Síða 19 af 31
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Mið 24. Júl 2013 23:55
af appel
Orri skrifaði:Jæja, þá er maður búinn að uppfæra í þriðja skiptið á jafn mörgum árum
Í þetta skiptið er það 2005 E220 CDI Mercedes Benz, ekinn ekki nema 374 þúsund kílómetra
Glæsileg kerra. Ekki lélegt að henni hafi verið ekið til tunglsins
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Fim 25. Júl 2013 00:22
af Dúlli
Var að versla mér þennan VW Polo Trendline 2012 staðgreitti þetta kvikindi
2 dagar síðan ég keypti hann.
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Fim 25. Júl 2013 01:23
af Páll
e34 M5
ef myndatökumaður er ósáttur þá láta mig vita og ég tek myndina út
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Fös 26. Júl 2013 23:01
af Yawnk
http://mynda.vaktin.is/image.php?di=Z2LB
http://mynda.vaktin.is/image.php?di=6O9C
Var að eignast þennan í dag.
Ekki slæmur af fyrsta bíl
Pontiac Grand Le Mans 1978 305 V8
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Fös 26. Júl 2013 23:14
af appel
Ertu kannski líka með yfirvaraskegg?
Drullusvöl kerra.
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Mán 05. Ágú 2013 23:51
af gtr
Mercedes Benz E55 AMG '98
Mercedes Benz 190E Sportline '91
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Mán 19. Ágú 2013 04:00
af Yawnk
Nú á ég þessa elsku, 1999 Honda Civic Vti 1.6 160HP.
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Lau 24. Ágú 2013 02:27
af MatroX
ég á 99 Honda Civic VTI sem er í kringum 500hp +- eitthver hp þegar þetta dót er í lagi
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Lau 24. Ágú 2013 09:53
af RazerLycoz
jæja þá vill maður deila líka mynd af bílnum sínum,fékk mér þessa yndislega svartan Accord cl7 árg.2004 í kringum Febrúar
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Lau 24. Ágú 2013 12:00
af Legolas
Nýa kerran mín heitir Eddie Bauer. Me so HAPPY
Hehe fann þetta, þessi er náhvæmlega eins.
http://www.youtube.com/watch?v=eKoacleZ ... ture=share
- DSC_0040s.jpg (340.92 KiB) Skoðað 1436 sinnum
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Lau 24. Ágú 2013 14:51
af Sucre
verlsaði þennan Accord type-S 2005 árg um versló svaðalega ánægður með hann.
http://imgur.com/cPUXEPb" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Lau 24. Ágú 2013 19:55
af pattzi
Yawnk skrifaði:Nú á ég þessa elsku, 1999 Honda Civic Vti 1.6 160HP.
þessi er flottur félagi minn átti hann
Hann á pontiacinn sem þú áttir núna
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Lau 24. Ágú 2013 19:59
af demaNtur
pattzi skrifaði:Yawnk skrifaði:Nú á ég þessa elsku, 1999 Honda Civic Vti 1.6 160HP.
þessi er flottur félagi minn átti hann
Hann á pontiacinn sem þú áttir núna
Hahah, í alvöruuuuuu?
Væntanlega skipti
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Lau 24. Ágú 2013 20:26
af Yawnk
demaNtur skrifaði:pattzi skrifaði:Yawnk skrifaði:Nú á ég þessa elsku, 1999 Honda Civic Vti 1.6 160HP.
þessi er flottur félagi minn átti hann
Hann á pontiacinn sem þú áttir núna
Hahah, í alvöruuuuuu?
Væntanlega skipti
Heheheh, já skipti voru gerð
Svo er hann að selja Pontiac'inn aftur sá ég, get ímyndað mér að hann verði erfiðari í sölu núna, 3 aðilar búnir að reyna að selja á 2 mánuðum
Er að fíla þessa Hondu alveg í drasl, ég veit bara ekki hvort ég er að fíla þessa lækkun að framan, vægast sagt eins og að sitja í þvottabretti yfir ójöfnur, svo er maður bara að stússast í bílnum af og til, yndislegt.
Þarf bara að redda lista á farþegahurðina þá er hann
nánast good to go!
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Lau 24. Ágú 2013 20:51
af Yawnk
Eyðir þessi ekki alveg vægast sagt ógjéðslega mikið?
4.6 bensín? 250 hestöfl?
Samt mjög flottur
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Lau 24. Ágú 2013 21:18
af krissi24
Dúlli skrifaði:Var að versla mér þennan VW Polo Trendline 2012 staðgreitti þetta kvikindi
2 dagar síðan ég keypti hann.
Hvernig er þessi bíll að koma út?
Er einmitt að spá í svona bíl :p
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Lau 24. Ágú 2013 21:21
af Dúlli
ELSKA HANN !
mjög þægilegt að keyra, fljótur, ég er með aðeins 1200cc vél en kemst ansi vel á henni náði að fara í 165 áður enn ég hægði á mér. Eyðir 5L/100Km, virkilega þægilegur
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Lau 24. Ágú 2013 22:00
af intenz
Núverandi bíll er þessi:
Svo var ég að kaupa splunkunýja Mözdu 6 Optimum um daginn. Hann er á leiðinni til landsins. Minn er reyndar hvítur.
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Lau 24. Ágú 2013 23:37
af Danni V8
Vááá langt síðan ég sá WHY TRY
Áttu hann ennþá? Vel gert!
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Sun 25. Ágú 2013 00:30
af intenz
Danni V8 skrifaði:Vááá langt síðan ég sá WHY TRY
Áttu hann ennþá? Vel gert!
Hehe já á hann ennþá. Hann er samt orðinn svolítið sjúskaður greyið.
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Sun 25. Ágú 2013 03:49
af odduro
nissan double cab 1995 2.7 dísel turbo á matarolíu
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Sun 25. Ágú 2013 09:37
af Legolas
Yawnk skrifaði:
Eyðir þessi ekki alveg vægast sagt ógjéðslega mikið?
4.6 bensín? 250 hestöfl?
Samt mjög flottur
Nei nei engin reynsla komin á þetta (3 dagar) svo ég get ekki sagt nákvæmlega en ekki eins miklu og ég bjóst við ss. sáttur.
Ps. Eyðir ekki meiru en 740 E38 BMW
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Sun 25. Ágú 2013 09:41
af Prentarakallinn
intenz skrifaði:
Svo var ég að kaupa splunkunýja Mözdu 6 Optimum um daginn. Hann er á leiðinni til landsins. Minn er reyndar hvítur.
Úff nýja Mazda 6 er svo falleg, til hamingju með þennan
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Sun 25. Ágú 2013 13:30
af noizer
Nissan Primera 2002. Kemst oftast frá A til B.
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Sent: Fim 29. Ágú 2013 14:22
af joibs