum

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fim 23. Sep 2010 15:19
af everdark
GuðjónR skrifaði:Þessi leikur er mér algjör ráðgáta.
Sérstaklega þessi MIND BLOWING grafík.
Grafík skiptir bara nákvæmlega engu máli ef leikir hafa skemmtilegt gameplay...
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fim 23. Sep 2010 15:21
af Páll
Er samsegt ekki hægt að gera servera og þannig með fríu útgáfuna?
Re: MINECRAFT
Sent: Fim 23. Sep 2010 16:42
af ViktorS
Daz skrifaði:Gameplay > Graphics.
Augljóslega væri þessi leikur betri með betri grafík, en á móti, eru ekki allir orðnir þreyttir á "Generic FPS clone 3: Killin time" ?
Þess vegna er cs 1,6 miklu betri en source
Re: MINECRAFT
Sent: Fim 23. Sep 2010 16:45
af Gunnar
ViktorS skrifaði:Daz skrifaði:Gameplay > Graphics.
Augljóslega væri þessi leikur betri með betri grafík, en á móti, eru ekki allir orðnir þreyttir á "Generic FPS clone 3: Killin time" ?
Þess vegna er cs 1,6 miklu betri en source
ekki voga þér að byrja þessa umræðu... þótt að gameplayið í source allveg eins og í 1.6
Re: MINECRAFT
Sent: Fim 23. Sep 2010 20:13
af AlexDisel92
Gunnar skrifaði:ViktorS skrifaði:Daz skrifaði:Gameplay > Graphics.
Augljóslega væri þessi leikur betri með betri grafík, en á móti, eru ekki allir orðnir þreyttir á "Generic FPS clone 3: Killin time" ?
Þess vegna er cs 1,6 miklu betri en source
ekki voga þér að byrja þessa umræðu... þótt að gameplayið í source allveg eins og í 1.6
Mér fynnst source betri. nákkvamlega eins og COD MW2 er betri en Beatle field bad company 2
Re: MINECRAFT
Sent: Fim 23. Sep 2010 20:17
af ManiO
AlexDisel92 skrifaði:Gunnar skrifaði:ViktorS skrifaði:Daz skrifaði:Gameplay > Graphics.
Augljóslega væri þessi leikur betri með betri grafík, en á móti, eru ekki allir orðnir þreyttir á "Generic FPS clone 3: Killin time" ?
Þess vegna er cs 1,6 miklu betri en source
ekki voga þér að byrja þessa umræðu... þótt að gameplayið í source allveg eins og í 1.6
Mér fynnst source betri. nákkvamlega eins og COD MW2 er betri en Beatle field bad company 2
Öllum er sama.
Re: MINECRAFT
Sent: Fim 23. Sep 2010 20:27
af GuðjónR
AlexDisel92 skrifaði:Gunnar skrifaði:ViktorS skrifaði:Daz skrifaði:Gameplay > Graphics.
Augljóslega væri þessi leikur betri með betri grafík, en á móti, eru ekki allir orðnir þreyttir á "Generic FPS clone 3: Killin time" ?
Þess vegna er cs 1,6 miklu betri en source
ekki voga þér að byrja þessa umræðu... þótt að gameplayið í source allveg eins og í 1.6
Mér fynnst source betri. nákkvamlega eins og COD MW2 er betri en Beatle field bad company 2
Og counter striker er betra en þetta allt...
...true?
Re: MINECRAFT
Sent: Fim 23. Sep 2010 20:29
af biturk
AlexDisel92 skrifaði:Gunnar skrifaði:ViktorS skrifaði:Daz skrifaði:Gameplay > Graphics.
Augljóslega væri þessi leikur betri með betri grafík, en á móti, eru ekki allir orðnir þreyttir á "Generic FPS clone 3: Killin time" ?
Þess vegna er cs 1,6 miklu betri en source
ekki voga þér að byrja þessa umræðu... þótt að gameplayið í source allveg eins og í 1.6
Mér fynnst source betri. nákkvamlega eins og COD MW2 er betri en
Beatle field bad company 2
gmg
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Re: MINECRAFT
Sent: Fim 23. Sep 2010 20:30
af AlexDisel92
GuðjónR skrifaði:AlexDisel92 skrifaði:Gunnar skrifaði:ViktorS skrifaði:Daz skrifaði:Gameplay > Graphics.
Augljóslega væri þessi leikur betri með betri grafík, en á móti, eru ekki allir orðnir þreyttir á "Generic FPS clone 3: Killin time" ?
Þess vegna er cs 1,6 miklu betri en source
ekki voga þér að byrja þessa umræðu... þótt að gameplayið í source allveg eins og í 1.6
Mér fynnst source betri. nákkvamlega eins og COD MW2 er betri en Beatle field bad company 2
Og counter striker er betra en þetta allt...
...true?
Rétt Counter toppar þetta allt

