Síða 17 af 20

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Mán 16. Nóv 2015 07:46
af verba

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Mán 16. Nóv 2015 09:19
af Tbot
Svona til að benda á ruglið sem kemur frá Alþingi.

Nýjasta útspilið er þetta rugl með alþjóðlega vernd. Þannig að það er ekki sótt um sem flóttamenn, heldur um alþjóðlega vernd.
Er ekki búinn að kynna mér þetta til hlýtar en sýnist þetta geta orðið ansi flókið ef segjum að liðsmaður ISIS muni sækja um vernd. Þá skal vinna mál hans í stað þess að senda hann samstundis úr landi. Því meðal annars gæti hann átt á hættu að vera drepinn í móttökulandi.

Toppurinn á þessu væri sá að t.d. Adolf Hitler(ef hann væri á lífi) gæti sótt um alþjóðlega vernd og það væri ekki hægt að senda hann úr landi,

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Mán 16. Nóv 2015 12:42
af Klara
Tbot skrifaði:Svona til að benda á ruglið sem kemur frá Alþingi.

Nýjasta útspilið er þetta rugl með alþjóðlega vernd. Þannig að það er ekki sótt um sem flóttamenn, heldur um alþjóðlega vernd.
Er ekki búinn að kynna mér þetta til hlýtar en sýnist þetta geta orðið ansi flókið ef segjum að liðsmaður ISIS muni sækja um vernd. Þá skal vinna mál hans í stað þess að senda hann samstundis úr landi. Því meðal annars gæti hann átt á hættu að vera drepinn í móttökulandi.

Toppurinn á þessu væri sá að t.d. Adolf Hitler(ef hann væri á lífi) gæti sótt um alþjóðlega vernd og það væri ekki hægt að senda hann úr landi,
Það er ekki talað um að skipta út orðinu flóttamenn fyrir alþjóðlega vernd heldur hugtakinu "hæli" (e:asylum) fyrir hugtakið "alþjóðlega vernd" og hælisleitandi yrði þá "umsækjandi um alþjóðlega vernd" ef ég man þetta rétt. Þetta er bara "newspeak" rugl, algerlega tilgangslaust.

Hinsvegar ertu algerlega að skjóta þig í fótinn með þessu Hitler rugli. Einstaklingur eins og Hitler væri með alþjóðlega handtökuskipun á hendur sér og hefði engan möguleika á því að sækja um hæli þar sem hann yrði handtekinn á staðnum og sendur til Haag. Svipað gildir um ISIS liða ef þeir eru eftirlýstir vegna stríðsglæpa.

Það eru hinsvegar dæmi eða sögusagnir um einstaklinga sem hafa flúið til Evrópu og sótt um hæli en síðar verið uppgötvaðir sem eftirlýstir stríðsglæpamenn. Það er flókið vandamál og ég hef ekki hugmynd um hvernig á því hefur verið tekið.

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Mán 16. Nóv 2015 13:04
af Tbot
Klara skrifaði:
Tbot skrifaði:Svona til að benda á ruglið sem kemur frá Alþingi.

Nýjasta útspilið er þetta rugl með alþjóðlega vernd. Þannig að það er ekki sótt um sem flóttamenn, heldur um alþjóðlega vernd.
Er ekki búinn að kynna mér þetta til hlýtar en sýnist þetta geta orðið ansi flókið ef segjum að liðsmaður ISIS muni sækja um vernd. Þá skal vinna mál hans í stað þess að senda hann samstundis úr landi. Því meðal annars gæti hann átt á hættu að vera drepinn í móttökulandi.

Toppurinn á þessu væri sá að t.d. Adolf Hitler(ef hann væri á lífi) gæti sótt um alþjóðlega vernd og það væri ekki hægt að senda hann úr landi,
Það er ekki talað um að skipta út orðinu flóttamenn fyrir alþjóðlega vernd heldur hugtakinu "hæli" (e:asylum) fyrir hugtakið "alþjóðlega vernd" og hælisleitandi yrði þá "umsækjandi um alþjóðlega vernd" ef ég man þetta rétt. Þetta er bara "newspeak" rugl, algerlega tilgangslaust.

