Síða 3 af 3
Re: HP Slate vs Ipad - Umræða
Sent: Fös 09. Apr 2010 21:51
af GrimurD
Revenant skrifaði:Ég held að verstu tveir gallarnir við Ipad séu: Ekkert flash og ekkert multitasking (gæti komið seinna)
Ég myndi frekar segja að verstu gallarnir við iPad væru Apple, varan er ágæt en meðan að Apple er með þessa ömurlegu stefnu að þeir stjórna nákvæmlega því sem þú mátt gera með vöruna. Banna allt sem gæti hugsanlega verið í samkeppni við þau forrit sem þeir búa til sjálfir fyrir iPad/iPhone. Voru meiraðsegja að hafna multitasking forriti fyrir iPad í þessari viku í AppStore. Apple er bara Kína tölvuheimsins eins og er, segja öllum að fara í rassgat(Adobe, Google, Microsoft) og stjórna algjörlega hvað þú mátt gera við vöruna sem þú kaupir frá þeim.
Meðan að þeir halda þessari stefnu þá dettur mér ekki í hug að kaupa neitt frá þeim nema hugsanlega tölvu(eins overpriced og þær eru), og það er bara útaf því að það er hægt að setja Windows upp á þeim.
EDIT: Bara svona til að taka það fram þá hef ég ekkert á móti flestum vörunum frá Apple, allt mjög vel hannað og flott það er bara það hvernig stjórn fyrirtækisins bannar og takmarkar allt tengt því, starfsmenn þurfa að skrifa undir mjög stranga samninga(það strangt að fyrir ári eða meira var e-h asíubúi sem fyrirfór sér eftir að hann týndi e-h prototype sem hann var að sýna, hann var það hræddur) til að fá vinnu og svo það sem ég nefndi hér fyrir ofan.
EDIT2:
http://www.cracked.com/article_18377_5- ... le_p2.html" onclick="window.open(this.href);return false; - þótt þetta sé ekki beint áreiðanlegasta síðan á internetinu þá eru þeir ekki að ljúga í þessari grein.
Re: HP Slate vs Ipad - Umræða
Sent: Fös 09. Apr 2010 21:58
af Glazier
En nú spyr ég..
Þetta GPS dæmi í HP Slate er þetta eitthvað sem er bara hannað fyrir bandaríkin eða get ég notað þetta hérna á Íslandi líka ?
Get ég sett inn Garmin Íslandskort og séð nákvæmlega hvar ég er staðsettur ?
Re: HP Slate vs Ipad - Umræða
Sent: Fös 09. Apr 2010 22:02
af icup
Glazier skrifaði:En nú spyr ég..
Þetta GPS dæmi í HP Slate er þetta eitthvað sem er bara hannað fyrir bandaríkin eða get ég notað þetta hérna á Íslandi líka ?
Get ég sett inn Garmin Íslandskort og séð nákvæmlega hvar ég er staðsettur ?
Global Positioning System
Ef þú ert með map forrit(man ekki hvað það heitir kemur með installi á garmin íslandskort) þá áttu að geta séð staðsetningu þína no proplem.
Re: HP Slate vs Ipad - Umræða
Sent: Lau 10. Apr 2010 00:18
af harabanar
icup skrifaði:harabanar skrifaði:Glazier skrifaði:[..] Slate sýnir myndir í 720p (en getur samt sem áður spilað myndir sem eru 1080p líka) [..]
