Síða 18 af 39
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Lau 27. Ágú 2011 15:58
af Output
Gúrú skrifaði:Output skrifaði:Gúrú skrifaði:Output skrifaði:Ég hef eina spurningu, Hvaða góða músamotta er til? Hef enga hugmynd um hvaða músamottur eru til :s Hef heyrt að steelseries eru góðar annars veit ég ekki.
Fer aldrei úr stóru QcK+ sTeeL mottunni minni.
http://www.att.is/product_info.php?products_id=3697Mun, mun ódýrari en ég bjóst við, klárlega taka þetta ekki seinna en akkúrat núna.
Ahh, Mun örugglega taka þetta, Eða kannski aðeins stærri gerð af þessu. Takk fyrir svarið.
Úps
, linkaði já á alltof litla músarmottu, er sjálfur með 450 x 400 mm útgáfuna og myndi ekki vilja hafa hana minni.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3696
Ég fór áðan og keypti þessa hérna
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3695 Og hún er vægast sagt awesome! En þessi sem þú linkaðir á væri aðeins of stór fyrir mig.
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Þri 06. Sep 2011 15:29
af HelgzeN
hvað heitir aftur þarna síðan sem maður getur bara krossað við helling af forritum t.d. itunes google chrome og þannig og það downloadast allt ?
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Þri 06. Sep 2011 15:40
af Daz
HelgzeN skrifaði:hvað heitir aftur þarna síðan sem maður getur bara krossað við helling af forritum t.d. itunes google chrome og þannig og það downloadast allt ?
I just googled that for you
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Þri 06. Sep 2011 15:44
af Frost
Output skrifaði:Gúrú skrifaði:Output skrifaði:Gúrú skrifaði:Output skrifaði:Ég hef eina spurningu, Hvaða góða músamotta er til? Hef enga hugmynd um hvaða músamottur eru til :s Hef heyrt að steelseries eru góðar annars veit ég ekki.
Fer aldrei úr stóru QcK+ sTeeL mottunni minni.
http://www.att.is/product_info.php?products_id=3697Mun, mun ódýrari en ég bjóst við, klárlega taka þetta ekki seinna en akkúrat núna.
Ahh, Mun örugglega taka þetta, Eða kannski aðeins stærri gerð af þessu. Takk fyrir svarið.
Úps
, linkaði já á alltof litla músarmottu, er sjálfur með 450 x 400 mm útgáfuna og myndi ekki vilja hafa hana minni.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3696
Ég fór áðan og keypti þessa hérna
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3695 Og hún er vægast sagt awesome! En þessi sem þú linkaðir á væri aðeins of stór fyrir mig.
Ég er með 450x400. Fer ekki í minna aftur
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Mið 07. Sep 2011 21:45
af biturk
eru menn virkilega ennþá að kaupa sér túpusjónvörp? ég hef fengið gefins allt upp í 32" sjónvörp síðastliðin 2 ár bara fyrir að ná í þau svo menn þurfi ekki að gera sér ferð til að henda þeim??
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Fim 08. Sep 2011 21:39
af ViktorS
Smá spurning..
Ef ég panta skjá frá BNA, er hann þá ekki 110v? Get ég fengið 220/240v? Sama spurning með aflgjafa.
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Fös 09. Sep 2011 13:40
af gardar
ViktorS skrifaði:Smá spurning..
Ef ég panta skjá frá BNA, er hann þá ekki 110v? Get ég fengið 220/240v? Sama spurning með aflgjafa.
Fer allt eftir týpu, sum tæki taka bæði, önnur ekki.
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Mán 12. Sep 2011 00:32
af HelgzeN
hvað eru buy.is allveg hættir að leyfa folki að fara inn a bandaríska síðu velja sér íhluti og kaupa af þeim ?
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Mán 12. Sep 2011 00:37
af AncientGod
ég var að kaupa hjá honum tonn af stuff af þessari síðu, valdi þar og hann náði að redda mér
http://www.xoxide.com/
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Mán 12. Sep 2011 00:43
af HelgzeN
já ég sendi honum bréf fyrir svona 2 vikum hef ekki enn fengið svar.