Hinsvegar ertu algerlega að skjóta þig í fótinn með þessu Hitler rugli. Einstaklingur eins og Hitler væri með alþjóðlega handtökuskipun á hendur sér og hefði engan möguleika á því að sækja um hæli þar sem hann yrði handtekinn á staðnum og sendur til Haag. Svipað gildir um ISIS liða ef þeir eru eftirlýstir vegna stríðsglæpa.

Það eru hinsvegar dæmi eða sögusagnir um einstaklinga sem hafa flúið til Evrópu og sótt um hæli en síðar verið uppgötvaðir sem eftirlýstir stríðsglæpamenn. Það er flókið vandamál og ég hef ekki hugmynd um hvernig á því hefur verið tekið.
Ég er ekkert að skjóta mig í fótinn með þetta.
Lestu aðeins um þessi lög. Að sækja um hælið yfirkeyrir ansi mörg lög.

Bæði Norðmenn og Danir hafa verið að reyna koma af sér fólki sem er eftirlýst og hefur einnig skipulag/hvatt/framkvæmt ofbeldi/dæmt en ekki getað því þeir gætu átt hættu á dauðadóm í löndunum sem þeir koma frá.

Annað rugl er að einstaklingum sem er búið að hafna um landvist hér geta áfrýjað úrskurði og verið þannig áfram meðan hvert dómstigið af öðru tekur þetta fyrir. Uns þeim er veit landvist vegna þess hversu lengi þeir hafa verið hér á landi.

Ég vona að sumir hafi áttað sig á því að það erum við sem höfum verið að borga þessa lögfræðivitleysu undanfarið því ansi margir af þessum sem hafa fengið höfnun hafa farið fram á gjafsókn og fengið til að fara með málin lengra.

Vísu kom stutt grein um daginn þar sem byrjað er að hafna umsóknum um gjafsókn frá innflytjendum og lögmaðurinn var voða hneykslaður yfir þessu. Skyldi ekki hafa lengur frían aðgang að almannafé.

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Mán 16. Nóv 2015 13:09
af Klara
Tbot skrifaði:
Klara skrifaði:
Tbot skrifaði:Svona til að benda á ruglið sem kemur frá Alþingi.

Nýjasta útspilið er þetta rugl með alþjóðlega vernd. Þannig að það er ekki sótt um sem flóttamenn, heldur um alþjóðlega vernd.
Er ekki búinn að kynna mér þetta til hlýtar en sýnist þetta geta orðið ansi flókið ef segjum að liðsmaður ISIS muni sækja um vernd. Þá skal vinna mál hans í stað þess að senda hann samstundis úr landi. Því meðal annars gæti hann átt á hættu að vera drepinn í móttökulandi.

Toppurinn á þessu væri sá að t.d. Adolf Hitler(ef hann væri á lífi) gæti sótt um alþjóðlega vernd og það væri ekki hægt að senda hann úr landi,
Það er ekki talað um að skipta út orðinu flóttamenn fyrir alþjóðlega vernd heldur hugtakinu "hæli" (e:asylum) fyrir hugtakið "alþjóðlega vernd" og hælisleitandi yrði þá "umsækjandi um alþjóðlega vernd" ef ég man þetta rétt. Þetta er bara "newspeak" rugl, algerlega tilgangslaust.

Hinsvegar ertu algerlega að skjóta þig í fótinn með þessu Hitler rugli. Einstaklingur eins og Hitler væri með alþjóðlega handtökuskipun á hendur sér og hefði engan möguleika á því að sækja um hæli þar sem hann yrði handtekinn á staðnum og sendur til Haag. Svipað gildir um ISIS liða ef þeir eru eftirlýstir vegna stríðsglæpa.

Það eru hinsvegar dæmi eða sögusagnir um einstaklinga sem hafa flúið til Evrópu og sótt um hæli en síðar verið uppgötvaðir sem eftirlýstir stríðsglæpamenn. Það er flókið vandamál og ég hef ekki hugmynd um hvernig á því hefur verið tekið.
Ég er ekkert að skjóta mig í fótinn með þetta.
Lestu aðeins um þessi lög. Að sækja um hælið yfirkeyrir ansi mörg lög.

