Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?
Sent: Mán 16. Nóv 2015 07:46
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://gamma.vaktin.is/
Það er ekki talað um að skipta út orðinu flóttamenn fyrir alþjóðlega vernd heldur hugtakinu "hæli" (e:asylum) fyrir hugtakið "alþjóðlega vernd" og hælisleitandi yrði þá "umsækjandi um alþjóðlega vernd" ef ég man þetta rétt. Þetta er bara "newspeak" rugl, algerlega tilgangslaust.Tbot skrifaði:Svona til að benda á ruglið sem kemur frá Alþingi.
Nýjasta útspilið er þetta rugl með alþjóðlega vernd. Þannig að það er ekki sótt um sem flóttamenn, heldur um alþjóðlega vernd.
Er ekki búinn að kynna mér þetta til hlýtar en sýnist þetta geta orðið ansi flókið ef segjum að liðsmaður ISIS muni sækja um vernd. Þá skal vinna mál hans í stað þess að senda hann samstundis úr landi. Því meðal annars gæti hann átt á hættu að vera drepinn í móttökulandi.
Toppurinn á þessu væri sá að t.d. Adolf Hitler(ef hann væri á lífi) gæti sótt um alþjóðlega vernd og það væri ekki hægt að senda hann úr landi,
Ég er ekkert að skjóta mig í fótinn með þetta.Klara skrifaði:Það er ekki talað um að skipta út orðinu flóttamenn fyrir alþjóðlega vernd heldur hugtakinu "hæli" (e:asylum) fyrir hugtakið "alþjóðlega vernd" og hælisleitandi yrði þá "umsækjandi um alþjóðlega vernd" ef ég man þetta rétt. Þetta er bara "newspeak" rugl, algerlega tilgangslaust.Tbot skrifaði:Svona til að benda á ruglið sem kemur frá Alþingi.
Nýjasta útspilið er þetta rugl með alþjóðlega vernd. Þannig að það er ekki sótt um sem flóttamenn, heldur um alþjóðlega vernd.
Er ekki búinn að kynna mér þetta til hlýtar en sýnist þetta geta orðið ansi flókið ef segjum að liðsmaður ISIS muni sækja um vernd. Þá skal vinna mál hans í stað þess að senda hann samstundis úr landi. Því meðal annars gæti hann átt á hættu að vera drepinn í móttökulandi.
Toppurinn á þessu væri sá að t.d. Adolf Hitler(ef hann væri á lífi) gæti sótt um alþjóðlega vernd og það væri ekki hægt að senda hann úr landi,
Hinsvegar ertu algerlega að skjóta þig í fótinn með þessu Hitler rugli. Einstaklingur eins og Hitler væri með alþjóðlega handtökuskipun á hendur sér og hefði engan möguleika á því að sækja um hæli þar sem hann yrði handtekinn á staðnum og sendur til Haag. Svipað gildir um ISIS liða ef þeir eru eftirlýstir vegna stríðsglæpa.
Það eru hinsvegar dæmi eða sögusagnir um einstaklinga sem hafa flúið til Evrópu og sótt um hæli en síðar verið uppgötvaðir sem eftirlýstir stríðsglæpamenn. Það er flókið vandamál og ég hef ekki hugmynd um hvernig á því hefur verið tekið.
Tbot skrifaði:Ég er ekkert að skjóta mig í fótinn með þetta.Klara skrifaði:Það er ekki talað um að skipta út orðinu flóttamenn fyrir alþjóðlega vernd heldur hugtakinu "hæli" (e:asylum) fyrir hugtakið "alþjóðlega vernd" og hælisleitandi yrði þá "umsækjandi um alþjóðlega vernd" ef ég man þetta rétt. Þetta er bara "newspeak" rugl, algerlega tilgangslaust.Tbot skrifaði:Svona til að benda á ruglið sem kemur frá Alþingi.
Nýjasta útspilið er þetta rugl með alþjóðlega vernd. Þannig að það er ekki sótt um sem flóttamenn, heldur um alþjóðlega vernd.
Er ekki búinn að kynna mér þetta til hlýtar en sýnist þetta geta orðið ansi flókið ef segjum að liðsmaður ISIS muni sækja um vernd. Þá skal vinna mál hans í stað þess að senda hann samstundis úr landi. Því meðal annars gæti hann átt á hættu að vera drepinn í móttökulandi.
Toppurinn á þessu væri sá að t.d. Adolf Hitler(ef hann væri á lífi) gæti sótt um alþjóðlega vernd og það væri ekki hægt að senda hann úr landi,
Hinsvegar ertu algerlega að skjóta þig í fótinn með þessu Hitler rugli. Einstaklingur eins og Hitler væri með alþjóðlega handtökuskipun á hendur sér og hefði engan möguleika á því að sækja um hæli þar sem hann yrði handtekinn á staðnum og sendur til Haag. Svipað gildir um ISIS liða ef þeir eru eftirlýstir vegna stríðsglæpa.
