Síða 18 af 46

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Fös 03. Feb 2012 23:01
af hfwf
KermitTheFrog skrifaði:
hfwf skrifaði:Annar leki af ICS beta romi þetta kalla þeir "daily use rom" þannig það ætti að vera mjög sweet að nota þetta og mun líklega uppfæra í þetta úr 2.3.5 á sunnudaginn eftir að það kemur reynsla á það
http://www.dialandroid.com/2012/02/i910 ... alaxy.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Á batterísdraslið og klukkan og það ekki að vera blátt? Ég setti þessa vitleysu inn rétt í þessu og fékk lítið annað en moddað gingerbread drasl að mér sýnist.
Ætti a'ð vera það svo best sem ég veit, og af videoinu að dæma á síðunni þá sýnist mér að það sé svo. Ertu búnað prufa flasha bara aftur ?

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Fös 03. Feb 2012 23:19
af KermitTheFrog
Neinei, í vídjóinu á síðunni er það grænt...

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Fös 03. Feb 2012 23:53
af hfwf
KermitTheFrog skrifaði:Neinei, í vídjóinu á síðunni er það grænt...
ok gæti verið videoið svosem, en ég get ekki flashað þessu fyrr en á sunnudaginn þannig ég er ekki mikil hjálp atm nema segja þér að prufa flassha aftur.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Lau 04. Feb 2012 01:37
af chaplin
Tók loksins að setja upp CWM + Cyan, eina vandamálið núna er að síminn hitnar rosalega þegar ég er t.d. að spila leik, 3G netið er skíthægt og battery-ið dugar mjög stutt.

Android version
2.3.7

Baseband version
I9100XXKI3

Kernel version
2.6.35.14-g68ea119-atinm@wolverine #1

Mod version
CyanogenMod-7-11152011-NIGHTLY-GalaxyS2

Build number
GWK74

E-h sem ykkur dettur í hug?

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Lau 04. Feb 2012 17:27
af intenz
chaplin skrifaði:Tók loksins að setja upp CWM + Cyan, eina vandamálið núna er að síminn hitnar rosalega þegar ég er t.d. að spila leik, 3G netið er skíthægt og battery-ið dugar mjög stutt.

Android version
2.3.7

Baseband version
I9100XXKI3

Kernel version
2.6.35.14-g68ea119-atinm@wolverine #1

Mod version
CyanogenMod-7-11152011-NIGHTLY-GalaxyS2

Build number
GWK74

E-h sem ykkur dettur í hug?
Prófaðu að flasha Siyah kernelnum

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Sun 05. Feb 2012 19:31
af KermitTheFrog
Eruð þið menn með root aðgengi á ICS? Ef svo er, hvernig fenguð þið það?

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Sun 05. Feb 2012 20:45
af chaplin
intenz skrifaði: Prófaðu að flasha Siyah kernelnum
Það gæti virkað! Er það ekki bara að sækja ZIP fælinn og setja upp í gegnum Recovery?

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mán 06. Feb 2012 00:47
af AronOskarss
chaplin skrifaði:
intenz skrifaði: Prófaðu að flasha Siyah kernelnum
Það gæti virkað! Er það ekki bara að sækja ZIP fælinn og setja upp í gegnum Recovery?
Jú, akkurat.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mán 06. Feb 2012 00:51
af chaplin
Snilld, vonandi gengur hann betur núna. ;)

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mán 06. Feb 2012 01:47
af Prags9
Fólk er að kvarta yfir því við mig að það heyri svo ógeðslega mikið bergmál þegar það er að tala við mig, einhver GalaxySII eigandi lent í þessu ?

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mán 06. Feb 2012 19:58
af Tóti


Fékk tilkynningu í Kies að nýtt firmware væri til fyrir símann sem er "PDA:LA4 / PHONE:KI4 / CSC:KH1 (DBT)" Er líklega 2.3.6.
Er með "PDA:KI4 / PHONE:KI1 / CSC:KH1 (DBT)" Sem er 2.3.4.

Hafið þið góða reynslu af 2.3.6. ef þið hafið prófað það ?

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mán 06. Feb 2012 20:02
af chaplin
Siyah virðist hafa gert gæfumun, hef ekki orðið var við hitann lengur, ekki prófað 3G netið en síminn er búinn að vera í gangi í nákvæmlega 12klst og 77% eftir af rafhlöðunni. :8)

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mán 06. Feb 2012 20:11
af hfwf
ICS komið upp hjá mér. læt vita betur seinna hvernig fúnkerar.
gefa þetta 1-2 dag í use.

edit: Mynd

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 07. Feb 2012 16:10
af hfwf
Mynd

Stendur í 89% eins og stendur, tel það vera þokkalega gott.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 07. Feb 2012 16:16
af Swooper
Hmm, er einhver góð ástæða fyrir því að þú hefur wifi-ið stöðugt í gangi?

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 07. Feb 2012 16:18
af hfwf
Swooper skrifaði:Hmm, er einhver góð ástæða fyrir því að þú hefur wifi-ið stöðugt í gangi?
Er lítið á stöðum þar sem ég hef ekki aðgang að wi-fi þannig ég kýs að hafa það í gangi bara, sé ekki mikinn mun á batterý notkun hvað það varðar. LAs einnig einhverstaðar að wi-fið noti enga orku þó það sé í gangi nema það sé í notkun( en sel það ekki dýrara en ég keypti það)

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 07. Feb 2012 18:32
af chaplin
hfhf, ertu sáttur með ICS? Myndir þú mæla með að menn skoði þetta? Er kerfið stöðugt?