Bæði Norðmenn og Danir hafa verið að reyna koma af sér fólki sem er eftirlýst og hefur einnig skipulag/hvatt/framkvæmt ofbeldi/dæmt en ekki getað því þeir gætu átt hættu á dauðadóm í löndunum sem þeir koma frá.

Annað rugl er að einstaklingum sem er búið að hafna um landvist hér geta áfrýjað úrskurði og verið þannig áfram meðan hvert dómstigið af öðru tekur þetta fyrir. Uns þeim er veit landvist vegna þess hversu lengi þeir hafa verið hér á landi.

Ég vona að sumir hafi áttað sig á því að það erum við sem höfum verið að borga þessa lögfræðivitleysu undanfarið því ansi margir af þessum sem hafa fengið höfnun hafa farið fram á gjafsókn og fengið til að fara með málin lengra.

Vísu kom stutt grein um daginn þar sem byrjað er að hafna umsóknum um gjafsókn frá innflytjendum og lögmaðurinn var voða hneykslaður yfir þessu. Skyldi ekki hafa lengur frían aðgang að almannafé.

Geturðu nefnt eitt dæmi um einstakling með alþjóðlega handtökuskipun vegna stríðsglæpa sem fékk hæli einhversstaðar og var ekki framseldur til Haag?

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Mán 16. Nóv 2015 13:41
af Tbot
Klara skrifaði:
Tbot skrifaði:
Klara skrifaði:
Tbot skrifaði:Svona til að benda á ruglið sem kemur frá Alþingi.

Nýjasta útspilið er þetta rugl með alþjóðlega vernd. Þannig að það er ekki sótt um sem flóttamenn, heldur um alþjóðlega vernd.
Er ekki búinn að kynna mér þetta til hlýtar en sýnist þetta geta orðið ansi flókið ef segjum að liðsmaður ISIS muni sækja um vernd. Þá skal vinna mál hans í stað þess að senda hann samstundis úr landi. Því meðal annars gæti hann átt á hættu að vera drepinn í móttökulandi.

Toppurinn á þessu væri sá að t.d. Adolf Hitler(ef hann væri á lífi) gæti sótt um alþjóðlega vernd og það væri ekki hægt að senda hann úr landi,
Það er ekki talað um að skipta út orðinu flóttamenn fyrir alþjóðlega vernd heldur hugtakinu "hæli" (e:asylum) fyrir hugtakið "alþjóðlega vernd" og hælisleitandi yrði þá "umsækjandi um alþjóðlega vernd" ef ég man þetta rétt. Þetta er bara "newspeak" rugl, algerlega tilgangslaust.

Hinsvegar ertu algerlega að skjóta þig í fótinn með þessu Hitler rugli. Einstaklingur eins og Hitler væri með alþjóðlega handtökuskipun á hendur sér og hefði engan möguleika á því að sækja um hæli þar sem hann yrði handtekinn á staðnum og sendur til Haag. Svipað gildir um ISIS liða ef þeir eru eftirlýstir vegna stríðsglæpa.

Það eru hinsvegar dæmi eða sögusagnir um einstaklinga sem hafa flúið til Evrópu og sótt um hæli en síðar verið uppgötvaðir sem eftirlýstir stríðsglæpamenn. Það er flókið vandamál og ég hef ekki hugmynd um hvernig á því hefur verið tekið.
Ég er ekkert að skjóta mig í fótinn með þetta.
Lestu aðeins um þessi lög. Að sækja um hælið yfirkeyrir ansi mörg lög.

Bæði Norðmenn og Danir hafa verið að reyna koma af sér fólki sem er eftirlýst og hefur einnig skipulag/hvatt/framkvæmt ofbeldi/dæmt en ekki getað því þeir gætu átt hættu á dauðadóm í löndunum sem þeir koma frá.

Annað rugl er að einstaklingum sem er búið að hafna um landvist hér geta áfrýjað úrskurði og verið þannig áfram meðan hvert dómstigið af öðru tekur þetta fyrir. Uns þeim er veit landvist vegna þess hversu lengi þeir hafa verið hér á landi.