Það eru hinsvegar dæmi eða sögusagnir um einstaklinga sem hafa flúið til Evrópu og sótt um hæli en síðar verið uppgötvaðir sem eftirlýstir stríðsglæpamenn. Það er flókið vandamál og ég hef ekki hugmynd um hvernig á því hefur verið tekið.
Lestu aðeins um þessi lög. Að sækja um hælið yfirkeyrir ansi mörg lög.
Bæði Norðmenn og Danir hafa verið að reyna koma af sér fólki sem er eftirlýst og hefur einnig skipulag/hvatt/framkvæmt ofbeldi/dæmt en ekki getað því þeir gætu átt hættu á dauðadóm í löndunum sem þeir koma frá.
Annað rugl er að einstaklingum sem er búið að hafna um landvist hér geta áfrýjað úrskurði og verið þannig áfram meðan hvert dómstigið af öðru tekur þetta fyrir. Uns þeim er veit landvist vegna þess hversu lengi þeir hafa verið hér á landi.
Ég vona að sumir hafi áttað sig á því að það erum við sem höfum verið að borga þessa lögfræðivitleysu undanfarið því ansi margir af þessum sem hafa fengið höfnun hafa farið fram á gjafsókn og fengið til að fara með málin lengra.
Vísu kom stutt grein um daginn þar sem byrjað er að hafna umsóknum um gjafsókn frá innflytjendum og lögmaðurinn var voða hneykslaður yfir þessu. Skyldi ekki hafa lengur frían aðgang að almannafé.
Ertu ekki að rugla saman þessu með HaagKlara skrifaði:Tbot skrifaði:Ég er ekkert að skjóta mig í fótinn með þetta.Klara skrifaði:Það er ekki talað um að skipta út orðinu flóttamenn fyrir alþjóðlega vernd heldur hugtakinu "hæli" (e:asylum) fyrir hugtakið "alþjóðlega vernd" og hælisleitandi yrði þá "umsækjandi um alþjóðlega vernd" ef ég man þetta rétt. Þetta er bara "newspeak" rugl, algerlega tilgangslaust.Tbot skrifaði:Svona til að benda á ruglið sem kemur frá Alþingi.
Nýjasta útspilið er þetta rugl með alþjóðlega vernd. Þannig að það er ekki sótt um sem flóttamenn, heldur um alþjóðlega vernd.
Er ekki búinn að kynna mér þetta til hlýtar en sýnist þetta geta orðið ansi flókið ef segjum að liðsmaður ISIS muni sækja um vernd. Þá skal vinna mál hans í stað þess að senda hann samstundis úr landi. Því meðal annars gæti hann átt á hættu að vera drepinn í móttökulandi.
Toppurinn á þessu væri sá að t.d. Adolf Hitler(ef hann væri á lífi) gæti sótt um alþjóðlega vernd og það væri ekki hægt að senda hann úr landi,
Hinsvegar ertu algerlega að skjóta þig í fótinn með þessu Hitler rugli. Einstaklingur eins og Hitler væri með alþjóðlega handtökuskipun á hendur sér og hefði engan möguleika á því að sækja um hæli þar sem hann yrði handtekinn á staðnum og sendur til Haag. Svipað gildir um ISIS liða ef þeir eru eftirlýstir vegna stríðsglæpa.
Það eru hinsvegar dæmi eða sögusagnir um einstaklinga sem hafa flúið til Evrópu og sótt um hæli en síðar verið uppgötvaðir sem eftirlýstir stríðsglæpamenn. Það er flókið vandamál og ég hef ekki hugmynd um hvernig á því hefur verið tekið.
Lestu aðeins um þessi lög. Að sækja um hælið yfirkeyrir ansi mörg lög.
Bæði Norðmenn og Danir hafa verið að reyna koma af sér fólki sem er eftirlýst og hefur einnig skipulag/hvatt/framkvæmt ofbeldi/dæmt en ekki getað því þeir gætu átt hættu á dauðadóm í löndunum sem þeir koma frá.
Annað rugl er að einstaklingum sem er búið að hafna um landvist hér geta áfrýjað úrskurði og verið þannig áfram meðan hvert dómstigið af öðru tekur þetta fyrir. Uns þeim er veit landvist vegna þess hversu lengi þeir hafa verið hér á landi.
