Síða 3 af 4
Sent: Lau 23. Des 2006 01:42
af ManiO
Mazi! skrifaði:
beee Nvidia :besserwisser ATI 4 THE WIN!
Er sjálfur ATI maður, en computer.is (einu sem ég veit sem eru með DFI borð hérlendis) eru með UT á lager og hann er með nVidia kort, eina ástæðan sem ég benti á það borð

svo hefur maður nær aldrei heyrt einhvern tala illa um borðið sem skaðar ekki.
Sent: Lau 23. Des 2006 02:04
af @Arinn@
já hehe en ég er búinn að vera að lesa reviews á netinu um þetta ECS RX480-A (
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=333) það virðist bara vera að koma mjög vel út í öllum testum það er verið að ná að klukka fínt á því og allt mjög gott borð miðað við pening kostar 7500 kall

Sent: Lau 23. Des 2006 22:43
af @Arinn@
Jæja ég fékk lánuð tvö önnur móðurborð til að prufa við prufuðum sömu minni og sama örgjörva í öðru móðurborði og allt virkaði fínt við vorum bara með teng lykklaborð, mús, skjákort, vinnsluminnni og aflgjafa og allt virkar fínt og ég fæ að prufa þetta svo heima hjá þeim sem á móðurborðin svo kem ég heim og tengi allt og ekkert gerist....(kemur ekkert á skjáinn eins og hann sé dauður) ég var að spá hvort að það gæti verið eitthvað þá að aflgjafanum mínum við vorum búnir að útiloka minnin örgjörvann og móðurborð og þá er þetta það eina sem stendur eftir... ? Hvað segið þið um þetta ?
Sent: Sun 24. Des 2006 00:36
af gnarr
Hvað með skjáinn?
Sent: Sun 24. Des 2006 00:54
af @Arinn@
Skjárinn virkar og skjákortið (prufaði það í annarri tölvu) ég er að spá hvort að aflgjafinn sé eitthvað að fokka essu upp ? Getur það verið ?
Sent: Sun 24. Des 2006 01:10
af ManiO
@Arinn@ skrifaði:Skjárinn virkar og skjákortið (prufaði það í annarri tölvu) ég er að spá hvort að aflgjafinn sé eitthvað að fokka essu upp ? Getur það verið ?
Ef ekkert gerist, er það ekkert ólíklegt að aflgjafinn sé búinn að gefa upp öndina.
Sent: Sun 24. Des 2006 01:16
af @Arinn@
sko það kviknar á tölvunni en svo bara gerist ekkert meira kemur ekki mynd á skjáinn eins og hann sé dauður en hann virkar í annarri tölvu og skjákortið og örrinn virkar í öðru móbói og minnið en það eina sem ég á eftir að prufa það er að breyta aflgjafanum en mér ifnnst svo skrítið að það kvikkni sko á tölvunni.....
Sent: Sun 24. Des 2006 01:35
af gunnargolf
Allir að mæta á laugarveginn og styðja arann í harmonikkuleiknum til að hann geti keypt sér betri kælingu

Sent: Sun 24. Des 2006 02:45
af gnarr
Kemruru "I'm allright" beep?
Sent: Sun 24. Des 2006 13:06
af @Arinn@
Nei kemur ekkert beep bara gerist ekki neitt sko þegar ég var á með asus borðið heyrðist í einhver kellingu sko ég heyrði ekki alveg nákvæmlega sko það kom eitthvað cpu fail eða psu fail ég heyrði ekki hvort það var en þessi örgjörvi gekk í báðum þessum móðurborðum ég fór og prufaði það hjá vini mínum og allt virkaði sko eini munurinn var aflgjafinn og skjákort og ég er búinn að prufa skjákortið og skjáinn í annarri tölvu og allt virkar fínt segir þetat ykkur eitthvað ?
Sent: Sun 24. Des 2006 14:15
af Blackened
@Arinn@ skrifaði:Nei kemur ekkert beep bara gerist ekki neitt sko þegar ég var á með asus borðið heyrðist í einhver kellingu sko ég heyrði ekki alveg nákvæmlega sko það kom eitthvað cpu fail eða psu fail ég heyrði ekki hvort það var en þessi örgjörvi gekk í báðum þessum móðurborðum ég fór og prufaði það hjá vini mínum og allt virkaði sko eini munurinn var aflgjafinn og skjákort og ég er búinn að prufa skjákortið og skjáinn í annarri tölvu og allt virkar fínt segir þetat ykkur eitthvað ?
..Að aflgjafinn þinn sé ónýtur?
Sent: Sun 24. Des 2006 15:32
af @Arinn@
já það er það eina sem stendur eftir...