Ég vona að sumir hafi áttað sig á því að það erum við sem höfum verið að borga þessa lögfræðivitleysu undanfarið því ansi margir af þessum sem hafa fengið höfnun hafa farið fram á gjafsókn og fengið til að fara með málin lengra.

Vísu kom stutt grein um daginn þar sem byrjað er að hafna umsóknum um gjafsókn frá innflytjendum og lögmaðurinn var voða hneykslaður yfir þessu. Skyldi ekki hafa lengur frían aðgang að almannafé.

Geturðu nefnt eitt dæmi um einstakling með alþjóðlega handtökuskipun vegna stríðsglæpa sem fékk hæli einhversstaðar og var ekki framseldur til Haag?
Ertu ekki að rugla saman þessu með Haag

Aðþjóðadómstóllinn í Haag er fyrir þjóðir.
Síðan eru sérstakir dómstólar sem eru settir á laggirnar vegna "stríðsglæpa".
Í þeim flestum er það sigurvegarinn/sterkasti aðilinn sem sem setur línurnar.
Svo er það international criminal court, þó nokkrar þjóðir samþykkja ekki meðal annars USA. Því þá væri hægt að sækja herinn hjá þeim til saka.
Eða réttara sagt, þeir eru með friðhelgi sem er endurnýjuð á hverju ári.
http://www.cfr.org/courts-and-tribunals ... t/p8981#p2

Síðan eru það þjóðir sem framselja ekki sína eigin ríkisborgara.

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Mán 16. Nóv 2015 15:23
af Klara
Ég skal umorða þetta, svo við þurfum ekki að fara að ræða hlutverk eða réttmæti einstaka dómstóla.
Tbot skrifaði:Toppurinn á þessu væri sá að t.d. Adolf Hitler(ef hann væri á lífi) gæti sótt um alþjóðlega vernd og það væri ekki hægt að senda hann úr landi,
Hvað segja lögin um veitingu hælis?
Samkvæmt 1. gr. flóttamannasamnings Sameinuðu þjóðanna og 2. mgr. 46. gr. útlendingalaga á flóttamaður ekki rétt á hæli ef sérstakar aðstæður eru til staðar. Þetta á til dæmis við þegar rík ástæða er til að telja að flóttamaður hafi gerst sekur um stríðsglæpi, glæpi gegn mannkyni eða alvarlegan ópólitískan glæp utan Íslands.
http://utl.is/index.php/helstu-hugtok

Hér er dæmi um framkvæmd þessa ákvæðis í Hollandi t.d.
http://www.dutchnews.nl/news/archives/2 ... mes-fears/

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Mán 16. Nóv 2015 16:56
af Tbot
Klara skrifaði:Ég skal umorða þetta, svo við þurfum ekki að fara að ræða hlutverk eða réttmæti einstaka dómstóla.
Tbot skrifaði:Toppurinn á þessu væri sá að t.d. Adolf Hitler(ef hann væri á lífi) gæti sótt um alþjóðlega vernd og það væri ekki hægt að senda hann úr landi,
Hvað segja lögin um veitingu hælis?
Samkvæmt 1. gr. flóttamannasamnings Sameinuðu þjóðanna og 2. mgr. 46. gr. útlendingalaga á flóttamaður ekki rétt á hæli ef sérstakar aðstæður eru til staðar. Þetta á til dæmis við þegar rík ástæða er til að telja að flóttamaður hafi gerst sekur um stríðsglæpi, glæpi gegn mannkyni eða alvarlegan ópólitískan glæp utan Íslands.
http://utl.is/index.php/helstu-hugtok

Hér er dæmi um framkvæmd þessa ákvæðis í Hollandi t.d.
http://www.dutchnews.nl/news/archives/2 ... mes-fears/

Þú heimtaðir heimildir, þá benti ég þér einfaldlega á mismun á dómstólum og hvað felst í þeim.
Einnig smá um vægi þeirra og hverjir samþykkja þá.

