Síða 3 af 3

Re: Hvernig græju ertu með?

Sent: Lau 30. Jún 2012 19:00
af dabbiso
JBL L830 hátalarar
Mynd

Yamaha RX-v661
Mynd

Og svo er aðal græjan
SVS PC12-PLUS http://www.svsound.com/subwoofers/cylinder/pc12-plus
Mynd

Keypti mér íbúð í mjög vel byggðri blokk svo að ég þyrfti ekki að selja græjurnar :baby

Re: Hvernig græju ertu með?

Sent: Lau 30. Jún 2012 20:17
af kjarrig
Ætla að slá út Marantz-inn. Er með ca. 25 ára gamlan Cyrus Two magnara. http://www.doebbe.com/hifi/items/cyrustwo.html. Í hann tengi ég Rega Planar 3 plötuspilara sem örugglega 30 ára gamall http://www.lelong.com.my/rega-planar-3- ... Sale-P.htm og er með Rega pickup, man ekki týpunúmerið. Og til að skila tóninum til mín þá hef ég Kef R102 hátalara http://www.htforum.nl/yabbse/index.php?topic=106741.0. Hátalarnir og plötuspilarinn eru u.þ.b. jafnaldrar. Svo er HTPC-vélin mín tengd í þetta og skilar bara asskoti góðum hljómi.

Re: Hvernig græju ertu með?

Sent: Sun 01. Júl 2012 01:26
af Squinchy
Mynd
Pioneer VSX-806RDS Magnari
Pioneer CS-3030 hátalarar 120W 8OHM
Goldstar (veit ekki týpu númer)

Re: Hvernig græju ertu með?

Sent: Sun 01. Júl 2012 12:22
af Turbo-
var með
pioneer vsx9700s
Mynd
og síðan til að gera smá ljúft, bose 901
Mynd

lét pabba gamla fá þetta vegna plássleysis og er með bara technics græjur frá 76

Re: Hvernig græju ertu með?

Sent: Mið 18. Júl 2012 17:22
af vesley
Fékk þessa græju í dag.
Fékk þetta á frábæru verði
Samsung HT-D5500

http://www.samsung.com/us/video/home-th ... T-D5500/ZA" onclick="window.open(this.href);return false;

Mynd


Kemur svo Samsung 55"LED um mánaðarmótin.