Hvernig færð þú út að 1024x600 sé 720p? sbr.
http://mashable.com/2010/04/05/hp-slate-price-specs/" onclick="window.open(this.href);return false; (720p er 1280×720)
Annað, haldið þið virkilega að stýrikerfið á HP Slate verði bara Windows 7 eins og þið þekkið það á PC? Ef það ætti að taka mið á einhverju væri það frekar Windows Phone 7. Gott dæmi:
http://www.youtube.com/watch?v=sBOFIbAddcY" onclick="window.open(this.href);return false;
Þar kemur inn enn einn frábær fítus við hp slate. Hann er hægt að nota sem media player og tengja beint við sjónvarpið. Svo er hægt að vinna með photoshop á hp slate. Notar bara svona þar til gerðann penna. Wacom töflur eru notaðar í þessum tilgangi. Og þú getur húkkað hp slate beint við HD sjónvarpið þitt og e.t.v horft á mynd og designað á sama tíma(display one og display two) eða eithvað annað sem fólk gerir á tölvunni. Svo geturu bara ekki bent á eina grein þar sem stendur resulution og einnig kerfi(windows home premium) og svo bent á að það sé eithvað annað. HP slate beint í sjónvarpið og multitask, wham watch and design.
HD er fyrir sjónvarpstengimöguleika ekki skjáinn(á litlum skjá er lítill munur fyrir augað)
Designers geta orðið wild, bara nota penna fyrir fine work(auðvitað teiknar enginn með fingrunum)
HP slate er tölva(og andskoti appealing at that), iPad er iPod touch....
Mér sýnist þú misskilja mig aðeins. Ég er ekkert að segja að Slate komi með Windows Phone 7. Eins og þú glögglega bendir á, þá stendur í greininni á Mashable að Slate sé væntanlegur með breyttu interface-i á Windows 7 Home Premium. Það segir ekkert hvernig þetta breytta interface er. Eina sem hefur verið sýnt er það sem Steve Ballmer sýndi á CES 2010. Þar keyrir HP Slate aftur á móti óbreytt Windows 7, sbr.
http://www.youtube.com/watch?v=Ag3TNquUlEg" onclick="window.open(this.href);return false;. Mig langaði bara að vita hvort menn haldi virkilega að Slate verði þannig. Ég persónulega held að Windows 7 er ekki nægilega skemmtilegt stýrikerfi fyrir 10'' snerti skjá (hvað þá 8,9" eins og er á HP Slate). Þess vegna benti ég frekar á Windows Phone 7.
Hvað output varðar, þá gleyma menn oft mætti Dock tengisins. Nú þegar eru til Dock í VGA kapall fyrir iPad, en eins og menn vita þá dugar það skammt fyrir sjónvarp (nema það hafi VGA input). En það eru til Dock í Composite (576i og 480i) og Dock í Component (576p og 480p) kaplar sem virka líka. sbr.
http://store.apple.com/us/product/MB129LL/B" onclick="window.open(this.href);return false; og
http://store.apple.com/us/product/MB128LL/B" onclick="window.open(this.href);return false;. En það er alveg satt, það er ekkert í líkingu við HDMI

Ég væri alveg til í að fá Dock í HDMI!
Varðandi USB tengi og SD rauf, það er til lausn á því líka. Það er til breytistykki úr Dock í USB og Dock tengdur SD lesari, sbr.
http://store.apple.com/us/product/MC531ZM/A" onclick="window.open(this.href);return false;.
Mér finnst þetta gera iPad-inn að einfaldari vöru en HP Slate og að einfaldleikinn er greinilega í fyrirrúmi hjá Apple. Ef notandinn þarf á fleiri möguleikum að halda þá hefur hann tækifæri á því, en fyrst og fremst að vera einfalt. Eins og bara það að nota Dock tengið í þetta allt saman
Svona að lokum, þá þarf engan geimvísindamann til að sjá að HP Slate hefur tæknilega yfirburði yfir iPad. Slate hefur sterkari örgjörva og meira minni. Báðir eru fáanlegir með 32GB og 64GB plássi, Bluetooth, Wi-Fi og 3G. En HP Slate hefur GPS, myndavélar og styður 1080p playback. iPad hefur betra batterí og stærri skjá. Þar á eftir kemur svo val á stýrikerfi. Mér finnst iPhone OS vera snilldar stýrikerfi á touchscreen tæki og sé ekki alveg fyrir mér Windows 7 í því hlutverki, að óbreyttu. Síðan er það hversu einfaldur og öflugur allur haugurinn af hugbúnaði sem er til fyrir iPhone og iPad sem gera þetta ennþá skemmtilegri tæki. Ég held að fáir aðilar vilji vinna með Photoshop á 8,9" skjá. Hvað þá að tengja stærri skjá við og keyra það á 1.6GHz vél með 1GB í minni. Það er ekki alveg að gera sig
Takk fyrir mig. Ég vel iPad, enda verð ég kominn með einn í hendurnar á mánudaginn
Edit: Stafsetning.
