Síða 18 af 23
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Lau 28. Júl 2012 22:04
af intenz
cure skrifaði:hæ get ég sett öll þessi apps á galaxy ace með 2.3.6 ? Mér er ekki að takast að scanna barcodein síminn þekkir þau en fer ekki með mig á download link :/
Installaðu þá bara frá Play Store. Tengir símann þinn við Google accountinn þinn og ferð inn á
http://play.google.com" onclick="window.open(this.href);return false; í tölvunni, smellir á "Install" og síminn installar sjálfkrafa appinu.
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Sun 29. Júl 2012 09:27
af Swooper
Top Antivirus apps
Heldurðu semsagt að Android sé malware frítt? Neibb. Android óværur eru ennþá ekki mjög algengar (miðað við windows t.d.), en þær eru til og þeim mun fjölga með tímanum. Öll eða flestöll vírusvarnarfyrirtækin eru búin að setja inn detections fyrir android malware þó ekki öll séu komin með Android app - ég ætti að vita það, vinn hjá einu slíku.
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Fös 03. Ágú 2012 22:54
af intenz
Frábært QR scanning app... ógeðslega létt, hratt og gott
https://play.google.com/store/apps/deta ... oid.client" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Mán 06. Ágú 2012 23:13
af intenz
SNILLDAR reiknivél...
https://play.google.com/store/apps/deta ... calculator" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Mán 06. Ágú 2012 23:31
af KermitTheFrog
Vá hvað þetta er hellað! Kem örugglega til með að nýta mér þetta í vetur
Getur samt ekki reiknað með bókstöfum að mér sýnist.
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Mán 06. Ágú 2012 23:33
af intenz
KermitTheFrog skrifaði:
Vá hvað þetta er hellað! Kem örugglega til með að nýta mér þetta í vetur
Getur samt ekki reiknað með bókstöfum að mér sýnist.
Já þetta er fokking snilld!
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Mán 06. Ágú 2012 23:41
af KermitTheFrog
intenz skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:
Vá hvað þetta er hellað! Kem örugglega til með að nýta mér þetta í vetur
Getur samt ekki reiknað með bókstöfum að mér sýnist.
Já þetta er fokking snilld!
Haha stjórnar þú "Android fyrir Íslendinga" síðunni?
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Sun 12. Ágú 2012 20:45
af intenz
KermitTheFrog skrifaði:intenz skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:
Vá hvað þetta er hellað! Kem örugglega til með að nýta mér þetta í vetur
Getur samt ekki reiknað með bókstöfum að mér sýnist.
Já þetta er fokking snilld!
Haha stjórnar þú "Android fyrir Íslendinga" síðunni?
Jebb einn af þeim.
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Sun 12. Ágú 2012 20:51
af intenz
En ég átti samræður hérna við hfwf um Handcent, setti það upp í gær og hérna er sönnun um að þetta sé drasl (dump úr BetterBatteryStats)...
Kóði: Velja allt
Managewakelock: partial (com.handcent.nextsms.Handcent SMS): 7 m 28 s (448 s) Count:76 3.0%
StartingPopupUtilsService (com.handcent.nextsms.Handcent SMS): 11 s (11 s) Count:55 0.1%
StartingAlertService (com.handcent.nextsms.Handcent SMS): 3 s (3 s) Count:62 0.0%
com.handcent.nextsms (): Wakeups: 20
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Sun 12. Ágú 2012 20:55
af gardar
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Fös 07. Sep 2012 22:25
af Hjaltiatla
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Lau 08. Sep 2012 09:18
af Magni81
Hafa menn einhverja reynslu af "Advanced Task Killer" ? virkar þetta?
https://play.google.com/store/apps/deta ... tpbGxlciJd
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Þri 11. Sep 2012 02:36
af fallen
Vitiði um gps navigation app sem virkar á Íslandi?
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Þri 11. Sep 2012 07:08
af Oak
Navigon Europe
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Þri 11. Sep 2012 09:23
af Daz
Eh jú,
https://play.google.com/store/apps/deta ... s.RealCalc" onclick="window.open(this.href);return false; . Ég var með nákvæmlega svona vél einhverntíman í grunnskóla og meirihlutann af menntaskóla líka.
