Síða 3 af 4

Sent: Fim 29. Jan 2004 22:09
af xtr
sammála :) Þetta er baaaaara flott kæling :) mögnuð gj .. sumir eiga eyða bara peningunum í áhugamálið sitt

Sent: Fim 29. Jan 2004 22:13
af Hlynzit
þarftu ekkiað fylla á eitthvað efni sem kælir þetta eða? og ef svo er hvar færðu þaðþá og hvað kostar það?

Sent: Fim 29. Jan 2004 22:20
af Arnar
Afhverju var ein myndin þarna með MSÍ móðurborð?

Sent: Fim 29. Jan 2004 22:24
af elv
Hlynzit skrifaði:þarftu ekkiað fylla á eitthvað efni sem kælir þetta eða? og ef svo er hvar færðu þaðþá og hvað kostar það?
Þetta virkar alveg eins og ísskápur, þarf ekki að fylla á þetta.Þetta er pressa

Sent: Fim 29. Jan 2004 22:27
af gumol
elv skrifaði:Fyrir hitamæli væntanlega gumol
Þarf marga :shock:

Sumir kaupa sér jeppa og græur í hann fyrir tugi milljóna, þetta er alveg eins.


Rammsi: Sumir eru að efast um að þú hafir keypt þennan kassa, nefni enginn nöfn, væriru til í að setja einhverja íslenska mynt við hliðina á kassanum á einni mynd svo þeir hætti þessu. :)

Sent: Fim 29. Jan 2004 22:39
af MezzUp
gumol skrifaði:Rammsi: Sumir eru að efast um að þú hafir keypt þennan kassa, nefni enginn nöfn, væriru til í að setja einhverja íslenska mynt við hliðina á kassanum á einni mynd svo þeir hætti þessu. :)
eða dagblað ef að þú átt ekki pjéning :P eða bara bónuspoka......

Sent: Fim 29. Jan 2004 22:51
af Hlynzit
Ég get næstum staðfest að hann á þennan kassa. Var að tala við hann á msn og hann var að tala um að kaupa þennann kassa enn ju settui mynd af dveða eikka við hliðina á kassanum. p.s. Hvað kostaði hann? :roll:

Sent: Fös 30. Jan 2004 00:24
af Arnar
Hlynzit, þú sást að tvær myndir þarna voru af MSI móðurborð. Það er alveg þvílíkt mál að skipta um móðurborð með svona vapochill dæmi, svakaleg einrangun and shit.

Svo finnst mér þessi gaur ekki tala eins og hinn venjulegi yfirklukkari, sagði ekkert um hvað hann komst hátt, hvað hann nær mest stable, hvað hann nær að benchmarka á þessu, segir ekkert um minnisstillingar bara segir varla neitt um þetta.

Svo ef þið takið eftir því, þá eru einu póstarnir hans hér, á þessum þræði.

Sent: Fös 30. Jan 2004 00:27
af valur
Leiðinlegur mórall finnst mér
Verður maður bara ekki að taka hann trúanlegann og hata bastarðinn ;)

kv.

Sent: Fös 30. Jan 2004 01:23
af gnarr
úff.. snilld!


en er hitinn á hörðudiskunum ekkert vandamál hjá þér?

Sent: Fös 30. Jan 2004 09:31
af elv
Hvar er 6. harðidiskurinn

Sent: Fös 30. Jan 2004 09:45
af Icarus
ég er byrjaður að efast um að þessi gaur eigi þennan kassa, þar sem hann veit nákvæmlega ekkert um hann, svarar ekki þegar fólk spyr hann hvernig þetta virkar og svo eru myndirnar ekki alltaf í samræmi :roll:

Sent: Fös 30. Jan 2004 10:29
af gumol
Ef þið skoðið þetta vel þá eru nákvæmlega eins "rispur" á harðadiskrakkanum með báðum móðurborðunum, það sannar sammt ekkert.

Veit reindar ekki hvort hún er staðalbúnaður (rispan) :roll:
Mynd
Mynd

Sent: Fös 30. Jan 2004 11:54
af Fart
þetta er Rosalegt..

en fyrir 120þúsund kall myndi ég frekar kaupa mér kennslu í því segja Tölva!.

nett öfund í gangi. :roll: :lol:

Rólegir !!!

Sent: Fös 30. Jan 2004 15:30
af Rammsi
Rólegir á því strákar... 'I fyrsta lagi kom ég bara hérna til að monta mig aðeins afþví ég má það : ) Öðru lagi tók ég allt úr gömlu tölvunni ætlaði bara að kaupa mér kassann sko en svo kom í ljós að móbóið var með svo litla möguleika á klukkun þurfti að hækka allt gat ekki bara tekið örrann þannig ég keypti mér bara nýtt geggjað móðurborð og varð náttúrulega að kaupa nýjar örgjörva afþví ég var bara með 533fsb á gamla og þar (fylgdi) ný minni og sona allskonar.
6 diskurinn er í utanáliggjandi boxi sjá mynd og nei freon eyðist ekki upp (þessvegna er það vandamál og er verið að fara hætta nota), og ég get líka alveg sagt það að ég haf aldrei klukkað áður er bara lesa mér til og vill ekki skemma neitt ; /, haf bara sett hana uppí 3.5 bara hef engann tíma vinn mikið, en helgin fer í klukkprufur þannig vonandi sjáiði tölur bráðlega, ég er að fara taka mynd af kassanum og kannski mér bara líka var að pæla setja Thule eða eitthvað álíka íslenskt, hún kemur á eftir, kassan fáiði hjá Tölvukjarnanum s 4218180 Ari hann hjálpaði mér að setja saman kælinguna og btw það er ekki svo mikið mál að skipta vorum korter aðþví, ég las greinina á fletch á megahertz.is hún mun koma að góðum notum um HELGINA annars sendi ég myndina á eftir og mun hún væntanlega útiloka fake afhverju ætti ég að vera fake a það er ekkert gaman er líka á dc undir sama nafni iceland.no-ip.biz ps endilega meiri öfundsýki finnst það svo gaman :)