Re: HP Slate vs Ipad - Umræða
Sent: Lau 10. Apr 2010 00:52
af icup
harabanar skrifaði:
Takk fyrir mig. Ég vel iPad, enda verð ég kominn með einn í hendurnar á mánudaginn

Til hamingju með það.
Það er nú reindar núþegar búið að koma fram að það verður windows 7 sem verður maskað með einhverskonar "fun" stýrikerfi þegar general use er í gangi.
harabanar skrifaði:Mér finnst iPhone OS vera snilldar stýrikerfi á touchscreen tæki og sé ekki alveg fyrir mér að Windows 7 í því hlutverki, að óbreyttu. Síðan er það hversu einfaldur og öflugur allir sá haugur af hugbúnaði sem er til fyrir iPhone og iPad sem gera þetta ennþá skemmtilegri tæki. Ég held að fáir aðilar vilji vinna með Photoshop á 8,9" skjá. Hvað þá að tengja stærri skjá við og keyra það á 1.6GHz vél með 1GB í minni. Það er ekki alveg að gera sig

Absoloutly appstore er og skemtileg. En eins og er er iPad bara stækkaður iPod touch. Og ég mundi frekar bíða í eins og 1/2 til 1 ár með að kaupa iPad. Þá jafnvel með myndavél og multitask(confirmed). Svo bíða eftir því að einhver jailbreaki þetta og skelli upp flash. Þá er iphone stýrikerfið orðið mjög svo appealing.
Wacom töflur fara niður í 6.7"(jafnvel minna?) þannig að 8,9" er bara fínt í design. Í einni HP slate auglýsingu er sínt tengimöguleikann við sjónvarp og HP slate með í gangi, þannig að það ætti ekki að vera vandi. Photoshop hefur aldrey gengið illa hjá mér á litlu fartölvunni. Nema maður sé í enhverri heavy vinslu. Ef svo er ættiru ekki að vera að nota litið tablet í þetta design.
Svona til að klára þetta
HP slate er tölva, gerð sem tölva með touch screen based changes á windows 7
ipad er af öðru genre og mér fynnst þessar vörur ekki sambærilegar. iPad er hins vegar ekki að gera það fyrir mig. Hann er bara of apple, of simple og of closed. Gefum því ár og sjáum hvernig þetta fer.
Note
Kannski maður komi bara HP slate sem media center í stofunni. Og kaupi svo kannski iPad(seinna) til að hafa sem general use.
Re: HP Slate vs Ipad - Umræða
Sent: Fim 29. Apr 2010 11:13
af TechHead
Slate mun keyra á WebOS
http://goodereader.com/blog/tablet-slat ... windows-7/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: HP Slate vs Ipad - Umræða
Sent: Fös 30. Apr 2010 15:12
af Fletch
Nýjustu rumours segja að slate sé Canceled! (þ.e. Win7 útgáfan)
http://www.engadget.com/2010/04/30/hp-s ... -says-yes/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: HP Slate vs Ipad - Umræða
Sent: Mán 03. Maí 2010 11:39
af TechHead
Erum að tala um einhverja mánuði í viðbót, búnir að droppa intel örgjörvanum þar sem hann er of stór fyrir WebOs og fá þannig mun betri rafhlöðuendingu.
