Síða 19 af 46
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fim 09. Feb 2012 16:45
af Swooper
Hlóð sig alveg eðlilega í gærkvöldi. Veit ekki hvur fjandinn þetta hefur verið...
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fim 09. Feb 2012 18:24
af noizer
Swooper skrifaði:Hlóð sig alveg eðlilega í gærkvöldi. Veit ekki hvur fjandinn þetta hefur verið...
Jebb sama hér. Er búinn að hlaða hann nokkrum sinnum og hef ekki lent í þessu aftur.
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fim 09. Feb 2012 19:43
af braudrist
Getið prufað þetta:
1) Hlaðið símann í 100%
2) Aftengið hann og slökkvið á honum
3) Takið batteríið úr honum og setjið það einhvers staðar í 5 mínutur ekki
4) Setja batteríið aftur í og kveikið svo á símanum.
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fim 09. Feb 2012 20:29
af kubbur
Ef síminn er rootaður þá er hæft að wipa batterystatus, hafa hann fullhlaðinn þegar það er gert samt
Það er gert i rom manager
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fim 09. Feb 2012 20:37
af tobbibraga
Hver er munurinn á að hafa samsung galaxy sII root-aðann og ekki root-aðann??
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 10. Feb 2012 09:48
af Swooper
tobbibraga skrifaði:Hver er munurinn á að hafa samsung galaxy sII root-aðann og ekki root-aðann??
Sama og með aðra síma, getur t.d. sett inn apps sem þurfa root aðgang.
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 10. Feb 2012 10:05
af Sallarólegur
Swooper skrifaði:tobbibraga skrifaði:Hver er munurinn á að hafa samsung galaxy sII root-aðann og ekki root-aðann??
Sama og með aðra síma, getur t.d. sett inn apps sem þurfa root aðgang.
Segir manni fátt.
Væri til í að fá útskýringar, á ég að nenna að roota?
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 10. Feb 2012 16:23
af corflame
Sallarólegur skrifaði:Swooper skrifaði:tobbibraga skrifaði:Hver er munurinn á að hafa samsung galaxy sII root-aðann og ekki root-aðann??
Sama og með aðra síma, getur t.d. sett inn apps sem þurfa root aðgang.
Segir manni fátt.
Væri til í að fá útskýringar, á ég að nenna að roota?
Ekki ef þú vilt halda ábyrgð á símanum.
Svo er ICS að koma nú í byrjun mars fyrir SGS2

Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 10. Feb 2012 17:41
af Swooper
Sallarólegur skrifaði:Swooper skrifaði:tobbibraga skrifaði:Hver er munurinn á að hafa samsung galaxy sII root-aðann og ekki root-aðann??
Sama og með aðra síma, getur t.d. sett inn apps sem þurfa root aðgang.
Segir manni fátt.
Væri til í að fá útskýringar, á ég að nenna að roota?
http://android-dls.com/wiki/index.php?title=Why_Root" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 10. Feb 2012 17:44
af noizer
Hvaða class á MicroSDHC eru menn að nota í S2? Er ekki class 4 alveg nóg?
Ætla að fá mér 32GB. Var að spá í
þessu.
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 10. Feb 2012 18:37
af chaplin
@noizer: Ég fékk mér 32GB Class4 kort, notaði 2GB af því, hefði betur átt að fá mér 8-16GB Class 10.
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 10. Feb 2012 19:21
af hfwf
noizer skrifaði:Hvaða class á MicroSDHC eru menn að nota í S2? Er ekki class 4 alveg nóg?
Ætla að fá mér 32GB. Var að spá í
þessu.
class 10 án vafa, Vilt varla að videoin þín séu að hiksta

Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 10. Feb 2012 19:31
af Swooper
Ég er með class 2 kort í mínum og tek aldrei eftir neinum hægagangi.
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 10. Feb 2012 19:41
af hfwf
Swooper skrifaði:Ég er með class 2 kort í mínum og tek aldrei eftir neinum hægagangi.
gæti verið að allt fari á internal sd

en class 10 er higly mælt með á sgII
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 10. Feb 2012 19:47
af Swooper
hfwf skrifaði:Swooper skrifaði:Ég er með class 2 kort í mínum og tek aldrei eftir neinum hægagangi.
gæti verið að allt fari á internal sd

