Síða 20 af 37

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mán 16. Sep 2013 23:00
af Plushy
eriksnaer skrifaði:chaplin er 100% allt eins og hann sagði að það ætti að vera

fær auka + fyrir það að hafa verið það vingjarnlegur við mig að hann kom þessu til mín :happy
Hann er líka svo fjári fallegur að þótt hann væri leiðinlegur væri hann samt skemmtilegur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Þri 17. Sep 2013 14:32
af Hyrrokkin
Elmar fljótur að afgreiða og þar sem það þurfti að senda þetta í pósti fór hann above and beyond í pakkningunni.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Sun 22. Sep 2013 15:05
af gnarr
Tiger og stjanij standa 100% við sín viðskipti :)

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 27. Sep 2013 18:19
af Hrotti
Ripparinn er toppnáungi, ég keypti skjá og skjákort af honum og hann skutlaði því heim að dyrum hjá mér óumbeðinn. :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Þri 01. Okt 2013 16:20
af Hreggi89
Flamewall skutlaði til mín þessu ágæta skjákorti í toppástandi, stendur fyrir sínu.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mán 21. Okt 2013 23:15
af ASUStek
Frost og exoze vil ég þakka fyrir fljót og góð viðskipti ásamt að hafa báðir pakkað því vel inn og haft það snyrtilegt. 10/10 would buy again.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mán 21. Okt 2013 23:22
af Frost
ASUStek skrifaði:Frost og exoze vil ég þakka fyrir fljót og góð viðskipti ásamt að hafa báðir pakkað því vel inn og haft það snyrtilegt. 10/10 would buy again.
Sömuleiðis, gekk fljótlega fyrir sig. :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 31. Okt 2013 13:38
af Swanmark
Bixer seldi mér 2x200mm viftur, all good.

Geiri Sæm seldi mér i7 920, 3x2GB og móðurborð, all good.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Sun 03. Nóv 2013 19:21
af svensven
Tiger, virkilega gott að eiga viðskipti við hann, keypti af honum 2x 1TB diska - Gerði mér meira að segja þann stóra greiða að lána mér skjákort þar sem mitt er í viðgerð! :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Sun 03. Nóv 2013 20:55
af Garri
Keypti tvo diska af Tiger. Hann skutlaðist með þá fyrir mig.. á svo sem eftir að prófa diskana en reikna með að þeir séu í 100% lagi hjá kalli, virðist topp gaur.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Lau 09. Nóv 2013 13:38
af mikkidan97
Keypti móðurborð af hayman. Hann stóð við sitt :)

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Sun 08. Des 2013 00:52
af Xovius
Keypti heyrnatól af mercury. Gæti ekki verið ánægðari.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Sun 08. Des 2013 01:30
af mercury
sömuleiðis ven ;)

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 12. Des 2013 16:40
af einarhr
Þakka MuGGz fyrir einföld og góð viðskipti.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 12. Des 2013 18:01
af BrynjarD
Baraoli á klárlega heima á þessum lista. Topp náungi.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 19. Des 2013 11:55
af demaNtur
kiddi88 - Algjör höfðingi!

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 19. Des 2013 12:05
af kiddi88
demaNtur skrifaði:kiddi88 - Algjör höfðingi!
Sömuleiðis :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 19. Des 2013 22:39
af Klaufi
Var búinn að gleyma þessum þræði.

Verslaði af Mercury um daginn, allt 100%..

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 20. Des 2013 14:42
af quad
keypti 2 hd af CendenZ, 100% og selt með heimkeyrslu í þokkabót. toppseljandi

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Þri 31. Des 2013 13:48
af I-JohnMatrix-I
Klaufi á heima á þessum lista, seldi honum 2 skjákort og hann var búinn að leggja inná mig þegar ég mætti á staðinn. Topmaður hér á ferð. :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Lau 04. Jan 2014 02:07
af Yawnk
playman verslaði af mér kóða af BF4 og hann millifærði inn á mig og allt gekk eins og í sögu, topp kaupandi! :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Lau 04. Jan 2014 02:08
af playman
Verslaði BF4 af Yawnk og allt gékk eins og í sögu, topp maður hér á ferð.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 31. Jan 2014 16:50
af weetos
Verslaði skjákort við FuriousJoe og allt gekk frábærlega. Gott viðmót og fljót sending.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Lau 01. Feb 2014 11:53
af kizi86
Vanks fær mitt hrós, gerði honum tilboð um miðjan janúar í ferðavél, og sagðist ekki geta borgað fyrr en um mánaðarmótin, hann tók vélina frá fyrir mig, og ég keypti hana af honum í gær, og er drullusáttur!

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Sun 02. Feb 2014 19:22
af kizi86
rango fær mitt hrós líka, drulluflottur skjár sem ég var að fá frá honum!