Spurning hvort þeir skelli snapdragon í þetta eða ION.
http://www.afterdawn.com/news/article.c ... os_variant" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: HP Slate vs Ipad - Umræða
Sent: Mán 03. Maí 2010 19:21
af kubbur
aldrei myndi ég nokkurn tíman kaupa mér ipad, allar sérstaklega ekki eftir að ég frétti að í eula hjá apple þá eiga þeir vöruna, ekki notandinn, og þar sem þeir eiga vöruna þá máttu ekki fikta neitt, og ef þú fiktar, þá færðu kæru, einfalt mál
og maður vill ekki fá kæru frá stórfyritæki eins og apple
Re: HP Slate vs Ipad - Umræða
Sent: Mán 03. Maí 2010 19:36
af Tiger
kubbur skrifaði:aldrei myndi ég nokkurn tíman kaupa mér ipad, allar sérstaklega ekki eftir að ég frétti að í eula hjá apple þá eiga þeir vöruna, ekki notandinn, og þar sem þeir eiga vöruna þá máttu ekki fikta neitt, og ef þú fiktar, þá færðu kæru, einfalt mál
og maður vill ekki fá kæru frá stórfyritæki eins og apple
Um hvað í veröldinni ertu að tala? Ertu að reyna að halda því fram að Apple eigi iPad-inn eftir að þú ert búinn að kaupa hann?
Re: HP Slate vs Ipad - Umræða
Sent: Mán 03. Maí 2010 22:05
af AntiTrust
Snuddi skrifaði:kubbur skrifaði:aldrei myndi ég nokkurn tíman kaupa mér ipad, allar sérstaklega ekki eftir að ég frétti að í eula hjá apple þá eiga þeir vöruna, ekki notandinn, og þar sem þeir eiga vöruna þá máttu ekki fikta neitt, og ef þú fiktar, þá færðu kæru, einfalt mál
og maður vill ekki fá kæru frá stórfyritæki eins og apple
Um hvað í veröldinni ertu að tala? Ertu að reyna að halda því fram að Apple eigi iPad-inn eftir að þú ert búinn að kaupa hann?
Lestu skilmálana hjá Apple. Það sem hann er að segja er allskostar ekki langt frá sannleikanum.
Re: HP Slate vs Ipad - Umræða
Sent: Mán 03. Maí 2010 22:23
af Tiger
Ef þið eigið við eftirfarandi í sambandi við hugbúnaðinn í iPad (stýrikerfið):
The software (including Boot ROM code and other embedded software), documentation, interfaces, content, fonts and any data that came with your iPad
("Original iPad Software"), as may be updated or replaced by feature enhancements, software updates or system restore software provided by Apple ("iPad Software
Updates"), whether in read only memory, on any other media or in any other form (the Original iPad Software and iPad Software Updates are collectively referred to as the
“iPad Software") are licensed, not sold, to you by Apple Inc. ("Apple")
Þá er ég 99,99% viss um að þið séuð að samþykkja nákvæmlega það sama þegar þið setjið upp Windows í tölvunni ykkar. Þið fáið licence key en eigið ekki forritið, og megið því ekki dreifa því eða gera neitt annað við það.
En ef þið eigið við iPadinn sjálfan sem vélbúnað (eins og ég skil Kubb þegar hann sagir að apple eigi vöruna), þá langar mig að vita hvað þið meinið.
Re: HP Slate vs Ipad - Umræða
Sent: Mán 03. Maí 2010 22:38
af AntiTrust
Bara sem dæmi. Þú kaupir þér iPhone úti í ríki eða á svæði þar sem AT&T er ekki með þjónustu. Þú neyðist til að jailbreak-a símann til að geta notað annan service provider, og gerir það og alltígóðu. Svo kemur update, með þeim eina tilgangi að blokkera þær breytingar sem þú hefur gert til að geta notað símann með öðrum provider.