En ef þú hefðir vísað í aðeins fleiri greinar, þá koma liðir sem hægt er að vísa í, sem stoppa framsal:

Auk hælis vegna ofsókna í heimalandi kveður 2. mgr. 44. gr. útlendingalaga á um svonefnda viðbótarvernd. Í henni felst því að sá sem á á hættu dauðarefsingu, pyndingar eða ómannúðlega eða vanvirðandi meðferð eða refsingu - án þess þó að sæta eða eiga á hættu ofsóknir af einhverri af fyrrgreindum ástæðum - hefur rétt til hælis sem flóttamaður.

Held að flestir geta samþykkt að Adolf hefði/yrði dæmdur til dauða.

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Þri 17. Nóv 2015 09:01
af GuðjónR
Ég sagði í upphafi þráðar að ég hefði helst ekki viljað neina flóttamenn, það kann að hljóma kuldalega en núna nokkrum vikum síðar bankar uppá raunveruleiki sem er margfalt kuldalegri.

http://www.visir.is/heitir-thvi-ad-uppr ... 5151119016
Fingraför eins árásarmannanna sýna að hann hafi komið til Evrópu snemma í síðasta mánuði með flóttafólki til Grikklands.
Staðfesting á þessu fékkst frá grískum yfirvöldum.
Alls létust 129 manns í árásunum og hundruð slösuðust. Daesh-samtökin hafa lýst yfir ábyrgð á verknaðinum.

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Þri 17. Nóv 2015 09:22
af Tbot
Svo eru menn að undrast að samspillingin sé að hverfa. Blessaður maðurinn er ekki í lagi.

"Ekkert hafi til að mynda komið fram sem bendi til að opin landamæri Evrópu séu ástæða"
http://eyjan.pressan.is/frettir/2015/11 ... adreyndum/

Grikkir eru búnir að staðfesta að einn hafi komið þar í gegn sem "flóttamaður"
Og að þeir, Grikkir, láti alla fá skilríki sem vilja. Ansi flott af Schengen þjóð.
Síðan vilja misvitrir stjórnmálmenn viðhalda Schengen af því að það virkar svo vel.

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Þri 17. Nóv 2015 11:51
af rapport
Viðkomandi glæpamaður s.s. laug til um það að hann væri flóttamaður til að komast inn á Schengen svæðið.

Eru það þá rétt viðbrögð að láta það bitna á öllum flóttamönnum, jafnvel kenna þeim um glæpinn á einhvern hátt?


Smá samlíking:

Internetið er notað af barnaníðingum og þó ég noti internetið líka þá ber ég enga ábyrgð á því þegar einhver annar misnotar það.

Skiljanlega þá verða stjórnvöld að hafa eitthvað eftirlit og reyna að finna glæpamenn sem misnota kerfið en það jafngildir því ekki að það eigi að slökkva á kerfinu eða koma í veg fyrir að fólk geti almennt notað það til góðs.

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Þri 17. Nóv 2015 11:53
af Minuz1
GuðjónR skrifaði:Ég sagði í upphafi þráðar að ég hefði helst ekki viljað neina flóttamenn, það kann að hljóma kuldalega en núna nokkrum vikum síðar bankar uppá raunveruleiki sem er margfalt kuldalegri.

http://www.visir.is/heitir-thvi-ad-uppr ... 5151119016
Fingraför eins árásarmannanna sýna að hann hafi komið til Evrópu snemma í síðasta mánuði með flóttafólki til Grikklands.
Staðfesting á þessu fékkst frá grískum yfirvöldum.
Alls létust 129 manns í árásunum og hundruð slösuðust. Daesh-samtökin hafa lýst yfir ábyrgð á verknaðinum.
Mér finnst það álíka kalt og venjulega fólkið sem bjó fyrir hliðina á útrýmingarbúðum nasista og hélt bara áfram sínu lífi á meðan.
Hvernig finnst þér þú vera öðruvísi?

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Þri 17. Nóv 2015 12:13
af urban
rapport skrifaði:Viðkomandi glæpamaður s.s. laug til um það að hann væri flóttamaður til að komast inn á Schengen svæðið.