Annars er ég enþá hissa hvað Siyah kernelinn gerði mikið, 12klst í gangi og 80% eftir, það að vísu eyðist dálítið þegar ég er með skjáinn í gangi og hringi, en líklegast ekkert óeðlilega.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 07. Feb 2012 19:12
af hfwf
chaplin skrifaði:hfhf, ertu sáttur með ICS? Myndir þú mæla með að menn skoði þetta? Er kerfið stöðugt?

Annars er ég enþá hissa hvað Siyah kernelinn gerði mikið, 12klst í gangi og 80% eftir, það að vísu eyðist dálítið þegar ég er með skjáinn í gangi og hringi, en líklegast ekkert óeðlilega.
á þessum tæpum sólarhring er ég sáttur , mæli með því, hef ekki rekist á neitt óstöðugt so far.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 07. Feb 2012 22:00
af KermitTheFrog
Eg desperatrly tharf root adgengi ad simanum minum. Er engin audveld leid ad roota thetta shit sem thu lest mig downloada.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 07. Feb 2012 22:15
af thehulk
Er búinn að vera með nýjasta ICS uppi síðan á laugardaginn. Er mjög stabílt og hef ekki lent í neinu basli með þetta. Rafhlaðan er líka að koma vel út... :)

Menn þurfa ekkert að vera hræddir við þessa útgáfu, og líka er gott að sleppa því að lesa allt sem kemur fram hjá þessu XDA liði(eru svolitið anal með allt)

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 07. Feb 2012 22:59
af hfwf
KermitTheFrog skrifaði:Eg desperatrly tharf root adgengi ad simanum minum. Er engin audveld leid ad roota thetta shit sem thu lest mig downloada.
http://www.dialandroid.com/2012/02/how- ... d-ics.html" onclick="window.open(this.href);return false; hérna er root :)

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mið 08. Feb 2012 10:12
af Swooper
Lenti í frekar óvenjulegu sjitti í morgun... Síminn var í 32% í gærkvöldi og ég treysti honum ekki alveg til að meika daginn í dag á því, svo ég skellti honum í hleðslu áður en ég fór að sofa. Þegar ég fór á fætur (svona 7-8 tímum síðar) var hann rétt svo kominn í 46%. Leyfði honum að vera áfram í hleðslu meðan ég fékk mér morgunmat og þannig, svo þegar ég var að leggja af stað í vinnuna var hann í 44%! Núna, einhverjum klukkutíma síðar, er hann í 37%. Sé ekkert óvenjulegt í battery info eða BetterBatteryStats. Það eina sem mér dettur í hug er að hann virtist frekar heitur eftir að ég hlóð hann. Búinn að restarta honum, ætla að sjá hvort þetta heldur áfram svona... Hann hefur amk kólnað. Hefur einhver hugmynd um hvað gæti verið í gangi? Ég hef aldrei verið í neinum sérstökum vandræðum með batteríisendingu í honum. :?

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mið 08. Feb 2012 10:58
af chaplin
Ég lenti í því að síminn minn hlóðst ekki þegar ég fékk hann þar sem hann var fullur af ryki, þreif það og hreinsa MicroUSB pluggið með Isoprópanoli og tannstöngli (wtf right) og hann hlóð og virkaði ljómandi vel eftir það.

Áður en ég gerði þetta fór hann bara í boot loopu og varð mjög heitur.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mið 08. Feb 2012 11:58
af noizer
Lenti einmitt í skrítnu hleðsluvandamáli um daginn. Ég setti símann í samband og hleðslumerkið kom upp en svo eftir nokkra stund þá pípti síminn um að hann þyrfti að fara í hleðslu þannig að ég kíkti á hann og var hann orðinn mjög heitur þannig ég tók hann úr sambandi og batteríið var þá í svona 5% og ég setti hann í samband í svona 19% (hann var semsagt að afhlaðast þegar hann var í sambandi).
Ég slökkti þá á símanum og tók batteríið úr og setti aftur í, kveikti á símanum og setti hann aftur í samband og þá hlóð hann sig venjulega.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mið 08. Feb 2012 14:59
af Swooper
noizer skrifaði:Lenti einmitt í skrítnu hleðsluvandamáli um daginn. Ég setti símann í samband og hleðslumerkið kom upp en svo eftir nokkra stund þá pípti síminn um að hann þyrfti að fara í hleðslu þannig að ég kíkti á hann og var hann orðinn mjög heitur þannig ég tók hann úr sambandi og batteríið var þá í svona 5% og ég setti hann í samband í svona 19% (hann var semsagt að afhlaðast þegar hann var í sambandi).
Ég slökkti þá á símanum og tók batteríið úr og setti aftur í, kveikti á símanum og setti hann aftur í samband og þá hlóð hann sig venjulega.
Hljómar eins og sama issjú. Hann er búinn að vera stilltur síðan ég restartaði honum, er í 34% núna ~fjórum tímum síðar. :)