en class 10 er higly mælt með á sgII
Gæti líka bara verið að ég sé ekkert að horfa á myndbönd eða neitt þannig í honum...
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Lau 11. Feb 2012 17:12
af Swooper
Eitt hefur böggað mig dáldið lengi...
Þannig er að ég skipuleg app-skúffuna mína með
möppum. Fyrsta blaðsíðan er með 16 möppum (myndin er gömul) og öll öpp fara í einhverja af þessum möppum. Finnst þetta þægilegasta skipulagið, er miklu fljótari að finna app svona en ef ég hef þau dreifð yfir 6 síður. Alltaf þegar ég slekk á símanum, hins vegar, þá detta öppin út úr möppunum. Það þýðir að ég þarf að eyða alveg kortéri eða meira í að raða öllu uppá nýtt alltaf þegar ég þarf að restarta símanum. Er ekki einhver lausn á þessu? Eitthvað app sem ég get downloadað sem geymir möppurnar og lagar þetta með einu klikki eftir restart?
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Lau 11. Feb 2012 21:17
af KermitTheFrog
Ég lenti líka í þessu sama Swooper með minn SGS2. Ég raðaði og raðaði dag eftir dag en alltaf resettaðist þetta aftur í sömu röð og þetta var áður. Þetta lagaðist eftir að ég flashaði símann upp á nýtt. Ég fann einhvern þráð þar sem gaur var að lenda í því sama og hann clearaði data fyrir twlauncher og það lagaði hans mál minnir mig. Þú getur prufað það.
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Sun 12. Feb 2012 05:35
af intenz
Swooper skrifaði:Eitt hefur böggað mig dáldið lengi...
Þannig er að ég skipuleg app-skúffuna mína með
möppum. Fyrsta blaðsíðan er með 16 möppum (myndin er gömul) og öll öpp fara í einhverja af þessum möppum. Finnst þetta þægilegasta skipulagið, er miklu fljótari að finna app svona en ef ég hef þau dreifð yfir 6 síður. Alltaf þegar ég slekk á símanum, hins vegar, þá detta öppin út úr möppunum. Það þýðir að ég þarf að eyða alveg kortéri eða meira í að raða öllu uppá nýtt alltaf þegar ég þarf að restarta símanum. Er ekki einhver lausn á þessu? Eitthvað app sem ég get downloadað sem geymir möppurnar og lagar þetta með einu klikki eftir restart?
Prófaðu GO Launcher EX
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Sun 12. Feb 2012 13:30
af KermitTheFrog
Ég er að spá í 32GB korti til að setja í símann minn fyrir tónlist. Er ekki class 4 meira en nóg?
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Sun 12. Feb 2012 14:15
af hfwf
KermitTheFrog skrifaði:Ég er að spá í 32GB korti til að setja í símann minn fyrir tónlist. Er ekki class 4 meira en nóg?
Class 4 ætti að vera meira en nóg fyrir tónlist.
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Sun 12. Feb 2012 14:33
af braudrist
Ég er með Kingston 32GB class 10 kort sem ég keypti á Amazon á eitthvað 80$.
Þeir sem eru með external SD kort, það væri fróðlegt ef þið mynduð nenna að prófa write / read speed á þeim og pósta þeim hingað.
Hér eru apps sem þið getið notað:
SD Tools —
https://market.android.com/details?id=a ... R0b29scyJd" onclick="window.open(this.href);return false;
SD Card tester —
https://market.android.com/details?id=a ... GVzdGVyIl0" onclick="window.open(this.href);return false;.
Útkoman hjá mér:
Veit samt ekki hversu nákvæm þessi test eru. Keypti ég kannski köttinn í sekknum?

Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Sun 12. Feb 2012 14:55
af hfwf
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fim 16. Feb 2012 00:40
af RagnarH.
oki... nuna skil ég ekkert, sótti titanium backup pro áðan... og iconið fyrir hann kemur bara ekkert upp ? :O
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fim 16. Feb 2012 01:28
af noizer
RagnarH. skrifaði:oki... nuna skil ég ekkert, sótti titanium backup pro áðan... og iconið fyrir hann kemur bara ekkert upp ? :O
Finnuru appið ef þú leitar af því (heldur inni menu takkanum)?
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fim 16. Feb 2012 09:45
af berteh
Titanium backup pro er bara leyfis lykill en ekki app þarft Að vera með hitt uppsett líka
Sent from my HTC Desire using Tapatalk