Eru það þá rétt viðbrögð að láta það bitna á öllum flóttamönnum, jafnvel kenna þeim um glæpinn á einhvern hátt?
Auðvitað ekki.
En það má samt ekki gleyma því að þrátt fyrir að maðurinn hafi logið og allt það, þá kom hann vissulega þarna í gegn sem flóttamaður og hann vissulega er hriðjuverkamaður.

Sem að sannar það sem að margir eru hræddir um, að ISIS liðar séu þar á meðal að koma þarna í gegn.

Það þýðir ekki að horfa fram hjá því vandamáli, þrátt fyrir að sjálfsagt 99% af flóttamönnum sé hið besta fólk, þá eru hinir fávitarnir þar líka.

Ef að ISIS er að koma fólki inní evrópu með þessum leiðum þá VERÐUR að gera eitthvað til þess að hægja á því.

En þetta tiltekna atvik breytir ekki mínum skoðunum á þessu máli svo sem.

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Þri 17. Nóv 2015 12:33
af Klara
Eins mikið og fólk er hrætt við að hryðjuverkamennirnir leynist meðal flóttafólksins þá er vandamálið ekki bara bundið við flóttamenn heldur líka öfgafulla evrópska múslima (jihadista). 1 af 8 kom frá Sýrlandi sem þýðir þangað til annað kemur í ljós að 7 af 8 voru í Frakklandi.

Þessi menning sem elur af sér öfgafólk er ekki bara í mið-austurlöndum hún er nú þegar í Evrópu.

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Þri 17. Nóv 2015 12:46
af Minuz1
Klara skrifaði:Eins mikið og fólk er hrætt við að hryðjuverkamennirnir leynist meðal flóttafólksins þá er vandamálið ekki bara bundið við flóttamenn heldur líka öfgafulla evrópska múslima (jihadista). 1 af 8 kom frá Sýrlandi sem þýðir þangað til annað kemur í ljós að 7 af 8 voru í Frakklandi.

Þessi menning sem elur af sér öfgafólk er ekki bara í mið-austurlöndum hún er nú þegar í Evrópu.
Þetta er sama vandamál og þegar við tölum um nýnasista og aðra öfgahópa.
Kemur uppruna eða trú engu við. Þetta eru þjóðfélagsleg vandamál vegna misskiptingar auðs o.fl.

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Þri 17. Nóv 2015 13:08
af Klara
Minuz1 skrifaði:
Klara skrifaði:Eins mikið og fólk er hrætt við að hryðjuverkamennirnir leynist meðal flóttafólksins þá er vandamálið ekki bara bundið við flóttamenn heldur líka öfgafulla evrópska múslima (jihadista). 1 af 8 kom frá Sýrlandi sem þýðir þangað til annað kemur í ljós að 7 af 8 voru í Frakklandi.

Þessi menning sem elur af sér öfgafólk er ekki bara í mið-austurlöndum hún er nú þegar í Evrópu.
Þetta er sama vandamál og þegar við tölum um nýnasista og aðra öfgahópa.
Kemur uppruna eða trú engu við. Þetta eru þjóðfélagsleg vandamál vegna misskiptingar auðs o.fl.
Segðu mér hversu margir nýnasistar eru að sprengja sig í loft upp til að drepa saklaust fólk? #nothingtodowithislam

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Þri 17. Nóv 2015 13:16
af everdark
Klara skrifaði:
Minuz1 skrifaði:
Klara skrifaði:Eins mikið og fólk er hrætt við að hryðjuverkamennirnir leynist meðal flóttafólksins þá er vandamálið ekki bara bundið við flóttamenn heldur líka öfgafulla evrópska múslima (jihadista). 1 af 8 kom frá Sýrlandi sem þýðir þangað til annað kemur í ljós að 7 af 8 voru í Frakklandi.