Sent: Mán 25. Des 2006 17:05
af ManiO
Fyrst þú getur lítið gert með tölvuna, er ekki tilvalið að lappa Big Typhooninn, og kannski örran líka? Er sjálfur einmitt að bíða eftir að Byko eða Húsasmiðjan opnar til að kaupa sandpappír og gler plötu.
Sent: Mán 25. Des 2006 17:25
af @Arinn@
Hvað ætlaru að gera með það ? Væri til að fá að vita svona hvað þú ert að fara að gera bætir þetta kælinguna ég gæti verið til í þetta

Sent: Mán 25. Des 2006 17:28
af ManiO
@Arinn@ skrifaði:Hvað ætlaru að gera með það ? Væri til að fá að vita svona hvað þú ert að fara að gera bætir þetta kælinguna ég gæti verið til í þetta

Thermaltake eru þekktir fyrir slappt "finish" á öllum heatsinkum, en það sem lapping gerir er að slétta snertiflötinn á heatsinkinu, sem á að auka hitaleiðnina. Ef þú googlar, "lapping a heatsink" þá færðu upp margt nytsamlegt, og maður hefur heyrt um að það geti lækkað hitann um 1 til 5 gráður (fer að sjálfsögðu eftir hve slappt það var).
Sent: Mán 25. Des 2006 17:31
af @Arinn@
ok ég skil nenniru kannski að senda mér það sem þú ferð eftir ? og til hvers þarftu glerplötu ?

Sent: Mán 25. Des 2006 17:37
af ManiO
@Arinn@ skrifaði:ok ég skil nenniru kannski að senda mér það sem þú ferð eftir ? og til hvers þarftu glerplötu ?

Glerplötur eru ódýrustu fletirnir sem eru sléttir og með sama sem engum lægðum eða hólum, og því best að setja sandpappírinn ofan á þá.
Spurning að fara eftir þessum fyrir heatsinkið:
http://www.bigbruin.com/reviews/lapping ... php?file=1
Samt nota kannski bara 400 grit, 600, 1000 og svo 2000.
En er ekki viss um hvort ég þori með örran
Edit:
Góðar útskýringarmyndir hér:
http://www.techpowerup.com/articles/cooling/air/39
Sent: Mán 25. Des 2006 17:47
af @Arinn@
já hehe hvnerig er það er það ertu með eitthvað totourial um það ?
Sent: Mán 25. Des 2006 17:52
af ManiO
Sent: Mán 25. Des 2006 17:55
af @Arinn@
erum við þá bara að tala um það að það er verið að slípa heat spreaderinn og gera hann fínann ?
Sent: Mán 25. Des 2006 19:46
af CraZy
@Arinn@ skrifaði:erum við þá bara að tala um það að það er verið að slípa heat spreaderinn og gera hann fínann ?
jú, annars er þetta spreader allgjörlega óþarfi... mín er búin að runna án hanns í 2ár e-ð og virkar ágætlega..

Sent: Mán 25. Des 2006 21:50
af @Arinn@
já en örugglega betra að hafa hann þegar maður er búinn að gera svona við viftuna leiðr örugglega betur.... slétt á móti sléttu.
Sent: Mán 25. Des 2006 22:12
af ManiO
CraZy skrifaði:@Arinn@ skrifaði:erum við þá bara að tala um það að það er verið að slípa heat spreaderinn og gera hann fínann ?
jú, annars er þetta spreader allgjörlega óþarfi... mín er búin að runna án hanns í 2ár e-ð og virkar ágætlega..

Spreaderinn er oft óþarfur, en vill maður hugsanlega skemma örgjörvan fyrir 1 til 2 gráður?
Sent: Mán 25. Des 2006 22:15
af @Arinn@
Nei nei ég geri þetta örugglega ekki við örrann en ég læt pabba í að lappa viftuna

hann er of vandvirkur
Sent: Mán 25. Des 2006 22:56
af gnarr
@Arinn@ skrifaði:já en örugglega betra að hafa hann þegar maður er búinn að gera svona við viftuna leiðr örugglega betur.... slétt á móti sléttu.
Spreaderinn er ekki til að leiða hitann betur, heldur til að verja kjarnann. Ég hef séð alltaf 10°c lækkun við að taka heatspreader af. En þannig er örgjörfinn auðvitað miklu viðkvæmari.
Ég ætla sjálfur að taka hann af opteroninum mínum fljótlega, athuga hvort hann fer kanski aðeins nær 3GHz
