Síða 3 af 4

Re: Vaktin lan-helgi

Sent: Þri 18. Nóv 2008 15:39
af Hyper_Pinjata
Ég væri game í þetta.....btw...er ég nokkuð að brjóta reglu með því að vekja upp gamlan spjallpóst?
mér finnst það ekki,þar sem þessari umræðu er ekki næstum því lokið (að mínu mati)

ég væri alveg 100% game í svona lan...kannski hafa það þá í kring um páskana....auk þess að þá er ég líka með lista hérna yfir leiki sem allir geta (eða ættu að geta) lanað í....
Listinn:
CS 1.6 (NONSTEAM útgáfa)
CS: Source (NONSTEAM útgáfa)
CS: Condition Zero (NONSTEAM útgáfa)
Empire Earth II
C&C Red Alert 3
Far Cry 2
Quake I
UAZ 4x4 (Offroad jeppaleikur fyrir trukkalessurnar :D)
GTA 2 (Grand Theft Auto 2)
Pirates Vikings & Knights (NONSTEAM útgáfa)
Starship Troopers
Turok
---------------------------------
þessa leiki á ég tilbúna og flesta þeirra "útbúna" fyrir lan...
Endilega,í guðanna bænum....ekki láta þennann þráð deyja aftur.

Re: Vaktin lan-helgi

Sent: Þri 18. Nóv 2008 15:55
af SolidFeather
Svali pirate-inn er búinn að redda leikjunum okkar, allir game?

Re: Vaktin lan-helgi

Sent: Þri 18. Nóv 2008 16:33
af CendenZ
uhh.. afhverju non steam ?

Til að krakkarnir sem keyptu ekki leikinn geti spilað ?


CS 1.6
CS:CZ
TF 2
ET:QW
UT 3
BF 2 þarna reality moddið.
BF 2142
Red Alert fyrir strattkerlingarnar hérna
Far Cry II fyrir eyðsluseggina hérna.

Allt annað er geggjun :|

Re: Vaktin lan-helgi

Sent: Þri 18. Nóv 2008 17:18
af Hyper_Pinjata
ég á red alert (löglegt eintak sem ég fékk frá bandaríkjunum '96) og veit ekki betur en að hann virki ekki á windows xp...
ég á BF2 líka löglegann :)
og....Diablo II ef einhverjir fara í svoleiðis stuð (þurfa allir að vera með hann keyptan,og lögl. cd-key)

Re: Vaktin lan-helgi

Sent: Þri 18. Nóv 2008 17:35
af vesley
Hyper_Pinjata skrifaði:ég á red alert (löglegt eintak sem ég fékk frá bandaríkjunum '96) og veit ekki betur en að hann virki ekki á windows xp...
ég á BF2 líka löglegann :)
og....Diablo II ef einhverjir fara í svoleiðis stuð (þurfa allir að vera með hann keyptan,og lögl. cd-key)



ég er pjúrað til í að lana í diablo 2

Re: Vaktin lan-helgi

Sent: Þri 18. Nóv 2008 17:35
af Hyper_Pinjata
Svít....

Re: Vaktin lan-helgi

Sent: Þri 18. Nóv 2008 19:05
af Harvest
Það má samt ekki vera of mikið af leikjum í gangi í einu. Við verðum líka eitthvað að skipuleggja leikjasamsetningu, þannig að hver verði ekki bara í sínu horni að rúnka sér í leik.

Verða allir að vera svolítið samtaka með það. T.d. gæti maður skráð sig í eitthvern leik klukkan eitthvað ákveðið... sem dæmi.

Re: Vaktin lan-helgi

Sent: Þri 18. Nóv 2008 19:38
af ManiO
TF2 24/7 :8)

Re: Vaktin lan-helgi

Sent: Þri 18. Nóv 2008 19:53
af CendenZ
maður fær sko feitt leið á TF2 eftir nokkra tíma.

En já, þetta þyrfti að vera vel skipulagt.

Re: Vaktin lan-helgi

Sent: Fim 20. Nóv 2008 00:46
af Hyper_Pinjata
hafa bara *sem dæmi* Keppnir...

12:00 - 16:00 CS 1.6 Keppni (riðlakeppni eða eitthvað) eða semsagt byrjað á 16 til 32 manna server,og keppt í einhverju svona cpl borði....og hvert "round" í 20-30mín
þeir fragghæstu halda áfram í næsta round...svo næsta,og næsta & þarnæsta þartil við höfum sigurvegara í CS Riðlakeppni Vaktarinnar :)
17:00 - 17:30 Stutt Hlé...
18:00 - 22:00 CS:S (Counter-Strike: Source) Riðlakeppni....svipað og í 1.6 keppninni


**bara svona smávægilegt dæmi**

en hérna...af hverju Non-Steam?
vegna þess að á þeim stóru lönum sem ég hef verið á,hefur verið vesen með steam (IR-Lan 06 & IR-Lan 07)
en já...non-steam útgáfurnar þýða einfaldlega að Internetið þarf ekki að vera til staðar til að spila [svona smá "note" til þeirra sem vita/vissu ekki hvað non-steam þýðir]

Re: Vaktin lan-helgi

Sent: Fim 20. Nóv 2008 09:34
af ManiO
Hyper_Pinjata skrifaði:hafa bara *sem dæmi* Keppnir...

12:00 - 16:00 CS 1.6 Keppni (riðlakeppni eða eitthvað) eða semsagt byrjað á 16 til 32 manna server,og keppt í einhverju svona cpl borði....og hvert "round" í 20-30mín
þeir fragghæstu halda áfram í næsta round...svo næsta,og næsta & þarnæsta þartil við höfum sigurvegara í CS Riðlakeppni Vaktarinnar :)



CS er ekki leikur þar sem menn keppast um að fá sem flest frögg. Ef þú vilt þannig keppnir, þá eru UT, Quake, UT 2004, Quake 3 og fleiri leikir tilvalnir í það. CS er það ekki.