Þessi menning sem elur af sér öfgafólk er ekki bara í mið-austurlöndum hún er nú þegar í Evrópu.
Þetta er sama vandamál og þegar við tölum um nýnasista og aðra öfgahópa.
Kemur uppruna eða trú engu við. Þetta eru þjóðfélagsleg vandamál vegna misskiptingar auðs o.fl.
Segðu mér hversu margir nýnasistar eru að sprengja sig í loft upp til að drepa saklaust fólk? #nothingtodowithislam
Mynd

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Þri 17. Nóv 2015 13:21
af Klara
everdark skrifaði:
Klara skrifaði:
Minuz1 skrifaði:
Klara skrifaði:Eins mikið og fólk er hrætt við að hryðjuverkamennirnir leynist meðal flóttafólksins þá er vandamálið ekki bara bundið við flóttamenn heldur líka öfgafulla evrópska múslima (jihadista). 1 af 8 kom frá Sýrlandi sem þýðir þangað til annað kemur í ljós að 7 af 8 voru í Frakklandi.

Þessi menning sem elur af sér öfgafólk er ekki bara í mið-austurlöndum hún er nú þegar í Evrópu.
Þetta er sama vandamál og þegar við tölum um nýnasista og aðra öfgahópa.
Kemur uppruna eða trú engu við. Þetta eru þjóðfélagsleg vandamál vegna misskiptingar auðs o.fl.
Segðu mér hversu margir nýnasistar eru að sprengja sig í loft upp til að drepa saklaust fólk? #nothingtodowithislam
Mynd
Og hvað fékk Breivik margar hreinar meyjar á himnum þegar hann sprengdi sig í loft upp? :face

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Þri 17. Nóv 2015 13:33
af Minuz1
Klara skrifaði:
Minuz1 skrifaði:
Klara skrifaði:Eins mikið og fólk er hrætt við að hryðjuverkamennirnir leynist meðal flóttafólksins þá er vandamálið ekki bara bundið við flóttamenn heldur líka öfgafulla evrópska múslima (jihadista). 1 af 8 kom frá Sýrlandi sem þýðir þangað til annað kemur í ljós að 7 af 8 voru í Frakklandi.

Þessi menning sem elur af sér öfgafólk er ekki bara í mið-austurlöndum hún er nú þegar í Evrópu.
Þetta er sama vandamál og þegar við tölum um nýnasista og aðra öfgahópa.
Kemur uppruna eða trú engu við. Þetta eru þjóðfélagsleg vandamál vegna misskiptingar auðs o.fl.
Segðu mér hversu margir nýnasistar eru að sprengja sig í loft upp til að drepa saklaust fólk? #nothingtodowithislam
Sjá undir https://en.wikipedia.org/wiki/Category: ... in_Germany
https://en.wikipedia.org/wiki/Bosphorus_serial_murders
https://en.wikipedia.org/wiki/2004_Cologne_bombing
https://en.wikipedia.org/wiki/Oktoberfest_terror_attack
https://en.wikipedia.org/wiki/Hoyerswerda_riots
https://en.wikipedia.org/wiki/Solingen_ ... ck_of_1993

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Þri 17. Nóv 2015 13:57
af Klara
Síðan 1980 hafa semsagt 28 fallið fyrir nýnasistum í Þýskalandi. Það er minna en 1 á ári. Fyrir utan þá sem særðust, sem er hærri tala.

13 létust í sprengingu, 5 í bruna og 10 voru myrtir með ásetningi (ekki valdir af handahófi).

Enginn gerningsmannanna kaus að deyja fyrir málstaðinn.

Það væri eflaust hægt að hækka töluna um fjölda fallinna ef öfga-vinstrihópar væru meðtaldir. Það breytir því ekki að mannfallið er tiltölulega lítið, skotmörkin eru yfirleitt ekki valin af handahófi og viðkomandi deyja ekki fyrir málstaðinn vegna þess að þeir trúi því að þeirra bíði betra líf á himnum ef þeir drepa saklausa borgara.

Menningar- og trúarmunurinn er augljós.

Þú lést grein um óeirðir fylgja með? Til hvers?

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Þri 17. Nóv 2015 14:45
af rapport


Umfjöllunarefni þessa myndbands sem er frá því í febrúar finnst mér lýsa á trúverðugan hátt hvernig ISIS varð til og hvernig það varð að svona stórum samtökum.

