Síða 3 af 4

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Fim 03. Jún 2010 02:02
af mattiisak
M Mm Samloka með osti, skinku, grænmetissósu , BBQ sósu og jalapeno .HIMneskt!

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Fim 03. Jún 2010 02:11
af AntiTrust
Feitu geltir!

"Miðnætur"máltíðin mín var prótínvatn, 32gr prótín, zero carb, zero fat.

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Fim 03. Jún 2010 03:21
af KrissiK
AntiTrust skrifaði:Feitu geltir!

"Miðnætur"máltíðin mín var prótínvatn, 32gr prótín, zero carb, zero fat.
þú bara allur í að halda þér í perfect formi eða? :)

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Fim 03. Jún 2010 11:19
af AntiTrust
KrissiK skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Feitu geltir!

"Miðnætur"máltíðin mín var prótínvatn, 32gr prótín, zero carb, zero fat.
þú bara allur í að halda þér í perfect formi eða? :)
Hehe, maður er einu skrefi nær með hverjum deginum. "Fit for Life!"

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Fim 03. Jún 2010 11:38
af KrissiK
AntiTrust skrifaði:
KrissiK skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Feitu geltir!

"Miðnætur"máltíðin mín var prótínvatn, 32gr prótín, zero carb, zero fat.
þú bara allur í að halda þér í perfect formi eða? :)
Hehe, maður er einu skrefi nær með hverjum deginum. "Fit for Life!"
gott hjá þér :P

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Fim 03. Jún 2010 11:46
af Andriante
He who eats noodles, becomes a noodle.

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Fim 03. Jún 2010 13:30
af chaplin
AntiTrust skrifaði:Feitu geltir!

"Miðnætur"máltíðin mín var prótínvatn, 32gr prótín, zero carb, zero fat.
Er hægt að fara í eitthvað prógram hjá þér eða? =o

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Fim 03. Jún 2010 13:54
af Tiger
AntiTrust skrifaði:
KrissiK skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Feitu geltir!

"Miðnætur"máltíðin mín var prótínvatn, 32gr prótín, zero carb, zero fat.
þú bara allur í að halda þér í perfect formi eða? :)
Hehe, maður er einu skrefi nær með hverjum deginum. "Fit for Life!"
Og hvað, er svo Animal Stak og Animal Pak í morgunmat með hafragrautnum :)

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Fim 03. Jún 2010 14:11
af AntiTrust
Daníel : Ef ég hefði tíma til að æfa e-rja fleiri en sjálfan mig þá væri það hugsanlegt ;) Annars hef ég nóg þessa dagana með 3 æfingar á dag.

En Snuddi, Animalið er spari ;) Ultimate Nutrition er að gera viðbjóðslega góða hluti þessa dagana með flest allt, hvort sem það eru fitusýrur, prótín, kreatínblöndur, pump blöndur, CLA, Carnitine/Green tea blöndur etc.. You name it. Besta prótín sem ég hef fengið og smakkað by far, Iso93 prótínið frá þeim.

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Fim 03. Jún 2010 14:19
af Tiger
Animal er alvöru, prufaði þetta í fyrsta sinn í vetur með Boot Campinu og svínvirkar (þegar það er fáanlegt hérna, sérstaklega Stak-inn). Og talandi um bragðgott prótein, þá prufaði ég Syntha 6 frá BSN og það er í raun eins og nammi bara, alveg eins og chupa chop cream/strawberry sleikjóanir :)

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Fim 03. Jún 2010 14:28
af AntiTrust
Snuddi skrifaði:Animal er alvöru, prufaði þetta í fyrsta sinn í vetur með Boot Campinu og svínvirkar (þegar það er fáanlegt hérna, sérstaklega Stak-inn). Og talandi um bragðgott prótein, þá prufaði ég Syntha 6 frá BSN og það er í raun eins og nammi bara, alveg eins og chupa chop cream/strawberry sleikjóanir :)
Já, það er akkúrat að scora mjög nálægt Iso93-inu á bodybuilding.com

Annars fæst Animalið oft upp í Medico veit ég, en þeir eru ofc. ekkert með þetta uppí hillu.

Ég var btw að prufa glænýtt pump frá UN, veit að það er hvorki löglegt né ólöglegt (ennþá verið að meta það s.s) og það heitir Pre-Combat, viðbjóðslega vont á bragðið, en djöfuls helvítis virkni af þessu líka.. Kannski ekki að furða fyrir 400mg af koffíni per skammt, fyrir utan önnur efni, þetta er auðvitað kreatín blanda líka. Margir sem eru að hvíla sig á Animal pumpinu og taka þetta í staðinn og segja að þetta komi verulega á óvart.

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Fim 03. Jún 2010 14:43
af emmi
AntiTrust skrifaði:Feitu geltir!

"Miðnætur"máltíðin mín var prótínvatn, 32gr prótín, zero carb, zero fat.
Eins girnilega og þetta hljómar hjá þér AntiTrust, þá myndi ég nú frekar velja samlokuna. :D

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Fim 03. Jún 2010 14:47
af AntiTrust
emmi skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Feitu geltir!