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Þri 11. Sep 2012 10:57
af Frantic
Oak skrifaði:Navigon Europe
Hefurðu prófað þetta app?
Þetta kostar 10þús og það er ekkert lítið kvartað yfir að þetta sé handónýtt app.
Prófaði að skoða reviews fyrir símann minn S3 og það var einn sem sagði að þetta væri gott app og svo flest allir sem sögðu þetta vera drasl.
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Þri 11. Sep 2012 21:21
af PepsiMaxIsti
JoiKulp skrifaði:Oak skrifaði:Navigon Europe
Hefurðu prófað þetta app?
Þetta kostar 10þús og það er ekkert lítið kvartað yfir að þetta sé handónýtt app.
Prófaði að skoða reviews fyrir símann minn S3 og það var einn sem sagði að þetta væri gott app og svo flest allir sem sögðu þetta vera drasl.
Ég hef notað það, virkar vel á S2 símanum hjá mér, veit ekki hvernig það er á S3
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Þri 11. Sep 2012 22:02
af intenz
JoiKulp skrifaði:Oak skrifaði:Navigon Europe
Hefurðu prófað þetta app?
Þetta kostar 10þús og það er ekkert lítið kvartað yfir að þetta sé handónýtt app.
Prófaði að skoða reviews fyrir símann minn S3 og það var einn sem sagði að þetta væri gott app og svo flest allir sem sögðu þetta vera drasl.
Ég er með þetta á S3 hjá mér. Þetta svínvirkar og er ógeðslega gott. Ég nota þetta oft og mörgum sinnum, þar sem ég er Villi áttavillti.
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Mið 12. Sep 2012 16:02
af Frantic
intenz skrifaði:JoiKulp skrifaði:Oak skrifaði:Navigon Europe
Hefurðu prófað þetta app?
Þetta kostar 10þús og það er ekkert lítið kvartað yfir að þetta sé handónýtt app.
Prófaði að skoða reviews fyrir símann minn S3 og það var einn sem sagði að þetta væri gott app og svo flest allir sem sögðu þetta vera drasl.
Ég er með þetta á S3 hjá mér. Þetta svínvirkar og er ógeðslega gott. Ég nota þetta oft og mörgum sinnum, þar sem ég er Villi áttavillti.
Já ég er með þetta núna og þetta er bara algjör snilld.
Hlakka til að þurfa að nota þetta
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Fös 14. Sep 2012 10:13
af gardar
fallen skrifaði:Vitiði um gps navigation app sem virkar á Íslandi?
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Osmand er fínt
https://play.google.com/store/apps/deta ... mand&hl=en" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Mið 19. Sep 2012 21:30
af intenz
Rakst á þetta snilldar app:
http://www.androidlost.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Mið 19. Sep 2012 21:45
af KermitTheFrog
Næs, virðist vera með meiri virkni heldur en wheresmydroid.
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Lau 06. Okt 2012 14:09
af BjarkiB
http://www.sopcast.cn/docs/android.html" onclick="window.open(this.href);return false; Algjör snilld fyrir þá sem vilja horfa á íþróttir í beinni beint í símann. Er að fá toppgæði í gegnum
http://www.wiziwig.tv/index.php?part=sports" onclick="window.open(this.href);return false; .
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Lau 06. Okt 2012 14:24
af Hjaltiatla
Wi-Fi analyzer
https://play.google.com/store/apps/deta ... i.analyzer
Kom að góðum notum þegar ég var að velja rétta staðsetningu á access punkt .
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sent: Sun 14. Okt 2012 01:07
af Hjaltiatla
Sælir Android nördar
Var að spá hvort þið getið bent mér á gott App til þess að skanna skjöl í líkingu og Jotnot fyrir Iphone? Einnig hvaða audio recorder app hefur verið að reynast ykkur best til að taka upp samtöl á snjallsímann (þ.e t.d ef þú værir að taka viðtal við manneskju og myndir vilja geta notað snjallsímann) ?