Re: Server samsetning, stýrikerfispælingar o.fl.
Sent: Fim 28. Okt 2010 22:07
Já, einmitt eina ástæðan fyrir svona miklum krafti er þegar að ég fer í að rippa blu ray, og ef ég nenni að fara að stilla live decoding fyrir 3 tölvur í einu.
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://gamma.vaktin.is/
Afhverju sérðu þörf á því að transcode-a efni á vélar? Eru þetta allt DLNA tæki? (PS3, Xbox, DLNA flakkarar etc)ManiO skrifaði:Já, einmitt eina ástæðan fyrir svona miklum krafti er þegar að ég fer í að rippa blu ray, og ef ég nenni að fara að stilla live decoding fyrir 3 tölvur í einu.
PS3, Mac Mini, nokkrar fartölvur. PS3 vélin þarf alla vega live transcoding, þarf að kynna mér hvort og þá hvernig það væri hægt fyrir hinar vélarnar.AntiTrust skrifaði:Afhverju sérðu þörf á því að transcode-a efni á vélar? Eru þetta allt DLNA tæki? (PS3, Xbox, DLNA flakkarar etc)ManiO skrifaði:Já, einmitt eina ástæðan fyrir svona miklum krafti er þegar að ég fer í að rippa blu ray, og ef ég nenni að fara að stilla live decoding fyrir 3 tölvur í einu.
Ef ekki verður þetta bara plain file transfer.
PS3 þarf já transcoding, en ég mæli ekki með því að vera að keyra transcoding yfir í þau tæki sem þurfa þess ekki og geta höndlað beina network file stream vinnslu. Transcoding tekur auðvitað miklu meiri CPU vinnslu en standard network stream, en það sem verra er - transcoding streaming tekur miklu miklu meiri network bandvídd en file network stream.ManiO skrifaði:PS3, Mac Mini, nokkrar fartölvur. PS3 vélin þarf alla vega live transcoding, þarf að kynna mér hvort og þá hvernig það væri hægt fyrir hinar vélarnar.AntiTrust skrifaði:Afhverju sérðu þörf á því að transcode-a efni á vélar? Eru þetta allt DLNA tæki? (PS3, Xbox, DLNA flakkarar etc)ManiO skrifaði:Já, einmitt eina ástæðan fyrir svona miklum krafti er þegar að ég fer í að rippa blu ray, og ef ég nenni að fara að stilla live decoding fyrir 3 tölvur í einu.
Ef ekki verður þetta bara plain file transfer.
Það verður gigabitAntiTrust skrifaði:PS3 þarf já transcoding, en ég mæli ekki með því að vera að keyra transcoding yfir í þau tæki sem þurfa þess ekki og geta höndlað beina network file stream vinnslu. Transcoding tekur auðvitað miklu meiri CPU vinnslu en standard network stream, en það sem verra er - transcoding streaming tekur miklu miklu meiri network bandvídd en file network stream.ManiO skrifaði:PS3, Mac Mini, nokkrar fartölvur. PS3 vélin þarf alla vega live transcoding, þarf að kynna mér hvort og þá hvernig það væri hægt fyrir hinar vélarnar.AntiTrust skrifaði:Afhverju sérðu þörf á því að transcode-a efni á vélar? Eru þetta allt DLNA tæki? (PS3, Xbox, DLNA flakkarar etc)ManiO skrifaði:Já, einmitt eina ástæðan fyrir svona miklum krafti er þegar að ég fer í að rippa blu ray, og ef ég nenni að fara að stilla live decoding fyrir 3 tölvur í einu.
Ef ekki verður þetta bara plain file transfer.
Smá dæmi af eigin reynslu hérna heima :
SDTV gæði í transcoding tekur 1-5% CPU vinnslu og 5-20Mb/s, rokkar upp og niður en helst yfirleitt undir 10Mb/s.
HDTV gæði í transcoding tekur 30-50% CPU vinnslu og 10-30Mb/s, rokkar líka en meðaltalið er í kringum 20-25Mb/s.
720p gæði í transcoding tekur 60-80% CPU vinnslu og 25-70Mb/s. Ekkert sérsakt meðaltal, rosalega breytilegt.
1080p gæði í transcoding tekur 80-99 CPU vinnslu og 30-300Mb/s, fer yfirleitt eftir því hversu mikið action er í gangi, hversu mikil hreyfing á pixlum.
Ég á nokkur 1080p rips sem haldast easy yfir 100Mb/s í transcoding alla myndina, sérstaklega pixar myndir. Svo á ég eina UHD (UltraHD), Baraka - sem heldur sér oft á milli 200-300Mb/s.
File network stream tekur yfirleitt aldrei meira en 20-30% CPU vinnslu og tekur svona 50-90% minni bandvídd en transcoding.
Allar þessar tölur hérna f. ofan eru miðaðar við transcoding með PS3 Media server og Mencoder. TSmuxer tekur minni bandvídd og CPU vinnslu í transcoding en styður líka mikið færri staðla, ekki subs og flr. Þessar tölur eru líka oft breytilegar eftir því hvort að myndin sé croppuð eða non-cropped full sized 16:9 rip. Svo eru ein og ein sem eru með TrueHD hljóði sem tekur eitt og sér 5Mb/s í network bandvídd, fer eftir fjölda rása reyndar.
Pointið mitt er aðallega það að það er eins gott að þú sért með Gbit network heima hjá þér, því annars cappar networkið þitt media streaming-ið hjá þér löngu áður en vélbúnaðurinn fer að maxa.
FlottManiO skrifaði:
Það verður gigabitannað væri bara hrein og tær vitleysa. En á hvaða örgjörva eru þessar load tölur?
Smá ráð :ManiO skrifaði:Jæja, serverinn uppsettur og Win Server 2k8 R2 komið upp. Nú er bara að fara að kynna sér stýrikerfið og fara setja upp þau services sem að maður mun vera að keyra.
Ég hef alveg 2 mánuði þar til að serverinn kemur á þann stað þar sem að hann fer í sitt tilsetta hlutverk svo að setja hann aftur upp verður ekkert mega vesen.AntiTrust skrifaði:Smá ráð :ManiO skrifaði:Jæja, serverinn uppsettur og Win Server 2k8 R2 komið upp. Nú er bara að fara að kynna sér stýrikerfið og fara setja upp þau services sem að maður mun vera að keyra.
Byrjaðu á því að setja upp Hyper-V role-ið. Settu upp W2K8 R2 upp á virtual vél, og fiktaðu þar eins og þér sýnist.
Það er ekki erfitt að fokka þessu stýrikerfi upp þegar maður hefur litla sem enga reynslu af því.