Ég vona að sumir hafi áttað sig á því að það erum við sem höfum verið að borga þessa lögfræðivitleysu undanfarið því ansi margir af þessum sem hafa fengið höfnun hafa farið fram á gjafsókn og fengið til að fara með málin lengra.
Vísu kom stutt grein um daginn þar sem byrjað er að hafna umsóknum um gjafsókn frá innflytjendum og lögmaðurinn var voða hneykslaður yfir þessu. Skyldi ekki hafa lengur frían aðgang að almannafé.
Geturðu nefnt eitt dæmi um einstakling með alþjóðlega handtökuskipun vegna stríðsglæpa sem fékk hæli einhversstaðar og var ekki framseldur til Haag?
Hvað segja lögin um veitingu hælis?Tbot skrifaði:Toppurinn á þessu væri sá að t.d. Adolf Hitler(ef hann væri á lífi) gæti sótt um alþjóðlega vernd og það væri ekki hægt að senda hann úr landi,
http://utl.is/index.php/helstu-hugtokSamkvæmt 1. gr. flóttamannasamnings Sameinuðu þjóðanna og 2. mgr. 46. gr. útlendingalaga á flóttamaður ekki rétt á hæli ef sérstakar aðstæður eru til staðar. Þetta á til dæmis við þegar rík ástæða er til að telja að flóttamaður hafi gerst sekur um stríðsglæpi, glæpi gegn mannkyni eða alvarlegan ópólitískan glæp utan Íslands.
Klara skrifaði:Ég skal umorða þetta, svo við þurfum ekki að fara að ræða hlutverk eða réttmæti einstaka dómstóla.
Hvað segja lögin um veitingu hælis?Tbot skrifaði:Toppurinn á þessu væri sá að t.d. Adolf Hitler(ef hann væri á lífi) gæti sótt um alþjóðlega vernd og það væri ekki hægt að senda hann úr landi,
http://utl.is/index.php/helstu-hugtokSamkvæmt 1. gr. flóttamannasamnings Sameinuðu þjóðanna og 2. mgr. 46. gr. útlendingalaga á flóttamaður ekki rétt á hæli ef sérstakar aðstæður eru til staðar. Þetta á til dæmis við þegar rík ástæða er til að telja að flóttamaður hafi gerst sekur um stríðsglæpi, glæpi gegn mannkyni eða alvarlegan ópólitískan glæp utan Íslands.
Hér er dæmi um framkvæmd þessa ákvæðis í Hollandi t.d.
http://www.dutchnews.nl/news/archives/2 ... mes-fears/
Fingraför eins árásarmannanna sýna að hann hafi komið til Evrópu snemma í síðasta mánuði með flóttafólki til Grikklands.
Staðfesting á þessu fékkst frá grískum yfirvöldum.
Alls létust 129 manns í árásunum og hundruð slösuðust. Daesh-samtökin hafa lýst yfir ábyrgð á verknaðinum.
Mér finnst það álíka kalt og venjulega fólkið sem bjó fyrir hliðina á útrýmingarbúðum nasista og hélt bara áfram sínu lífi á meðan.GuðjónR skrifaði:Ég sagði í upphafi þráðar að ég hefði helst ekki viljað neina flóttamenn, það kann að hljóma kuldalega en núna nokkrum vikum síðar bankar uppá raunveruleiki sem er margfalt kuldalegri.
http://www.visir.is/heitir-thvi-ad-uppr ... 5151119016
Fingraför eins árásarmannanna sýna að hann hafi komið til Evrópu snemma í síðasta mánuði með flóttafólki til Grikklands.
Staðfesting á þessu fékkst frá grískum yfirvöldum.
Alls létust 129 manns í árásunum og hundruð slösuðust. Daesh-samtökin hafa lýst yfir ábyrgð á verknaðinum.
Auðvitað ekki.rapport skrifaði:Viðkomandi glæpamaður s.s. laug til um það að hann væri flóttamaður til að komast inn á Schengen svæðið.
Eru það þá rétt viðbrögð að láta það bitna á öllum flóttamönnum, jafnvel kenna þeim um glæpinn á einhvern hátt?
Þetta er sama vandamál og þegar við tölum um nýnasista og aðra öfgahópa.Klara skrifaði:Eins mikið og fólk er hrætt við að hryðjuverkamennirnir leynist meðal flóttafólksins þá er vandamálið ekki bara bundið við flóttamenn heldur líka öfgafulla evrópska múslima (jihadista). 1 af 8 kom frá Sýrlandi sem þýðir þangað til annað kemur í ljós að 7 af 8 voru í Frakklandi.
Þessi menning sem elur af sér öfgafólk er ekki bara í mið-austurlöndum hún er nú þegar í Evrópu.