Re: Vaktin lan-helgi

Sent: Fim 20. Nóv 2008 09:37
af Hyper_Pinjata
Ok......hvaða leiki myndir þú spila á lani?

Re: Vaktin lan-helgi

Sent: Fim 20. Nóv 2008 10:07
af ManiO
Hyper_Pinjata skrifaði:Ok......hvaða leiki myndir þú spila á lani?



Lestu þráðinn. Búinn að taka það fram.

Re: Vaktin lan-helgi

Sent: Fim 20. Nóv 2008 13:07
af CendenZ
Það myndu MAX 30 manns koma og það er ekki svigrúm fyrir "riðlakeppni"

Vertu raunsær, þetta yrði lan-vaktin en ekki lan-mót.

Re: Vaktin lan-helgi

Sent: Fös 21. Nóv 2008 00:29
af dezeGno
Hyper_Pinjata skrifaði:en hérna...af hverju Non-Steam?
vegna þess að á þeim stóru lönum sem ég hef verið á,hefur verið vesen með steam (IR-Lan 06 & IR-Lan 07)
en já...non-steam útgáfurnar þýða einfaldlega að Internetið þarf ekki að vera til staðar til að spila [svona smá "note" til þeirra sem vita/vissu ekki hvað non-steam þýðir]


Steam er ekkert að fara valda vandræðum ef að lanið er skipulagt vel. Það þyrfti að láta Steam vita hversu margir myndu mæta þannig að þeir viti hversu margir munu vera að connecta frá sömu ip (þetta var vandamál á ef ég man rétt kísildal #1 sem var haldin var í egilshöll okt. 2007) og það þyrfti að vera net svo að Steam geti uppfært sig.

Re: Vaktin lan-helgi

Sent: Fös 21. Nóv 2008 01:30
af Hyper_Pinjata
max 30 manns á lanið?
hvar ættum við þá að vera?

hvar getum við fengið að vera,með nettengingu sem þolir allavega 20-25 manns á netinu (stöðugt)

Re: Vaktin lan-helgi

Sent: Fös 21. Nóv 2008 11:48
af CendenZ
Hyper_Pinjata skrifaði:max 30 manns á lanið?
hvar ættum við þá að vera?

hvar getum við fengið að vera,með nettengingu sem þolir allavega 20-25 manns á netinu (stöðugt)


Þú þarft ekki að hafa áhyggjur.

Re: Vaktin lan-helgi

Sent: Mið 26. Nóv 2008 00:13
af Hyper_Pinjata
er bara að segja það að ég væri til í að fá að vita hvar lanið yrði haldið...

Re: Vaktin lan-helgi

Sent: Mið 26. Nóv 2008 11:41
af benregn
Þarf ekki bara að safna í Vaktin-lan nefnd kannski 3-4 sem taka ákvarðanir og aðrir geta komið með hugmyndir eða
lagt fram annars konar hjálp? Önnur hjálp gæti verið að skaffa switch-a, væla í pizzustöðum til að fá magnafslátt,
hönnun á bolum o.s.f.
Bara pæling....

Re: Vaktin lan-helgi

Sent: Mið 26. Nóv 2008 13:33
af Nothing
Ég myndi svo pottþétt mæta ;) annars er yndisleg stemming á svona stórum lönum. Hef reyndar aldrei mætt á þanning lön :roll: en já hef mætt og séð stemminguna og hún er AWESOME ;D ég er alveg til í að hjálpa til við undirbúninginn og svona redda stórum switchum :P og einhverju fleiru svo er maður alveg readdy á nokkra þússara á þetta!
-Nothing

Re: Vaktin lan-helgi

Sent: Mið 26. Nóv 2008 13:36
af Gúrú
Nothing skrifaði:Ég myndi svo pottþétt mæta ;)


Yrði næstum pottþétt 18+ og ég veit að þú ert það ekki :)

Re: Vaktin lan-helgi

Sent: Mið 26. Nóv 2008 13:37
af Nothing
Fake-id ? :8) nei nei fæ bara leyfi hjá ma&pa! ;D

Re: Vaktin lan-helgi

Sent: Mið 26. Nóv 2008 13:56
af Gúrú
Nothing skrifaði:Fake-id ? :8) nei nei fæ bara leyfi hjá ma&pa! ;D


Lestu þráðinn og vesenið með þetta :wink:

Re: Vaktin lan-helgi

Sent: Mið 26. Nóv 2008 15:36
af CendenZ
Sumir hérna láta einsog þetta verði 500 manna lön, pizzudílar, boladílar og allskonar rugl.

Ég sé ekki fram á að þetta verði meira en 50 manna lan og öruggleg allir í sínum fötum

Þetta er rétt hugmynd og hér eru komnir krakkar að væla um að fá að vita um staðsetningu og eitthvað fleira í þessum dúr.


Það er aðeins eitt hægt að segja við ykkur, slakið á og guð blessi þjóðina :wink:

Re: Vaktin lan-helgi

Sent: Mið 26. Nóv 2008 17:15
af Nothing
Persónulega heng ég eiginlega bara með eldra fólki sem er 18+ og skil ekki afhverju að leyfa ekki yngri en 18 ? [-o< Þetta finnst mér spes að leyfa ekki yngri en 18.. Segjum EF fólk undir 18 mætti mæta. Þá yrðu það skilyrði að hafa leyfi frá foreldrum.

Aldrei að dæma eftir aldri. Heldur Þroska! ;)

-Nothing