piffff

Sent: Fös 30. Jan 2004 15:36
af iceaxis
Þið eruð nú meiri bjánanir að vera að dissa Rammsa, þetta er fínasti gaur. Hann skítur ekki peningum og þetta er hans áhugamál. Fólk hefur nú eytt meira í t.d. gólf hobby.
6 harðidiskurinn hans er utan á liggjandi og er í usb2 boxi, þannig að hægt sé að flakka með hann.
Ástæða þess að hann hefur ekki póstað mynd með dagblaði eða peningum, er eflaust sú að hann vinnur mjög mikið og hefur ekki haft tíma.
Ég skal aftur á móti segja honum frá þessu og biðja hann að pósta mynd með einhverju á, svo þið getið hætt að efast um að hann eigi þessa tölvu.
Ég hef séð hana og get vottað fyrir að hann eigi hana, hvort sem það skipptir ykkur máli eða ekki.
Já og msi móbóið er gamla móbóið hans sem hann skipti út fyrir nýtt móðurborð. Hann var búin að setja það í áður en hann ákvað að fá sér nýtt!

Takk fyrir mig :)

Re: piffff

Sent: Fös 30. Jan 2004 16:04
af Hlynzit
iceaxis skrifaði:Þið eruð nú meiri bjánanir að vera að dissa Rammsa, þetta er fínasti gaur. Hann skítur ekki peningum og þetta er hans áhugamál. Fólk hefur nú eytt meira í t.d. gólf hobby.
6 harðidiskurinn hans er utan á liggjandi og er í usb2 boxi, þannig að hægt sé að flakka með hann.
Ástæða þess að hann hefur ekki póstað mynd með dagblaði eða peningum, er eflaust sú að hann vinnur mjög mikið og hefur ekki haft tíma.
Ég skal aftur á móti segja honum frá þessu og biðja hann að pósta mynd með einhverju á, svo þið getið hætt að efast um að hann eigi þessa tölvu.
Ég hef séð hana og get vottað fyrir að hann eigi hana, hvort sem það skipptir ykkur máli eða ekki.
Já og msi móbóið er gamla móbóið hans sem hann skipti út fyrir nýtt móðurborð. Hann var búin að setja það í áður en hann ákvað að fá sér nýtt!

Takk fyrir mig :)
Hann var að enda við að segjaþetta allt en takk samt MORON :8)

Sent: Fös 30. Jan 2004 16:11
af elv
Já þetta er rétt, við erum að deyja úr öfund :oops:
Hérna hvar áttu heima og hvenær ert að vinna :wink:

Sent: Fös 30. Jan 2004 16:47
af Hlynzit
hann á allaveganna heima í Keflavík

Sent: Fös 30. Jan 2004 17:02
af MezzUp
Hlynzit skrifaði:hann á allaveganna heima í Keflavík
hehe, that really narrows it down :P

Sent: Fös 30. Jan 2004 17:19
af elv
Kannski marr fari að rúnta þar um :wink:
Þ.e.a.s þegar hann er í vinnunni

humm

Sent: Fös 30. Jan 2004 17:40
af iceaxis
Hlynzit:
Hann var að enda við að segjaþetta allt en takk samt MORON
Já þakka hlýjar kveðjur fáviti!
Annars var ég nú bara að skrifa póst á sama tíma og kallinn, vissi bara ekkert af því, ég las allt í gegn svo þegar ég var búin að pósta þá var komin póstur frá honum líka. Kannski er ég bara svona lengi að pikka.
Alla vegna þá biðst ég nú bara innilegrar afsakanar fyrir þetta morð mitt að endur taka það sem hann vara að segja!
P.S þá er þetta nú ekki alveg það sama :)

Takk fyrir mig

Sent: Fös 30. Jan 2004 18:05
af gumol
Þeir eru bara öfundsjúkir :)

Endilega látið okkur vita hvernig gengur um HELGINA ;)

Sent: Fös 30. Jan 2004 22:08
af Bendill
gumol skrifaði:Svona, hættið þessu. Leiðinleg comment á mann sem er með eina flottustu kælingu á landinu.

Rammsi: Hvað gera þessir rauðu vírar sem koma útúr "waterblockinu"?
elv skrifaði:Fyrir hitamæli væntanlega gumol
Þetta er að vísu ekki hitamælir, þetta er hitaelement til að forðast rakauppsöfnun. Það er væntanlega eitt sett aftan á móðurborðið einnig :D

Read all about it! >>>>> [H]ard|OCP

Sent: Fös 30. Jan 2004 23:30
af Damien
Rosalegt flame er þetta hérna... næstum flambering... Er vaktin nokkuð að stefna á einhverja huga stemningu? :shock:
Ekki einusinni hlusta á þessi afbrýðissömu huga-comment, þeir eru bara sorglegir.

En frá mér:
Innilega til hamingju með þessa ofur-kælingu. Ég vona að þér gangi sem allra best með að overclocka og að ekkert komi uppá. :D