Segðu mér hversu margir nýnasistar eru að sprengja sig í loft upp til að drepa saklaust fólk? #nothingtodowithislamMinuz1 skrifaði:Þetta er sama vandamál og þegar við tölum um nýnasista og aðra öfgahópa.Klara skrifaði:Eins mikið og fólk er hrætt við að hryðjuverkamennirnir leynist meðal flóttafólksins þá er vandamálið ekki bara bundið við flóttamenn heldur líka öfgafulla evrópska múslima (jihadista). 1 af 8 kom frá Sýrlandi sem þýðir þangað til annað kemur í ljós að 7 af 8 voru í Frakklandi.
Þessi menning sem elur af sér öfgafólk er ekki bara í mið-austurlöndum hún er nú þegar í Evrópu.
Kemur uppruna eða trú engu við. Þetta eru þjóðfélagsleg vandamál vegna misskiptingar auðs o.fl.
Klara skrifaði:Segðu mér hversu margir nýnasistar eru að sprengja sig í loft upp til að drepa saklaust fólk? #nothingtodowithislamMinuz1 skrifaði:Þetta er sama vandamál og þegar við tölum um nýnasista og aðra öfgahópa.Klara skrifaði:Eins mikið og fólk er hrætt við að hryðjuverkamennirnir leynist meðal flóttafólksins þá er vandamálið ekki bara bundið við flóttamenn heldur líka öfgafulla evrópska múslima (jihadista). 1 af 8 kom frá Sýrlandi sem þýðir þangað til annað kemur í ljós að 7 af 8 voru í Frakklandi.
Þessi menning sem elur af sér öfgafólk er ekki bara í mið-austurlöndum hún er nú þegar í Evrópu.
Kemur uppruna eða trú engu við. Þetta eru þjóðfélagsleg vandamál vegna misskiptingar auðs o.fl.
Og hvað fékk Breivik margar hreinar meyjar á himnum þegar hann sprengdi sig í loft upp?everdark skrifaði:Klara skrifaði:Segðu mér hversu margir nýnasistar eru að sprengja sig í loft upp til að drepa saklaust fólk? #nothingtodowithislamMinuz1 skrifaði:Þetta er sama vandamál og þegar við tölum um nýnasista og aðra öfgahópa.Klara skrifaði:Eins mikið og fólk er hrætt við að hryðjuverkamennirnir leynist meðal flóttafólksins þá er vandamálið ekki bara bundið við flóttamenn heldur líka öfgafulla evrópska múslima (jihadista). 1 af 8 kom frá Sýrlandi sem þýðir þangað til annað kemur í ljós að 7 af 8 voru í Frakklandi.
Þessi menning sem elur af sér öfgafólk er ekki bara í mið-austurlöndum hún er nú þegar í Evrópu.
Kemur uppruna eða trú engu við. Þetta eru þjóðfélagsleg vandamál vegna misskiptingar auðs o.fl.
Sjá undir https://en.wikipedia.org/wiki/Category: ... in_GermanyKlara skrifaði:Segðu mér hversu margir nýnasistar eru að sprengja sig í loft upp til að drepa saklaust fólk? #nothingtodowithislamMinuz1 skrifaði:Þetta er sama vandamál og þegar við tölum um nýnasista og aðra öfgahópa.Klara skrifaði:Eins mikið og fólk er hrætt við að hryðjuverkamennirnir leynist meðal flóttafólksins þá er vandamálið ekki bara bundið við flóttamenn heldur líka öfgafulla evrópska múslima (jihadista). 1 af 8 kom frá Sýrlandi sem þýðir þangað til annað kemur í ljós að 7 af 8 voru í Frakklandi.
Þessi menning sem elur af sér öfgafólk er ekki bara í mið-austurlöndum hún er nú þegar í Evrópu.
Kemur uppruna eða trú engu við. Þetta eru þjóðfélagsleg vandamál vegna misskiptingar auðs o.fl.
rapport skrifaði:
Umfjöllunarefni þessa myndbands sem er frá því í febrúar finnst mér lýsa á trúverðugan hátt hvernig ISIS varð til og hvernig það varð að svona stórum samtökum.
Ég ætla að vera sammála því að til að auka öryggi þá þarf hugsanlega í einhverjum tilfellum að takmarka frelsi og/eða hafa strangara eftirlit.
Ef það er það sem þarf til að við getum tekið á móti flóttamönnum þá er það einfaldlega það sem við þurfum að gera.
Það á ekki að hafa áhrif á hvaða markmið við setjum okkur um hversu mörgum við viljum hjálpa.
Þetta verður þó líklega dýrara í framkvæmd og því líklegra að fjármagnið sem sett verður í málaflokkinn dugi ekki fyrir jafn mörgum.