Eini framleiðandinn í HEIMI sem gerir slíkt og er með eindæmum fáránlegt. Svipað og ef Microsoft myndi senda út update sem myndi blokkera ákveðin forrit í tölvunni minni, eða neita mér að tengjast ákveðnum hotspots.
Skal finna betri dæmi seinna meir, er í of góðu skapi til að skemma það með Apple blaðri.
Re: HP Slate vs Ipad - Umræða
Sent: Mán 03. Maí 2010 23:57
af Tiger
AntiTrust skrifaði:Bara sem dæmi. Þú kaupir þér iPhone úti í ríki eða á svæði þar sem AT&T er ekki með þjónustu. Þú neyðist til að jailbreak-a símann til að geta notað annan service provider, og gerir það og alltígóðu. Svo kemur update, með þeim eina tilgangi að blokkera þær breytingar sem þú hefur gert til að geta notað símann með öðrum provider.
Eini framleiðandinn í HEIMI sem gerir slíkt og er með eindæmum fáránlegt.
Já ok, einn af þessum apple haters sem sjá ekki skóginn fyrir trjám, þannig að ég ætla ekkert að rökræða þetta því allir hafa rétt á sínum skoðunum. Alveg eins og þessir 50.000.000
iPhone kaupendur höfðu og þessir 1.000.000 iPad kaupendur á einum mánuði höfðu líka.
En langar samt að heyra útskýringu Kubbs á þessu commenti hans og hvað hann á við

Re: HP Slate vs Ipad - Umræða
Sent: Þri 04. Maí 2010 00:05
af AntiTrust
Snuddi skrifaði:Já ok, einn af þessum apple haters sem sjá ekki skóginn fyrir trjám, þannig að ég ætla ekkert að rökræða þetta því allir hafa rétt á sínum skoðunum. Alveg eins og þessir 50.000.000
iPhone kaupendur höfðu og þessir 1.000.000 iPad kaupendur á einum mánuði höfðu líka.
Nei - Er svarið við málstækinu þínu. Að sjá ekki skóginn fyrir trjánum er að sjá ekki e-ð sem er augljóst. Þú vilt meina að Apple vörur séu semsagt augljóslega góðar. Það er skoðun, ekki staðreynd.
Ég er Apple hater upp að vissu marki. Þeir framleiða með eindæmum margar góðar vörur. Takmarkaðar margar, mannheimskandi jafnvel sumar hverjar, en ekki nóg til að vega upp á móti hönnun (eins ópraktísk og hún er oft) eða gæðum/endingu. Það eru hinsvegar stefnur fyrirtækisins og hvernig fyrirtækið vill að sé horft á sig sem og notendur sem nota Mac sem gera mig að Apple hater.
"Think Different" er þeirra mottó. Í dag eru það hinsvegar akkúrat ekki fólkið sem kúplar sig sem sjálfstæðar, framúrskarandi, einstakar persónur sem kaupir Apple vörur, heldur fólkið sem er og eltir mainstream markaðinn - Sem er að stórum hluta ástæðan fyrir þessum tölum sem þú setur fram.
