Síða 3 af 34
Re: Folding@home
Sent: Sun 04. Apr 2010 22:00
af Tiger
ElbaRado skrifaði:Hvernig sé maður hvort tölvan sé að folda eitthvað ?:D
Niðri í Tray eiga að vera svona prótein icon, ef þú fórst eftir leiðbeiningum Daniels þá tvíklikkaru bara á iconið og þá opnast DOS gluggi og þar sérðu % sem eru búin (passaðu þig svo bara að minimisa hann, ekki loka því þá hættir þetta). Ef þú ert með þetta uppsett frá heimasíðu Stanford þá geturu hægri smellt á iconið og valið Display og þá sérðu hvað það er að vinna
DOS gluginn
GPU glugginn
Re: Folding@home
Sent: Sun 04. Apr 2010 22:24
af Gunnar
var með þetta en þá heyrist í headsettinu lágt hátíðnihljóð. held að það sé aflgjafinn og vill ekki vera að reyna á hann svo hann endist lengur.
Re: Folding@home
Sent: Mán 05. Apr 2010 00:44
af chaplin
Gunnar, ef þú ert að folda með skjákortinu að þá kemur líklegast hljóðið frá því. Samt óeðlilegt að hljóðið komi úr headphoneunum.. Allar líkur að þetta sé eitthvað annað..
Re: Folding@home
Sent: Mán 05. Apr 2010 01:02
af Gunnar
daanielin skrifaði:Gunnar, ef þú ert að folda með skjákortinu að þá kemur líklegast hljóðið frá því. Samt óeðlilegt að hljóðið komi úr headphoneunum.. Allar líkur að þetta sé eitthvað annað..
ja veit voru eitthvað að tala um að það væri útaf tengillinn sem tölvan er tengd í er ekki jarðtengdur.
en nóg af offtopici
er verið að nota gpu hja öllum sem eru með folding til að laga hvað? krabbamein? hvernig?
Re: Folding@home
Sent: Mán 05. Apr 2010 02:13
af chaplin
Gunnar skrifaði:ja veit voru eitthvað að tala um að það væri útaf tengillinn sem tölvan er tengd í er ekki jarðtengdur.
en nóg af offtopici
er verið að nota gpu hja öllum sem eru með folding til að laga hvað? krabbamein? hvernig?
GPU og CPU, til að svara hinni spurningunni þinni ætla ég að vitna í Snudda.
Snuddi skrifaði:Folding @ home er verkefni sem Stanford Háskóli í Californi er með og er í raun verið að nota heimilistölvur um allan heim og nýta örgjörvana þeirra þegar þeir eru idle. Verið að vinna í því að folda próteinmyndun, aðal ástæða helstu sjúkdóma (Alzheimer, krabbamein ofl ofl) er þegar Protein brjóta sig á rangan hátt. Þarna er verið að vinna í því að framkvæma í tölvu hvernig prótein brjóta sig til að reyna að skilja og koma í veg fyrir þessa sjúkdóma.
Folding@Home er stærsta distributed computing cluster sem til er og er rúmlega 8000 TFLOPS og til gamans má geta er öflugasta ofurtölvan er með í kringum 1700 TFLOPS
http://top500.org/system/10184.
http://folding.stanford.edu/
Re: Folding@home
Sent: Mið 07. Apr 2010 00:19
af dragonis
Væri til í challenge ! Team Rating í 15000,eftir viku ,og svo 5k drop over the coming weeks ,Top 1000 eftir 4 vikur ef fleiri fást til að joina ,koma svo strákar og stelpur
Kominn tími til að nota þetta hardware í eitthvað annað en 80 %Idle,Cheers.
Re: Folding@home
Sent: Mið 07. Apr 2010 01:11
af ingibje
er með gtx 260, 550 wa noname aflgjafa og er ekkert að höndla þetta gpu folding. bara slökknar bara strax á henni.
er hægt að gera þetta þannig það myndi bara keyra t.d á 50% afli á kortinu ?
Re: Folding@home
Sent: Mið 07. Apr 2010 01:17
af chaplin
Ef við náum 320.000 stigum komumst við á extremefolding síðuna, 100x betri statics.
Re: Folding@home
Sent: Mið 07. Apr 2010 01:19
af dragonis
ingibje skrifaði:er með gtx 260, 550 wa noname aflgjafa og er ekkert að höndla þetta gpu folding. bara slökknar bara strax á henni.
er hægt að gera þetta þannig það myndi bara keyra t.d á 50% afli á kortinu ?
Ertu að yfirklukka ? að ég held tekur 260 Gtx 210w max load er samt ekki viss,cba googling
Re: Folding@home
Sent: Mið 07. Apr 2010 01:20
af dragonis
daanielin skrifaði:Ef við náum 320.000 stigum komumst við á extremefolding síðuna, 100x betri statics.
Sounds like a challenge
Re: Folding@home
Sent: Mið 07. Apr 2010 01:25
af GullMoli
Heyriði, er ennþá að velta þessu fyrir mér; nýtir þetta ekki SLI og Crossfire möguleikana?
Re: Folding@home
Sent: Mið 07. Apr 2010 01:32
af chaplin
Jú er að klára það að skrifa guideinn, sýnir hvernig maður notar SLI/CF.
Re: Folding@home
Sent: Mið 07. Apr 2010 14:37
af Tiger
dragonis skrifaði:daanielin skrifaði:Ef við náum 320.000 stigum komumst við á extremefolding síðuna, 100x betri statics.