"Miðnætur"máltíðin mín var prótínvatn, 32gr prótín, zero carb, zero fat.
Eins girnilega og þetta hljómar hjá þér AntiTrust, þá myndi ég nú frekar velja samlokuna. :D
Hehehe, þetta er spurning um val..

A) 7% fituprósenta, greinilegar vöðvalínur og 6pack á ströndinni
B) ... Samlokur

:P

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Fim 03. Jún 2010 15:18
af Nariur
x B)

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Fös 04. Jún 2010 00:06
af mattiisak
AntiTrust skrifaði:Feitu geltir!

"Miðnætur"máltíðin mín var prótínvatn, 32gr prótín, zero carb, zero fat.
leyfðu mér að spyrja borðaru einhverntíman mat?

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Fös 04. Jún 2010 00:12
af bAZik
Snuddi skrifaði:Animal er alvöru, prufaði þetta í fyrsta sinn í vetur með Boot Campinu og svínvirkar
Ertu ennþá að æfa þar?

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Fös 04. Jún 2010 00:14
af AntiTrust
mattiisak skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Feitu geltir!

"Miðnætur"máltíðin mín var prótínvatn, 32gr prótín, zero carb, zero fat.
leyfðu mér að spyrja borðaru einhverntíman mat?
Þessa dagana er ég í "harðkjarna" fituskurði, það mesta sem ég leyfi mér eru skinnlausar grillaðar kjúklingabringur og salat í hádeginu. Rest eru í formi prótínboozt-a (again, low carb, zero fat) eða hreinum prótínshake-um, og alveg hlaðborð af ýmsum fæðubótarefnum með.

Svona verður matarræðið fram á haust ca. Eftir það byrjar aftur hið endalausa bulk, meðfram því að halda fituprósentunni lágri.

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Fös 04. Jún 2010 00:15
af Tiger
bAZik skrifaði:
Snuddi skrifaði:Animal er alvöru, prufaði þetta í fyrsta sinn í vetur með Boot Campinu og svínvirkar
Ertu ennþá að æfa þar?
Ég er búinn að vera í Boot Camp í 4 ár (á veturnar), en er samt ekki á Suðurlandsbrautinni, heldur kemur Biggi Inniskór og eigandi alltaf til okkar í vinnuna 3var í viku og tekur okkur í gegn.

Edit: Fjögurhundruðasta innleggið :)

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Fös 04. Jún 2010 00:19
af bAZik
Snuddi skrifaði:
bAZik skrifaði:
Snuddi skrifaði:Animal er alvöru, prufaði þetta í fyrsta sinn í vetur með Boot Campinu og svínvirkar
Ertu ennþá að æfa þar?
Ég er búinn að vera í Boot Camp í 4 ár (á veturnar), en er samt ekki á Suðurlandsbrautinni, heldur kemur Biggi Inniskór og eigandi alltaf til okkar í vinnuna 3var í viku og tekur okkur í gegn.

Edit: Fjögurhundruðasta innleggið :)
Meinar, það er fínt, Biggi er frábær. Búinn að vera að æfa þar sjálfur í 2ár sirka, gamanið hættir ekki, hell day í sumar! Skráðu þig! :twisted:

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Fös 04. Jún 2010 00:22
af Klemmi
AntiTrust skrifaði: Hehehe, þetta er spurning um val..

A) 7% fituprósenta, greinilegar vöðvalínur og 6pack á ströndinni
B) ... Samlokur

:P
Ég sé ekki af hverju þú getur ekki fengið bæði :)

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Fös 04. Jún 2010 00:35
af AntiTrust
Klemmi skrifaði:
AntiTrust skrifaði: Hehehe, þetta er spurning um val..

A) 7% fituprósenta, greinilegar vöðvalínur og 6pack á ströndinni
B) ... Samlokur

:P
Ég sé ekki af hverju þú getur ekki fengið bæði :)
Stærsti parturinn af því að fá greinilega vöðvalínur er lág fituprósenta. Ekkert mál að vera bara massaður með bumbu. Að vera að éta samlokur eða e-ð sem heitir brauðmeti yfir höfuð er eins og að taka 2 skref afturábak fyrir hver 3 skref áfram.

Tala nú ekki um þegar menn eru að éta fleiri tugi gramma af kolvetnum, sykrum, fitum og hver veit hversu mikið af natríum/kryddum svona seint á kvöldin. Allt beint í fituforðann eða vökvauppsöfnun.

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Fös 04. Jún 2010 00:45
af Klemmi
AntiTrust skrifaði:Stærsti parturinn af því að fá greinilega vöðvalínur er lág fituprósenta. Ekkert mál að vera bara massaður með bumbu. Að vera að éta samlokur eða e-ð sem heitir brauðmeti yfir höfuð er eins og að taka 2 skref afturábak fyrir hver 3 skref áfram.