Re: HP Slate vs Ipad - Umræða
Sent: Þri 04. Maí 2010 09:07
af kubbur
það sem ég á við er að ef þú fiktar í vélbúnaði eða hugbúnaði frá apple og þeir komast að því þá færðu á þig feita kæru
í notendaskilmálum kemur það skýrt fram að þú megir ekki breyta neinu í vörunum frá þeim sem breytir notagildi tækisins, engin hardware né software mod, þessvegna td geturðu ekki skipt sjálfur um batterí í ipod, ipad eða iphone, þú mátt ekki breyta neinu í tækinu, og ef þeir komast að því(sbr gaurinn sem jailbreakaði fyrsta idraslið) þá ertu í fokking djúpum skít
Re: HP Slate vs Ipad - Umræða
Sent: Þri 04. Maí 2010 11:38
af Tiger
kubbur skrifaði:það sem ég á við er að ef þú fiktar í vélbúnaði eða hugbúnaði frá apple og þeir komast að því þá færðu á þig feita kæru
í notendaskilmálum kemur það skýrt fram að þú megir ekki breyta neinu í vörunum frá þeim sem breytir notagildi tækisins, engin hardware né software mod, þessvegna td geturðu ekki skipt sjálfur um batterí í ipod, ipad eða iphone, þú mátt ekki breyta neinu í tækinu, og ef þeir komast að því(sbr gaurinn sem jailbreakaði fyrsta idraslið) þá ertu í fokking djúpum skít
Endilega sendu þannan part úr notaendaskilmálunum hingað inn fyrir okkur hin til að sjá

Re: HP Slate vs Ipad - Umræða
Sent: Mið 05. Maí 2010 23:21
af Peanuts
kubbur skrifaði:það sem ég á við er að ef þú fiktar í vélbúnaði eða hugbúnaði frá apple og þeir komast að því þá færðu á þig feita kæru
í notendaskilmálum kemur það skýrt fram að þú megir ekki breyta neinu í vörunum frá þeim sem breytir notagildi tækisins, engin hardware né software mod, þessvegna td geturðu ekki skipt sjálfur um batterí í ipod, ipad eða iphone, þú mátt ekki breyta neinu í tækinu, og ef þeir komast að því(sbr gaurinn sem jailbreakaði fyrsta idraslið) þá ertu í fokking djúpum skít
Ég held að svona notandaskilmálar eins og fylgja þessum Apple vörum standist ekki lög hér á landi, ég fékk allaveganna að heyra það frá lögfróðum manni að fyrirtæki eins og Apple geti ekkert gert ef maður t.d. innstallar OSX (sem er með svipuðum EULA) inn á PC tölvur osf.
Hann sagði að maður þyrfti ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu hér á landi.
Re: HP Slate vs Ipad - Umræða
Sent: Fim 06. Maí 2010 00:04
af Tiger
En ætlar Kubbur ekki að copera þess klausu úr EULA sem tekur þetta fram og setja hérna, ég fann hana hvergi?
Re: HP Slate vs Ipad - Umræða
Sent: Fös 07. Maí 2010 07:52
af kubbur
ég finn þetta ekki :s, en það var umræða um þetta í vinahópnum og þetta var semsagt niðurstaðan
Re: HP Slate vs Ipad - Umræða
Sent: Fös 07. Maí 2010 10:12
af Tiger
Nákvæmlega það sem ég hélt. Svona kallast kjaftasögur, og myndast þær þegar fólk sem hefur bara eina skoðun (Apple haters í þessu tilfelli) byrjar að tala um hluti sem það hefur ekki vit á

Re: HP Slate vs Ipad - Umræða
Sent: Fös 07. Maí 2010 14:50
af icup
Snuddi skrifaði:kubbur skrifaði:það sem ég á við er að ef þú fiktar í vélbúnaði eða hugbúnaði frá apple og þeir komast að því þá færðu á þig feita kæru
í notendaskilmálum kemur það skýrt fram að þú megir ekki breyta neinu í vörunum frá þeim sem breytir notagildi tækisins, engin hardware né software mod, þessvegna td geturðu ekki skipt sjálfur um batterí í ipod, ipad eða iphone, þú mátt ekki breyta neinu í tækinu, og ef þeir komast að því(sbr gaurinn sem jailbreakaði fyrsta idraslið) þá ertu í fokking djúpum skít
Endilega sendu þannan part úr notaendaskilmálunum hingað inn fyrir okkur hin til að sjá

You may not and you agree not to, or to enable others to, copy (except as expressly permitted by this License), decompile, reverse engineer, disassemble, attempt to derive the source code of, decrypt, modify, or create derivative works of the iPad Software or any services provided by the iPad Software, or any part thereof…
…This License is effective until terminated. Your rights under this License will terminate automatically or otherwise cease to be effective without notice from Apple if you fail to comply with any term(s) of this License. Upon the termination of this License, you shall cease all use of the iPad Software
Þannig að stutt gooogle fann þessa klausu í license agreement.