Sounds like a challenge
Þurfum þá að spýta í lófa svo það náist fyrir aldamót
. Komnir með 44.000 stig og bara 11 þáttakendur og í raun bara 5-6 sem virðasta vera virkir. Kom nu
Re: Folding@home
Sent: Mið 07. Apr 2010 16:50
af Kobbmeister
Það væri líklegt mikklu fleyrri stig að koma frá mér ef ég gæti sofið með tölvuna í gangi
Kanski bara splæsa í vatnskælingu til að geta foldað á nóttinni
Re: Folding@home
Sent: Mið 07. Apr 2010 16:54
af vesley
Kobbmeister skrifaði:Það væri líklegt mikklu fleyrri stig að koma frá mér ef ég gæti sofið með tölvuna í gangi
Kanski bara splæsa í vatnskælingu til að geta foldað á nóttinni
hljóðlátari/betri viftur væri líka valkostur
og töluvert ódýrara.
Re: Folding@home
Sent: Mið 07. Apr 2010 16:54
af chaplin
Kobbmeister skrifaði:Það væri líklegt mikklu fleyrri stig að koma frá mér ef ég gæti sofið með tölvuna í gangi
Kanski bara splæsa í vatnskælingu til að geta foldað á nóttinni
Sama hér, er sjálfur að öskra á kvöldin langar svo í góða vatnskælingu, Snuddi er kominn í fullt starf að monta sig á vatnskælingunni sem hann er að fara fá..
Re: Folding@home
Sent: Mið 07. Apr 2010 16:56
af Kobbmeister
vesley skrifaði:Kobbmeister skrifaði:Það væri líklegt mikklu fleyrri stig að koma frá mér ef ég gæti sofið með tölvuna í gangi
Kanski bara splæsa í vatnskælingu til að geta foldað á nóttinni
hljóðlátari/betri viftur væri líka valkostur
og töluvert ódýrara.
Það er líka hægt en vatnið er samt hjlóðlátara
Re: Folding@home
Sent: Mið 07. Apr 2010 17:26
af Tiger
Var einhver að tala um vatnskælingu???
Verður vonandi komin í fyrstu vikuna í maí
Og svona til að vera serious Folder, verður maður ekki að setja stefnuna á i7 980x
En þetta er algjörlega off topic....koma svo, fleirri í Team Vaktin á Folding@Home. Hvar er eigandi vaktarinnar, vantar hann ekki þarna?
Re: Folding@home
Sent: Mið 07. Apr 2010 17:32
af vesley
Kobbmeister skrifaði:vesley skrifaði:Kobbmeister skrifaði:Það væri líklegt mikklu fleyrri stig að koma frá mér ef ég gæti sofið með tölvuna í gangi
Kanski bara splæsa í vatnskælingu til að geta foldað á nóttinni
hljóðlátari/betri viftur væri líka valkostur
og töluvert ódýrara.
Það er líka hægt en vatnið er samt hjlóðlátara
þú veist að viftur eru með vatninu
eða nánast alltaf.
s.s. að blása á vatnskassann til að kæla hann
reyndar hægt að láta þær snúast hægar og því já það er hljóðlátara. ;D
Re: Folding@home
Sent: Mið 07. Apr 2010 17:33
af Kobbmeister
vesley skrifaði:þú veist að viftur eru með vatninu
eða nánast alltaf.
s.s. að blása á vatnskassann til að kæla hann
reyndar hægt að láta þær snúast hægar og því já það er hljóðlátara. ;D
Einmit það sem ég myndi gera eða slökkva á þeim yfir nóttina
Re: Folding@home
Sent: Mið 07. Apr 2010 17:38
af vesley
jæja ákvað að byrja aftur að folda : ) ..... og strax er capacitor öskrið byrjað í gpu hjá mér
reyndar ekkert truflandi hátt, ( þetta venst
)
mun hinsvegar grenja ef að aflgjafinn drepst ( held að það sé ansi ólíklegt
)
Re: Folding@home
Sent: Mið 07. Apr 2010 17:46
af gardar
Kobbmeister skrifaði:Það væri líklegt mikklu fleyrri stig að koma frá mér ef ég gæti sofið með tölvuna í gangi
Kanski bara splæsa í vatnskælingu til að geta foldað á nóttinni
Ef þig vantar hljóðlátari tölvu þá er vatnskæling ekki málið.
Re: Folding@home
Sent: Fim 08. Apr 2010 02:08
af dragonis
vesley skrifaði:jæja ákvað að byrja aftur að folda : ) ..... og strax er capacitor öskrið byrjað í gpu hjá mér
reyndar ekkert truflandi hátt, ( þetta venst
)
mun hinsvegar grenja ef að aflgjafinn drepst ( held að það sé ansi ólíklegt
)
hehe,setti viftuna á 50 % .70 Db ,sem betur fer sef ég ekki í sama hergbirginu,þetta er gott klúbba kvöld
..
Er einhver sem á AMD 965 .. Stock 1.40. 3.4 MHz .er að keyra hann á 3.8 MHz .Undir Cpu Voltage ,,1.38 V ,Prime 95 í 8 tíma....
Þetta er C3 140w Örgjafinn.
Re: Folding@home
Sent: Fim 08. Apr 2010 03:05
af chaplin
Dragonis, þú ert held ég með ágætt eintak, hefuru prufað að fara hærra?
Re: Folding@home
Sent: Fim 08. Apr 2010 03:25
af dragonis
daanielin skrifaði:Dragonis, þú ert held ég með ágætt eintak, hefuru prufað að fara hærra?
Jamm. 4.1 GHz -1.47 V.var þá kominn í 61 c í load.það var ekkert alltof vinsælt.Like to keep my temps Low:)
Tók NB í 2900
er að keyra NB á 2800 ,,á 1.30 V.
Áttu eintak ?