Síða 3 af 6
Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"
Sent: Mán 18. Maí 2009 22:45
af Hyper_Pinjata
there we have it...
we have ran out of people who are anything BUT Computernerds
Ha-Ha
Edit:
Gleymdi að bæta því við að ég er Tónlistarnörd...
ég skal útskýra:
Ef það fæst ekki í 192kbps þá er það ekki þess virði
ef það er í Flac,þá er það gott
en MFSL eða UHQR er Bestast!
Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"
Sent: Mán 18. Maí 2009 23:16
af grimzzi5
Handbolta, ljósmyndunar og hjóla nörd.
Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"
Sent: Þri 19. Maí 2009 00:10
af Pandemic
Úff ég er svo mikill nörd.
Smíða módel
veit heilan helling um tónlist
Hönnunarnörd og í þeim flokki er t.d leturgerðir, blaðahönnun sem ég stunda, iðnhönnun etc.
Ljósmyndanörd
Social engineering nörd
og svo margt fleira
Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"
Sent: Lau 23. Maí 2009 16:35
af icup
Veiði(flugu)
Gítar(ekki kannski úber)
leikja
stærðfræði ...man bara allt úr skóla...
Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"
Sent: Lau 23. Maí 2009 20:24
af freyzi11
Golf nörd & veiði nörd
Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"
Sent: Sun 24. Maí 2009 01:21
af Glazier
Hjólanörd (get prjónað fleiri hundruð metra í einu)
Sprenginörd
Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"
Sent: Þri 02. Jún 2009 08:48
af Hargo
Stangveiðinörd
Skotveiðinörd
Fótboltanörd
Allt ofantalið er mitt fíkniefni...
Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"
Sent: Þri 02. Jún 2009 12:08
af AntiTrust
Fyrir utan tölvur, þá er ég nokkuð vel að mér í tja, nánast öllum sviðum af raftækjum. Annars er ég bílanörd, lyftinga- og sundnörd, þyrlunörd, næringafræðinörd..
Og svo rústa ég ykkur öllum í SSX Snowboarding
Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"
Sent: Þri 02. Jún 2009 13:02
af Tesli
Stjörnufræði/vísinda/fræðsluefna nörd
Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"
Sent: Sun 01. Maí 2011 22:52
af HelgzeN
Rakst á þetta, hvað segiði með að vekja þetta aftur þar sem þar er bunch af nýju fólki hérna
Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"
Sent: Sun 01. Maí 2011 22:56
af Jim
KermitTheFrog skrifaði:Get leyst rubkik's kubb á 30 sec
Ég er fljótari
Er reyndar nánast hættur í 3x3, aðallega að dunda mér við að leysa 5x5 kubba og megaminx.
Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"
Sent: Sun 01. Maí 2011 22:56
af KristinnK
Jú er það ekki? Ég er eðlisfræði- og stærðfræðinörd og tónlistarnörd og D&D-nörd.
Edit: "Jú er það ekki?" er komið hressilega úr samhengi þegar innlegg HelgzeN er á blaðsíðunni á undan.
Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"
Sent: Sun 01. Maí 2011 23:05
af Frussi
Ég er með frekar "addictive personality" þannig að ég festist í flestu sem ég kem mér í að skoða og kynna mér
Líklega er ég alhliða tækjanörd, pre-80s bílanörd og trommu/tónlistarnörd
Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"
Sent: Sun 01. Maí 2011 23:06
af Kristján
hnífa nörd
leti nörd
og eitthvað fleira.
Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"
Sent: Sun 01. Maí 2011 23:11
af sunna22
hljóðbækur og handavinnu-nörð
Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"
Sent: Sun 01. Maí 2011 23:14
af HelgzeN
Knattspyrnu,
Og að sofa.
Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"
Sent: Sun 01. Maí 2011 23:19
af siggi83
Fantasíubókanörd
Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"
Sent: Sun 01. Maí 2011 23:25
af chaplin
Án þess að lesa svör frá öðrum, en er "nörd" ekki aðili sem eyðir miklum tíma að eina "áhugamáli" og tileinkar sér það mjög vel? Ég held bara að orðið nörd hafi byrjað á "tölvunördrum" sem niðrandi orð og einfaldlega situr fast okkur.
Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"
Sent: Sun 01. Maí 2011 23:31
af Jim
daanielin skrifaði:Án þess að lesa svör frá öðrum, en er "nörd" ekki aðili sem eyðir miklum tíma að eina "áhugamáli" og tileinkar sér það mjög vel? Ég held bara að orðið nörd hafi byrjað á "tölvunördrum" sem niðrandi orð og einfaldlega situr fast okkur.
Mér finnst orðið "nörd" alls ekki vera niðrandi, í mínum huga er það nær hrósi!
Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"
Sent: Sun 01. Maí 2011 23:40
af bixer
ég tek því sem hrósi annars er ég eiginlega bara tölvunörd
veit svosem slatta um lyftingar, næringarfræði og "náttúrufræði" samt eiginlega bara eðlis og stjörnufræði mætti svosem kalla mig nörd í þessu
Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"
Sent: Sun 01. Maí 2011 23:55
af skarih
ég er með Einstein tribute half sleeve tatt og Startrek Tattoo á bringuni..
þannig að já.. ég er nörd..
Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"
Sent: Mán 02. Maí 2011 00:02
af zedro
skarih skrifaði:ég er með Einstein tribute half sleeve tatt og Startrek Tattoo á bringuni..
þannig að já.. ég er nörd..
Pics or GTFO!
Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"
Sent: Mán 02. Maí 2011 00:12
af HelgzeN
Zedro skrifaði:skarih skrifaði:ég er með Einstein tribute half sleeve tatt og Startrek Tattoo á bringuni..
þannig að já.. ég er nörd..
Pics or GTFO!
x2
Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"
Sent: Mán 02. Maí 2011 00:12
af coldcut
Já, ég er í Nörd.
Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"
Sent: Mán 02. Maí 2011 00:28
af Nothing
Líkamsræktar- og næringafræðinörd - ef næringinn sem þú tekur ekki inn er ekki rétt þá nærðu ekki besta mögulegu útkomunni.
Bílanörd.
Ég les mig t.d. mjög mikið um random hluti þótt ég hafi lítinn sem engann áhuga á þeim.