Tala nú ekki um þegar menn eru að éta fleiri tugi gramma af kolvetnum, sykrum, fitum og hver veit hversu mikið af natríum/kryddum svona seint á kvöldin. Allt beint í fituforðann eða vökvauppsöfnun.
Menn eru nú eins misjafnir og þeir eru margir :) Sjálfur ét ég eins og mér sýnist, pizza/hamborgari/samloka/KFC í vinnunni daglega og passa lítið sem ekkert upp á hvað og hvenær ég læt eitthvað ofan í mig, er samt með tiltölulega lága fituprósentu þökk sé fótboltanum og hreyfingunni í kringum hann. Og ég veit að ég er ekkert eindæmi.
Það er ekki algilt að menn þurfi að fara út í extreme mataræði til að vera í lágri fituprósentu og með greinilegar vöðvalínur :) Hæfileg hreyfing er næg fyrir marga.

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Fös 04. Jún 2010 00:56
af Tiger
bAZik skrifaði:
Snuddi skrifaði:
bAZik skrifaði:
Snuddi skrifaði:Animal er alvöru, prufaði þetta í fyrsta sinn í vetur með Boot Campinu og svínvirkar
Ertu ennþá að æfa þar?
Ég er búinn að vera í Boot Camp í 4 ár (á veturnar), en er samt ekki á Suðurlandsbrautinni, heldur kemur Biggi Inniskór og eigandi alltaf til okkar í vinnuna 3var í viku og tekur okkur í gegn.

Edit: Fjögurhundruðasta innleggið :)
Meinar, það er fínt, Biggi er frábær. Búinn að vera að æfa þar sjálfur í 2ár sirka, gamanið hættir ekki, hell day í sumar! Skráðu þig! :twisted:
He he he ég var nú skráður í fyrstu Hell Weekend uppákomuna en reif vöðva í læri 3 vikum fyrir og komst ekki. En ég kemst ekki í ár heldur, læt golfið hafa forgang og þetta er á sama tíma og Íslandsmótið er :)

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Fös 04. Jún 2010 00:58
af AntiTrust
Klemmi skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Stærsti parturinn af því að fá greinilega vöðvalínur er lág fituprósenta. Ekkert mál að vera bara massaður með bumbu. Að vera að éta samlokur eða e-ð sem heitir brauðmeti yfir höfuð er eins og að taka 2 skref afturábak fyrir hver 3 skref áfram.

Tala nú ekki um þegar menn eru að éta fleiri tugi gramma af kolvetnum, sykrum, fitum og hver veit hversu mikið af natríum/kryddum svona seint á kvöldin. Allt beint í fituforðann eða vökvauppsöfnun.
Menn eru nú eins misjafnir og þeir eru margir :) Sjálfur ét ég eins og mér sýnist, pizza/hamborgari/samloka/KFC í vinnunni daglega og passa lítið sem ekkert upp á hvað og hvenær ég læt eitthvað ofan í mig, er samt með tiltölulega lága fituprósentu þökk sé fótboltanum og hreyfingunni í kringum hann. Og ég veit að ég er ekkert eindæmi.
Það er ekki algilt að menn þurfi að fara út í extreme mataræði til að vera í lágri fituprósentu og með greinilegar vöðvalínur :) Hæfileg hreyfing er næg fyrir marga.
Að sjálfsögðu er þetta rétt, upp að vissu marki. Þú þarft nánast undantekningarlaust að fara í extreme matarræði til þess að vera að gaina vöðva/halda vöðvamassa og fara niðurfyrir 10% fituprósentu. Þumalputtareglan er sú að þú étur ekki KFC/pizzur/samlokur/hvað sem þér sýnist upp í þann kcal fjölda sem þú þarft til að gaina vöðva og minnka fitu, næringartaflan úr slíku matarræði getur það bara ekki líffræðilega, ekki nema þá í e-rjum gjörsamlega worldwide undantekningartilfellum :)

Munurinn á 15% fitu og 7-9% er gífurlegur. Markmiðið mitt er 7% og halda mér þar, ekki bara einn mánuð í einu eins og flestir gæjarnir í kringum mig gera þetta, eru með aukakílóin hangandi utaná sér 11 mánuði á ári og eru flottir 1 mánuð. Pointless, finnst mér allavega.

Ég gæti vissulega náð niður í x prósentu með sama matarræði og þú ert að tala um (þótt ég fengist nú seint til þess að éta pizzur, hamborgara, samlokur eða KFC á reglulegum basis), en ég hugsa þetta til langtíma. Hversu mikið betur lít ég út ef ég sleppi þessu ruslfæði, og í hversu langan tíma næ ég að halda því (vonandi 50 ár+) og hversu auðveldara er það fyrir mann með því einfaldlega að framfylgja heilbrigðum lífstíl.

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Fös 04. Jún 2010 01:17
af Klemmi
Skil vel hvað þú ert að fara :)

Talandi samt um 7% fituna þá var ég mældur síðasta föstudag og var þá 7.36% (með blessuðu gömlu góðu klípunni) en geri mér vel grein fyrir því að ég er samt sem áður ekki mikið "massaður" og þyrfti að sjálfsögðu að endurskipuleggja mataræðið/auka prótein inntökuna töluvert ef ég ætlaði að fara út í þann pakka.

Það sem ég vildi bara benda á að þó svo menn borði eins og svín að þá eru þeir ekki endilega feitir geltir ;) En þú varst að sjálfsögðu ekki að meina það :P