Þannig að hér er það....
http://www.scribd.com/doc/29198816/iPad ... -Agreement" onclick="window.open(this.href);return false;
Jafnvel fæðingarhálviti sér hömlurnar sem apple setur á tækin sín.
Re: HP Slate vs Ipad - Umræða
Sent: Fös 07. Maí 2010 14:59
af Tiger
icup skrifaði:Snuddi skrifaði:kubbur skrifaði:það sem ég á við er að ef þú fiktar í vélbúnaði eða hugbúnaði frá apple og þeir komast að því þá færðu á þig feita kæru
í notendaskilmálum kemur það skýrt fram að þú megir ekki breyta neinu í vörunum frá þeim sem breytir notagildi tækisins, engin hardware né software mod, þessvegna td geturðu ekki skipt sjálfur um batterí í ipod, ipad eða iphone, þú mátt ekki breyta neinu í tækinu, og ef þeir komast að því(sbr gaurinn sem jailbreakaði fyrsta idraslið) þá ertu í fokking djúpum skít
Endilega sendu þannan part úr notaendaskilmálunum hingað inn fyrir okkur hin til að sjá

You may not and you agree not to, or to enable others to, copy (except as expressly permitted by this License), decompile, reverse engineer, disassemble, attempt to derive the source code of, decrypt, modify, or create derivative works of the iPad Software or any services provided by the iPad Software, or any part thereof…
…This License is effective until terminated. Your rights under this License will terminate automatically or otherwise cease to be effective without notice from Apple if you fail to comply with any term(s) of this License. Upon the termination of this License, you shall cease all use of the iPad Software
Þannig að stutt gooogle fann þessa klausu í license agreement.
Þannig að hér er það....
http://www.scribd.com/doc/29198816/iPad ... -Agreement" onclick="window.open(this.href);return false;
Jafnvel fæðingarhálviti sér hömlurnar sem apple setur á tækin sín.
Þetta er bara um hugbúnaðinn ! Það sem kubbur sagði var að maður mætti ekki skipta um batterí ofl ofl því maður ætti ekki græjuna sjálfur og það er það sem ég vill sjá frá honum...sem ég hef ekki fundið.
Og þetta með að það megi ekki copera hugbúnað, breyta, betrumbæta ofl á við held ég um flesta
non open source hugbúnað. Þú mátt ekki gera þessa hluti við Windows 7 stýrikerfið þitt heldur er það?
Re: HP Slate vs Ipad - Umræða
Sent: Fös 07. Maí 2010 15:48
af icup
Snuddi skrifaði:Þetta er bara um hugbúnaðinn ! Það sem kubbur sagði var að maður mætti ekki skipta um batterí ofl ofl því maður ætti ekki græjuna sjálfur og það er það sem ég vill sjá frá honum...sem ég hef ekki fundið.
Og þetta með að það megi ekki copera hugbúnað, breyta, betrumbæta ofl á við held ég um flesta non open source hugbúnað. Þú mátt ekki gera þessa hluti við Windows 7 stýrikerfið þitt heldur er það?
Ehh jú ég held það nú. þú mátt fokka eins og þú villt í software í windows svo lengi sem þú hagnast ekki á breitingunum(síðast þegar ég vissi). Þannig er það með nánast allt softwere sem þú hefur keyft.
Þú getur gert hvað sem er við windows, og ættir líka að geta það. Getur eitt og bætt við eins mikklu og þú villt. Windows tapar ekki á því að þú breytir forritinu, nema þú seljir það eða gefir.
Re: HP Slate vs Ipad - Umræða
Sent: Þri 11. Maí 2010 08:05
af slapi