Ég ætla að vera sammála því að til að auka öryggi þá þarf hugsanlega í einhverjum tilfellum að takmarka frelsi og/eða hafa strangara eftirlit.

Ef það er það sem þarf til að við getum tekið á móti flóttamönnum þá er það einfaldlega það sem við þurfum að gera.

Það á ekki að hafa áhrif á hvaða markmið við setjum okkur um hversu mörgum við viljum hjálpa.

Þetta verður þó líklega dýrara í framkvæmd og því líklegra að fjármagnið sem sett verður í málaflokkinn dugi ekki fyrir jafn mörgum.

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Þri 17. Nóv 2015 14:56
af Tbot
Það virðist ekki hafa minnst mikið á að meirihluti þessa manna sem frömdu morðin í París eru 2. kynslóð innflytjenda/flóttamanna í Belgíu.

þannig að enn meiri vandamál munu koma fram eftir 20 til 25 ár vegna þessara innflytenda sem streyma inn núna.


Fyrir þá sem eru stöðugt að verja múslimi, þá er smá umhugsunar efni.

Kristnin er ekki alsaklaus ýmsum verkum, rannsóknarréttur, krossferðir og fleira.
En við erum búin að aðskilja ansi mikið á milli ríkis og kirkju.

íslam er samofin öllu hjá viðkomandi aðilum, stjórnar öllu lífi þeirra hvort heldur sem er á andlegasviðinu, sem og daglegu lífi. Er jafnvel notað sem kúgunartæki.

Það er spurning hvort það er fyndið eða sárgrætilegt að konur minnast á jafnrétti en á sama tíma verja íslam. Það virðist alveg hafa farið framhjá þeim að nær einróma túlkun karlmanna sem eru múslimir er að konan sé eign mannsins

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Þri 17. Nóv 2015 16:12
af DaRKSTaR
rapport skrifaði:

Umfjöllunarefni þessa myndbands sem er frá því í febrúar finnst mér lýsa á trúverðugan hátt hvernig ISIS varð til og hvernig það varð að svona stórum samtökum.

Ég ætla að vera sammála því að til að auka öryggi þá þarf hugsanlega í einhverjum tilfellum að takmarka frelsi og/eða hafa strangara eftirlit.

Ef það er það sem þarf til að við getum tekið á móti flóttamönnum þá er það einfaldlega það sem við þurfum að gera.

Það á ekki að hafa áhrif á hvaða markmið við setjum okkur um hversu mörgum við viljum hjálpa.

Þetta verður þó líklega dýrara í framkvæmd og því líklegra að fjármagnið sem sett verður í málaflokkinn dugi ekki fyrir jafn mörgum.

ekki nýtt af nálinni að kaninn er að skaffa vopnin.. eitthvað sem putin sagði fyrir stuttu síðan en enginn vildi taka mark á.
hef ekki áhyggjur af þessum öfgasinnuðu múslimum.. rússinn á erftir að murka lífið úr þeim öllum.

hvað varðar flóttamenn.. við tökum við engum.. það er ekki áhættunar virði,, pólverjar eru búnir að loka fyrir þetta, kaninn að neita að taka við flóttamönnum þannig að við þurfum ekki samkvæmt einhverju kvótakerfi esb að taka við einum eða neinum ef stórar þjóðir á borð við t.d pólland geta sagt nei.

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Þri 17. Nóv 2015 18:25
af rapport
En nú voru þessir Belgar ferðamenn í Frakklandi, eigum við að hætta að taka við ferðamönnum?

Eða bara sumum ferðamönnum og þá frá hvaða löndum eða hverrar trúar?

Eiga Íslendingar á hættu að fá ekki að ferðast eftir að síða með videoum af glæpum ISIS var hýst á Íslandi?

Af hverju ættu aðrar þjóðir að vilja taka við okkur eftir slíkan skandal?


Hvaða "reglu" á kerfið að vinna eftir?

Er það regla sem varar við múslimum almennt eða er það málefnalegt og varar við öllu fólki sem tengist ofstækishópum óháð trúarbrögðum?

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Sent: Þri 17. Nóv 2015 18:29
af rapport