Re: MINECRAFT
Sent: Fim 23. Sep 2010 20:37
af GuðjónR
AlexDisel92 skrifaði:GuðjónR skrifaði:AlexDisel92 skrifaði:Gunnar skrifaði:ViktorS skrifaði:Daz skrifaði:Gameplay > Graphics.
Augljóslega væri þessi leikur betri með betri grafík, en á móti, eru ekki allir orðnir þreyttir á "Generic FPS clone 3: Killin time" ?
Þess vegna er cs 1,6 miklu betri en source
ekki voga þér að byrja þessa umræðu... þótt að gameplayið í source allveg eins og í 1.6
Mér fynnst source betri. nákkvamlega eins og COD MW2 er betri en Beatle field bad company 2
Og counter striker er betra en þetta allt...
...true?
Rétt Counter toppar þetta allt

Og ég toppa Counter...enda ósigrandi heimsmeistari!
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fim 23. Sep 2010 20:43
af gissur1
Hhmmm.... Var thetta ekki minecraft thrádur?
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fim 23. Sep 2010 20:44
af GuðjónR
gissur1 skrifaði:Hhmmm.... Var thetta ekki minecraft thrádur?
steal!
....
back on topic!...
Mindcraft...what a bjútífúl geim.
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fim 23. Sep 2010 22:22
af chaplin
Afsakið, en ég verð að spyrja.
Hvað í anskotanum á maður að gera í þessu? Ég er búinn að gera account, fara á server, trollast út um allt, en eins sem ég hef verið að gera er að gera kassa og eyðileggja þá aftur, hvað er svona gaman við þetta??

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fim 23. Sep 2010 22:48
af Dazy crazy
nákvæmlega skil þetta ekki, bjó til hús til að lifa af nóttina, gróf mig niður á meðan, opnaði svo upp til að tékka hvort væri kominn dagur en það var enn nótt svo ég lokaði, opnaði svo aftur og þá var kominn dagur, fer út og er drepinn... wth
p.s. það vantar reiðan kall í broskallana :@
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fös 24. Sep 2010 00:15
af zedro
Dazy crazy skrifaði:p.s. það vantar reiðan kall í broskallana :@
Uh nei

er að verða alveg

jafnvel orðinn
liggur við að mar
think I've made my point

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fös 24. Sep 2010 08:32
af GuðjónR
daanielin skrifaði:Afsakið, en ég verð að spyrja.
Hvað í anskotanum á maður að gera í þessu? Ég er búinn að gera account, fara á server, trollast út um allt, en eins sem ég hef verið að gera er að gera kassa og eyðileggja þá aftur, hvað er svona gaman við þetta??

Dazy crazy skrifaði:nákvæmlega skil þetta ekki, bjó til hús til að lifa af nóttina, gróf mig niður á meðan, opnaði svo upp til að tékka hvort væri kominn dagur en það var enn nótt svo ég lokaði, opnaði svo aftur og þá var kominn dagur, fer út og er drepinn... wth
Hjúkk....
Ég var farinn að halda að ég væri einn á báti þarna.
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fös 24. Sep 2010 08:51
af ManiO
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Sent: Fös 24. Sep 2010 10:34
af Daz
Greinilegt að sumir áttu aldrei legokubba þegar þeir voru litlir