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Mán 12. Sep 2011 09:53
af AncientGod
senda aftur ég senti honum svona 6 þar til ég fékk svar þarf smá að spamma þetta hjá honum
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Mán 12. Sep 2011 12:25
af Icarus
Er alger vitleysa að láta stækka minnið á fartölvu úr 4gb í 8gb ef tölvan er með i7 og GT540M?
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Mán 12. Sep 2011 13:13
af gardar
Það fer nú bara alfarið eftir því í hvað þú ætlar að nota tiltekna fartölvu
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Mán 12. Sep 2011 13:46
af Icarus
Mikið rétt, kjánalegt af mér að taka það ekki fram, en meðfæranleg leikjatölva rosalega mikið.
Stöku sinnum photoshop en ekkert í neinni þungri vinnslu, þyngsta keyrslan er þá COD MW3 í haust og svona.
Svo er maður að hugsa að maður er alltaf með svo mikið opið, Chrome með helling af tabs, MSN, Skype, uTorrent, Outlook, kannski EVE og svona.
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Mán 12. Sep 2011 14:08
af AntiTrust
Ég uppfærði mína í 8GB og sé ekki eftir því. Mikið multitasking og eitt og eitt forrit í þyngri kantinum með er fljótt að sjúga í sig RAM-ið.
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Þri 13. Sep 2011 20:34
af ViktorS
Tengdi fartölvudisk (stýrikerfisdisk) í flakkara og þaðan í tölvu til að geta náð smá gögnum af honum, hvernig kemst ég í skrárnar sem voru á desktopinu?
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Þri 13. Sep 2011 20:36
af SolidFeather
C:\Users\TROLLHAMMER\Desktop
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Þri 13. Sep 2011 20:41
af Athena.V8
SolidFeather skrifaði:C:\Users\TROLLHAMMER\Desktop
Iss piss þetta er fyrir aumingja...
/home/TROLLHAMMER/desktop
Eða bara /root/
Það er að segja ef hann hefur vit í að gera "su" fyrst
Passaðu bara að gera ekki chown -R USER:USERS ../ eða einhvað í þá áttina...
Goodbye su sudo etc.
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Þri 13. Sep 2011 20:47
af SolidFeather
Athena.V8 skrifaði:SolidFeather skrifaði:C:\Users\TROLLHAMMER\Desktop
Iss piss þetta er fyrir aumingja...
/home/TROLLHAMMER/desktop
Eða bara /root/
Það er að segja ef hann hefur vit í að gera "su" fyrst
Passaðu bara að gera ekki chown -R USER:USERS ../ eða einhvað í þá áttina...
Goodbye su sudo etc.
cool story bro
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Mið 14. Sep 2011 21:04
af ViktorS
SolidFeather skrifaði:C:\Users\TROLLHAMMER\Desktop
Hjálpaði mér ekkert...
En fann þetta annars.
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Mið 14. Sep 2011 23:21
af BirkirEl
þegar ég er að óska eftir einhverju og er kominn með það, í hvað á ég að breyta [ÓE] í ???
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Mið 14. Sep 2011 23:23
af Athena.V8
BirkirEl skrifaði:þegar ég er að óska eftir einhverju og er kominn með það, í hvað á ég að breyta [ÓE] í ???
[Komið] ?
í staðinn fyrir
[Sellt]
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Sun 25. Sep 2011 21:35
af biturk
hvaða síðu get ég farið á til að hlusta á lög online.......allskyns lög, allt frá hip hop yfir í þungarokk og emo væl?
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Sun 25. Sep 2011 21:40
af AncientGod
youtube ? dugar það ekki eða viltu nákvæmara ?
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Sun 25. Sep 2011 21:42
af biturk
AncientGod skrifaði:youtube ? dugar það ekki eða viltu nákvæmara ?
lög, ekki video ég geri mér fulla grein fyrir youtube en það er lengi að hlaðast á 3g lykli með lélegt samband og því er ég að fiska eftir mp3